Skessuhorn - 15.12.2010, Qupperneq 17
17MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER
S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r
www.skessuhorn.is
Eðalfiskur ehf Sólbakka 4 310 Borgarnesi S: 437-1680 sala@edalfiskur.is www.edalfiskur.is
Reyktur og grafi nn Eðallax
fyrir ljúfar stundir
S
K
E
S
S
U
H
O
R
N
2
0
1
0
Búkolla veit ir styrki
Þeir voru mætt ir á jóla gleð ina í Búkollu síð asta laug ar dag, Stekkja staur og Guð
bjart ur Hann es son fé lags mála og heil brigð is ráð herra. Það urð u fagn að ar fund ir
eins og sjá má.
Búkolla, nytja mark að ur á Akra
nesi, veitti sl. laug ar dag styrki á
jóla gleði sem hald in var. Mark
mið með rekstri Búkollu nytja
mark að ar er nokk ur. Með al þeirra
er að skapa störf fyr ir ör yrkja
sem vilja vera á vinnu mark aði og
vera þannig brú yfir á al menn
an vinnu mark að. Með því móti
má gefa ein stak ling um sem misst
hafa hlut verk, tæki færi á að verða
virk ir í sam fé lag inu t.d. með því
að vera sjálf boða lið ar. Því er um
að ræða stór gott tæki færi til at
vinnu end ur hæf ing ar og starfs
þjálf un ar. Þá er einnig mark mið
með rekstri Búkollu að end ur
nýta hluti með um hverf is sjón ar
mið að leið ar ljósi. All ur hagn að
ur af rekstri Búkollu og verk efn
um sem henni tengj ast renn ur til
rekst urs á starf sem inni, svo sem
rekst ur húss ins sem nytja mark að
ur inn er í, svo sem al mennt við
hald, hiti og raf magn á samt laun
um starfs manna.
Þeg ar rekst ar grund völl ur er
tryggð ur veit ir Búkolla styrki
til góð gerð ar mála sem val in eru
hverju sinni af stjórn Búkollu.
For send ur fyr ir vali á út hlut un
styrkja er að styðja við þá sem
koma að vinnu við Búkollu og
að styðja við efna minni ein stak
linga. Búkolla veitti styrki á þessu
ári til þriggja að ila upp á sam tals
600.000 kr. Þetta eru End ur hæf
ing ar hús ið HVER, Rauði kross
inn á Akra nesi og Fjöliðj an hæf
ing og fékk hver þess ara að ila
200.000 kr. af hent ar síð asta laug
ar dag.
mm
Ingi björg Sig urð ar dótt ir versl un ar stjóri Búkollu, Sveinn Krist ins son frá RKÍ,
Thelma Hrund Sig ur björns dótt ir í Hver og Ásta Pála Harð ar dótt ir yf ir þroska þjálfi í
Fjöliðj unni. Ljósm. ki.
00000
Nánari upplýsingar á www.veidikortid.is
Skemmtileg jólagjöf!
Komið á sölustaði!
Veiðikortið 2011