Skessuhorn


Skessuhorn - 16.02.2011, Blaðsíða 17

Skessuhorn - 16.02.2011, Blaðsíða 17
17MIÐVIKUDAGUR 16. FEBRÚAR Stjórn Menningarsjóðs Borgarbyggðar auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum. Tilgangur hans er að efla menningu í Borgarbyggð og er sérstök rækt lögð við grasrót í menningarlífi. Lögð er áhersla á að styrkja einstaklinga og félagasamtök. Styrkir eru verkefnatengdir. Umsókninni fylgi sundurliðuð kostnaðarætlun fyrir verkefnið ásamt greinargerð. Fyrir árslok afhendist sjóðsstjórn skýrsla um nýtingu styrksins. Umsóknir skulu berast til Emblu Guðmundsdóttur þjónustu- fulltrúa, skrifstofu Borgarbyggðar í Reykholti, 320 Reykholt, í síðasta lagi miðvikudaginn 2. mars 2011. Umsóknareyðublað má finna á heimasíðu Borgarbyggðar: http://borgarbyggd.is/stjornsysla/umsoknir/ Ef umsækjandi óskar eftir að fá gögn endursend skal hann taka það sérstaklega fram. Stjórn Menningarsjóðs Borgarbyggðar Styrkir úr Menningarsjóði Borgarbyggðar Að óska eftir aðildarviðræðum við ESB og leggja kosti og galla aðildar undir dóm þjóðarinnar. Að auka aflaheimildir í þorski um 30 til 40 þúsund tonn og leigja þær á frjálsum markaði. Að stöðva útflutning á óunnum gámafiski, en slíkt myndi skapa fjölmörg störf hér á landi. Að auðlindum hafsins verði komið aftur í eigu þjóðarinnar. Að afnema verðtrygginguna við fyrsta tækifæri. Að koma með skýra aðgerðaáætlun um hvernig á að hjálpa skuldsettum heimilum. Þessar vikurnar er þeim að blæða út. Að koma með skýra aðgerðaáætlun um hvernig á að örva og efla atvinnulífið. Að atvinnuleitendum verði heimilt að stunda nám á meðan þeir eru á atvinnuleysisbótum. Að koma okkar sjónarmiðum vegna deilna við Breta vel á framfæri við alþjóðasamfélagið. Að misbjóða ekki þjóðinni með því fá Breta til að sinna hér loftrýmisvörnum á sama tíma og þeir telja okkur vera hryðjuverkamenn. Að skipt verði út stjórnendum í Seðlabankanum og Fjármálaeftirlitinu enda virðast þeir aðilar ekki njóta trausts og trúnaðar íslensku þjóðarinnar. Að stórefla upplýsingaflæði til almennings. Íslenska þjóðin vill vita, hvað er verið að gera - hvað er búið að gera og hvað hyggist þið gera. Að fenginn verði óháður erlendur aðili til að rannsaka hrun bankakerfisins og þar verði hverjum steini velt við. Að leitað verði allra leiða til að frysta eigur þeirra útrásarvíkinga sem stóðu að útrás bankanna á meðan rannsókn fer fram á hruni bankakerfisins. Að allir þeir aðilar sem skuldsettu íslenska alþýðu uppí rjáfur á erlendri grundu verði látnir sæta ábyrgð og einnig þeir eftirlitsaðilar sem brugðust sínu hlutverki. Stjórn Verkalýðsfélags Akraness skorar á ríkisstjórn Íslands Stjórn Verkalýðsfélags Akraness www.vlfa.is l l l l l l l l l l l l l l l Verkalýðsfélag Akraness Sunnubraut 13 | 300 Akranes | Sími 430 9900 | Fax 430 9901 | skrifstofa@vlfa.is Að óska eftir aðildarviðræðum við ESB og leggja kosti og galla aðildar undir dóm þjóðarinnar. Að auka aflaheimildir í þorski um 30 til 40 þúsund tonn og leigja þær á frjálsum markaði. Að stöðva útflutning á óunnum gámafiski, en slíkt myndi skapa fjölmörg störf hér á landi. Að auðlindum hafsins verði komið aftur í eigu þjóðarinnar. Að afnema verðtrygginguna við fyrsta tækifæri. Að koma með skýra aðgerðaáætlun um hvernig á að hjálpa skuldsettum heimilum. Þessar vikurnar er þeim að blæða út. Að koma með skýra aðgerðaáætlun um hvernig á að örva og efla atvinnulífið. Að atvinnuleitendum verði heimilt að stunda nám á meðan þeir eru á atvinnuleysisbótum. Að koma okkar sjónarmiðum vegna deilna við Breta vel á framfæri við alþjóðasamfélagið. Að misbjóða ekki þjóðinni með því fá Breta til að sinna hér loftrýmisvörnum á sama tíma og þeir telja okkur vera hryðjuverkamenn. Að skipt verði út stjórnendum í Seðlabankanum og Fjármálaeftirlitinu enda virðast þeir aðilar ekki njóta trausts og trúnaðar íslensku þjóðarinnar. Að stórefla upplýsingaflæði til almennings. Íslenska þjóðin vill vita, hvað er verið að gera - hvað er búið að gera og hvað hyggist þið gera. Að fenginn verði óháður erlendur aðili til að rannsaka hrun bankakerfisins og þar verði hverjum steini velt við. Að leitað verði allra leiða til að frysta eigur þeirra útrásarvíkinga sem stóðu að útrás bankanna á meðan rannsókn fer fram á hruni bankakerfisins. Að allir þeir aðilar sem skuldsettu íslenska alþýðu uppí rjáfur á erlendri grundu verði látnir sæta ábyrgð og einnig þeir eftirlitsaðilar sem brugðust sínu hlutverki. Stjórn Verk lýð félags Akraness skor r á ríki stjó n Íslands Stjórn Verkalýðsfélags Akraness www.vlfa.is l l l l l l l l l l l l l l l Verkalýðsfélag Akraness Sunnubraut 13 | 300 Akranes | Sími 430 9900 | Fax 430 9901 | skrifstofa@vlfa.is www.vlfa.is Tekið verður á móti umsóknum vegna páskaleigu orlofshúsa félagsins til og með 7. mars 2011 á skrifstofu félagsins, S nubraut 13, á netfangið vlfa@vlfa.is eða í síma 430-9900. Leigutími er frá 20. – 27. apríl. Úthlutað verður þann 10. mars. Orlofshús til leigu um páska 2011 Bláskógar 12, Svínadal Ásendi 10, Húsafelli Húsasund 16, Hraunborgum Hús nr. 11, Ölfusborgum Furulundur, Akureyri Orlofshú Verkalýðsfélags Akraness – Páskar 2011 KONUDAGSDEKUR Nuddstofa Margrétar Ástrósar Hafðu endile a samband og fáðu nánari upplýsingar í síma 844 9992 Dekraðu við þá sem þér þykir vænt um. Gefðu heilsu og vellíðan. Býð upp á: Heilnudd, svæðanudd, slökun nudd, partanudd, heitsteinanudd og Bowen tækni. Vinsælu gjafabréfin eru: Tilvalin konudags gjöf. Gjöf sem gleður. Einnig með ýmsar gjafavörur ilmolíur, nuddolíu , fóta- og handkrem, nuddbolt , hitapoka, te, nuddt ki og fleira. www.skessuhorn.is Fylgist þú með? S: 433 5500 Stönd um illa gagn vart inn göngu í ESB Að sögn Pét urs er ekki nóg með að ís lensk ur land bún að ur standi illa við af nám vernd ar tolla, held­ ur skerði skulda staða grein ar inn­ ar einnig sam keppn ina við Evr ópu­ mark að inn sem og ým iss önn ur mál sem okk ur hafi ekki bor ið gæfu til að leysa. „Við bænd ur og sér fræð ing ar í land bún aði sem hing að hafa kom ið erum sam mála um að land bún að ur verð ur ekki stund að ur á Ís landi né öðr um jað ar byggð um án ein hverra vernd ar tolla. Án þeirra gæt um við misst helm ing mark að ar ins á einni nóttu nema að til kæmu að gerð­ ir sem gerðu fram leiðsl una sam­ keppn is hæf ari, eða styrk ir sem vega upp verð mun inn. Ég hef lengi ver­ ið í fylk ing ar brjósti bænda hér sem vilja kyn bæta ís lenska kúa stofn inn. Það er stað reynd að ís lenska kýr­ in, þó hún sé góð, skil ar mun minni af urð um en mörg er lendu kúa kyn­ in, m.a. það norska sem við höf um horft til. Við mun um á fram beita okk ur fyr ir því að vinna þessu máli fylgi.“ Hvergi betra að búa en hér Pét ur seg ir að ekki síst núna eft ir hrun ið sé mik il þörf á að bæta kúa­ kyn ið og auka af urð irn ar. „Í þessu sam bandi er ég ekki að gera ráð fyr­ ir að bænd ur muni fá meira í sinn vasa. Held ur er ég að hugsa um hags muni at vinnu veg ar ins, ef hann geng ur vel þá geng ur bænd um vel. Ef við gæt um t.d. auk ið fram leiðn­ ina í mjólk ur fram leiðsl unni með aukn um af urð um grip anna, sem næmi t.d. um tíu krón um á fram­ leidd an mjólk ur lítra á Ís landi væri það um einn milj arð ur ís lenskra króna sem t.d. gæti spar ast í bein­ greiðsl um. Það myndi gera ís lensk­ an mjólkur iðn að sam keppn is hæf­ ari og mark aðs hlut deild ís lenskr ar mjólk ur fram leiðslu ör ugg ari á opn­ ari mark aði. Það er því eft ir miklu að slægj ast að bæta kúa stofn inn og við meg um ekki vera of í halds söm í þess um mál um frek ar en öðr um,“ sagði Pét ur en hann hef ur sinnt for­ mennsku í Fé lagi kúa bænda í Borg­ ar firði og sunn an verðu Snæ fells­ nesi og set ið Bún að ar þing. Þau Pét ur og Kar ít as hafa ferð­ ast víða og kynnt sér land bún­ að. „Við höf um t.d. far ið til Suð­ ur­Am er íku, Nýja Sjá lands og allra Norð ur land anna og hitt bænd ur í mjólk ur fram leiðslu. Við kom um á staði í Bras il íu þar sem hit inn þjak­ aði kýrn ar og jarð vinnsla var erf ið. Opin jörð þar hitn ar mik ið í end­ ur rækt og hálf skemmist og renn ur svo í burtu í rign ing ar tíð. Við kom­ um líka á staði á Nýja Sjá landi þar sem mjólk ur fram leiðsla er stund­ uð í stór um stíl og þar þarf að dæla vatni djúpt úr jörðu til að vökva gras ið og dæl ing in var háð leyf um af um hverf is á stæð um. Í heim sókn­ um okk ar til Norð ur land anna sér mað ur að að stæð ur þeirra eru að mörgu leyti svip að ar og á Ís landi, harð býlt, lang ir vet ur og mik ið af trjám sem tor velda stækk un á rækt­ ar landi. Eft ir slík ar heim sókn ir er mað ur oft hugsi um stöðu ís lenskr­ ar mjólk ur fram leiðslu og nið ur­ stað an verð ur sú að mað ur verð­ ur sann færð ari og sann færð ari um það að mjólk ur fram leiðsla á Ís landi á sér bjarta fram tíð sé rétt hald ið á mál um,“ sagði Pét ur að end ingu. þá Í fjós inu á Helga vatni eru rúm lega 80 mjólk andi kýr. Nýjasta í búð ar hús ið á Helga vatni, bú stað ur Pét urs og Kar it asar.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.