Skessuhorn - 08.09.2010, Qupperneq 7
7MIÐVIKUDAGUR 8. SEPTEMBER
Auglýsing um deiliskipulag á
Vestri- Leirárgörðum,
Hvalfjarðarsveit
Samkvæmt ákvæðum 1. mgr. 25 gr. skipulags-og byggingarlaga nr.73/1997 er
hér með lýst eftir athugasemdum við tillögu að deiliskipulagi fyrir reiðhöll og
íbúðarhús á Vestri- Leirárgörðum, Hvalfjarðarsveit.
Deiliskipulagstillagan er í samræmi við aðalskipulag Hvalfjarðarsveitar 2008-2020.
Deiliskipulagið gerir ráð fyrir reiðhöll og hesthúsi allt að 1.400 m2 að stærð að hluta til
tvær hæðir, tveimur tveggja hæða íbúðarhúsum allt að 300 m2 og reiðvelli til viðbótar við
núverandi byggingar í landi Vestri – Leirárgarða sem er 92 ha. bújörð.
Tillagan liggur frammi á skrifstofu Hvalfjarðarsveitar Innrimel 3 frá 8. september 2010 til
6. október 2010 á milli 09:00 og 16:00 daglega.
Athugasemdum skal skila á skrifstofu Hvalfjarðarsveitar Innrimel 3, 301 Akranes fyrir
20. október 2010 og skulu þær vera skriflegar.
Þeir sem ekki gera athugasemd innan tilgreinds frests teljast samþykkir tillögunni.
Skipulags- og byggingarfulltrúi.
Haustmarkaður í
Safnaskálanum Görðum
Laugardaginn 11.september
frá kl. 12:00 til 17:00.
Margir söluaðilar og fjölbreytilegur
varningur á boðstólum.
Lifandi harmonikutónlist mun hljóma
meðan markaðurinn stendur yfir.
LÁTTU SJÁ ÞIG
GJÖRR og Byggðasafnið að Görðum
Alþingismenn
Framsóknarflokksins
Sérstaklega, Gunnar Bragi, Vigdís og Eygló.
Munið kosningastefnuskrá um ESB.
Þar segir:
Nánari upplýsingar er að finna á
www.framsokn.is/files/4540-0.pdf
Kjósandi Framsóknarflokksins.
...að Ísland hefji aðildarviðræður við Evrópusambandið á
grundvelli samningsumboðs frá Alþingi sem tryggi hagsmuni
almennings og atvinnulífs og þá sérstaklega sjávarútvegs
og landbúnaðar líkt og kveðið er á um í skilyrðum síðasta
flokksþings framsóknarmanna. Viðræðuferlið á að vera opið
og lýðræðislegt og leiði viðræðurnar til samnings skal íslenska
þjóðin taka afstöðu til aðildarsamings í þjóðaratkvæðagreiðslu
í kjölfar upplýstrar umræðu.
Skipu lags og um hverf is nefnd
Akra nes kaup stað ar hef ur á kveð ið
að veita hjón un um Katrínu Snjó
laugs dótt ur og Jóni Þóri Guð
munds syni Vest ur götu 73 við ur
kenn ingu nefnd ar inn ar fyr ir árið
2010.
Við ur kenn ing una veit ir nefnd in
fyr ir eft ir tekt ar vert fram tak, elju og
ár ang ur við rækt un ó hefð bund inna
og fram andi á vaxta teg unda við að
stæð ur sem hafa ver ið tald ar ó blíð ar
og erf ið ar til rækt un ar. „Fáir garð ar
á Ís landi geta sýnt fram á jafn fjöl
breyti lega upp skeru og garð ur inn
að Vest ur götu 73 en þar vaxa m.a.
á vext ir svo sem kirsu ber, hind ber,
plóm ur, per ur, epli og að auki fjöl
marg ar græn metis teg und ir. Ár ang
ur þeirra hjóna hef ur ver ið ó trú leg
ur og er í bú um Akra ness hvatn ing
til auk inn ar rækt un ar og fegr un ar
um hverf is síns,“ seg ir skipu lags og
um hverf is nefnd í dóms orð um sín
um fyr ir við ur kenn ing unni.
þá
Úr garð in um við Vest ur götu 73 á Akra nesi, en þar kenn ir ým issa grasa. Ljósm. ákj.
Eig end ur ald in garðs
fá um hverf is verð laun
Garðakaffi
Frábært kaffihús staðsett í hjarta
Byggðasafnsins að Görðum
Opið í vetur:
Þriðjudaga – sunnudaga
13:00 -17:00.
Alltaf heitt á könnunni og heimabakað gotterí.
Stór 60 manna salur tilvalinn fyrir fundi,
fermingar, spilakvöld, prjónakvöld, mömmuklúbba,
afmæli og margt fleira
Hafið samband í síma: 4315566 eða 8646659