Skessuhorn


Skessuhorn - 27.10.2010, Side 21

Skessuhorn - 27.10.2010, Side 21
21MIÐVIKUDAGUR 27. OKTÓBER Skagaleikflokkurinn sýnir Fiskar á þurru landi Ólíkindagamanleikur eftir Árna Ibsen í leikstjórn Þrastar Guðbjartssonar. 4. sýning fimmtudaginn 28. október kl. 20.00 5. sýning sunnudaginn 31. október kl. 20.00 6. sýning þriðjudaginn 2. nóvember kl. 20.00 Sýnt í Arctic-húsinu Vesturgötu 119 á Akranesi. Miðapantanir í síma 847 7742 (Elín Ólöf) milli kl. 17 og 19 á sýningardögum. Einnig miðasala við innganginn fyrir sýningar frá kl. 19.15. Miðaverð kr. 1.500. skagaleikflokkurinn.wordpress.com                  Einnig vantar kennara í afleysingu vegna barnsburðarleyfis frá og með miðjum febrúar 2011. Áhugasamir hafi samband við Ingibjörgu Ingu Guðmundsdóttur skólastjóra Grunnskóla Borgarfjarðar í síma 430-1500/8479262 eða sendi tölvupóst á netfangið inga@gbf.is. Grunnskóli Borgarfjarðar auglýsir tímabundið starf kennara fram til 18.desember. „Konur“ Gyða L. Jónsdóttir sýnir Sýningin stendur til 14. nóvember og er opið alla daga nema mánudaga frá kl. 15-18 Sýning Gyðu á skúlptúrum, vatnslita- og akrílmyndum hefst í Listasetrinu Kirkjuh- voli laugardaginn 30. október kl. 15.00 Gestasýnandi verður á loftinu. www.skessuhorn.is Fylgist þú með? S: 433 5500 Fáir kaup menn, ef þá nokk ur, hef ur átt jafn lengi í við skipt um við mjókur­ vöru fram leið end ur og Ein ar Ó lafs son kaup mað ur á Akra­ nesi. Hann tók við rekstri versl un ar inn ar af föð ur sín­ um árið 1957, að eins 18 ára gam all. Ein ar hef ur því rek ið versl un ina á 53 ár og man því tím ana tvenna hvað versl un ar rekst ur varð­ ar. Guðna Á gústs syni, sem tók við stöðu fram kvæmda­ stjóra Sam taka af urða stöðva í Mjólkur iðn aði (SAM) fyrr á ár inu, fannst rétt að gera sér ferð upp á Skaga ný­ lega og heim sækja Ein ar og kynna sér rekst ur versl un ar­ inn ar. Með í för var Magn­ ús Ó lafs son, for veri Guðna hjá SAM. Það fyrsta sem vakti at­ hygli gest anna að sunn an var stærð versl un ar inn ar og Guðni hafði á orði að búð in væri stærri en marg ar versl­ an ir sam keppn is að il anna en bæði Bón us og Krón an reka versl an ir á Akra nesi. Ein­ ar sagð ist reynd ar ekki vera í sam keppni við þess ar stóru versl ana keðj ur sem kenna sig við lágt vöru verð, „því það er ekki hægt. Ég legg bara á herslu á það sem hef ur reynst mér vel í rúma hálfa öld, lipra þjón ustu, gott vöru úr val og af greiðslu tíma sem hent ar fólki.“ Versl un in er opin frá hálf átta á morgn­ ana til klukk an sex og lok uð á laug­ ar dög um og sunnu dög um. „ Þetta virð ist fólki líka vel og ég er svo sem ekki ó van ur sam keppni, því þeg ar ég hóf að reka þessa versl­ un voru hvorki fleiri né færri en 19 mat vöru versl an ir á Akra nesi.“ Ein ar sagði sam skipti sín við mjólk ur vöru fram leið end ur hafi frá upp hafi ver ið á nægju leg og á taka­ laus, „enda á vallt ljóst að hverju kaup menn ganga. Það er ann­ að uppi á ten ingn um hjá mörg um öðr um og lít il virð ing bor in fyr­ ir verð mæt um. Marg ir mat væla­ fram leið end ur leyfa kaup mönn um að taka við ó trú legu vöru magni og skila öllu því sem ekki selst. Fram­ leið and inn stend ur þá uppi með út­ runna vöru sem hann get ur lít ið gert við ann að en að farga henni. Á end­ an um hlýt ur þetta að hækka vöru­ verð og koma sér illa við neyt end­ ur. Ég skil held ur ekki hina svoköll­ uðu „ skanna­sölu“ sem er nokk uð vin sæl en þá eiga fram leið end ur og heildsal ar vör una í versl un inni og það er ekki fyrr en hún er skönn uð við kass ann sem var an skuld fær ist á kaup mann inn eða versl un ina.“ -frétta til kynn ing frá SAM. Ein ar Ó lafs son, kaup mað ur á Akra nesi og eig in kona hans, Erna Sig ríð ur Guðna dótt ir. Fyr ir aft an þau standa Magn ús Ó lafs son og Guðni Á gústs son. Á nægju legt sam starf við mjólk ur vöru fram leið end ur

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.