Skessuhorn


Skessuhorn - 23.06.2010, Qupperneq 12

Skessuhorn - 23.06.2010, Qupperneq 12
12 ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚNÍ Árni Jón Þor geirs son í Rifi hef­ ur starf rækt Vél smiðju Árna Jóns ehf. frá ár inu 1982. „Það fer að nálg ast þrjá tíu árin hjá mér,“ seg ir Árni en hann gaf sér smá tíma til að ræða við blaða mann Skessu horns ný lega. „Það hef ur ým is legt geng ið á en eins og með allt ann að er ým ist flóð eða fjara. Nú tala all ir um að lán in hafi tvö­ fald ast frá ár inu 2008 en fólk get­ ur ver ið svo fljótt að gleyma. Á ár un um 1984 til 1988 fimm fald­ að ist láns upp hæð in hjá mér. Lán sem ég hafði tek ið upp á 500 þús­ und krón ur var kom ið upp í tvær og hálfa millj ón á stutt um tíma. Þá var kreppa og hund rað pró­ sent verð bólga, þannig að þetta er ekk ert nýtt af nál inni,“ seg­ ir Árni að spurð ur um hvern­ ig gengi. „Hrun ið tek ur veru­ lega á en við erum stað ráð in í að hafa þetta af. Ég hef hins veg­ ar ekk ert orð ið var við hjálp ina sem nýja rík is stjórn in lof aði fyr­ ir tækj un um í land inu og eng inn hef ur haft sam band við mig úr bank an um. Ég hef það á til finn­ ing unni að starfs fólki bank anna sé al veg sama um fyr ir tæk in svo lengi sem þau borga. Það þyrfti samt að létta greiðslu byrð ina og ég tala nú ekki um vext ina á lán­ um í svona tvö ár kannski, þá ætti þetta að vera orð ið skárra. Til gam ans má geta að síð an ég byrj­ aði í þess um rekstri höf um við ver ið að gera alls kon ar á ætl an­ ir en þær hafa aldrei stað ist. Það er alltaf eitt hvað ut an að kom andi sem verð ur til þess.“ Krakk arn ir í 9. bekk Grunn­ skóla Snæ fell sbæj ar hafa séð um að slá, hreinsa beð og gróð ur setja í Sjó manna garð in um í Ó lafs vík í sum ar. Ár gang ur inn í fyrra gerði það sama en til gang ur inn er að safna, með hjálp for eldra, fyr­ ir út skrift ar ferð sem far in verð ur á næsta ári þeg ar hóp ur inn lýk ur 10. bekk. sig Jóns messu tón leik ar með Gunn­ ari Þórð ar syni verða haldn ir á Arn­ ar stapa, Snæ fells nesi, laug ar dag inn 26. júní og hefj ast stund vís lega kl. 21:00. Tón leik arn ir verða úti og er að gang ur ó keyp is. Þar mun Gunn ar taka öll sín bestu lög, segja sög una á bak við lög in og spjalla við tón­ leika gesti. Gunn ar er einn af kasta­ mesti tón list ar höf und ur Ís lend inga og hef ur samið bæði dæg ur lög og sí gilda tón list. Eft ir tón leik ana um klukk an 23 verð ur leik in dans tón­ list af disk um fram á nótt. Næg tjald stæði eru á Arn ar stapa og þar er einnig hægt að fá gist­ ingu og svefn poka pláss. Snjó sleða­ ferð ir eru á Snæ fells jök ul alla helg­ ina. Nán ari upp lýs ing ar er hægt að fá í sím um 435­6782 og 865­3459. Einnig er hægt að fá gist ingu á Hót el Ó lafs vík sími 436­1650 -frétta til kynn ing Safna fyr ir út skrift ar ferð Gunni Þórð ar á Jóns messu­ tón leik um ut andyra Ým ist flóð eða fjara í starfseminni Spjall að við vél smiðju eig and ann Árna Jón í Rifi Stóð aldrei til að stofna fyr ir tæki Árni er fædd ur og upp al inn í Rifi. „For eldr ar mín ir fluttu hing­ að árið 1959 og ætl uðu að vera hér eina ver tíð. Þau eru hér enn. Ég fædd ist síð an árið 1961 og hef alla tíð búið í Rifi. Ég er gift ur Önnu Hösk ulds dótt ur sem rek ur Snyrti­ og fóta að gerða stofu í Rifi og eig um við þrjá drengi; Loga, Hösk uld og Þor geir.“ Árni lærði til verka í Skipa vík í Stykk is hólmi. Þeg ar hann kláraði haust ið 1981 stóð aldrei til að stofna fyr ir tæki. „Ég var ekk ert bú inn að á kveða hvað ég ætl aði að gera eft ir nám ið. Ætl aði jafn vel að taka mér smá frí. Það kom síð­ an til að Krist inn Jón Frið þjófs­ son hafði sam band við mig og bað mig að setja upp frysti klefa fyr ir bjóð um borð í Hamri SH. Það má eig in lega segja að hann hafi kom ið þessu öllu af stað, því síð­ an leiddi eitt af öðru og hérna er ég í dag. Það varð þannig ekk ert af þessu fríi.“ Góð verk efna staða Fyr ir tæki Árna sam anstend ur af ýmsu og bauð hann blaða manni í leið sögn um starf sem ina í hús­ inu. „Við flutt um í fyrsta hlut ann af hús inu árið 1990 og stækk uð­ um síð an aft ur árið 1996. Versl­ un inni var svo bætt við árið 2002 og steypu stöð in bætt ist við fyr ir þrem ur árum. Við erum að al lega í því að þjón usta út gerð ina með við gerð ir, vara hluti og fjöl breytt vöru úr val. Svo eig um við þrjá steypu bíla, einn krana og mal­ ar flutn inga bíl. Við sjá um einnig um ol íu út keyrslu Skelj ungs fyr­ ir Snæ fells nes. Það eru mjög fjöl­ breytt verk efni sem við tök um að okk ur og ó trú leg ustu hlut ir bæt­ ast við. Auk hefð bund inn ar þjón­ ustu við sjáv ar út veg inn hef ég séð um við gerð ir fyr ir bænd ur og ein­ stak linga og ekki má gleyma því að við erum auð vit að með renni­ verk stæði. Verk efna stað an er góð og flest ir starfs menn hafa starf að hér til lengri tíma. Ég hef ver ið með að jafn aði sex til átta menn í vinnu. Þó hef ur kom ið upp sú erf­ iða staða að ég hef þurft að segja upp starfs mönn um. Það er alltaf leið in legt. Nú er ég með þrett­ án starfs menn með steypu stöð­ inni en hún er und ir öðru fyr ir­ tæki; Þor geir ehf. Það stofn aði fað ir minn Þor geir Árna son árið 1986 og keypti ég rekst ur inn fyr ir þrem ur árum af hon um.“ Árni vinn ur nú að því að reisa 8000 fer metra hús yfir vatns­ verk smiðju við Rifs höfn. Það er Þor geir ehf. sem sér um verk ið. „Verk efn ið við vatns verk smiðju­ hús ið hófst í raun haust ið 2007 en síð an hafa orð ið taf ir nokkrum sinn um af ýms um á stæð um sem ég kann ekki að nefna. Við erum samt bjart sýn ir á að við fáum að klára að reisa hús ið á næstu mán­ uð um,“ seg ir Árni að end ingu. ákj Árni Jón Þor geirs son hef ur í nógu að snú ast. Árni hef ur starf rækt Vél smiðju Árna Jóns ehf. í tæp lega þrjá tíu ár. Reis ing vatns verk smiðju húss ins er stærsta verk efni vél smiðj unn ar. Eins og sést geng ur verk ið vel og langt kom ið með þak ið þeg ar þessi mynd var tek in fyrr í mán uð in um

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.