Skessuhorn


Skessuhorn - 21.07.2010, Page 4

Skessuhorn - 21.07.2010, Page 4
4 MIÐVIKUDAGUR 21. JÚLÍ Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Sími: 433 5500 Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14.00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til 12.00 á þriðjudögum. Blaðið er gefið út í 3.200 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 1.739 krónur með vsk. á mánuði. Elli- og örorkulífeyrisþegar greiða kr. 1.500. Verð í lausasölu er 500 kr. SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA Útgefandi: Skessuhorn ehf. - 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is Ritstjórn: Magnús Magnússon, ritstjóri s. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Þórhallur Ásmundsson, blaðamaður th@skessuhorn.is Áslaug Karen Jóhannsdóttir, blaðamaður aslaug@skessuhorn.is Auglýsingar og dreifing: Pálína Alfreðsdóttir palina@skessuhorn.is Umbrot: Ómar Örn Sigurðsson omar@skessuhorn.is Bókhald og innheimta: Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is Prentun: Ísafoldarprentsmiðja Á far alds fæti „ Þetta er besta ár sem ég man eft ir,“ sagði full orð inn bóndi á Vest ur­ landi við mig í vik unni sem leið og átti við veð ur far ið. Þar fer mað ur sem er glögg ur mjög og man langt aft ur enda fædd ur árið 1933. Sama ár og Hitler var gerð ur að ein ræð is herra í Þýska landi og á feng ið var end ur lög leitt hér á landi, svo árið sé sett í sögu legt sam hengi. Bónd inn sagði margt styðja þetta um besta árið. Vet ur inn hafi ver ið sér lega mild ur, vor ið með öllu án hefð­ bund inna vor hreta og því gott fyr ir lamb féð og þá spratt á gæt lega þannig að hægt var að hefja slátt snemma. Að vísu hafi aðal drátt ar vél in á bæn um bil að á versta tíma og seink aði það slætti um nokkra daga, en það hafi hins veg ar ekk ert með veðr ið að gera. Þetta er rétt hjá þess um mæta manni, það er ein hvern veg inn flest svo miklu auð veld ara þeg ar vel viðr ar og þá líð ur fólki bet ur. Á það bæði við þá sem bein lín is eru háð ir veðr inu sök um vinnu sinn ar, svo sem bænd ur, sjó­ menn og ferða þjón ustu fólk, og okk ur hina. Reynd ar komst ég að því síð­ asta sunnu dag að yf ir hiti í veðr inu er samt að lík ind um ó vin ur skrif stofu­ manns ins, sér lega ef loft ræst ingu er á bóta vant. Aldrei hef ég ver ið nær því að leggja nið ur störf vegna veð urs, en komst þó ekki hjá því að halda á fram þar sem ætl un in var að und ir búa út gáfu þessa blaðs. Und an farna viku hef­ ur hit inn víða um sunn an­ og vest an vert land ið far ið vel yfir 20 gráð urn­ ar svo dög um skipt ir. Þrátt fyr ir að það sé ein ung is helm ing ur þess hita, sem geng ur til dæm is yfir Þjóð verja á meg in landi Evr ópu, fannst mér þetta samt ó veð ur fyr ir skrif stofu mann inn líkt og þoka kem ur sér illa fyr ir for­ vitna. Veð ur blíð una urðu marg ir til að nýta sér, voru í fríi og á far alds fæti. Sjálf­ ur komst ég í tveggja daga frí á föstu dag og laug ar dag og á kváð um við hjón­ in að nýta það til að skoða okk ur að eins um, því marga kima lands ins höf um við aldrei séð. Veð ur spá in sagði Suð ur land besta kost inn, auk Vest ur lands að sjálf sögðu, og á kváð um við að halda suðr´á bóg inn. Var far ið í Þjórs ár­ dal inn og hald ið í Land manna laug ar í bað. Dól uð um svo á okk ar fjalla bíl um þetta fal lega en víða hrjóstruga svæði sem Hekla bless un in hef ur í ald­ anna rás lagt mark sitt á. Margt bar fyr ir aug un og með al ann ars sumt sem mað ur hafði oft heyrt tal að um en átt erfitt með að tengja við raun veru­ leik ann því ætíð er betra að sjá hlut ina með ber um aug um til að geta dæmt um þá. Virkj an irn ar á há lend inu hafði ég til dæm is aldrei fyrr séð og hvað þá gert mér grein fyr ir þeirri verk fræði legu snilld sem þær í raun eru þarna efst í Þjórsá hver við aðra. Þarna eru jök ul vötn in virkj uð af kunn áttu; Búr­ fells virkj un, Sig alda, Hraun eyja foss, Vatns fells virkj un og Sultung ar tanga­ stöð og fram leiða hvorki meira né minna en 840 mega vött af „ hreinu“ raf­ magni, eða 150 mega vött um meira en hin um deilda Kára hnjúka virkj un sem allra virkj ana er stærst hér á landi. Þess ar virkj an ir eiga að sjálf sögðu sinn þátt í að þjóð in býr við hag sæld. Neð an við hraun og ösku, á hrifa svæði Heklu, taka síð an við blóm leg ar sveit ir Suð ur lands og þar hafa bænd ur líkt og fé lag ar þeirra á Vest ur landi far ið langt með eða lok ið fyrri slætti. Þar er víða bú sæld ar legt heim að líta ef bú sæld er mæld í fjöll um af snyrti lega upp röð uð um heyrúll um. Það var ein ágæt vin kona mín sem benti mér á það í síð ustu viku að lík­ lega þyrfti ég að taka mér meira frí. „Nú,“ kváði ég. Sagði hún það nauð­ syn legt af og til og hún færi form lega fram á það í mínu til felli að ég tæki mér frí og hreins aði and ann. „Það er nefni lega þannig að þú þarft að vera já kvæð ur í að minnsta kosti ann að hvert skipti til að mað ur taki fullt mark á því þeg ar þú gagn rýn ir úr ræða leysi stjórn mála manna, hreins un ar stöð Jón­ ínu Ben og allt hitt.“ Þetta er nátt úr lega al veg kór rétt hjá kon unni. Nú er ég í það minnsta bú inn að skrifa heil an pistil um gott tíð ar far, verk­ fræð isnilld á há lend inu og grös ug ar sveit ir. Það þurfa all ir að kom ast út og hreinsa hug ann. Ég hvet því þá sem því geta kom ið við að nýta ís lenska sum ar ið til að skoða land ið, það er svo marg brot ið og fal legt. Magn ús Magn ús son. Leiðari Mik ið af ferða fólki var á Snæ fells­ nesi yfir helg ina og voru flest tjald­ stæði full af fólki. Þeg ar ljós mynd­ ari Skessu horns brá sér suð ur fyr ir jök ul mátti sjá pökk uð bíla stæði við helstu perl ur Þjóð garðs ins. Ekki bár ust nein ar frétt ir af ó höpp um. Þó lenti bíl stjóri fólks flutn inga bíls, með full an bíl af er lend um ferða­ mönn um, í að festa bíl inn utan veg­ ar og þurfti stór an vöru bíl til að­ stoð ar við að draga hann upp. sig Fé lags mála ráðu neyt ið hef ur nú haf ið und ir bún ing að end ur skoð­ un laga um hunda hald í fjöl býli til að taka sér stak lega á mál um eins og þeim sem komu ný ver ið upp á Akra nesi. Í því til tekna máli hef­ ur Svan hild ur Anna Sveins dótt ir nú svig rúm til að vera með hund inn í blokk­ inni þar til hún finn ur ann að hús­ næði. Ráðu neyt­ ið mun breyta lög um um dýra hald í fjöl býl is hús­ um þannig að rétt indi eig­ enda blindra hunda verði tryggð. Í dag eru lög in þannig að of næm is sjúk ir geta kraf ist hunda banns í fjöl býl is hús um en eft ir breyt ing ar verð ur rétt ur fatl aðra tryggð ur. Að gefnu til efni vill Skessu horn nota tæki­ fær ið og upp lýsa les­ end ur sína um á kveð in at riði er varða um gengni við leið sögu hunda. Mik il vægt er að all ir, börn og full orðn ir, reyni ekki að ná at hygli hunds ins þeg ar hann er í hvíta beisl inu, því þá er hann að vinna og á ekki að hugsa um neitt ann að. Mik il vægt er að þetta sé virt. Ef hund ur inn er hins veg­ ar ekki í beisl inu og á hugi er á að nálg ast hund inn og klappa hon um þá skal á vallt fyrst biðja eig and ann um leyfi. Ekki má gefa hund in um neitt að borða. ákj Þrátt fyr ir að mik ið hafi dreg­ ið úr sum ar húsa bygg ing um í kjöl­ far efna hags hruns ins er þó alltaf eitt hvað um að fólk sé að fjár festa í slíku. Í síð ustu viku var far ið með 60 fer metra sum ar hús frá Kirkju­ bóli í Hvít ár síðu og það híft á grunn í sum ar húsa byggð inni Mela byggð í Reyk holts dal. Hús ið byggði Ragn­ ar Sig urðs son smið ur á Kirkju bóli en hann hef ur haft nóg að gera í smíði sum ar húsa af ýmsu tagi síð­ ustu árin og er lang ur biðlisti verk­ efna hjá hon um. Kaup andi húss­ ins er Egg ert Stef áns son frá Steðja í Reyk holts dal, en hann hef ur nú kom ið sér fyr ir á samt fimm öðr­ um úr sömu fjöl skyldu á sex lóð um í sömu sum ar húsa byggð inni. mm Fullri vinnslu hef ur ver ið hald ið uppi í fisk iðju ver um HB Granda í Reykja vík og á Akra nesi nú í sum­ ar. Að sögn Þrast ar Reyn is son­ ar, vinnslu stjóra land vinnsl unn ar, verð ur ekk ert hlé gert á vinnsl unni að þessu sinni vegna sum ar leyfa. Í stað fast ráð inna starfs manna, sem fara í sum ar leyfi, hafa ung ling ar stað ið vakt ina í sum ar og reikn að er með því að ráða þurfi fleiri á næst­ unni. ,,Það hef ur ekk ert hlé ver ið gert á vinnsl unni í sum ar og upp á síðkast ið hef ur ver ið nóg að gera. Það stafar m.a. af því að veiði ís fisk­ s togar anna hef ur ver ið góð og eins hef ur fram boð af fiski á mörk uð um ver ið að aukast vegna sum ar lok ana ann arra fyr ir tækja,“ seg ir Þröst ur. Kvóti ís fisk s tog ara fé lags ins mun duga fyr ir tæk inu út fisk veiði ár ið eða til loka á gúst mán að ar. Að sögn Þrast ar er það for senda þess að hægt hef ur ver ið að halda uppi fullri vinnslu í Reykja vík og á Akra nesi að stór hóp ur harð dug­ legs skóla fólks hef ur starf að í fisk­ iðju ver un um í sum ar. ,, Þetta eru frá bær ir krakk ar. Á Akra nesi er fjöldi skóla fólks nú 23 og gæti þurft að bæta við fólki,“ seg ir Þröst ur. Ung ling ar manna nú um tvo þriðju þess vinnu afls sem þarf í vinnluna á Akra nesi. Unn ið verð ur næstu vik ur flesta daga frá klukk an 6­18 í fisk iðju ver un um í Reykja vík og á Akra nesi. mm Skóla fólk gegn ir mik il vægu hlut­ verki í fisk vinnlu HB Granda Hús á ferð inni Lög um hunda hald í fjöl býli end ur skoð uð Ver ið að draga rút una upp á veg. Mik ill fjöldi ferða fólks á Snæ fells nesi Fjöldi fólks var á öll um helstu perl um þjóð garðs ins.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.