Skessuhorn


Skessuhorn - 09.02.2011, Side 19

Skessuhorn - 09.02.2011, Side 19
19MIÐVIKUDAGUR 9. FEBRÚAR um land bún aði. Hann var æði lengi skúffu verk efni en á því var orð in breyt ing þeg ar Jón, sem var fyrsti starfs mað ur inn, hef ur þar störf. „Í fyrstu voru helstu verk efni sjóðs ins að styðja við upp bygg ingu af urða­ stöðva. Tan kvæð ing in var dæmi um það sem var bylt ing og mik il hag ræð ing, ekki síst fyr ir bænd ur. Þá var far ið að sækja mjólk ann an hvern dag og geymsla henn ar varð mun stöðugri en áður hafði ver ið. Í raun hefði mátt taka heilt við tal um Fram leiðni sjóð land bún að ar­ ins eins merki leg stofn un og hann hef ur ver ið. Þeg ar ég kem að sjóðn­ um er meg in verk efni hans að að­ laga hefð bundna land bún að ar fram­ leiðslu að inn an lands mark aði með því að kaupa eða leigja fram leiðslu­ rétt af bænd um upp að vissu marki. Jafn framt var sjóð ur inn þró un ar­ og ný sköp un ar sjóð ur fyr ir land bún að­ inn. Þar hef ur hlut verk hans ver­ ið að styðja við upp bygg ingu ný bú­ greina eins og loð dýra rækt ar sem fór verr en skyldi en er samt enn við lýði. Ferða þjón usta og hesta­ tengd starf semi er önn ur teg und ný bú skap ar til sveita sem sjóð ur inn hef ur stutt við með ýms um hætti og margt fleira má nefna. Trú mín er sú að margt væri öðru vísi í sveit um ef Fram leiðni sjóðs hefði ekki not­ ið við. Einnig hef ur hann stutt við marg vís leg rann sókn ar­ og þrón­ ar verk efni svo sem korn kyn bæt ur, kyn bæt ur villtra bleikju stofna til eld is og rann sókn ir á sum arex emi í hross um og ótal mörg fleiri.“ Að þessu sögðu ligg ur beint við að spyrja Jón Guð björn hvort Snorra búð sé nú stekk ur hvað sjóð­ inn varð ar, en hann tel ur ekki að svo sé. „Fram tíð hans er að vísu til muna dapr ari næstu tvö árin. Starfs­ hætt ir sjóðs ina hafa ver ið end ur­ metn ir og verk efna flokk um vik­ ið til hlið ar. Meg in á hersl an verð­ ur á bænda verk efn in en ann að bíð­ ur betri tíma, von andi.“ Tími fyr ir á huga mál in Störf um Jóns Guð björns fer senn að ljúka hjá Fram leiðni sjóði land bún að ar ins eins og fram hef­ ur kom ið í frétt um. Þessa dag ana er hann því að ganga frá árs reikn­ ingi og árs skýrslu sjóðs ins. Hvað við tek ur er ó ráð ið nema kannski að sinna á huga mál un um. „Ég hef alltaf ver ið með bíla dellu eins og ég hef áður sagt og lát ið þann draum minn ræt ast í seinni tíð að eign ast nokkra forn bíla.“ Einn er M­7, blár hálf kassa vöru bíll sem Borg firð ing­ ar þekkja sem bíl Arn bergs Stef áns­ son ar. Jón seg ir að í raun sé bíll inn hér aðs eign, svo sam of inn sé hann sögu þess. Í safn inu er einnig for­ láta Dod ge 1940 sá eini sem til er í land inu og svo virðu leg ur Bens. „Ég hef ekki haft mik inn tíma til að sinna þessu á huga máli mínu, kannski hann gef ist núna. Það er gam an að eiga þessa bíla og keyra en þetta eru ekki leik tæki. Svona dýr gripi verð ur að um gang ast með til hlýði legri virð ingu. Í því sam­ hengi finnst mér að í Borg ar nesi ætti að vera sam göngu safn. Sam­ göngusag an er sam of in sögu Borg­ ar ness.“ seg ir Jón í Lind ar hvoli að lok um. bgk/ Mynd ir úr einka safni. Land Rover inn hans Jóns sem marg ir Borg firð ing ar muna eft ir á fleygi ferð um hér að ið, þótt sá hraði telj ist lík lega ekki mik ill í dag enda veg ir og hest öfl önn ur en þá. Jón not aði Vol vo síma bíl sem hann átti til að flytja hey til kaup enda fyrstu árin eft ir að skepnu haldi var hætt í Lind ar hvoli, en tún in hafa alltaf ver ið sleg in og hey ið selt, mest an part til hesta manna. Mynd in er tek in um 1990. Hlass ið er 11 baggarað ir sem ger ir um 4,40 m. á hæð ina en þá er eft ir um einn metri til jarð ar frá pall brún. Hlöss in voru iðu lega 8­9 tonn. Guð rún með barna börn in í berja mó á góð um degi. Elsta son ar son inn Benja mín Gísla vant ar en þarna eru Elín Ósk, Ísak Jón og Jak ob Freyr. „Við ætlum að vera Landsbankinn þinn“ Trúir Landsbankinn því að við séum með gullfiskaminni? Ég bendi hér á meðfylgjandi tölvupóst sem nýráðinn yfirmaður í Landsbankanum sendi á sínum tíma eigendum og forsvarsmönnum Lyfja og heilsu og Milestone. Er það svona sem við viljum hafa Landsbankann okkar? Tölvupóstur sem Guðni B. Guðnason nýráðinn yfirmaður í Landsbankanum sendi Karli Wernerssyni, Steingrími Wernerssyni og Guðmundi Ólasyni þann 7. júlí 2007. „Þá er fyrsta vikan liðin í samkeppninni á Akranesi. Salan þessa viku var 96% mv. áætlun í krónum talin. Í þessum tölum er uppsöfnuð skömmtun sem skekkir myndina aðeins. Ordinasjónir eru um 250 færri þessa viku en á sama tíma í fyrra. Mér sýnist við fá um 65% af lyfseðlum og Óli 35%. Ég var einhverntímann búinn að reikna út að meðalframlegð okkar af lyfseðli væri um 1100 kr. Ef við gefum okkur að Óli hafi fengið 250 lyfseðla með 1100 kr. framlegð þá er framlegð hans af lyfseðlasölu þessa viku 275.000 kr. Lyfseðlasalan hans er því um 1mkr. þessa viku. Ef við gefum okkur að önnur sala þ.e. lausasala og aðrar vörur séu 40% með um 200þús. króna framlegð þá er heildarframlegð hans 475þús. Launin sem hann greiðir eru örugglega um 300þús. þessa viku, húsaleiga um 60þús. og annar rekstrarkostnaður um 2% af sölu um 30þús. Þá sitja eftir 85þús. sem þurfa að duga fyrir vöxtum og afborgunum af lánum. Mér finnst líklegt að öll fjárfesting sé lánsfé. Ef við reiknum með 15% vöxtum af 15 milljónum það gerir 45þús á viku. Ef lánið er til 5 ára þá eru afborganir um 60 þús.Síðan þarf að fjármagna lager sem kostar sitt og framlegðin er sennilega lægri þar sem hann er sennilega með einhverja afslætti í gangi. Mér finnst hæpið að hann hafi úthald lengi miðað við þessar forsendur en helst myndi ég vilja sjá lyfseðlafjölda hjá honum fara niðurfyrir 30% þá er þetta örugglega búið. Hann tekur líklega á sig að vera launalaus eða launalítill einhverntíma en það gengur ekki til lengdar. Úr úrskurði Samkeppniseftirlitsins númer 4/2010 Ólafur Adolfsson, lyfsali. Fyrrverandi viðskiptavinur Landsbankans. Ég hvet alla Skagamenn til að mæta fimmtudaginn 10. febrúar í Bíóhöllina kl. 20.

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.