Skessuhorn


Skessuhorn - 23.06.2010, Page 31

Skessuhorn - 23.06.2010, Page 31
31ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚNÍ Kvenna hlaup Sjó vá og ÍSÍ var hlaup ið á laug ar dag inn á yfir 90 stöð um hér á landi. Sam kvæmt venju var góð þátt taka. Á Akra nesi hlupu 150 kon ur, en að þessu sinni var lagt upp frá Höfða. Það var Erna Sig urð ar dótt ir sem sá um upp hit un fyr ir hlaup ið en Val dís Þóra Jóns­ dótt ir í þrótta mað ur Akra ness ræsti hlaupara. Hlaup in var um 2,7 km leið og end að uppi í Skóg rækt þar sem þátt tak end ur fengu verð launa­ pen ing og boð ið var uppá á vexti og Eg ils Krist al. mm/Ljósm. ki. Skal la gr íms menn lyftu sér í fyrra kvöld upp í þriðja sæti c­rið­ ils 3. deild ar Ís lands­ móts ins í knatt spyrnu þeg ar þeir lögðu UMFG 0:1 í Grund ar firði, í Vest ur lands­ slagn um. Leik ur inn var jafn all an tím ann, en Skalla grím ur þó held ur lík legri til að skora og með al ann ars átti Sölvi Gylfa son tvö stang ar skot í fyrri hálf leikn um. Skalla grím ur varð fyr ir á falli í upp hafi seinni hálf leiks þeg ar Þórð­ ur Gylfa son dóm ari gaf Leó Daða­ syni ann að gula spjald ið í leikn um fyr ir meint oln boga skot. Leó hvarf þar með af velli, en það virt ist ekki breyta miklu þótt Borg nes ing arn ir yrðu ein um færri. Mart einn Vig fús­ son einn besti mað ur liðs ins náði að skora um miðj an seinni hálf leik inn og reynd ist það sig ur mark ið. Tinda stóll er enn sem fyrr á toppi rið ils ins með 12 stig, KB úr Breið holti kem ur næst með níu stig og þá Skalla grím ur með sjö. Skalla­ gríms menn hafa mögu leika að kom ast upp í ann að sæt ið nk. föstu­ dags kvöld þeg ar Breið hylt ing arn ir mæta til leiks í Borg ar nes. þá Von ir knatt­ s p y r n u á h u g a ­ manna á Skag­ an um standa nú til þess að ÍA sé kom ið á sig ur­ braut í 1. deild­ inni og Skaga­ menn haldi sér sem lengst inni í Visa­bik arn um, Bik ar keppni KSÍ. ÍA vann mjög mik il væg an sig ur á Njarð vík á Akra nes velli sl. föstu­ dags kvöld 1:0 Með sigrin um lyftu heima menn sér upp í 8. sæti deild­ ar inn ar, eru með átta stig eft ir sjö leiki. ÍA er þar með komið upp fyr­ ir HK, sem marg ir héldu að myndi blanda sér í toppslag inn í ár, og núna er ekki leng ur langt í lið in uppi á topp inn. Þar sitja eins og er tvö lið úr Breið holt inu, ÍR og Leikn ir, en þessu stóra hverfi í Reykja vík hef­ ur aldrei tek ist að festa lið í efstu deild inni í fót bolt an um. Sig ur Skaga manna á Njarð vík­ ing um var fylli lega verð skuld að ur, en enn sem kom ið er geng ur lið inu illa að skora mörk. ÍA var betra lið ið all an leik inn og var með ó lík ind um að ekki skyldi takast að skora nema einu sinni. Það var glæsi mark Arn­ ars Más Guð jóns son ar á 53. mín útu þeg ar hann fékk bolt ann rétt utan víta teigs og skaut hörku skoti neðst í mark horn ið. Mark vörð ur Njarð­ vík inga reynd ist Skaga mönn um erf ið ur ljár í þúfu, hélt hreinu all­ an fyrri hálf leik inn og kom síð an í veg fyr ir að heima menn bættu við mörk um. Næst á dag skránni hjá Skaga­ mönn um er bik ar leik ur gegn Þrótti á Akra nes velli í kvöld, mið viku dag. Þrótt ar ar koma síð an aft ur á Skag­ ann á mánu dag þeg ar lið in eig ast við í 1. deild inni. þá Glímu deild Ung menna fé lags­ ins Skipa skaga stóð fyr ir úti móti í glímu á 17. júní. Mót ið var lið ur í há tíð ar höld um vegna þjóð há tíð ar­ dags ins og fór fram á Safna svæð inu í Görð um. Á mót inu var keppt um glímu skjöld sem síð ast var keppt um árið 1950, en sá sem hann hlýt­ ur er glímu kappi Akra ness. Fimm kepp end ur voru á glímu­ mót inu á 17. júní. Það var Andri Már Sig munds son sem sigr aði og hlaut þar með glímu skjöld inn góða til varð veislu, en Ó laf ur Þórð ar­ son fékk hann síð ast þeg ar keppt var um hann fyr ir 60 árum. Fyrst var keppt um skjöld inn lýð veld­ is ár ið 1944 og þá var það Sveinn Guð bjarn ar son sem var snjallast­ ur glímu kappa á Skag an um. Fékk Sveinn einnig við ur kenn ingu fyr­ ir fal leg ustu glímuna. Keppt var um skjöld inn fjór um sinn um fram til 1950 og var því ein ung is nú ver­ ið að keppa um hann í fimmta sinn, þótt 66 ár séu lið in frá stofn un ís­ lenska lýð veld is ins. þá Á laug ar dag inn síð asta var Vík­ ur völl ur í Stykk is hólmi vígð ur eft­ ir mikl ar breyt ing ar sem gerð ar hafa ver ið á hon um. Á vígslu mót­ ið mættu um 50 manns og spil uðu í á gætu veðri. Sá skemmti legi at­ burð ur átti sér stað að Dav íð Haf­ steins son fór holu í höggi á sjöttu braut vall ar ins. „Ég trúði þessu varla fyrr en ég sá kúl una hverfa ofan í,“ sagði Dav íð kampa kát ur við hol una góðu. Þess má geta að bróð ir Dav íðs, Sig urð ur Haf steins­ son, fór braut ina á besta skori. „Breyt ing arn ar á vell in um hjá okk ur voru þó nokk uð mikl ar. Önn­ ur og átt unda braut in voru lengd­ ar og þá voru byggð ar þrjár nýj­ ar braut ir. Völl ur inn lengd ist því um rúma 600 metra,“ sagði Högni Högna son for mað ur Gólf klúbbs ins Mostra. ákj/ Ljósm. sk. Vík ing ar frá Ó lafs vík eru komn ir á topp inn í 2. deild inni eft ir sann­ gjarn an sig ur á ÍH á Ás völl um í Hafn ar firði á föstu dags kvöld ið, 0:1. Vík ing ar eru nú komn ir með 14 stig, voru fyr ir þessa sjöttu um­ ferð í þriðja sæt inu, en bæði Hött­ ur og BÍ/Bol ung ar vík töp uðu um helg ina, Hatt ar menn fyr ir Hamri í Hvera gerði og það var Aft ur eld ing úr Mos fells bæ sem sigr aði BÍ/Bol­ ung ar vík fyr ir vest an. Vík ing ar gerðu góða ferð á Ásvelli og unnu ÍH í mikl um bar­ áttu leik. Heima menn voru þétt­ ir fyr ir í vörn inni og héldu liði sínu aft ar lega á vell in um. Vík ing­ ar voru þol in móð ir og reyndu hvað þeir gátu að splundra vörn ÍH. Það tókst þó ekki fyrr en á 85. mín­ útu þeg ar Brynj ar Gauti Guð jóns­ son fyr ir liði skor aði glæsi legt mark eft ir góð an und ir bún ing nafna síns Brynjars Krist munds son ar. Fram und an er mik il törn hjá Vík ing um, þrír leik ir á sjö dög um. Þeir fá 1. deild ar lið Fjarð ar byggð­ ar í heim sókn á mið viku dags kvöld [í dag] í 16­liða úr slit um Visa­bik­ ars ins. Hvat ar menn koma síð an í heim sókn á laug ar dag inn í deild­ inni og næsti deild ar leik ur Vík ings verð ur síð an á þriðju dags kvöld­ ið þar á eft ir í Hvera gerði gegn Hamri. þá Arn ar Már Guð­ jóns son skor­ aði sig ur mark Skaga manna. Skaga menn að kom ast á sig ur braut ina Skalla gríms menn sigr­ uðu í Grund ar firði Upp hit un við Höfða stýrði Erna Sig urð ar dótt ir. Vel heppn að Kvenna hlaup Brynj ar Gauti Guð jóns son fyr ir liði skor aði sig ur mark Vík ings. Vík ing ar á topp inn í annarri deild inni Fór holu í höggi við vígslu stækk aðs Vík ur vall ar Lár us Kjart ans son for mað ur glímu deild ar Skipa skaga á samt kepp end un um fimm á glímu mót inu: Guð mund ur Þór Gríms son, Arn ar Freyr Jóns son, Guð mund ur Bjarni Björns son, Andri Már Sig munds son með glímu skjöld inn og Jó fríð ur Ís dís Skafta dótt ir. Ljósm. ki. Keppt um glímu skjöld inn í fyrsta skipti í 60 ár Glímt var á Safna svæð inu.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.