Skessuhorn


Skessuhorn - 27.10.2010, Blaðsíða 6

Skessuhorn - 27.10.2010, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 27. OKTÓBER Lamdi bíl að utan AKRA NES: Síð ast lið inn sunnu­ dag réð ist mað ur að bif reið sem ekið var um í búða hverfi á Akra­ nesi og lamdi bíl inn að utan með hjóla bretti. Kona við stýri bíls ins var skilj an lega skelk uð og kall­ aði til lög reglu. Þeg ar lög reglu­ menn komu á vett vang var mað­ ur inn mjög æst ur og réð ist gegn lög reglu mönn un um vopn að ur hjóla bretti og sleggju. Var mað­ ur inn hand tek inn og vistað ur í fanga klefa. Nokk ur ölv un var á Skag an um um liðna helgi og þurfti lög regla að hafa af skipti af nokkrum. Oft­ ast var um ræða átta villu sök­ um ölv un ar og þurfti að að stoða fólk ið við að rata heim á leið. -þá Sóttu slas aða konu BORG AR FJ: Björg un ar fé­ lag Akra ness og Björg un ar sveit­ in Brák í Borg ar nesi sóttu sl. sunnu dag konu sem slas að ist á fæti á Hafn ar fjalli þannig að hún komst ekki nið ur af sjálfs dáð um. Út kall barst um klukk an 14:00 en þá hafði vind hviða feykt kon unni um koll þannig að hún meidd ist á fæti. Mjög kalt og hvasst var á fjall inu. Um 20 björg un ar sveita­ menn tóku þátt í að gerð inni sem reyndi tölu vert á vegna að stæðna en burð ur í fjall lendi er afar erf­ ið ur. Kon an var kom in í sjúkra bíl klukk an 18:30. ­mm Þing menn hittu sveit ar stjórn ir VEST UR LAND: Sjö af níu þing mönn um Norð vest ur kjör­ dæm is sátu sl. mánu dag fund með full trú um sveit ar stjórna á Vest­ ur landi. Að sögn Ás björns Ótt­ ars son ar fyrsta þing manns NV kjör dæm is mættu all ir þing menn kjör dæm is ins utan Jón Bjarna son og Lilju Raf n ey Magn ús dótt ur, þing menn VG. Í gær var síð an sam bæri leg ur fund ur hald inn á Blöndu ósi fyr ir Norð vest ur land og í dag á Pat reks firði fyr ir Ves­ firði. Ás björn seg ir fyr ir komu lag fund anna þannig að kynnt séu mál efni lands hluta sam tak anna en auk þess séu rædd mál hvers og eins sveit ar fé lags. ­mm Færri í vímu LBD ­ Það sem af er ár inu hafa 53 öku menn ver ið stöðv að ir vegna vímu á stands við akst ur í um dæmi lög regl unn ar í Borg ar firði og Döl­ um. Þar af er meiri hlut inn, 29 fyr­ ir akst ur und ir á hrif um fíkni efna og 24 fyr ir ölv un við akst ur. Einn öku mað ur var tek inn fyr ir ölv un við akst ur í um dæm inu í lið inni viku. Á síð asta ári voru 43 öku­ menn tekn ir fyr ir ölv un við akst­ ur en 63 fyr ir akst ur und ir á hrif­ um fíkni efna. Þess ar töl ur eru já­ kvæð ar að því leyti, að út lit er fyr ir að færri verði tekn ir vegna vímu á­ stands við akst ur í Borg ar firði og Döl um á þessu ári en í fyrra. Tvö um ferð ar ó höpp urðu í um­ dæm inu í vik unni. Í öðru þeirra slas að ist bóndi þeg ar hann velti fjór hjóli og varð und ir því í smala­ mennsku nærri Gríms stöð um á Mýr um. Var hann flutt ur með sjúkra bíl á sjúkra hús ið á Akra nesi. Mun bónd inn hafa rif beins brotn­ að auk ann arra meiðsla, sem ekki reynd ust al var leg. -þá Breyt ing ar kynnt ar vel BORG AR BYGGÐ: Byggð ar­ ráð Borg ar byggð ar sam þykkti á síð asta fundi til lögu Geir laug­ ar Jó hanns dótt ur full trúa Sam­ fylk ing ar, um að breyt ing ar þær sem meiri hluti sveit ar stjórn­ ar hef ur sam þykkt á stjórn skipu­ lagi Borg ar byggð ar, verði kostn­ að ar metn ar og sparn að ur sem af þeim hlýst kynnt ur starfs fólki og í bú um. Hins veg ar felldi byggð­ ar ráð ið til lögu Geir laug ar um að starf sviðs stjóra fjöl skyldu sviðs verði aug lýst utan stjórn sýsl unn­ ar, en áður hafði ver ið sam þykkt að aug lýsa starf ið inn an henn ar. -þá Kær ur vegna um- ferð ar laga brota AKRA NES: Í vik unni sendi lög­ regl an á Akra nesi frá sér tals vert af kær um vegna ým issa um ferð­ ar laga brota. Nokkr ir voru kærð ir fyr ir að aka of hratt, aðr ir fyr ir að leggja bif reið um ó lög lega og enn aðr ir fyr ir að hafa bif reið ar sín­ ar ekki í lög mætu á standi. Höfð voru af skipti af nokkrum börn um sem voru hjálm laus við hjól reið­ ar og fá for eldr ar þeirra sent bréf um af skipt in og mál in til kynnt til barna vernd ar nefnd ar. -þá Þrátt fyr ir að nú sé far ið að frysta á nótt unni og tjöld sjá ist vart leng­ ur á tjalds svæð um er eng inn bil­ bug ur á Guðna Har alds syni sem rek ur tjald svæð ið við Kalm ans vík á Akra nesi. Hann ætl ar að hafa það opið í vet ur. Guðni seg ist einmitt núna vera að kynna þessa ó venju­ legu opn un fyr ir hús býla fé lög um og öðr um fé laga sam tök um sem eru á ferð inni all an árs ins hring. „Hús bíl arn ir og tjald vagn arn ir bjóða upp á það að fólk geti nýtt þá all an árs ins hring þar sem hægt er að kom ast í raf magn. Það er orð­ ið al gengt að fólk leggi ekki þess um ferða tækj um yfir vet ur inn. Ég veit um fólk sem not ar hjól hýs ið all an vet ur inn og síð asta vet ur var far ið í úti legu um það bil einu sinni í mán­ uði all an vet ur inn,“ seg ir Guðni. Vin sæld ir tjald svæð is ins í Kalm­ ans vík hafa mjög auk ist síð ustu sumr in og vel lát ið af þjón ust unni þar í röð um hús bíla fólks. Ný lið ið sum ar var mik ill fjöldi hús bíla allt frá fyrstu helg un um í maí og fram í sept em ber. þá Þenn an flekk ótta lamb hrút átti Snorri Jó hann es son á Auga stöð­ um, en hrútn um var farg að ný lega. Ýms ir díl ar og skell ur eru gjarn an á flekk ótt um lömb um en aft an á eyr­ um þessa lambs voru tveir hring­ ir, mjög svip að ir, líkt og skot skíf ur. Í hringn um í vinstra eyra var eins og kross en í hægra eyr anu var lít ill punkt ur inni í miðj um hringn um. mm „ Þetta hef ur nú ekki gerst hjá okk ur á þess um tíma fyrr að kind­ urn ar beri, en það eru nátt úr lega skýr ing ar á því,“ seg ir Ragn heið ur Þor steins dótt ir bóndi og hús freyja á Stekkj ar völl um í Stað ar sveit, en nú hafa á ein um mán uði bor­ ið þar þrjár ær sitt hvoru hrút lamb­ inu. Þess ar ær voru geld ar í vor og í byrj un maí var þeim hleypt út með hrút un um. Ragn heið ur seg ir að vafi hafi leik ið á gang mál um þess ara kinda á liðn um vetri, en hún hafi þó hald­ ið að ein þeirra að minnsta kost i hafi ver ið geng in fljót lega eft ir að þeim var hleypt í haga í vor. Það var ærin Tæfa sem bar 24. sept em ber sl. Síð an bar Gláma sex dög um síð­ ar og viku þar á eft ir bar síð an kind­ in Björk. „Ann ars virð ist eitt hvað vera að ger ast í nátt úr unni eins og til dæm is með veð ur far ið sem er allt öðru vísi en það var hérna áður fyrr,“ seg ir Ragn heið ur á Stekkj ar­ völl um. þá Rekst ur Orku veitu Reykja vík ur (OR) hef ur ver ið stokk að ur veru­ lega upp. Í til kynn ingu frá fyr ir tæk­ inu sl. fimmtu dag seg ir að veiga­ mikl ar breyt ing ar hafi ver ið gerð­ ar á skipu lagi fyr ir tæk is ins og hafi 65 fast ráðn um starfs mönn um OR ver ið sagt upp störf um, 45 körl um og 20 kon um. „Upp sagn irn ar ná til allr ar starf sem inn ar og þau sem sagt er upp eru skrif stofu fólk, stjórn end­ ur, sér fræð ing ar, iðn að ar menn og verka menn. Fast ráð ið starfs fólk á launa skrá OR er alls 566 og þeim fækk ar um 11%. Starfs manna fjöldi OR verð ur nú sam bæri leg ur og árið 2004. Með skipu lags breyt ing un um fækk ar stjórn end um í skipu riti um helm ing.“ Helgi Þór Inga son, sem tók við for stjóra starfi OR í á gúst síð ast liðn­ um, seg ir að það sé bæði sárt og erfitt að sjá á bak fólki sem hef ur starf að vel og lengi hjá OR. Staða fyr ir tæk­ is ins sé hins veg ar þannig að ó hjá­ kvæmi legt sé að grípa til sárs auka­ fullra að gerða til að styrkja und ir­ stöð ur rekst urs ins og verja um leið sjálfa kjarna starf sem ina. Í grunn­ þjón ust unni hafi einnig orð ið veru­ leg ur sam drátt ur verk efna. Hag ræð ing in er lið ur í um fangs­ mikl um ráð stöf un um til að styrkja rekst ur OR. Þannig hef ur gjald skrá ver ið hækk uð veru lega og eig end­ ur OR hafa á kveð ið að fresta öll um arð greiðsl um frá fyr ir tæk inu. Þá er á dag skrá að selja eign ir sem eru ó við­ kom andi kjarna starf semi OR. Áður en til upp sagn anna kom hafði ver ið grip ið til ým issa hag­ ræð ing ar að gerða. Bif reiða hlunn­ indi fram kvæmda stjóra af num in og laun þeirra lækk uð til sam ræm is við lækk uð laun for stjóra. Fækk að hef­ ur um þriðj ung í yf ir stjórn OR með því að starf að stoð ar for stjóra og eins fram kvæmda stjóra hafa ver ið lögð af. Nú skipa þrír fram kvæmda stjór­ ar yf ir stjórn ina á samt for stjóra. mm Upp stokk un og upp sagn ir hjá Orku veitu Reykja vík ur Tjald svæð ið við Kalm ans vík á síð­ su m ar kvöldi. Hér er lista verk ið Grá­ sleppukarl arn ir eft ir Jón Pét ur Pét­ urs son. Tjald svæð ið á Akra nesi opið í vet ur Þær ný bornu á beit við fjár hús in á Stekkj ar völl um. Ljósm. Dag bjart ur Vil hjálms­ son. Þrjár ný born ar ær á Stekkj ar völl um Líkt og skot skíf ur í báð um eyr um

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.