Skessuhorn


Skessuhorn - 15.12.2010, Qupperneq 18

Skessuhorn - 15.12.2010, Qupperneq 18
18 MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER „Frá því ég man eft ir mér hef ég ver ið á fullu í handa vinnu. Nú er ég með lim ur í hand verks hópn um Bolla í Búð ar dal og hef ver ið frá því hann var stofn að ur. Eft ir að ég fór í hann byrj aði ég svo að selja hand­ verk eft ir sjálfa mig að ein hverju ráði,“ sagði Ásta Ósk Sig urð ar dótt­ ir sem hef ur að und an förnu ver ið að selja fal legt hand verk eft ir sig á Fés bók inni. Hún seg ir að al á stæð­ una fyr ir því að hún fór á Face book vera sú að halda utan um mynd irn­ ar af hand verk inu. „Ég hef alltaf tek ið mynd ir af því sem ég geri en það var orð ið erfitt að halda utan um all ar þess ar mynd ir. Ég var með mynd ir í gömlu tölv unni, á kort­ um og disk um en þarna hef ég þær í skipu lögð um vefalbú m um. Ef tölv­ an hryn ur þá eru þær enn þá til á net inu. Ég fór mik ið frek ar á Face­ book af þess ari á stæðu held ur en af við skipta sjón ar miði.“ Face book síða Ástu ber heit­ ið „Hand verk ið mitt ­ til sýn is og sölu“ en rúm lega 1600 manns fylgj­ ast þar með því sem hún er að gera. Ásta seg ist selja þónokk uð í gegn­ um síð una en ekki of mik ið samt. „Mjög margt hand verks fólk hef­ ur haft sam band við mig í gegn um síð una bara til þess að for vitn ast og fá góð ráð. Til dæm is hef ég ver ið spurð hvaða liti ég noti í and lit in og í hvaða blaði sumt hand verk ið er að finna. Ég hef bara gam an af því.“ Tók tví tug við búi í Hauka dal Ásta er að eig in sögn Ak ur­ nes ing ur en gift ist í Dal ina. Hún býr á samt eig in manni sín um Jóel Bær ing Jóns syni að Saur stöð um í Hauka dal. „Bær ing er fædd ur á þúf unni en við vor um að eins tví­ tug þeg ar við tók um við bú inu af for eldr um hans. Hér hef ég búið síð an og líð ur mjög vel. Við erum með þetta flotta út sýni beint yfir á Ei ríks staði, fæð ing ar stað Leifs Heppna. Við erum kúa bænd ur og í fyrstu snérist hand verk ið mitt að al­ lega um að föndra og mála belj ur. Ég ætl aði mér að gera 365 teg und­ ir af kúm en í lengd ist í jóla svein­ un um. Þeir eru alltaf mjög vin sæl­ ir og er ég far in að mála jóla sveina allt árið. Mark mið ið er að gera 365 teg und ir af jóla svein um og ég er þeg ar kom in með yfir hund rað mis­ mun andi teg und ir. Ég er alltaf að fá nýj ar hug mynd ir og það komu til dæm is nokkr ir nýir í ár. Ef ég hefði ekki byrj að á jóla svein un um væri ég ef laust enn í belj un um.“ Ásta og Bær ing eru að leggja loka hönd á 1200 fer metra fjós sem hef ur ver ið í bygg ingu síð ast lið in fimm ár og fara lík lega að mjólka í því í næstu viku. „ Þetta eru spenn­ andi tím ar á Saur stöð um en við erum ein af fáum bænd um sem eru að byggja fjós í krepp unni.“ Tek ur blöð in með sér í kist una Ásta og Bær ing eiga þrjú börn og þess vegna koma flest ir jóla svein­ arn ir í þ renn ingu. „Ég geri sjald an bara einn svein, alltaf ann að hvort par eða þrjá sam an. Ég er að verða svo lít ið föst í jóla tengdu hand verki nú orð ið en flest ar nýj ar hug mynd­ ir snúa að þeim. Til dæm is er ég byrj uð að gera ís lensku jóla svein­ ana. Við Pi rita, finnsk vinnu kona sem var hjá okk ur í sum ar, teikn­ uð um þá alla upp og nú er ég að byrja að mála þá og lakka. Þá hef ég einnig ver ið á samt Emmi Aho, annarri finnskri vinnu konu, að teikna upp jóla sveina út gáf ur af ná­ Þessa dag ana er að fara í dreif­ ingu og sölu í Stykk is hólmi 37 mín útna kvik mynd um körfu­ bolta æv in týr ið á síð asta ári þeg ar Snæ fell varð bæði Ís lands­ og bik­ ar meist ari. Heim ild ir Skessu horns herma að vel hafi ver ið vand að til gerð ar mynd ar inn ar, í myndefni frá leikj um og með við töl um. Þá fylgja mynd inni í ein um DVD pakka auka efni, eins og frá æf ing­ um yngri flokka, þrír mik il væg­ ustu leik ir vetr ar ins í heild sinni og ljós mynd ir frá leikj un um tekn­ ar af Þor steini Ey þórs syni. Þessi pakki verð ur seld ur nú fyr ir jól­ in til stuðn ings körfuknatt leiks­ deildar Snæ fells. Margt er í gangi til fjár öfl un ar starfi körfuknatt­ leiks deild ar inn ar, m.a. er á ætl að ur dans leik ur í í þrótta hús inu á næst­ síð asta kvöldi árs ins með ofur­ stjörn unni Páli Ósk ari. Ingi Þór Stein þórs son að al þjálf­ ari Snæ fells hef ur starf að að verk­ efn inu við gerð mynd ar inn ar og DVD pakk ans. Mynd in er gerð í sam starfi Andra Þórs Krist ins­ son ar í leikbroti.is og strák anna í Ill usion sem sáu um fram leiðslu mynd ar inn ar. „ Þetta er flott­ ur pakki og við trú um því að fólk komi til með að kaupa hann fyr ir 3.500 krón ur,“ seg ir Ingi Þór, en stefnt er á sölu 500 pakka. Stykk­ is hólm bær legg ur fram 350 þús­ und króna styrk vegna verk efn is­ ins, en Ingi Þór seg ir að það veg­ lega fram lag dugi þó ekki nema fyr ir hrá efn is kostn aði. „Ég hef trú á því að við mun um ná að dekka all an kostn að og skila góð um af­ rakstri til körfuknatt leiks deild ar­ inn ar. Við leggj um okk ar metn að í að Snæ fell sé al vöru fé lag,“ seg ir Ingi Þór Stein þórs son. þá Leik menn Snæ fells fagna Ís lands meist aratitli síð asta vor. Ljósm. þe. Kvik mynd um Snæ fell og DVD pakki fyr ir jól in Ætl ar að föndra 365 jóla sveina Rætt við Ástu Ósk Sig urð ar dótt ur hand verks konu að Saur stöð um í Hauka dal grönn um mín um hér í Hauka daln­ um. Ég skoð aði mik ið af blöð um, fékk hug mynd ir það an en sumt á ég al gjör lega frá A til Ö. Þessi blöð eru gullið mitt og í þeim er mik ið af fal leg um hlut um sem ég á eft ir að gera. Ég hugsa að ég fái að hafa blöð in með mér í kist una ef svo skildi fara að hægt sé að mála hin­ um meg in. Ein ir vin sæl ustu jóla­ svein arn ir mín ir eru þrí hyrn ings­ laga kubb ar sem ég geri að jóla­ svein um. Þeir urðu til nán ast fyr ir slysni. Þá hafði bil að hjá mér tif sög­ in og ég gat því ekki sag að í beygju. Við átt um hins veg ar aðra sög sem gat sag að beint og þá bjó ég bara til þrí hyrn inga,“ seg ir Ásta. Heima gerð ar jóla gjaf ir Ásta tín ir sam an helstu jóla svein­ ana sína og sýn ir blaða manni. „Ég hafði ekki gert mér grein fyr ir því hversu mik ið ég á af þessu fyrr en núna,“ seg ir hún og hlær. Ásta seg­ ist vera þó nokk uð jóla barn og þó svo að hún sé að mála jóla sveina allt árið skemmi það ekki fyr ir henni að­ vent una. „Það er alltaf gam an þeg ar mað ur fer að heyra jóla lög in aft ur og des em ber verð ur alltaf jóla mán­ uð ur inn. Sjálfri finnst mér að jóla­ gjaf ir eigi að vera heima gerð ar. Það er ekk ert skammar legt við að gefa heima gerð ar gjaf ir, þannig koma þær beint frá hjart anu. Sjálf reyni ég alltaf að hafa eitt hvað heima gert með í jóla pökk un um. Einu sinni fór ég út í búð til þess að kaupa all­ ar jóla gjaf irn ar og mér fannst það bara leið in legt. Þeir sem eiga allt geta alltaf feng ið kerti, konfekt eða jóla skraut. Kert in brenna, konfekt­ ið er borð að og jóla skraut ið er ein­ ung is sett upp í des em ber.“ En hvern ig finn ur Ásta smugu í deg in um fyr ir hand verk ið? „Ég bæti bara nokkrum klukku tím um við sól ar hring inn,“ út skýr ir hún. „Ann ars segi ég að ef það er nógu mik ill á hugi fyr ir hendi þá finn um við alltaf tíma,“ sagði Ásta að end­ ingu. ákj Ásta Ósk Sig urð ar dótt ir hand verks kona á samt kett in um Gösla. Ardí hjón in taka sig vel út í eld hús­ glugg an um á Saur stöð um. Ís lensku jóla svein arn ir. Ásta hef ur þeg ar gert marg ar gerð ir af jóla svein um. Jóla svein arn ir eru eins mis jafn ir og þeir eru marg ir.

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.