Skessuhorn


Skessuhorn - 21.07.2010, Qupperneq 5

Skessuhorn - 21.07.2010, Qupperneq 5
5MIÐVIKUDAGUR 21. JÚLÍ Karlakór St. Basil dómkirkjunnar í Moskvu 21. 22. og 23 júlí kl. 20.00 Karlakór St. Basil dómkirkjunnar frá Moskvu flytur rússnesk þjóðlög, miðaldatónlist o.fl. ásamt einsöngvara. 24. júlí kl. 15.00 Þóra Einarsdóttir sópran og Steinunn Birna Ragnarsdóttir píanóleikari flytja ljóð eftir Schubert og Duparc. 24. júlí kl. 20.00 Reykholtstríóið, skipað Auði Hafsteinsdóttur, Bryndísi Höllu Gylfadóttur og Steinunni Birnu Ragnarsdóttur, flytur verk eftir Beethoven, Shostakovich, Piazzolla o.fl. 25. júlí kl. 16.00 Lokatónleikar hátíðarinnar þar sem flutt verða m.a. verk eftir Fauré og hinn þekkti píanókvintett eftir Robert Schumann. Sérstakur gestur á þessum tónleikum er Ástríður Alda Sigurðardóttir píanóleikari. Miðasala á midi.is og við innganginn www.reykholtshatid.is S: 892 7419 Reykholtshátíð 2010 21. - 25. júlí 9 holu golfvöllur, veitingahús. Golfklúbburinn Skrifla. Gisting, uppbúin rúm og svefnpokapláss. Sími 893 3889 / 435 1472 bgnes@vesturland.is NES, REYKHOLTSDAL Garðakaffi Í Safnaskálanum. Við bjóðum upp á : Kaffi,Heimabakaðar Kökur, Samlokur, Morgunverð, Hádegisverð. Opnum kl 9. • Skógarálfurinn veitir alhliða skógarþjónustu • Grisjun, gróðursetning og ráðgjöf • Tek einnig að mér trjáklippingar • 20 ára reynsla Skógarálfurinn Valdimar Reynisson, skógfræðingur Sími 847-8324 eða tölvupóstur: skogaralfurinn@vesturland.is Lög reglu kon urn ar á vakt inni Þær voru að koma inn á plan­ ið hjá Lax ár bakka í Leir ár sveit í bongóblíð unni á mið viku dag í síð ustu viku, lög reglu kon urn­ ar á Akra nesi, þær Jó hanna Heið­ ur Gests dótt ir varð stjóri og Erna Rut Krist jáns dótt ir, þeg ar blaða­ mað ur Skessu horns hitti þær. „Ætli séu ekki bara lög reglu kon ur á vakt í Borg ar firð in um í dag, við mætt um stöllu okk ar úr Borg ar nesi hérna niðri á þjóð veg in um þeg ar við vor­ um rétt að koma hing að,“ sagði Jó­ hanna. Um ferð in var tals vert þung um þjóð veg eitt eins og marga góð­ viðr is dag ana núna að und an förnu, en lög regl an á svæð inu hef ur und­ an far ið ver ið með átak gegn hraða­ akstri og í því taka þátt lög reglu­ emb ætt in á öllu Vest ur landi. Að spurð um hvort það væri ekki ný lega til kom ið að sjá tvær lög­ reglu kon ur sam an á vakt hér úti á lands byggð inni sagði Jó hanna: „Jú, það má segja það, þetta hef ur breyst mik ið núna á seinni árum. Þeg ar ég var að byrja störf í lög regl unni 1997 þá voru fáar lög reglu kon ur starf andi úti á landi, enda þær að­ eins 3% liðs manna í land inu. Nú er þessi tala kom in upp í 10% og virð­ ist stefna upp á við. Ég gæti trú að að þetta væri far ið að slaga upp í að vera svip uð staða hvað þessi jafn­ rétt is mál varð ar og í ná granna lönd­ un um.“ Spurð hvort það sé virki lega þannig að þær lög reglu kon urn ar verði að vera við bún ar því að fást við gjör sam lega kol brjál aða karla seg ir Jó hanna. „Já, það er þannig, við kon urn ar sinn um al veg sömu verk efn um og karl arn ir. Enda ekk­ ert hægt að velja úr störf um. Það væri þá helst með því að kom ast í rann sókn ar lög regl una, en þau eru fá störf in hjá henni úti á lands­ byggð inni, til dæm is bara eitt á Akra nesi,“ sagði Jó hanna. Það pass­ aði að þeg ar blaða mað ur var bú inn að smella mynd af þeim stöll um Jó hönnu og Ernu þá renndi sam­ starfs mað ur þeirra Stein unn Ein­ ars dótt ir í Borg ar nesi inn á plan ið hjá Lax ár bakka. þá Lög reglu kon urn ar frá Akra nesi: Jó hanna Heið ur Gests dótt ir og Erna Rut Krist jáns dótt ir.

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.