Skessuhorn


Skessuhorn - 27.10.2010, Qupperneq 12

Skessuhorn - 27.10.2010, Qupperneq 12
12 MIÐVIKUDAGUR 27. OKTÓBER „Starf hafn ar stjóra er mjög fjöl­ breytt. Það er að mjög miklu að hyggja. Við höf um til dæm is stað­ ið í ýms um fram kvæmd um og við­ haldi að und an förnu og er ég því í dag leg um sam skipt um við verk taka sem vinna fyr ir okk ur hin ýmsu verk,“ sagði Björn Arn alds son hafn­ ar stjóri í Snæ fells bæ í sam tali við Skessu horn. Í sveit ar fé lag inu eru þrjár hafn ir og sér Björn um hafn­ ar stjórn í þeim öll um; í Rifi, Ó lafs­ vík og á Arn ar stapa. Þá eru auk þeirra tvær litl ar bryggj ur við Búð­ ir og Hellna sem falla und ir hafn­ ir Snæ fells bæj ar. „Þang að kem ur þó eng inn nema land leið ina, en við verð um samt sem áður að halda við ör ygg is bún aði við bryggj urn ar.“ Mik il á hersla á um- hverf is fram kvæmd ir „Nú er ver ið að end ur byggja og breikka Suð ur garð í Ó lafs vík­ ur höfn og þá höf um við ver ið að steypa gang stétt ar og snyrta til á hafn ar svæð inu í Ó lafs vík. Einnig erum við að skipta um hafn ar­ vog í Ó lafs vík en sú gamla er orð­ in yfir 30 ára göm ul. Í Rifi er að ljúka stóru verk efni sem hófst árið 2008 en það er leng ing Norð ur­ garðs. Hann var lengd ur um yfir 500 metra og þá hef ur ver ið byggð­ ur nýr grjót garð ur frá þjóð veg in um í átt að Tösku vita og er hann um 300 metra lang ur. Í fram hald inu var inn sigl ing in merkt upp á nýtt með nýj um ljós um og bauju. Þessu verki lýk ur von andi fyrstu dag ana í nóv em ber,“ seg ir Björn. Frá ár inu 2001 hafa hafn ar yf ir völd lagt mik­ inn metn að í um hverf is mál in og að sögn Björns er reynt að sinna alla­ vega einu eða tveim ur um hverf is­ verk efn um á hverju ári. „Við höf­ um ver ið að snyrta og laga til, mal­ bika, steypa göt ur og gang stétt ir, setja upp götu lýs ingu og fleira. Á síð ustu fjór um árum, eða á tíma bil­ inu 2006­2009, var 27­28 millj ón­ um veitt til um hverf is fram kvæmda á hafn ar svæð un um og við hafn irn­ ar.“ Sí felld ar end ur bæt ur Hafn ar sjóð ur Snæ fells bæj ar er að sögn Björns rek inn sem dótt ur fyr­ ir tæki Snæ fells bæj ar; sjálf stætt og með sinn eig in fjár hag. Alls eru sex og hálft stöðu gildi hjá hafn ar sjóði. „Ég er eins og fram kvæmda stjóri yfir hverju öðru fyr ir tæki og þarf að hafa putt ana í mörgu. Ég hef ver­ ið hafn ar stjóri frá því sveit ar fé lög in og hafn irn ar voru sam ein að ar árið 1994 en á þess um tíma hef ur mik ið breyst og það er búið að fram kvæma mjög mik ið. Við erum alltaf að end ur bæta að stöð una og gera hana betri fyr ir við skipta vin inn. Ýms ar fram kvæmd ir eru þó ekki sýni leg­ ar eins og til dæm is dýpk an ir, en við erum búin að dýpka við all ar hafn­ irn ar. Þá hef ur vigt un og skrán­ ing á afla breyst til muna á þess um tíma en í dag sjá menn dag inn eft­ ir á net inu hvað þeir hafa ver ið að fiska. Ósk ir varð andi að stöðu við hafn irn ar hafa auk ist með al ann ars vegna stærri báta og með aukn um fjölda í smá báta út gerð. Við þjón­ ust um alla, bæði stóra og litla.“ Stönd um aldrei upp og segj umst bún ir með allt Eins og áður sagði var 27­28 millj ón um króna veitt til um hverf­ is fram kvæmda á ár un um 2006­ 2009 við hafn ir Snæ fells bæj ar. Fram kvæmd ir voru hins veg ar alls metn ar á 633 millj ón ir á sama tíma. „Við höf um dýpk að í öll um höfn­ un um, byggð um stóra grjót garða í Rifi, lengd um tvær stál þils bryggj­ ur þar og í Ó lafs vík, byggð um nýja tré bryggju hér í Ó lafs vík og svona mætti lengi telja. All ar ný fram­ kvæmd ir eru hins veg ar sam starfs­ verk efni hafn ar inn ar og rík is ins. Rík ið borg ar 75% í ytri mann virkj­ um sem eru til dæm is dýpk an ir og grjót garð ar, 60% í innri mann virkj­ um sem eru til dæm is stál þil, þekj ur og tré bryggj ur og ekk ert í mörg um öðr um fram kvæmd um eins og flest­ um sem telj ast til um hverf is mála. Við mun um halda á fram að fram­ kvæma á næsta ári, það verð ur alla­ vega steypt ein þekja og byggt nýtt ljósamast urs hús í Ó lafs vík. Ann­ ars vit um við ekki um fleiri fram­ kvæmd ir fyrr en Al þingi sam þykk­ ir nýja sam göngu á ætl un. Við á ætl­ um alltaf fjög ur ár fram í tím ann og nú er ver ið að end ur skoða á ætl­ un fyr ir tíma bil ið 2011­2014. Af um hverf is fram kvæmd um erum við búin að á kveða eina fyr ir næsta ár en það er að taka plan ið á móti vigt­ ar skúrn um í Rifi í gegn. Það mun gjör breyt ast en við mun um þöku­ leggja þar, leggja göngu stíga og setja upp borð og stóla. Það hef ur sýnt sig hér í Ó lafs vík að þessi borð og stól ar eru mjög vin sæl því hérna sitja ferða menn við bryggj urn ar all an dag inn á sumr in. Við erum að láta teikna svæð ið upp en þetta mun breyta á sýnd inni í Rifi heil­ mik ið. Hafna fram kvæmd ir og um­ hverf is fram kvæmd irn ar halda alltaf á fram og við mun um aldrei standa upp og segj ast vera bún ir með allt. Til gam ans má geta að gest ir hafna­ sam bands þings sem komu hér fyrr í þess um mán uði höfðu orð á því hversu snyrti leg ar hafn irn ar hér væru. Segja má að glöggt sé gests aug að í þess um mál um.“ Metár í fyrra Hafn ar sjóð ur Snæ fells bæj ar er sá sjö undi stærsti á land inu. „Við erum mjög á nægð ir með það. Hér hef ur alltaf ver ið mik il út gerð bæði hjá stór um bát um og smá bát um en í seinni tíð hafa smá bát arn ir stækk­ að og orð ið öfl ugri. Á strand veið­ un um í sum ar voru um hund rað bát ar að landa hér í okk ar höfn um á dag þeg ar mest var. Það mun telj ast mjög mik ið en það er alltaf mik ið um fang í höfn un um okk ar. Land­ að ur afli í höfn um Snæ fells bæj­ ar í fyrra var 35.200 tonn en árið 2009 var al gjört met ár í lönd uð­ um afla. Mik ill fisk ur er í Breiða­ firði og hing að koma marg ir að­ komu bát ar til veiða. Þess ber þó að geta að minni afla hef ur ver ið land­ að á þessu ári en á sama tíma í fyrra. Á stæða þess að minna er land að nú er kvóta skerð ing in og svo tala menn um að eng inn leigu kvóti sé til stað ar,“ sagði Björn sem sjálf ur var á sjó frá Ó lafs vík í 18 ár áður en hann tók við starfi hafn ar stjóra. „Afla verð mæt ið í svona sveit ar­ fé lagi sem legg ur mesta á herslu á sjáv ar út veg inn er gríð ar lega mik­ ið. Ég tók sam an heild ar afla verð­ mæti síð asta árs héð an úr höfn un­ um í Snæ fells bæ og var það yfir 6,9 millj arð ar króna. Það eru tæp lega 6% heild ar afla verð mæt is á Ís landi það árið. Þetta seg ir okk ur hvað hafn irn ar skipta svona sjáv ar þorp og bæj ar fé lag ið í heild sinni miklu máli. Út svar ið hér í sveit ar fé lag­ inu er nán ast í línu legu sam hengi við afl ann í sjáv ar út veg in um,“ sagði Björn að lok um. ákj Bjarni Þór Bjarna son list mál ari opn aði mál verka sýn ingu um um­ hverfi og sögu Hval fjarð ar í fé­ lags heim il inu Hlöð um síð ast lið­ inn laug ar dag. Við tök ur voru afar já kvæð ar og fengu mynd irn ar á sýn ing unni góða dóma þeirra sem blaða mað ur ræddi við. Að sögn Guð jóns Sig munds son ar stað ar­ hald ara á Hlöð um komu 600 gest ir fyrstu sýn ing ar helg ina, 450 á laug­ ar deg in um og 150 á sunnu deg­ in um. Guð jón seg ist aldrei áður hafa upp lif að svona góð ar við tök­ ur við opn un mál verka sýn ing ar og sagði að oft ast þeg ar mál verka sýn­ ing ar væru opn að ar á höf uð borg ar­ svæð inu mættu fáir tug ir, sjaldn ast hund ruð ir gesta eins og á opn un­ inni á laug ar dag inn. Sýn ing Bjarna Þórs verð ur opin all ar helg ar til jóla frá klukk an 13­ 16, laug ar daga og sunnu daga. mm Trún að ar manna fund ur KJAL­ AR, stétt ar fé lags starfs manna í al­ manna þjón ustu, sem hald in var á Ak ur eyri þann 21. októ ber sl. var­ ar við stór auknu vinnu á lagi þar sem geng ið er á heil brigða starfs á nægju og getu starfs manna við að láta gott af sér leiða. „Trún að ar menn KJAL AR stétt ar fé lags hafa á hyggj­ ur af þjón ustu stigi sinna stofn anna vegna vax andi á lags, sam drátt ar og nið ur skurð ar á al manna þjón ust­ unni. Fund ur inn skor ar á stjórn­ völd að standa vörð um al manna­ þjón ust una því hún er horn steinn að vel ferð sam fé lags ins. Frek ari nið ur skurð ur mun til langs tíma leiða til auk inna út gjalda og skertr­ ar lífs gæða þjóð ar inn ar.“ mm Í til efni þess að nú eru víða um land haldn ir borg ara fund ir um ein elti á veg um Heim il is og skóla og fleiri að ila er láta sig mál efn­ ið varða, hef ur sjón um nem enda í Grunn skól an um í Borg ar nesi ver­ ið beint að ein elti og því hvað það get ur þýtt. Krist ján Gísla son skóla­ stjóri seg ir að mark visst hafi ver ið unn ið í öll um bekkj um að fræðslu um mál efn ið, í máli og mynd um, og hafa nem end ur unn ið verk efni því tengt. „Nem end ur eldri deild­ ar sóttu sér stak an jafn ingja fræðslu­ fund sem þeim var boð ið til af þeim sem þessu á taki stýra og var gerð­ ur góð ur róm ur að því sem þar kom fram, m.a. leik riti sem nokkr­ ir nem end ur skól ans fluttu,“ seg ir Krist ján. Síð ast lið inn föstu dag mynd uðu síð an all ir nem end ur skól ans og starfs menn keðju utan um skól ann með því að fara út á skóla lóð og takast í hend ur. Þannig var mynd­ uð skjald borg um skól ann á tákn­ ræn an hátt. mm Síð ast lið inn föstu dags morg un mynd uðu kenn ar ar og nem end ur skól ans keðju utan um hann sem tákn um sam stöðu og skjald borg gegn ein elti. Ljósm. hma. Mynd uðu keðju um skól ann í sam hug gegn ein elti Trún að ar menn KJAL AR. Standi vörð um vel ferð ar þjón ust una Hjón in Bjarni Þór og Ásta Al freðs dótt ir við eitt verk anna á sýn ing unni. Fjöl menni á opn un sýn ing ar Bjarna Þórs Afla verð mæti í höfn um Snæ fells bæj ar tæp ir sjö millj arð ar á síð asta ári Björn Arn alds son hafn ar stjóri Snæ fells bæj ar.

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.