Skessuhorn


Skessuhorn - 16.02.2011, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 16.02.2011, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 7. tbl. 14. árg. 16. febrúar 2011 - kr. 500 í lausasölu Vilt þú hafa það gott þegar þú hættir að vinna? Við tökum vel á móti þér. Árangur þinn er okkar takmark Komdu við hjá okkur eða hafðu samband við ráðgjafa í síma 444 7000 og kynntu þér kosti lífeyrissparnaðar. Mozart hársnyrtistofa Opið alla daga 8-20 Skagabraut 31, Akranesi Sími 431 4520 H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA Nem end ur elstu bekkja Grunn skóla Borg ar fjarð ar á Klepp járns reykj um héldu snú-snú á heita mara þon um liðna helgi. Til gang ur inn var að safna pen ing um fyr ir skíða- ferð til Ak ur eyr ar í mars. Krakk arn ir söfn uðu um 200 þús und krón um en mara þon ið stóð í 21 klukku stund. Nán ar er fjall að um snú-snú mara þon ið á bls. 25. ákj Þjóðbraut 1- Akranesi sími 431 3333 – modelgt@internet.is Munum konudaginn Fjörð ur inn full ur af bolta þorski Eymar Ein ars son og fé lag ar hans á Ebba AK frá Akra nesi voru að koma úr róðri í birt ingu í gær­ morg un. Veð ur var eins og best verð ur á kos ið mið að við árs tíma, logn og lít ils hátt ar frost sem reynd­ ar gerði flug hálku á bryggj unni með an land að var tæp lega tíu tonn­ um af á gæt um línu þorski. „Við vor­ um á miðj um Faxa fló an um, 28 míl­ ur hérna norð vest ur af Skag an um. Hann gef ur vel eft ir svona brælu eins og var í síð ustu viku. Reynd­ ar þarf bara að vera þokka legt veð­ ur til veið anna, sjór inn er full ur af fiski,“ sagði Eymar. Hann sagði að það skyggði á á nægj una að hann ætti nú ein ung is eft ir einn túr, þá væri kvót inn bú inn. „Þá er ekk ert ann að að gera en að bíða fram til 1. sept em ber, það er stöðugt búið að vera að skerða þenn an litla kvóta sem mað ur hef ur og nú er hann bú­ inn á miðri ver tíð. Það er skelfi­ legt að búa við svona mein gall að fisk veiði stjórn un ar kerfi og aum­ ingja skap bæði stjórn mála manna og fiski fræð inga. Þeir eru bún ir að tala um það síð an í haust að auka kvót ann, en ekk ert ger ist. Þá skort­ ir kjark til ann ars en að ríf ast á Al­ þingi um stjórn laga þing, Ices a ve og ann að heima til bú ið klúð ur þeirra sjálfra. Nú er ég ít rek að bú inn að óska eft ir fundi með sjáv ar út vegs­ ráð herra und an farna mán uði, en hann má greini lega ekki vera að því að tala við mig,“ sagði Eymar. Þeg ar lönd un lauk um níu leyt­ ið um morg un inn lest uðu karl arn­ ir Ebbann með kör um og ís, ætl­ uðu reynd ar að fara heim og leggja sig í smá stund og fara síð an aft ur á sjó þeg ar liði á dag inn, vænt an­ lega í síð asta túr inn á þess ari ver tíð. Ekki er hægt ann að en taka und ir orð skip stjór ans, það er sorg legt við þær að stæð ur þeg ar sjór inn er full­ ur af fiski, bát ur inn er fyr ir taks og menn irn ir líka, að kerf ið aftri þeim frá að halda á fram að færa björg í bú, fjár vana þjóð ar bú. En svona er Ís land í dag. mm Eymar sjálf ur á kran an um. Hann er stór og vel hald inn þorsk ur inn úr Faxa fló an um. Skessu horn mun á næstu vik­ um kynna til leiks kepp end ur í Feg urð ar sam keppni Vest ur lands 2011, en keppn in fer fram á Akra nesi 26. mars næst kom andi. Sext án stúlk ur und ir búa nú þátt­ töku í keppn inni af krafti. Les­ end ur geta í þessu tölu blaði og þrem ur næstu kynnst stúlk un um lít ils hátt ar. Sjá texta og mynd ir á bls. 26. ákj Kepp end ur um Ung frú Vest ur land

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.