Skessuhorn - 23.06.2010, Qupperneq 13
13ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚNÍ
Nánari upplýsingar veita:
Katrín S. Óladóttir,
katrin@hagvangur.is
Brynhildur Halldórsdóttir,
brynhildur@hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og með
30. júní nk.
Umsóknir óskast fylltar út á
www.hagvangur.is
Dalabyggð er öflugt landbúnaðarhérað með um 700 íbúa. Þéttbýliskjarni sveitarfélagsins er Búðardalur og er þar alla almenna þjónustu að finna.
Árið 2009 voru tveir grunnskólar, leikskólinn og tónlistarskólinn, sameinaðir í eina stofnun, Auðarskóla, sem nú hefur lokið sínu fyrsta starfsári en er
enn í mótun. Nánari upplýsingar um sveitarfélagið er að finna á heimasíðunni www.dalir.is.
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
www.hagvangur.is
Sveitarstjóri Dalabyggðar
Sveitarfélagið Dalabyggð auglýsir lausa til umsóknar stöðu sveitarstjóra.
Nýkjörin sveitarstjórn var kosin í óbundinni kosningu (persónukjöri) og leggur upp
með að starfa sem ein heild. Leitað er eftir öflugum og áhugasömum einstaklingi til
að takast á við krefjandi verkefni. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Starfssvið sveitartjóra
• Daglegur rekstur sveitarfélagsins og ábyrgð á framkvæmd
ákvarðana sveitarstjórnar.
• Yfirumsjón með skipulagi og virkni stjórnsýslu
sveitarfélags ins og starfsmannamálum.
• Náið samstarf við sveitarstjórn, undirbúningur og
upplýsinga gjöf á fundum sveitarstjórnar og byggðarráðs.
• Sveitarstjóri gætir hagsmuna sveitarfélagsins út á við og
annast samskipti við stofnanir, samtök, fyrirtæki og íbúa.
• Stefnumarkandi vinna í atvinnumálum.
Helstu kostir sveitarstjóra
• Leiðtogahæfni, frumkvæði og hæfni í mannlegum
samskiptum.
• Áhugi og reynsla af bókhaldi, stjórnun og rekstri.
• Reynsla af störfum á sveitarstjórnarstigi er æskileg.
• Áhugi á uppbyggingu samfélagsins, sem og
markaðs- og kynningarmálum.
• Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti.
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi er kostur en ekki
skilyrði.
Hjartans þakkir til allra er sýndu okkur
stuðning og hlýhug í veikindum og
við andlát ástkærrar eiginkonu minnar,
móður okkar, tengdamóður og ömmu
Halldóru Böðvarsdóttur,
Dalbraut 15,
Akranesi.
Sérstakar þakkir viljum við færa heimahjúkruninni og
starfsfólki Sjúkrahúss Akraness fyrir ómetanlega aðstoð.
Þórður Magnússon,
Svava Huld Þórðardóttir,
Jón Þór Þórðarson, Ingibjörg Harpa Ólafsdóttir,
Berglind Erna Þórðardóttir, Jes Friðrik Jessen
og ömmubörn.
Vikuleg sumardagskrá Þjóðgarðsins
hefst nú um helgina
Gönguferðir og náttúruskoðun með landvörðum.
Sjá nánar hjá ust.is/snaefellsjokull
Fimmtudaga kl. 14: Djúpalónssandur
– Dritvík. „Sjórinn gaf og sjórinn tók.“
Náttúra og minjar um búsetu og útræði skoðaðar.
Áætlaður tími eru tvær klukkustundir.
Föstudaga kl. 14: Arnarstapi
– Hellnar. „Undrasmíð náttúrunnar.“
Fjölbreytt form kletta og fuglalífið kannað.
Áætlaður tími er 1 – 2 klukkustundir.
Laugardaga kl. 11: Barnastund.
Náttúran rannsökuð, sögur og leikir.
Ein klukkustund.
Miðviku-, laugar- og sunnudaga kl. 14:
Vatnshellir. „Undir yfirborðinu“.
Fegurð hraunmyndana og dulúð hellanna birtist nú
sumum í fyrsta sinn.
Ein til tvær klukkustundir.
Nauðsynlegt er að skrá sig í hellaferð
í síma 436 6888. Gjald er tekið fyrir
hellaskoðunarferð en aðrar ferðir eru gjaldfrjálsar.
„Ég var 20 ára og á kvað að halda
stór tón leika á Skag an um. Þetta var
20. júlí 1990, tón leik ana hélt ég á
þyrlu pall in um á í þrótta vell in um og
kall aði Þyrlu rokk. Þetta var sama
kvöld ið og Roger Wa ters setti upp
The Wall tón leik ana í Berlín. Við
feng um ó vænta sam keppni á ell
eftu stundu en Sjón varp ið sýndi
beint frá tón leik un um í Berlín.
Þyrlu rokk ið byrj aði klukk an fimm
ef ég man rétt og stóð til mið nætt
is. Fram komu ell efu núm er, öll
af Skag an um, nema eitt; Bleed ing
Volcano sem í voru menn eins og
Hall ur Ing ólfs son sem get ið hef
ur sér gott orð fyr ir leik hús vinnu
und an far ið, og Gunn ar Bjarni sem
síð ar átti eft ir að stofna Jet Black
Joe, og svo þrír Skaga menn,“ seg
ir Ó laf ur Páll Gunn ars son út varps
mað ur inn góð kunni sem sett hef
ur á ræmu heim ild ar mynd um tón
leika sem hann stóð fyr ir á Skag an
um fyr ir 20 árum og verð ur frum
sýnd á næst unni.
Sæv ar Már Hall dórs son sem síð
ustu árin hef ur get ið sér gott orð
hjá Hi story Chann el í Banda ríkj
un um tók upp fimm klukku stunda
efni við frum stæð skil yrði á eina
mynd bands vél. „Margt af þessu
efni er ansi lé legt; en þeim mun
skemmti legra auð vit að og merki
leg og skemmti leg heim ild um tón
list ar líf ið á Akra nesi 1990. Ég ætl
aði mér alltaf að gera klukku stund
ar þátt úr þessu og halda svo partí.
En nú þeg ar ég er bú inn að fá styrk
til gerð ar heim ilda mynd ar þá verð
ég að hugsa þetta öðru vísi og gera
þetta al menni lega,“ sagði Óli Palli í
spjalli við Skessu horn.
Fyr ir mynd að
Lopa peys unni?
Heim ilda mynd um Þyrlu rokk
ið verð ur frum sýnd í Gamla kaup
fé lag inu 24. júlí næst kom andi, en
fyr ir ligg ur að Akra nes kaup stað
ur legg ur 200 þús und í gerð mynd
ar inn ar og Óli Palli tel ur styrk inn
duga til að setja sam an skemmti leg
an klukku tíma.
Að spurð ur hvaða tón list ar menn
hafi kom ið fram á Þyrlu rokki,
seg ir Óli Palli að þetta hafi ver ið
hljóm sveit ir eins og Magn ús sem
hann söng með sjálf ur, Ommi Lár
& The Bad Company sem Ómar
Lár us son blikk smið ur með meiru
leiddi. „ Þarna var fólk eins og Anna
Hall dórs dótt ir og Orri Harð ar son
sem bæði voru á sín um tíma val in
Bjartasta von in á ís lensku tón list
ar verð laun un um. Hörð ur Jóns son
stranda mað ur lék á alls oddi og litli
frændi, at hafna mað ur inn, Bíó hall
ar stjór inn og fað ir Lopa peysunn
ar Ísólf ur Har alds son sem þá var
11 ára gam all sló í gegn. Hann var
tals vert minni en gít ar inn sem hann
spil aði á með „ Rauðu raf hlöð un
um“.
Þetta var frá bært dag ur þó svo
tón leika gest ir sem greiddu að
gangs eyri hafi ekki ver ið nema
6700 tals ins. Ég setti mark ið hátt
og bjóst við 3000. Þeir komu síð ar,
tals vert síð ar, á Lopa peys una sem
Ísólf ur setti upp, sem hann hefði
kannski aldrei gert ef hann hefði
ekki spil að á Þyrlu rokk inu hjá stóra
frænda árið 1990.“ þá
Óli Palli set ur 20 ára gam alt
Þyrlu rokk á ræmu
Óli Palli læt ur ekki deig an síga.
At vinnu leysi á Vest ur landi í maí
mán uði var 5,2% og hafði minnk
að um 0,8% af á ætl uð um mann
afla á vinnu mark aði frá apr íl mán
uði. At vinnu leys ið er engu að síð
ur mjög svip að og fyr ir ári, þrem
ur ein stak ling um færri á at vinnu
leys is skránni núna en þá, en 416
voru á at vinnu leys is skrá á Vest ur
landi í maí mán uði. Þetta kem ur
fram í yf ir liti Vinnu mála stofn un ar
um at vinnu á stand ið. Í heild hafði
at vinnu leysi í land inu minnk að
um 0,4% af á ætl uð um mann afla í
maí frá apr íl, var 8,3% í maí mán
uði. Á höf uð borg ar svæð inu var at
vinnu leys ið 9,1% og að með al tali
á lands byggð inni 7%.
Mest var at vinnu leys ið á Suð ur
nesj um 13,5% en minnst á Vest
fjörð um og Norð ur landi vestra,
3,6% á hvoru svæði. Sem fyrr er
at vinnu leys ið meira hjá kon um
en körl um. Á Vest ur landi voru í
maí mán uði 5,7% at vinnu leysi hjá
kon um mið að við á ætl að an mann
afla á vinnu mark aði og 4,9% hjá
körl um.
Í maí mán uði voru 242 án vinnu
á Akra nesi, 93 í Borg ar byggð, 35 í
Snæ fells bæ, 25 í Grund ar firði, 21
í Stykk is hólmi, 18 í Hval fjarð ar
sveit, sjö í Dala byggð, tveir í Eyja
og Mikla holts hreppi, einn í Helga
fells sveit en eng inn í Skorra dal.
-þá
At vinnu leysi minnk ar