Skessuhorn


Skessuhorn - 27.10.2010, Qupperneq 17

Skessuhorn - 27.10.2010, Qupperneq 17
17MIÐVIKUDAGUR 27. OKTÓBER „Ég er nú ekki nein spá kona eða sér fræð ing ur í rún um, en tákn­ in búa yfir leynd ar mál um eða vís­ dómi. Allt er þetta á já kvæð um nót­ um, ekk ert sem ríf ur nið ur,“ seg­ ir Ragn hild ur Ís leifs Ó lafs dótt­ ir þriggja barna móð ir á Akra nesi sem dund ar sér við að steypa fal leg kerti sem hvert um sig inni halda rún ir sem hafa sér staka merk ingu. Ragn hild ur hef ur einnig á prjón un­ um að steypa aðra gerð kerta sem inni halda skila boð sem eink um yrði beint til ungs fólks. „Ég byrj aði á þessu fyr ir rúmu ári, eft ir að ég fór í fæð ing ar or lof. Þá ýtti móð ir mín, Júl ía Bald urs­ dótt ir leir­ og gler l ist ar kona þessu til mín, en hún hafði stund að kerta­ gerð ina í sjálf sagt 20 ár. Ég ætla einmitt líka að reyna að nýta tím­ ann sem ég á eft ir í fæð ing ar or lof­ inu til að læra hjá henni að vinna úr gler inu. Það væri gam an að prófa hvort mað ur get ur skap að eitt hvað þar,“ seg ir Ragn hild ur. Bland an gef ur sterk ari liti Mót ið sem Ragn hild ur steyp­ ir kert in í eru píramídalög uð. Hún steyp ir þau úr blöndu af kerta af­ göng um og nýj um kert um. Kert­ in sem hún fram leið ir eru í ýms­ um lit um og í hvert þeirra set ur hún eitt rún a tákn sem kem ur síð an í ljós þeg ar kert in brenna. Alls eru tákn in 25 og með hverju kerti fylg ir blað þar sem það er til greint hvaða þýð ingu tákn ið hef ur. „Fólk út um all an bæ er að safna fyr ir mig kerta af göng um og svo kaupi ég líka ein lit kerti sem ég bræði upp á samt af göng un um og set í mót ið. Með því að nota þessa blöndu fæ ég sterk ari liti, en ella ef ég væri bara að steypa af gang ana. Ég hef mjög gam an af þessu en er nú ekk ert far inn að beita mér mik­ ið í söl unni enn þá. Kert in eru þó til sölu í versl un inni Betra líf í Kring­ unni í Reykja vík, auk þess sem þau fást hérna hjá mér,“ seg ir Ragn hild­ ur sem býr á Eyr ar flöt 4 á Akra­ nesi. Ragn hild ur seg ist hafa hug á því að út vega sér mót fyr ir aðra teg und kerta. Svoköll uð stafa kerti, sem hún ætl ar eink um fyr ir yngra fólk­ ið. Þar myndi hver staf ur í kert inu hafa sér staka merk ingu. „Þeg ar þau brenna nið ur kæmi í ljós boð skap­ ur, sem ætl að ur væri til að beina fólki inn á já kvæð ar braut ir og gerði ekk ert ann að en hvetja það á fram,“ sagði Ragn hild ur að end ingu. þá „Við fáum alltaf nýtt fólk inn í fé­ lag ið og þátt tak an er góð. Fé lag ar eru um 70, mis jafn lega virk ir eins og geng ur, en þátt taka er yf ir leitt góð á opnu hús un um eins og við köll um fund ina og í ferð un um líka. Sum ar ferð irn ar okk ar eru t.d. mjög vin sæl ar. Það fóru marg ir á Strand­ irn ar síð asta sum ar og ég held að all ir hafi haft mjög gam an af þeirri ferð,“ seg ir Þrúð ur Krist jáns dótt­ ir for mað ur Fé lags eldri borg ara í Döl um og Reyk hól um. Þrúð ur var reynd ar ekki á opnu húsi fé lags ins í Kaup fé lags hús inu á Króks fjarð ar nesi þeg ar blaða mað­ ur Skessu horns var þar á ferð inni á dög un um. Þar er hist einu sinni í mán uði og það er einmitt einn fé­ lag inn, Gylfi Helga son á Reyk hól­ um, sem á Kaup fé lags hús ið og er svo vin sam leg ur að lána Fé lagi eldri borg ara það til af nota. Opin hús er svo hald in hjá fé lag inu þrisvar sinn um í mán uði í Búð ar dal í húsi Rauða Kross ins. Þá stuttu stund sem blaða mað­ ur stopp aði á sam kom unni í Króks­ fjarð ar nesi sá hann að ým is legt er á dag skrá fund anna. Það var til dæm­ is spurn inga keppni að fara af stað og þar virt ist fólk ekk ert búa yfir síðri þekk ingu en marg ir í lið um sveit ar fé lag anna í Út svari. Taka þátt í við burð um á svæð inu „Við reyn um að hafa dag skrá fyr ir Opnu hús in, en stund um erum við bara með sam veru stund ir, spjöll um og drekk um sam an kaffi. Á fund ina mæta að jafn aði um tutt ugu manns, svona eft ir því hvað er að ger ast. Við tök um okk ur hlé í jóla mán uð­ in um og fram á þorr ann og svo yfir sum ar ið, nema sum ar ferð in er alltaf ár viss. Við fór um líka yf ir leitt í tvær ferð ir að vetr in um og tök um líka á móti hóp um frá öðr um eldri borg­ ara fé lög um þeg ar þeir eru á ferð­ inni eða koma í heim sókn. Stund­ um sjá um við fé lag arn ir um leið­ sögn um svæð ið og bjóð um hóp­ un um í kaffi. Við tök um líka þátt í við burð um á svæð inu, leggj um fram at riði á Búð ar dals deg in um, Jörva gleð inni og Reyk hóla deg in­ um. Svo för um við líka ann að slag­ ið í heim sókn ir á dval ar heim il in,“ seg ir Þrúð ur. Að spurð seg ir hún að þrátt fyr­ ir að ekki sé form leg ur kór inn­ an fé lags ins, þá sé stund um sung­ ið á fund um enda eigi fé lag ið á gæta harm on ikku leik ara í sín um röð um. Þrúð ur er spurð út í síð ustu sum ar­ ferð sem far in var á Strand irn ar. „Þátt taka var mjög góð. Við fór um veg inn yfir Arn kötlu dal­ inn á Strand irn ar og byrj uð um á því að koma við á Sauð fjár setr inu á Sævangi. Á Hólma vík var kirkj­ an skoð uð og það an hald ið út á Drangs nes. Í ferð inni feng um við m.a. að fræð ast um upp gröft og forn leifa rann sókn ir sem nú er unn­ ið að við Hvera vík á Sel strönd við Drangs nes. For leifa fræð ing ur inn fræddi okk ur um þenn an leynda stað þar sem fund ist hef ur göm ul hval stöð Spán verja frá mið öld um. Þarna hef ur m.a. fund ist bræðslu­ pott ur og hús beyk is ins. Talið er að þessi stöð hafi ver ið starf rækt í um 15 ár. Á Laug ar hóli í Bjarn­ ar firði skoð uð um við svo Kot býli kuklar ans og það var ým is legt fleira skemmti legt sem við upp lifð um í þess ari ferð,“ seg ir Þrúð ur Krist­ jáns dótt ir. þá Þjóða há tíð Fé lags nýrra Ís lend­ inga verð ur hald in í í þrótta hús inu að Jað ars bökk um á Akra nesi um næstu helgi eða sunnu dag inn 31. októ ber. Verð ur þetta í fjórða sinn sem slík há tíð er hald in í tengsl­ um við menn ing ar há tíð ina Vöku­ daga. Að sögn Pauline McCarthy og Shyamali Ghosh er til gang­ ur há tíð ar inn ar fyrst og fremst að leyfa fólki að kynn ast því fjöl­ þjóða sam fé lagi sem er til stað­ ar á Ís landi. Á Akra nesi búa rúm­ lega sex þús und manns, þar af 389 út lend ing ar af 25 þjóð ern um. „Á Þjóða há tíð inni mun um við fagna öll um þess um þjóð um, Ís lend­ ing um líka. Við vilj um sýna fram á að út lend ing ar eru skemmti legt fólk, með á huga verða menn ingu og ekki svo ó lík ir Ís lend ing um. Við erum ekki ein hverj ar geim­ ver ur,“ sögðu þær stöll ur í sam tali við Skessu horn. Bæj ar stjóri Akra ness kaup stað­ ar, Árni Múli Jón as son, opn ar há­ tíð ina en heið urs gest ur verð ur að þessu sinni ræð is mað ur Pól­ lands á Ís landi, Danuta Szostak. Einnig verða á svæð inu sér stak ir gest ir frá Palest ínu sem eru hér á landi að læra um sjúkra flutn inga og björg un ar sveita starf. „Í stað þess að kaupa sér rán­ dýra ferð til út landa gefst gest­ um kost ur á því að fá all ar þess­ ar þjóð ir færð ar til sín á sunnu­ dag inn. Al þjóð leg ur mat ur verð­ ur á boðstóln um og munu ein­ hverj ir gefa upp skrift ir. Þá verða ýmis fjöl þjóð leg tón list ar­ og dans at riði. Þess má einnig geta að hrekkja vöku há tíð in er á sunnu­ dag inn. Fá þeir krakk ar sem mæta í bún ing um sér stök verð laun og gefst þeim kost ur á að taka þátt í kelt nesk um hrekkja vöku leikj um,“ sögðu þær Pauline og Shyamali að end ingu og hvetja alla til að mæta að Jað ars bökk um milli kl. 13 og 16 á sunnu dag inn. ákj Ragn hild ur Ís leifs Ó lafs dótt ir með sýn is horn af rúna kert un um. Steyp ir kerti með rúna letriÞjóða há tíð um helg ina Shyamali Ghosh frá Ind landi og Pauline McCarthy sem kem ur frá Ír landi og Skotlandi sjá um skipu­ lagn ingu há tíð ar inn ar. Björk Bárð ar dótt ir og Jóna Val gerð ur Krist jáns dótt ir stjórna spurn inga keppni. Margt skemmti legt hjá Fé lag eldri borg ara í Döl um og Reyk hól um Stjórn ar menn sem mætt ir voru á sam komu eldri borg ara í Króks fjarð ar nesi. Frá vinstri talið Víví Krist ó fers dótt ir, Guð rún Björns dótt ir, Björk Bárð ar dótt ir, Jóna Val gerð ur Krist jáns dótt ir og Ragn ar Ó lafs son. Á fund in um voru ekki Þrúð ur Krist jáns­ dótt ir for mað ur og Guð brand ur Þórð ar son sem einnig á sæti í stjórn inni. Ágæt mæt ing var á opið hús í Króks fjarð ar nesi.

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.