Skessuhorn - 16.02.2011, Blaðsíða 7
7MIÐVIKUDAGUR 16. FEBRÚAR
Í Ráðhúsi Reykjavíkur verður kynning á námi frá Háskólanum á Akureyri, Háskólanum á
Hólum, Landbúnaðarháskóla Íslands og Listaháskóla Íslands. Einnig verður þar kynning á
framhaldsnámi í Danmörku og Svíþjóð.
Í Háskóla Íslands, Aðalbyggingu, Háskólatorgi, Gimli, Odda, Öskju og Háskólabíó verður
kynning á námi við Háskóla Íslands.
Háskólinn í Reykjavík kynnir námsframboð sitt í húsakynnum sínum í Nauthólsvík.
Háskóladagurinn um land allt:
Egilstaðir: Kynning í ME 2. mars
Akureyri: Kynning í VMA 3. mars
Ísafjörður: Kynning í MÍ 15. mars
Fríar strætóferðir á milli staða – á tuttugu mínútna fresti!
Ferðir frá Ráðhúsinu, HÍ og HR.
Kynntu þér möguleika framtíðarinnar
á www.haskoladagurinn.is og
á facebook.
HÁSKÓLA
DAGURINN
Kynntu þér möguleika framtíðarinnar
Yfir 500 námsleiðir í boði
Háskóladagurinn 19. febrúar
Kl. 11.00-16.00
Sveit ar stjórn Borg ar byggð ar
sam þykkti á fundi sín um í gær að
láta verð meta eign ar hlut sveit ar
fé lags ins í Faxa flóa höfn um, sem
eiga hafn irn ar í Reykja vík, Akra
nesi, Grund ar tanga og Borg
ar nesi. Eign ar hlut ur Borg ar
byggð ar er 4,8 4% og bók fært
virði hans 414 millj ón ir króna.
Full trú ar Sam fylk ing ar inn ar í
sveit ar stjórn tóku mál ið upp á
byggð ar ráðs fundi fyr ir hálf um
mán uði síð an og vildu fá ó háð
an að ila til að fram kvæma form
legt mat á virði fyr ir tæk is ins en
fyr ir því var ekki hljóm grunn ur
í meiri hluta sveit ar stjórn ar. Þess
í stað var sam þykkt til laga sem
geng ur skem ur og snýst um að
fá Sam tök sveit ar fé laga á Vest
ur landi til að skrifa minn is blað
um virði fé lags ins og vænt an
leg á hrif ef sveit ar fé lag ið seldi
eign ar hluta sinn. „Ég tel okk ur
geta vel við unað að hafa feng ið
meiri hlut ann til að sam þykkja þó
þessa vinnu og í kjöl far ið verði
hægt að taka upp lýst ari á kvörð
un um fram hald ið. Okk ar vilji
var hins veg ar að fá ó háð an að
ila til að vinna þetta verk,“ seg
ir Geir laug Jó hanns dótt ir odd
viti Sam fylk ing ar í sveit ar stjórn
í sam tali við Skessu horn.
mm
Á morg un, fimmtu dag inn 17. febr
ú ar, mun Mæðra styrks nefnd Vest ur
lands verða með mán að ar lega út hlut
un sína. Frá því síð asta út hlut un átti sér
stað hef ur nefnd in flutt sig um set og
er nú á Skóla braut 14 í hús næði sem
Arion banki lán aði und ir starf sem ina.
Þar var Kaffi Mörk síð ast til húsa. Að
sögn Anítu Bjark ar Gunn ars dótt ur for
manns nefnd ar inn ar ligg ur ekki ljóst
fyr ir hversu marg ir munu óska eft ir að
stoð nefnd ar inn ar að þessu sinni. Fáar
af þeim 60 fjöl skyld um sem þáðu að
stoð í jan ú ar mán uði höfðu meld að sig
við nefnd ina þeg ar rætt var við Anítu
sl. mánu dag. Sím inn hjá Mæðra styrks
nefnd er 6619399. mm
„ Þetta hef ur slopp ið á gæt lega
til gagn vart veðri og við erum
nokkurn veg inn á á ætl un,“ sagði
Guð mund ur Sig urðs son brú ar
smið ur þeg ar Skessu horn átti tal af
hon um sl. mið viku dag. Búið er að
steypa all ar und ir stöð ur fyr ir brú
ar stöplana sem verða fjór ir. Þenn
an dag var rennt steypu í mót in fyr
ir lands stöp ul inn að aust an verðu og
langt kom ið að slá upp fyr ir öðr um
af tveim ur stöpl um sem verða úti í
ánni. Á ætl að er að bygg ingu brú
ar inn ar verði lok ið fyr ir næsta lax
veiði tíma bil, um miðj an júní mán
uð.
Nýja brú in yfir Haf fjarð ará verð
ur 80 metra löng og átta metra
breið, með steyptu brú ar gólfi,
nokk uð stærri en gamla brú in sem
er ein breið. Brú ar vinnu flokk ur
inn, sem tel ur tíu manns, setti nið
ur búð ir sín ar við ána 15. nóv em ber
síð ast lið inn og hef ur því ver ið að
störf um í þrjá mán uði. Brú ar vinnu
flokk ur Guð mund ar Sig urðs son
ar er frá Hvamms tanga og er ann
ar tveggja brú ar vinnu flokka sem
Vega gerð in ger ir úr. Hinn er gerð
ur út frá Vík í Mýr dal. Guð mund
ur seg ist vera með vana og góða
menn, hann hafi ver ið með nán ast
sama mann skap inn til fjölda ára.
þá
Fyrsta út hlut un Mæðra styrks nefnd ar
á nýj um stað
Mæðra styrks nefnd Vest ur lands er nú
til húsa að Skóla braut 14 á Akra nesi.
Aníta Björk Gunn ars dótt ir for mað ur
og Rós björg Stef áns dótt ir vara for-
mað ur Mæðra styrks nefnd ar.
Brú ar smíði við
Haf fjarð ará mið ar vel
Mót in fyr ir brú ar stöplun um við Haf fjarð ará. Ljósm. sk.
Minn is blað
um virði
Faxa flóa
hafna