Skessuhorn - 15.12.2010, Side 30
30 MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER
Hvaða bók vek ur mest an
á huga þinn fyr ir jól in?
(Spurt á Akra nesi)
Guð mund ur Pálma son:
Það er bók in um Gunn ar
Thorodd sen sem mér finnst
mest spenn andi.
Bene dikt Sig urðs son:
Þær eru marg ar á huga verð ar,
en ég myndi til nefna nýj ustu
bók Guð bergs Bergs son ar sem
heit ir Miss ir.
Elsa Björns dótt ir:
Ég hef alltaf val ið úr eina bók
fyr ir hver jól, en hef ekki gert
það að þessu sinni.
Inga Ara dótt ir:
Þær eru marg ar, erfitt að gera
upp á milli.
Inga Rún Garð ars dótt ir:
Þær eru marg ir en ég get ekki
nefnt neina sér staka. Það eru
marg ar góð ar bæk ur núna.
Spurning
vikunnar
Freyjukór inn í Borg ar firði und
ir stjórn Zsuzsanne Bu dai á samt
Karla kór Kjal nes inga, hélt tón leika
8. des em ber sl. í Lang holts kirkju
í Reykja vík. Gríð ar lega góð mæt
ing var, en á sjö unda hund rað gesta
mættu í kirkj una sem tek ur um 550
í sæti. Þetta munu vera stærstu tón
leik ar í sögu Freyjukórs ins. Ólöf
Kol brún Harð ar dótt ir söng Ave
Maria með kórn um.
rg
Þeg ar jóla tré er val ið er gott
að draga grein í gegn um lok að an
lófann. Á góðu tré renna nál arn ar
í gegn án þess að detta af. Gott er
að slá neðri enda trés ins hraust
lega nið ur. Ef tréð er gott dett
ur barr ið ekki af. Einnig má prófa
að sveigja nokkr ar nál ar og ef þær
brotna er tréð of þurrt og betra að
finna ann að.
Geymt úti
Ef geyma þarf tréð í nokkra
daga eru sval irn ar jafn góð ar og
jóla trés söl urn ar. Best er að láta
tréð standa upp á end ann svo það
frjósi ekki nið ur. Tréð er geymt í
net inu og gott er að taka það inn
sól ar hring áður en það er skreytt.
Ef mjög kalt er í veðri er best að
geyma það fyrst í milli hita, t.d. í
bíl skúr.
Sag að neð an af
Þeg ar heim er kom ið skal saga
3 til 5 senti metra neð an af tré nu
því það auð veld ar vatns upp töku.
Best er að hafa sár ið hallandi svo
að end inn lok ist ekki niðri í jóla
trés fæt in um.
Í sjóð andi vatn
Áður en tré er sett í fót og tek
ið inn skal stinga neðri enda þess í
sjóð andi heitt vatn í nokkr ar mín
út ur því það eyk ur barr heldn ina.
Eft ir að tré er kom ið inn skal gæta
þess að það þorni aldrei. Æski legt
er að láta jóla tréð standa á köld
um stað, fjarri mið stöðv arofn um
og vift um og eins langt frá arn in
um og hægt er.
End ur vinnsla
Þeg ar jól in eru lið in og menn
fara að huga að súr matn um er rétt
að minna á end ur vinnslu jólatrjáa.
Í mörg um sveit ar fé lög um er hirð
ing jólatrjáa aug lýst sér stak lega
eft ir þrett ánd ann. Fólk er þá hvatt
til að setja trén við lóða mörk svo
starfs menn sveit ar fé lag anna geti
hirt þau. Trén eru yf ir leitt not uð
til jarð vegs vinnslu.
Sögu leg ur fróð leik ur
um jóla tré
Elstu heim ild ir um skreytt tré í
heima hús um á jól um eru frá Suð
urÞýska landi á 16. öld en ekki eru
nema tvö hund ruð ár síð an far ið
var að hafa kerti á þessi greni tré.
Til Ís lands munu fyrstu jóla trén
hafa kom ið um 1850, í kaup staði,
að al lega hjá dönsk um fjöl skyld
um. En fæst ir lands menn áttu
þess kost að eign ast greni jóla tré
á þeim tíma. Mál ið var leyst með
því að smíða gervi jóla tré og klæða
þau með sortu lyngi, beiti lyngi eða
eini. Elstu heim ild ir um slíkt eru
frá 18801890. Um þess kon ar tré
orti Hann es Pét urs son:
Jóla tréð okk ar, stirð leg ur
staut ur af dökk um viði
sem bíð ur síns tíma
í tóm látu myrkri háa lofts
ins...
Nú höld um við af stað
upp í hlíð ina gömlu
að reyta handa því lyng.
Það er logn og hvít jörð.
Til að reyta berja lyng
handa blá snauðu tré nu.
Jól in að koma og lyng ið
er loð ið af mjöll.
Von gleði
vængj ar skó hæl inn okk ar!
Al geng urðu jóla trén ekki fyrr
en kom ið var fram á tutt ug ustu
öld ina. Það er skilj an legt að sið
ur inn festi ekki fyrr ræt ur á Ís
landi. Hér var víð ast hvar eng in
greni tré að hafa, auk þess tók sigl
ing oft svo lang an tíma, að erfitt
hefði reynst að halda þeim lif andi.
Þetta gerðu þó sum fé lög til þess
að halda jóla trés skemmt an ir fyr
ir börn og milli 1890 og 1900 má
sjá aug lýst bæði jóla tré og jóla
trés skraut. Fyrstu aug lýs ing arn ar
um inn flutt jóla tré birt ust þeg ar
árið 1896 en þau tóku samt ekki
að selj ast í stór um stíl fyrr en eft
ir 1940.
Um upp runa jóla trés ins er flest
á huldu, en talið er að ræt ur þess
liggi í ein hvers kon ar trjá dýrk un
djúpt í mann kyns sög unni. Í Róm
og víð ar skreyttu menn til dæm is
í fornöld hús sín um nýár ið með
græn um trjá grein um eða gáfu þær
hver öðr um, og átti það að boða
gæfu. Mistil teinn inn í Englandi
var af sprengi sömu hugs un
ar. Til eru helgi sagn ir sem varpa
skemmti legu ljósi á upp runa jóla
trés ins og skýra hvers vegna barr
tré varð fyr ir val inu. Lík leg ast er
sú venja að nota barr tré frek ar en
lauf tré þó til kom in vegna þess að
þau fella ekki barr ið held ur eru
græn á þess um árs tíma.
hb
Heimildir:Skógrækt rík is ins, Árni
Björns son, þjóð hátta fræð ing ur, Sig
urð ur Æg is son guð fræð ing ur og þjóð
fræð ing ur. http://visindavefur.hi.is og
fleiri.
Sig ríð ur Lilja Guð jóns dótt ir for mað ur Kven fé lags ins 19. júní, Haf dís Pét urs dótt ir
gjald keri kven fé lags ins og Rósa Mar in ós dótt ir yf ir hjúkr un ar fræð ing ur á HVE í
Borg ar nesi.
Kven fé lag ið 19. júní
kom fær andi hendi
Í sum ar sem leið gaf Kven fé lag
ið 19. júní í Borg ar firði Heil brigð
is stofn un Vest ur lands í Borg ar nesi
vigt með hæð ar mæli, en form leg
af hend ing gjaf ar inn ar fór ekki fram
fyrr en nú fyr ir skömmu. Á heilsu
gæslu stöð inni er mót taka sem heit
ir lífs stíls breyt ing ar, en þar er fólk
sem glím ir við yf ir þyngd að stoð að.
Að sögn Rósu Mar in ós dótt ur yf
ir hjúkr un ar fræð ings á HVE kem
ur gjöf þessi að góð um not um og
vill hún færa kven fél ags kon um í 19.
júní bestu þakk ir fyr ir.
mm
Freyjukór inn í út rás
í höf uð borg inni
Ýmis ráð og vanga velt ur varð andi jóla tré