Skessuhorn


Skessuhorn - 15.12.2010, Blaðsíða 22

Skessuhorn - 15.12.2010, Blaðsíða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER UPPLÝSINGATÆKNI Í HEIMABYGGÐ UPPLÝSINGATÆKNI Í HEIMABYGGÐ Jólagjöfin í ár! Geisladiskur Kórs Akraneskirkju, Á hverjum degi, er kominn út. Fæst í N1, Omnis, Eymundsson og safnaðarheimilinu Vinaminni, Akranesi. Kennarar óskast Menntaskóli Borgarfjarðar óskar eftir kennurum á vorönn 2011 til kennslu í eftirfarandi áföngum: EFN 204, efnafræði 6 kennslustundir á viku VTG 193, verktækni grunnnáms á almennri braut 6 kennslustundir á viku Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu hafa borist Ársæli Guðmundssyni, skólameistara, Borgarbraut 54, 310 Borgarnesi eða á netfangið arsaell@menntaborg.is fyrir föstudaginn 24. des nk. Laun skv. kjarasamningi KÍ og Menntaskóla Borgarfjarðar. Kennsla á vorönn 2011 hefst mánudaginn 17. janúar. Nánari upplýsingar veitir Ársæll Guðmundsson, skólameistari í síma 895 2256. Skólameistari föstudaginn 17. desember frá kl 13:00 Jafnframt kynning á jólablöndu og hátíðarappelsíni frá Vífilfelli Tvöfaldir vildarpunktar allan desember Þegar matur skiptir máli! Þrátt fyr ir að úr vinnsla sjáv ar­ af urða hafi stór minnk að á Akra­ nesi, við sam runa HB og Granda í Reykja vík, eru enn nokk ur fyr ir tæki sem vinna af urð ir úr fiski. Með al þeirra er lifra bræðsl an sem frá ár­ inu 1989 var rek in und ir merkj um Jóns Þor steins son ar ehf, seinna JÞ og á þessu ári fékk nýtt og vold ugt nafn, Akra borg. Varla verð ur ann­ að sagt en Akra borg sé mjög fram­ sæk ið fyr ir tæki. Fyr ir um tveim ur árum varð bylt ing í tækja kosti fyr­ ir tæk is ins þeg ar tek inn var í notk­ un nýr hrá efn iskæl ir og vinnslu lína. Stöðugt er reynt að þétta net hrá­ efn is byrgja og þannig sporn að við því að hrá efni væri hent í sjó inn. Þá var ný ver ið gert átak í sorp mál um fyr ir tæk is ins og þyk ir það nú í far­ ar broddi fyr ir tækja á Akra nesi hvað það snert ir. Fram leitt úr þús und tonn um á ári Lifra bræðsl an var eins og áður seg ir sett á stofn árið 1989 og hef ur um tíð ina að langstærstu leyti soð­ ið nið ur þorsklif ur í dós ir. Akra­ borg og for ver ar henn ar með sömu kenni tölu hafa ver ið langstærst­ ir í þess ari fram leiðslu grein í land­ inu og reynd ar með al þeirra stærstu í heim in um, að sögn Rolfs Arn ar­ son ar fram kvæmda stjóra. „Fram leiðsl an er stöðug þessi miss er in og starf sem in geng ur vel. Við njót um eins og fleiri út flutn­ ings grein ar góðs af stöðu geng is­ mála, þótt all ur til kostn að ur hafi auk ist. Það má segja að öll okk­ ar fram leiðsla fari til út flutn ings. Við erum að leggja nið ur um þús­ und tonn af þorsklif ur í dós ir yfir árið. Við sjóð um líka nið ur í mun minna magni paté úr þorsklifr inni, þorsksvil og skötuselslif ur. Svo erum við líka í til rauna verk efni að sjóða nið ur loðnu með Vopna fjarð­ ar hreppi og út flutn ings fyr ir tæk inu Triton, sem er hlut hafi í þessu fyr­ ir tæki.“ Rolf seg ir að nokk ur sveifla sé á starf semi Akra borg ar milli árs tíða. Fast ir starfs menn eru um 15 tals­ ins, en starfs manna fjöld inn tvö­ fald ast yfir að al ver tíð ina, frá ára­ mót um og fram á vor. „Við höf um ver ið ó trú lega hepp in með starfs­ fólk, feng ið mjög gott ver tíð ar fólk, marg ir þeir sömu ár eft ir ár. Hrá­ efn is öfl un in hef ur ver ið auð veld ari núna síð ustu árin, en enn þá virð ist það þó þannig að lif ur er hent í sjó­ inn. Það á nátt úr lega ekki að henda þess um verð mæt um sé hent, sama úr hvaða fiski lifr in er, hún á ann­ að hvort að fara í nið ur lagn ingu eða bræðslu,“ seg ir Rolf, en lifr in er að ber ast til Akra borg ar frá því í byrj­ un sept em ber fram í júní. Til fyr ir mynd ar í sorp- mál um Ný lega var gert átak í sorp mál um Akra borg ar. Þar er nú all ur úr gang­ ur flokk að ur, hvort sem hann kem­ ur frá vinnsl unni, eld húsi eða skrif­ stofu. Torfi Ein ars son verk stjóri hjá Gáma þjón ustu Vest ur lands seg ir að Akra borg sé fyrsta fyr ir tæk ið á Akra nesi sem flokk ar allt sitt sorp. „Það er allt sorp flokk að hjá þeim, hvort sem það kem ur frá kaffi stofu, verk stæði eða vinnslu. Þeir eru al­ gjör lega til fyr ir mynd ar á þessu sviði og það mættu fleiri taka þau í Akra borg sér til fyr ir mynd ar,“ seg­ ir Torfi. þá Á að al fundi Spal ar sl. fimmtu dag kom fram að á næsta ári verði á fram unn ið að ör ygg is mál um í Hval fjarð­ ar göng um, til við bót ar því sí vökt­ un ar kerfi sem ný bú ið er að koma upp og tengja. Á næsta ári er á dag­ skrá að ljúka nokkrum verk þátt um í tveim ur á föng um fyr ir um 110 millj ón ir króna. Dýr ustu póst arn­ ir þar verða bruna þoln ir raf streng­ ir að blás ur um í loft inu og bruna­ þoln ir streng ir fyr ir fjar skipta kerfi gang anna, sem kosta alls á fimmta tug millj óna króna. Það bar til tíð­ inda á fund in um að fyrsta kon­ an var kos in í stjórn Spal ar. Það er Lauf ey Jó hanns dótt ir sveit ar stjóri Hval fjarð ar sveit ar. Aðr ir stjórn ar­ menn voru end ur kjörn ir, en þeir eru: Gísli Gísla son hafn ar stjóri Faxa flóa hafna, sem jafn framt er stjórn ar for mað ur, Ein ar Þor steins­ son for stjóri Ís lenska járn blendi fé­ lags ins, Gunn ar Gunn ars son að­ stoð ar vega mála stjóri og Haf steinn S. Haf steins son lög fræð ing ur í fjár­ mála ráðu neyt inu. Ráða menn Spal ar gera ráð fyr­ ir að um ferð í Hval fjarð ar göng um 2011 verði svip uð og á ár inu sem senn er á enda, en benda samt á að auk in skatt heimta rík is ins af elds­ neyti og fleiru kunni að hafa nei­ kvæð á hrif á ferða venj ur lands­ manna. At hygli vek ur að um ferð á nokkrum um ferð ar æð um á höf uð­ borg ar svæð inu og hring veg in um hef ur dreg ist mun meira sam an en reynd in er í göng un um. Gísli Gísla son stjórn ar for mað ur Spal ar vakti at hygli á því í skýrslu stjórn ar á að al fund in um, að á sama tíma og Vega gerð in kynn ir töl­ ur um mik inn sam drátt í um ferð á völd um köfl um á hring veg in um og á höf uð borg ar svæð inu halda göng­ in sín um hlut. Og það ger ist þrátt fyr ir að göng in séu eini hluti þjóð­ vega kerf is ins sem öku menn þurfa að borga fyr ir að aka um. „Hald­ ist sú staða und ir strik ar sú stað­ reynd mik il vægi Hval fjarð ar ganga og gef ur fyr ir heit um að þeg ar hag­ ur þjóð ar inn ar batn ar muni um ferð um Vest ur lands veg aukast fyrr en ann ars stað ar,“ seg ir Gísli. þá Frá að al fund in um. Ljósm. spolur.is Lauf ey fyrsta kon an í stjórn Spal ar Rolf Arn ar son fram kvæmda stjóri Akra borg ar. Ljósm. þá. Akra borg einn stærsti fram leið- andi úr þorsklif ur í heim in um Unn ið úr þorsklifr inni í Akra borg. Ljósm. Raf a el Pin ho. Þorsklifr in er mjög verð mætt hrá efni. Ljósm. Raf a el Pin ho.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.