Skessuhorn


Skessuhorn - 08.09.2010, Síða 22

Skessuhorn - 08.09.2010, Síða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 8. SEPTEMBER Hvern ig líst þér á á stand ið í þjóð fé lag inu? (Spurt á Akra nesi) Sig ur björg Hall dórs dótt ir: Þetta fer vel held ég, er ekki allt á upp leið? Ég er bara bjart sýn. Þór Guð munds son: Þetta er enn þá í lama sessi, en það vant ar ekki mik ið upp á. Ætli þetta sé ekki al veg að koma. Guð laug Sig urð ar dótt ir: Ekki nógu vel, það hækk ar allt nema laun in. Ína Sig rún Rún ars dótt ir: Guð, ég hef ekki hug mynd um það, er ekk ert inni í þessu. Ör laug ur El í as son: Illa, ég held að botn in um sé ekki náð. Spurning vikunnar Í bú ar Vest ur lands hafa ugg laust orð ið var ir við geit unga á sveimi í sum ar en að sögn mein dýra­ eyð is á Akra nesi hef ur aldrei ver­ ið jafn mik ið af holu geit ung um og í ár. Þá er einnig sjald gæft að geta fylgst með þeim svona langt fram á haust eins og nú er raun in. Skessu­ horn ræddi við Ingólf Valdi mars son mein dýra eyði. Inn rás holu geit unga „Í fyrra held ég að ég hafi tek ið um tíu holu geit unga bú, núna hef ég varla tölu á þeim. Þetta er al­ gjört met sum ar og það má al veg tala um inn rás holu geit unga á Ís­ landi,“ seg ir Ingólf ur en hann teng­ ir þessa gríð ar legu fjölg un al gjör­ lega við veðr átt una. Hlýn andi lofts­ lag og þurr ari sum ur skipti miklu máli, sér stak lega fyr ir holu geit ung­ inn. „Nú þeg ar svona langt er lið­ ið fram á haust verð ur geit ung ur­ inn ráð villt ur og er far inn að vill­ ast inn í hús til fólks. Geit ung arn­ ir velja sér yf ir leitt góða staði fyr­ ir búin sín. Þeir eru mjög skyn sam­ ir en yf ir leitt finn urðu til dæm is bú sunn an meg in við hús til dæm is í þakkönt um og öðr um vel föld um stöð um. Holu geit ung ur inn er hins veg ar ó út reikn an legri en búin hans geta ver ið hvar sem er. Þeir fara til dæm is í sprung ur, músa hol ur og illa lagt torf.“ Drottn ing ar got í lok in Ingólf ur seg ist oft vera stung­ inn af geit ung um og seg ir það mjög sárt. „Svo eru of næm is við­ brögð fólks svo mis mun andi. Ég fæ yf ir leitt bein verki og hefð bund­ in flensu ein kenni eft ir fyrstu stung­ urn ar á sumr in. Fólk get ur þó ver ið al veg ó hrætt við geit ung ana til 15. júlí hvert sum ar. Fram að því tíma þeir ekki að fórna sér og eru í raun of mik il væg ir fyr ir búið til þess. Eft­ ir þann tíma bygg ist hins veg ar upp ill girni þeirra og eft ir drottn ing ar­ got ið fá þeir frjáls an tíma þar sem þeir ráfa bara um villt ir og á rás ar­ gjarn ir þang að til þeir deyja.“ Nú spyr blaða mað ur í fá visku sinni um þessi drottn ing ar got. „Drottn ing ar got ið er þeg ar drottn­ ing bús ins, frjóa flug an sem við­ held ur stofn in um, gýt ur í síð asta sinn. Nú verða til nýj ar drottn ing­ ar og þær lifa af vet ur inn. Eft ir það yf ir gefa all ir búið. Drottn ing in og vinnu fl ug urn ar deyja stuttu síð­ ar en þess ar nýju frjóu flug ur finna sér ein hvern góð an stað til þess að liggja í dvala yfir vet ur inn. Líf tími drottn ing ar inn ar og bús ins er að­ eins eitt ár, en vinnu flug unn ar lifa að eins í eitt sum ar, stund um skem­ ur,“ sagði Ingólf ur. Ís lend ing ar þyrftu að fara á geit unga nám skeið En með hvaða hætti má losna við þessa plágu? „ Fyrri hluta sum ars er hægt að segja poka yfir bú húsa­ og trjá geit ung anna en þá verð ur drottn ing in að vera í bú inu. Þeg­ ar fjöld inn er hins veg ar orð inn svona mik ill eins og hann verð ur síð sum ars þarf að nota þau eit ur­ efni sem mein dýra eyð ir má nota,“ sagði Ingólf ur en geit unga bú in eru að stækka jafnt og þétt allt sum ar ið. Þeg ar þau eru orð in sem stærst geta þau ver ið á stærð við körfu bolta! Geit ung ar byggja bú úr papp írs­ kvoðu sem þeir fá með því að naga veðr að timb ur. Gaml ir reka við ar­ drumb ar eru til vald ir en geit ung­ ur inn get ur þó ver ið al gjör gikk­ ur að sögn Ing ólfs. Birki og rifs­ og sól berja runn ar séu vin sæl ast­ ir. „ Þetta eru al gjör ir verk fræð ing­ ar og vinnu sem in þeirra er ó trú­ leg. Þarna vinna all ir sem einn. Ef við hefð um svona vinnu semi í rík­ is stjórn inni væri Ís land í mun betri mál um. Sem dæmi um vinnu sem­ ina var ég eitt sinn að losa bú und ir þak k anti. Ég stífl aði að al út göngu­ leið ina þeirra með frauð plasti og spraut aði síð an eitri inn um hinn end ann. Ekki leið á löngu þar til einn geit ung ur kom fljúg andi út með frauð plastskúlu í munn in um. Ég get ekki ann að en bor ið virð­ ingu fyr ir geitungn um og hef gam­ an af því að fylgj ast með hon um. Að sjá hvern ig ein fluga fer af stað um vor ið og allt í einu er hún kom in með þús und flug ur í vinnu hjá sér ­ og eng in svíkst und an. Það þyrfti að setja marga Ís lend inga á geit unga­ nám skeið og láta þá fylgj ast með vinnu sem inni. Allt geng ur þetta út á sam vinnu og eng inn er rík ari eða fá tæk ari en hinn næsti,“ sagði Ingólf ur full ur að dá un ar. Mik ið af fífl um á Skag an um Í sum ar hef ur Ingólf ur einnig orð ið var við nýja pöddu á Skag an­ um, svo kall aða fífla lús. „Hún hef ur sést mik ið hérna seinni hluta sum­ ars. Hún er svört, um þrír milli­ metr ar á lengd og al gjör lega mein­ laus. Ef þú spreng ir hana skil ur hún eft ir sig rauð an blett. Hún sæk ir á hús gafla og upp veggi þeg ar gras­ flöt ur inn er orð inn full ur af pödd­ um. Hún lif ir, eins og nafn ið gef­ ur til kynna, á fífl un um og lif ir því góði lífi hér á Skag an um. Hér er alltof mik ið af fífl um en þeir eru ekki minni plága en njól inn. Þetta Þyrft um að fá geit unga í rík is stjórn Mein dýra eyð ir seg ir geit unga skyn sama og vinnu sam ar skepn ur Hús ráð Erla Þórð ar dótt ir hef ur hann­ að eig in geit unga gildru og sýndi hún blaða manni þessa frá bæru upp finn ingu. Hún sker neð an af mjólk ur fernu, hell ir app el sínusafa í botn inn og set ur út á pall. Geit­ ung arn ir sækja ólm ir ofan í safann en kom ast síð an ekki upp úr hon­ um að sjálfs dáð um. Ingólf ur seg ir geit ung ana bæði sækja í sæt indi og sterka liti. „Eitt sinn var ég send ur til að losa bú í rusla kassa. Ofan í kass an um var allt mor andi í flug um, ör ugg­ lega um 300 stykki en hvergi sá ég neitt bú. Þá hafði hús ráð and­ inn ver ið að sulta og hellt af gang­ in um ofan í kass ann. Flug urn ar sátu síð an fast ar í klístr inu,“ sagði Ingólf ur. Geit unga gildr an henn ar Erlu virk ar aug ljós lega. er öfl ug jurt og fræ magn ið er of mik ið. Við leys um ekki vanda mál­ ið á einu sumri held ur þyrfti ör­ ugg lega svona fjög ur í það en þá þurfa líka all ir að standa sam an. Það þyrfti að fljúga flug vél yfir bæ­ inn eina nótt ina og eitra fyr ir þessu öllu,“ seg ir Ingólf ur, en fífla lús­ in fannst fyrst á Ís landi árið 2000. Geit ung ur inn fannst hins veg­ ar fyrst um 1973 í mið bæ Reykja­ vík ur. „All ar þær pödd ur sem ég finn og þekki ekki læt ég Nátt úru­ fræði stofn un greina. Á hugi minn á pödd um eykst með hverju ár inu og hef ég gam an af því að fylgj ast með þeim og velta þeim fyr ir mér. Ég hef unn ið sem mein dýra eyð­ ir í ell efu ár en segja má að ég hafi slys ast í fag ið. Ég ætl aði að ná mér í rétt indi í garða úð un en það nám­ skeið var ekki kennt það árið. Ég náði mér því í rétt indi í mein dýra­ eyðslu og tók garða úð un næsta ár,“ seg ir Ingólf ur að end ingu en á samt því að vinna sem mein dýra eyð ir sér hann einnig um loka frá gang lóða; hellu lagn ingu, gras, mal bik og trjá­ gróð ur. ákj Ingólf ur sér einnig um frá gang lóða og er þessi inn keyrsla ein þeirra sem hann er stolt ast ur af. Ingólf ur Valdi mars son mein dýra eyð ir seg ir aldrei hafa ver ið jafn mik ið af holu­ geit ung um á Ís landi. Ingólf ur færði blaða manni þetta glæsi­ lega geit unga bú að gjöf.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.