Skessuhorn


Skessuhorn - 15.12.2010, Page 20

Skessuhorn - 15.12.2010, Page 20
20 MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER Þeir eru marg ir í þrótta menn irn­ ir af Akra nesi sem hafa gert garð inn fræg an. Flest ir hafa þeir kom ið úr fót bolt an um, en marg ir líka úr golfi og sund auk ann arra í þrótta greina. Margt af þessu fólki held ur mik illi tryggð við gamla heima bæ inn og er að skila sér heim. Einn af þeim kom til baka um mitt síð asta sum ar eft­ ir langa veru í öðru landi. Þetta er Þórð ur Emil Ó lafs son fyrr um Ís­ lands meist ari í golfi sem á dög un um tók við for mennsku í sín um upp eld­ is klúbbi, Leyni á Skag an um. „Þeg­ ar ég var að flytja heim hug leiddi ég einmitt að það væri gam an að koma að störf um hjá Leyni og taka þátt í upp bygg ing unni í klúbbn um. Ég var samt ekki að stefna á for­ mennsk una, en svo at vik að ist það þannig að í haust hringdi Vikt or El­ var Vikt ors son þá ver andi for mað ur og spurði hvort ég væri til bú inn að taka við,“ sagði Þórð ur Emil þeg ar blaða mað ur Skessu horns hitti hann að máli í lok síð ustu viku. Fundu kúl ur í skreið ar trön un um Þórð ur Emil er eins og marg ir vita fædd ur og upp al inn á Akra nesi og seg ist vera mik ill Skaga mað ur. „Ég átti lengst af heima í Grunda­ hverf inu, for eldr ar mín ir fluttu á Reyni grund ina þeg ar ég var sex ára gam all af Höfða braut,“ seg ir Þórð­ ur. En byrj aði hann snemma í golf­ inu eða var hann í fót bolt an um eins og marg ir strák ar á Skag an um? „Ég var bæði í fót bolta og hand­ bolta þeg ar ég var strák ur. Svo var stutt á golf völl inn eft ir að við flutt­ um á Reyni grund ina. Við strák­ arn ir vor um mik ið að leika okk­ ur í skreið ar trön un um sem lengi voru rétt við völl inn. Þar fund um við tölu vert af golf kúl um og feng­ um á huga á að prófa að slá þær. Það var þessi ná lægð við golf völl­ inn sem kveikti á hug ann hjá mér og fleiri krökk um á golf inu og ég man að fyrsta ár gjald ið í golf klúbb­ inn borg aði ég 1983 þeg ar ég var 9 ára gam all. Þá var gjald ið í klúbb­ inn 700 krón ur.“ Fjöldi stráka af Skag an um í golfi Tólf ára gam all byrj aði Þórð ur Emil að taka þátt í inn an fé lags mót­ um hjá Leyni. „Ég var 15 ára þeg ar ég fór að keppa á stiga mót um Golf­ sam bands ins. Það sum ar var ég val­ inn í fyrsta skipti í 18 ára lands lið­ ið. Um þetta leyti var stór og góð­ ur hóp ur í golf inu á Skag an um og vakti það eft ir tekt hvað við vor um marg ir öfl ug ir strák arn ir. Á svip uðu reki og ég voru Ingi Rún ar Gísla­ son, Krist inn G. Bjarna son, Hjalti Niel sen og Krist vin Bjarna son, svo að eins yngri komu þeir síð an Birg­ ir Leif ur, Helgi Dan og fleiri. Það mynd að ist góð stemn ing í þess­ um hópi, sam keppn in var ei líf milli okk ar og það held ég að hafi ver ið af hinu góða. Sam keppn in hafði bara góð á hrif og leiddi til þess að við bökk uð um hvorn ann an upp þeg ar á reyndi,“ seg ir Þórð ur Emil. Það var sum ar ið 1997 sem Þórð­ ur Emil komst á topp inn í golf­ inu. Hann varð þá Ís lands meist­ ari í högg leik, sigr aði á Ís lands mót­ inu sem fram fór það árið á Graf­ ar holtsvelli. „Minn að al keppi naut­ ur á mót inu var Frið björn Odds son frá Keili og síð an kom fé lagi minn Krist inn G. Bjarna son þar rétt á eft­ ir. Ég var þó kom inn með tveggja til þriggja högga for skot á Frið­ björn þeg ar tvær eða þrjár braut ir voru eft ir, þannig að ég spil aði upp á ör ygg ið í lok in, enda get ur ver ið stutt í vand ræð in í golf inu.“ Til Kaup þings Lux emburg Vor ið 1998 flutti Þórð ur Emil á samt fjöl skyldu til Hafn ar fjarð­ ar og hóf þar störf hjá Kaup þingi, en hann er mennt að ur við skipta­ og rekstr ar fræð ing ur frá Há skól­ an um á Bif röst. „Ég spil aði golf það sum ar en um haust ið bauðst mér að fara til starfa hjá Kaup­ þingi í Lux emburg, bæt ast þar í hóp fjög urra starfs manna. Ég og kon an mín Elín Dröfn Vals dótt ir, sem líka er Skaga mann eskja, flutt­ um út á samt tveggja ára dótt ur. Við nýtt um svo tím ann sem við vor um í Lux emburg til að eiga þrjú börn til við bót ar á þeim 12 árum sem við bjugg um þar. Það er gjarn an sagt í gríni að það sé mjög hag kvæmt að eiga börn í Lux emburg. Stað reynd­ in er að þetta er mjög barn vænt um hverfi og það var mjög gott að búa þarna úti. Marg ir átta sig ekki Ástrós Gunn laugs dótt ir, yngsti full trú inn á stjórn laga þingi, hef­ ur á kveð ið að kalla sam an hóp af ungu fólki til að vinna með sér fyr ir þing ið. Ætl un henn ar er að safna sam an hug mynd um ungs fólks og sýn þess á nýja stjórn ar skrá. Í vinnu hópi Ástrós ar verða 10­12 manns af öllu land inu. Legg ur hún á herslu á að fá ungt fólk utan höf uð borg ar svæð is ins í hóp inn, þar sem vægi lands byggð ar inn ar á stjórn laga þing inu er frem ur lít ið. Hún von ast líka til að fá í hóp inn eitt hvað af yngri fram bjóð end un­ um sem komust ekki að í kosn ing­ un um. „Ætl un in er að hóp ur inn hitt ist tvisvar til þrisvar, ekki að­ eins fram að stjórn laga þingi held­ ur einnig með an á því stend ur. Vinn an þess á milli mun fara fram á net inu,“ seg ir Ástrós. Face book síða Ástrós ar verð ur mið punkt ur um ræð unn ar og þar verða hug­ mynd ir og til lög ur viðr að ar og kall að eft ir fleiri skoð un um. Ástrós er 24 ára en með al ald ur full trúa á stjórn laga þingi er 50 ár. „Ég tel nauð syn legt að sýn ungs fólks á stjórn skip un lands ins fái vægi á stjórn laga þing inu. Það er mik il vægt að hafa bak land í þeirri um ræðu og það tel ég mig fá með hug mynd um og rök stuðn ingi þessa hóps,“ seg ir Ástrós Gunn­ laugs dótt ir. mm Kall ar ungt fólk að und ir bún ingi vegna stjórn laga þings Ná lægð in við golf völl inn kveikti á hug ann Þórð ur Emil Ó lafs son golf meist ari er ný kom inn heim á Skag ann á því að Lux emburg er ekki stærra land en Snæ fells nes að flat ar máli. Stað setn ing in hef ur þann kost að mjög stutt er til landa í ná grenn inu. Þar sem við bjugg um var til dæm­ is að eins fimm mín útna akst ur inn í Frakk land og kort er til bæði Þýska­ lands og Belg íu. Við þurft um því að eins að á kveða hvert við vild um fara þeg ar við sett umst út í bíl.“ Upp sveifl an skemmti- leg ur tími Þórð ur Emil seg ir að tím inn í Lux emburg hafi ver ið góð ur og upp sveifl an skemmti leg með an á henni stóð. „ Þetta gekk lengst af vel, þótt við gengj um í gegn um krepp ur bæði í efna hags lífi Ís lands og heims ins á þess um tíma. Þá fyrstu þeg ar net ból an sprakk 2002, sem kall aði á end ur skoð un hjá okk­ ur. Þetta var að vissu leyti magn­ að ur tími og það má segja að all ur fjár mála mark að ur hafi stig ið upp á við allt frá inn rásinni í Írak og fram til seinniparts árs ins 2007. Er lend­ ur fjár mála mark að ur steig líka mik­ ið þótt það væri ekki í jafn öfga­ fullum mæli og heima á Ís landi. Svo á ár inu 2006 kom fyrsta stóra við­ vör un in að mínu mati. Það var þeg­ ar dönsku sér fræð ing arn ir bentu á hætt una á of þenslu ís lenska banka­ kerf is ins. Þessi gagn rýni varð til þess að ís lensku bank arn ir fóru í gegn um á kveðn ar breyt ing ar hjá sér, en það dugði ekki til,“ seg ir Þórð ur Emil. Skaga menn stolt ir af sínu í þrótta fólki Þórð ur Emil flutti heim til Akra­ ness á samt fjöl skyldu sinni í júlí síð asta sum ar. Í októ ber mán uði fór hann að starfa hjá Auði Capi­ tal eigna stýr ing ar fyr ir tæki í Borg­ ar túni í Reykja vík. Þórð ur seg ir það mjög góð an vinnu stað og sér lít ist vel á að starfa í því fyr ir tæki. En aft ur að golf inu og því að hann er ný tek inn við for mennsku í Golf­ klúbbn um Leyni. Hef ur Þórð ur Emil reynslu af fé lags störf um? „Nei, það er eig in lega bara einn vet ur í stjórn nem enda fé lags fjöl­ brauta skól ans þeg ar ég var gjald­ keri. En mér finnst spenn andi að byrja að starfa fyr ir golf klúbb inn með góðu fólki. Golf ið er mjög vin sæl í þrótt, sú fjöl menn asta með­ al full orð inna á Skag an um, og sú þró un er líka mjög á nægju leg að á hugi ungs fólks á golf inu er mik ill. Það er t.d. mjög á nægju legt að síð­ asta sum ar voru 140 börn og ung­ ling ar sem æfðu golf hjá Leyni. Í þeim hópi voru 25 stelp ur og ég tengi auk inn á huga Skagastelpna á golf inu ár angri Val dís ar Þóru, hann smit ar út frá sér í aukn um á huga. Barna­ og ung linga starf ið er mjög mik il vægt og að því verð um við að hlúa. Skaga menn eru mjög stolt ir af sínu í þrótta fólki og við kylfing­ ar vilj um ekki vera þar nein ir eft­ ir bát ar.“ Garða völl ur inn vel nýtt ur Þórð ur Emil seg ir Garða völl á Skag an um einn þriggja bestu golf­ valla lands ins og aldrei hafi jafn­ marg ir spil að á vell in um og síð­ asta sum ar. „Það hef ur til dæm­ is mikla þýð ingu varð andi af þr ey­ ingu fyr ir ferða menn og ut an bæj­ ar fólk sem kem ur að heim sækja Akra nes að eiga svona góð an völl. Síð asta sum ar voru leikn ir 22 þús­ und hring ir á vell in um, sem þýð­ ir yfir 100 þús und klukku tím ar af golfi. Aldrei áður hafa ver ið skráð­ ir jafn marg ir hring ir á Garða velli. Einnig hef ur fjöldi fé laga í Leyni aldrei ver ið fleiri en núna, eða 440, sem und ir strik ar þann mikla á huga sem er fyr ir golfi á Akra nesi. Fyr ir utan á fram hald andi upp bygg ingu á Garða velli, þá er helst sem þarf að laga, er við kem ur rekstri vall ar ins og hef ur leg ið fyr ir lengi, að bæta þarf að stöðu starfs manna við völl­ inn. Að stað an í dag er mjög ó full­ kom in og sem bet ur fer stend ur til að laga hana, með bygg ingu véla­ skemmu. Þarna er núna gam all lít ill braggi og gám ar, sem eng an veg inn upp fylla þá þörf sem er fyr ir bættri að stöðu,“ sagði Þórð ur Emil Ó lafs­ son að end ingu. þá Þórð ur Emil Ó lafs son er ný flutt ur heim á Akra nes og tek inn við for mennsku í Golf­ klúbbn um Leyni. Þórð ur Emil þeg ar hann var upp á sitt besta í golf inu. Ljósm. Frið þjóf ur Helga son.

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.