Skessuhorn - 08.09.2010, Qupperneq 17
17MIÐVIKUDAGUR 8. SEPTEMBER
Dag ana 2. 3. sept em ber sl. fóru
nem end ur og kenn ar ar Mennta
skóla Borg ar fjarð ar í ár lega ó vissu
ferð með ný nem um. Að vanda var
öll um nem end um skól ans boð in
þátt taka í ferð inni og voru alls um
90 manns í hópn um. Lagt var af
stað um klukk an 9 og var fyrsti við
komu stað ur bær inn Hest ur í Borg
ar firði en þar er starf rækt kennslu
og rann sókna fjár hús Land bún að ar
há skóla Ís lands. Nem end ur fengu
fræðslu um hrúta, hvern ig þeir væru
þukl að ir og metn ir. Til þess að gera
fræðsl una á þreif an legri fengu nem
end ur að þukla og meta tvo hrúta
sem voru á staðn um. Eft ir dvöl
ina á Hesti var far ið að Hvann eyri
þar sem nem end ur tóku þátt í ýms
um leikj um s.s. knatt spyrnu, ruðn
ingi og „sveitafitt ness.“ Á fram var
hald ið og var næsti við komu stað
ur Reyk holt. Þar var far ið í rat leik
þar sem átti að leysa ýms ar þraut
ir sem hóp un um gekk mis vel að
leysa. Að lok um var gist í Brauta
tungu í Lund ar reykja dal, þar sem
nem end um gafst tæki færi til að fara
í sund með an aðr ir léku sér í bolta
leikj um eða tíndu ber. Um kvöld
ið var svo sleg ið upp grill veislu og
runnu ham borg ar ar og pyls ur létt
ofan í svanga nem end ur og starfs
fólk. Seinna um kvöld ið var kvöld
vaka þar sem var sung ið, veitt verð
laun fyr ir ár ang ur dags ins o.fl. Eft
ir kvöld vök una lagð ist fólk í slök
un enda orð ið þreytt eft ir fjörug
an dag.
Snemma morg un inn eft ir voru
ný nem arn ir vakt ir til að taka þátt
í morg un leik fimi áður en geng ið
var frá og hald ið heim á leið. Ferð
in var skipu lögð af nem enda fé lagi
skól ans og var þeim og skól an um
til sóma.
Ób
Síð ast lið inn laug ar dag kom sam an
á Fitj um í Skorra dal hóp ur fyrr um
nem enda frá Klepp járns reykja skóla
í Borg ar firði og rifj uðu upp göm ul
kynni. Á samt nem enda hópn um mætti
Hjört ur Þór ar ins son fyrrv. skóla stjóri
og hjón in Þor vald ur Pálma son og Sig
ríð ur Ein ars dótt ir frá Runn um en þau
höfðu á skóla ár um hóps ins u m jón
með heima vist inni. Að sögn full trúa í
hópn um urðu mikl ir fagn að ar fund ir
og marg ir sem höfðu orð á að hóp ur
inn ætti að stefna að því að hitt ast aft
ur eft ir fimm ár.
mm
Starfs menn Vél smiðju Árna Jóns ehf.
í Rifi luku fyrr í vik unni við að leggja á
þak og hlið ar vatns verk smiðju húss ins
í Rifi og telst það því fok helt. Hús ið er
7.300 fer metr ar, sem ger ir það um leið
að stærsta hús inu á Snæ fells nesi og ef
ekki á öllu Vest ur landi ef frá er tal inn
ker skáli Norð ur áls á Grund ar tanga.
mm/Ljósm. Ari B Ómars son.
Mjög líf legt var í Grund ar firði sl.
fimmtu dag þeg ar bus arn ir í Fjöl
brauta skóla Snæ fell ing a voru vígð
ir inn í sam fé lag full gildra nem enda
skól ans. Eldri bekk ing arn ir fóru
með bus ana í göngutúr um bæ inn
í bandi, líkt og um leik skóla börn
væri að ræða. Bus ar voru klædd
ir í svarta rusla poka og sáust sum
ir í klædd ir bl eyj um á samt því að
vera vel smurð ir af ó þekkt um efn
um. Skrúð gang an kom víða við í
bæn um og tóku bus arn ir lag ið fyr ir
á heyr end ur sem fengu að velja sér
óska lag, með al ann ars varð starfs
fólk bæj ar skrif stof unn ar sem tók
þess ar mynd ir, þeirr ar á nægju að
njót andi. Að sögn þeirra vakti þessi
upp á koma ó skipta at hygli bæj ar
búa.
þá
Þessa ljós mynd tók Ó laf ur Guð
munds son á Hvann eyri á fyrri hluta
sjö unda ára tug ar ins, hugs an lega á
bú véla nám skeiði (Æsku lýðs nefnd
ar Mýra og Borg ar fjarð ar sýslna?) í
Reyk holti. Þekk ir ein hver kennar
ann og hina á huga sömu nem end
ur hans?
Vin sam leg ast haf ið þá sam band
við Bjarna Guð munds son á Hvann
eyri í s. 894 6368 eða um tölvu póst
á bjarni@lbhi.is
-frétta til kynn ing
Tombóla fyr ir RKÍ
Þess ar stúlk ur á Akra nesi eru 10
til 12 ára gaml ar. Þær héldu ný lega
tombólu og af hentu söfn un ar féð
Akra nes deild RKÍ, en þær söfn uðu
10.287 krón um. Stúlk urn ar heita
Selma Rögn valds dótt ir, Svan hild
ur Skarp héð ins dótt ir, Sara Katrín
Bene dikts dótt ir, Helga Rún Haf
þórs dótt ir og Telma Mar en Ant
ons dótt ir.
mm
Þekk ir þú menn ina
á mynd inni?
Busa vígsla í Grund ar firði
Búið að loka vatns verk smiðju hús inu
Fyrr um nem end ur Klepp járns
reykja skóla komu sam an
Hver seg ir að það sé endi lega geðs legt
að þukla hrúta...
Mót taka ný nema við
Mennta skóla Borg ar fjarð ar
Hóp ur inn á tröpp um Reyk holts kirkju og Snorra stofu.
Hraust lega tek ið til mat ar síns eft ir lang an dag.