Skessuhorn


Skessuhorn - 15.12.2010, Síða 6

Skessuhorn - 15.12.2010, Síða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER Hjálp ar hund ar verði leyfð ir LAND IÐ: Fé lags­ og trygg­ inga ráð herra hef ur lagt fram á Al þingi frum varp um að tak­ mark an ir á hunda haldi í fjöl­ býl is hús um eigi ekki við þeg­ ar um hjálp ar hunda er að ræða. Fyrr á þessu ári urðu tals verð ar um ræð ur í fjöl miðl um í til efni þess að sjón skert kona á Akra­ nesi fékk ekki að halda sér þjálf­ að an leið sögu hund í fjöl býl is­ húsi þar sem hún býr. Fékk hún þó á end an um bráða birgða leyfi fyr ir hund in um. Sam kvæmt nú­ gild andi lög um þurfa all ir í bú­ ar fjöl býl is húss að sam þykkja beiðni íbúa um að vera með hund. Á það jafnt við um sér­ þjálf aða hjálp ar hunda og aðra hunda. Með breyt ingu á lög un­ um sem nýja fram varp ið fel ur í sér, þarf ekki leng ur það sam­ þykki, ef blind ur ein stak ling ur á í hlut sem þarf á hjálp ar hundi að halda. -þá Bíl velta við Haf fjarð ará SNÆ FELLS NES: Bíl velta varð á Snæ fells nes vegi rétt vest­ an við Haf fjarð ará á Snæ fells­ nesi laust fyr ir klukk an sjö sl. mánu dags kvöld. Kona og tvö börn voru flutt með sjúkra bíl á sjúkra hús ið á Akra nesi en eng­ inn slas að ist þó al var lega. Til­ drög slyss ins eru ó ljós en bíll­ inn er tal inn ó nýt ur. -ákj 100. fund ur sveit ar stjórn ar HVALFJ.SVEIT: Tíma móta­ fund ur var í sveit ar stjórn Hval­ fjarð ar sveit ar í gær, þriðju dag­ inn 14. des em ber. Þá var hald­ inn 100. fund ur sveit ar stjórn ar og fór hann fram í stjórn sýslu­ hús inu Innri mel. Fyr ir fund in­ um lág þétt mála skrá, svo sem af greiðsla fjár hags á ætl un ar fyr­ ir næsta ár. Sveit ar fé lag ið Hval­ fjarða sveit varð til eft ir sveit­ ar stjórn ar kosn ing arn ar vor ið 2006 við sam ein ingu fjög urra hreppa og er því rúm lega fjög­ urra ára gam alt. Að með al a tali hafa ver ið haldn ir um 23 sveit­ ar stjórn ar fund ir á ári. -þá Bíl velta við Borg LBD - Fólks bíll á leið vest ur Snæ­ fells nes veg um liðna helgi lenti utan veg ar í mik illi ís ingu rétt vest an við Borg á Mýr um. Bíll inn fór út af í beygju og fór nokkr­ ar velt ur. Tvennt var í bíln um og var fólk ið flutt á heilsu gæslu­ stöð ina í Borg ar nesi til skoð un­ ar. Slapp það með minni hátt ar meiðsli en bíll inn er gjör ó nýt ur. Þá var öku mað ur flutt ur á heilsu­ gæslu stöð ina í Búð ar dal eft ir bíl­ veltu þar um liðna helgi. Í hefð­ bundnu eft ir liti lög reglu í vik unni var öku mað ur tek inn fyr ir að aka und ir á hrif um fíkni efna og ann ar fyr ir ölv un við akst ur. -þá Land að fram hjá vigt SNÆ FELLS NES: Síð ast lið inn fimmtu dags morg un var lög regl­ an í Borg ar firði og Döl um feng­ in til að stöðva flutn inga bíl sem var á leið vest an frá Snæ fells nesi með mein tan ó lög leg an fisk afla. Grun ur lék á að fiski hefði ver ið land að fram hjá vigt á Arn ar stapa á Snæ fells nesi þá um morg un inn. Lög regla veitti bíln um fyr ir stöðu og færði til næstu vigt ar, sem var á Akra nesi. Þeg ar fiski er land að fram hjá vigt eru við því há við­ ur lög og veiði leyf is svipt ing. Engu að síð ur hafa á þriðja hund rað slíkra mála kom ið upp á þessu ári, svip að ur fjöldi og árið áður. -mm Góð iðn- og há- skóla mennt un nauð syn leg AKRA NES: Skóla mál á Vest ur­ landi komu til um ræðu á fundi bæj ar ráðs Akra ness sl. mið viku­ dag. Þar var með al ann ars rætt um stöðu há skóla starfs á svæð inu, eink um á Bif röst og nið ur skurð á fjár lög um rík is ins til fram halds­ skóla, þar sem m.a. for svars menn Fjöl brauta skóla Vest ur lands ótt­ ast að með hon um verði end ir bund inn á iðn­ og starfs mennt un. Bæj ar ráð Akra ness bók aði á fundi sín um að með vís an til op in berr­ ar um ræðu leggi ráð ið á herslu á mik il vægi þess að ungt fólk og í bú ar á Vest ur landi eigi greið an að gang að mennt un á fram halds­ og há skóla stigi. Hvet ur bæj ar ráð Akra ness stjórn völd til að tryggja á fram hald andi rekstr ar grund völl góðr ar iðn mennt un ar á Akra nesi og styðja við há skóla starf á svæð­ inu svo sem á Bif röst. -þá Það er ekki al gengt að vinna við gatna gerð þeg ar kom ið er fram í des em ber en starfs menn Skófl unn­ ar á Akra nesi voru þó að moka upp jarð vegi og und ir búa slit lags lögn á vest asta hluta Æg is braut ar á mánu­ dag inn. Jón Pálmi Páls son fram­ kvæmda stjóri Fram kvæmda stofu Akra nes kaup stað ar seg ir að lagt verði slit lag á um 300 metra kafla sem eft ir er af Æg is braut inni frá Still holti og vest ur að Götu húsa vör þar sem gat an end ar. Síð an verði líka lögð gang stétt með fram allri Æg is braut inni. Jón Pálmi seg ir verk ið hafa taf­ ist nokk uð en færa þurfti til nið ur­ föll og ljósastaura áður en haf ist var handa. Samið var við Skófl una um verk ið eft ir að laus legt til boð feng­ ust í það en kostn að ur er um tólf millj ón ir króna. „Ég von ast svo til að þeir sem eru með starf semi við Æg is braut ina snyrti svo til hjá sér í kjöl far þess ara fram kvæmda því það er víða pott ur brot inn í um gengni þarna,“ sagði Jón Pálmi. hb Við greind um frá því í síð­ asta tölu blaði að þessa dag ana eru starfs menn Suð ur verks að leggja loka hönd á gerð nýs skjól garðs við höfn ina á Reyk hól um. Þá vant­ aði okk ur réttu mynd ina, en þessa mynd tók Sveinn Ragn ars son sveit­ ar stjórn ar mað ur við höfn ina í ljósa­ skipt un um í lið inni viku. Fram­ kvæmd ir hófust við garð inn í haust en hann er rúm lega 300 metr ar að lengd og ligg ur í sem nær sömu stefnu og bryggj an. Til koma nýja garðs ins á að skapa skjól fyr ir norð­ aust anátt inni, en hún hef ur m.a. tor veld að skipa kom ur til Þör unga­ verk smiðj unn ar. Grænni skóg ar fá Starfs mennta verð laun Ó laf ur Ragn ar Gríms son for­ seti Ís lands af henti sl. mið viku­ dag Starfs mennta verð laun in 2010. Í flokki fyr ir tækja fékk Reykja vík­ ur borg verð laun fyr ir verk efn ið Ís­ lensku skól inn. Í flokki fé laga sam­ taka og ein stak linga fékk Starfs afl verð laun fyr ir verk efn ið Fræðslu­ stjóri að láni og Kaffi tár sem full­ trúi fyr ir tækja einnig fyr ir verk­ efn ið Fræðslu stjóri að láni. Í flokki skóla og fræðslu að ila fékk síð an Land bún að ar há skóli Ís lands, end­ ur mennt un ar deild, verð laun fyrir verk efn ið Grænni skóg ar. Grænni skóg ar er skóg rækt ar­ nám ætl að fróð leiks fús um skóg­ ar bænd um og á huga söm um skóg­ rækt end um. Mark mið verk efn is­ ins er að gera þátt tak end ur bet ur í stakk búna til að taka virk an þátt í mót un og fram kvæmd skóg rækt­ ar og land græðslu á bú jörð um með það að leið ar ljósi að auka land­ og bú setugæði, verð gildi og fjöl þætt nota gildi jarða í um sjón skóg ar­ bænda. Hið fjöl þætta nota gildi skóg rækt ar fyr ir at vinnu starf semi og lífs gæði í dreif býli er því einn af horn stein um fræðsl unn ar. Árið 2001 hófst form legt þriggja ára nám fyr ir starf andi skóg ar bænd­ ur hjá Garð yrkju skóla rík is ins, nú Land bún að ar há skóla Ís lands. Eru Grænni skóg ur nú sam starf End­ ur mennt un ar LBHÍ, Skóg rækt­ ar rík is ins, Land græðslu rík is ins og lands hluta bundnu skóg rækt­ ar verk efn anna. Til að byrja með var mark hóp ur inn að al lega starf­ andi bænd ur en nú hef ur hóp ur inn víkk að ei lít ið en þátt tak end ur eru auk bænda jarð eig end ur í þétt býli og fróð leiks fús ir skóg rækt end ur. Nám ið er lag að að hverj um lands­ hluta með að stoð skóg rækt ar sér­ fræð inga í lands hlut an um og nem­ end um er á vallt kennt á heima slóð. Í allt hafa 270 að il ar far ið í gegn um form legt nám Grænni skóga. mm Starfs menn Skófl unn ar vinna við jarð­ vegs skipti á Æg is braut inni. Gatna gerð á að ventu Nýi hafn ar garð ur inn við Reyk hóla höfn

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.