Skessuhorn


Skessuhorn - 16.02.2011, Blaðsíða 22

Skessuhorn - 16.02.2011, Blaðsíða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 16. FEBRÚAR Sig valdi Ara son fyrr ver andi fram kvæmda stjóri Borg ar verks ehf. í Borg ar nesi og Gunn ar Ó lafs­ son skip stjóri hafa und an far ið stað­ ið að smíð um á stór um lík ön um af merk um skip um sem spila stór­ an þátt í út gerð ar­ og sigl inga­ sögu Borg firð inga. Þetta eru sam­ göngu skip in Lax foss og Akra borg hin fyrsta og út gerð ar skip in Eld­ borg, Hvítá og Haf borg. Þau þrjú síð ast nefndu eru til sýn is í Ráð­ húsi Borg ar byggð ar en hin tvö eru eins og er vel geymd í hí býl um Sig­ valda í Borg ar nesi. Til stend ur að gefa Safna húsi Borg ar fjarð ar lík ön­ in til varð veislu en að sögn Sig valda eru þau stór þátt ur í sam göng um og mann lífi Borg ar fjarð ar sem alls ekki megi gleym ast. Sýni legt tákn um sam vinnu Lax foss var smíð að ur fyr ir Borg­ firð inga og sigldi á milli Reykja vík­ ur, Akra ness og Borg ar ness á ár un­ um 1935 til 1952. Skip ið þótti ný­ tísku legt far þega skip sem gat far ið á rúm um tveim ur tím um frá Reykja­ vík til Borg ar ness, með 180 far­ þega og tek ið að lág marki sex bíla á þil far. Vöru flutn ing ar urðu strax mikl ir með skip inu enda var veg­ ur inn fyr ir Hval fjörð lé leg ur og oft ófær að vetr ar lagi. Lax foss strand­ aði í fyrsta sinn 1944 við Örfiris ey. Þeg ar loks tókst að losa skip ið kom í ljós að það var mik ið skemmt. Það tókst þó að gera við það en næsta á fall skall á árið 1952 þeg ar skip ið strand aði öðru sinni, nú við Kjal­ ar nes. Mann björg varð en skip­ ið brotn aði í tvennt þeg ar menn freist uðu þess að lyfta því upp af strand stað. Akra borg in hin fyrsta, en þær urðu alls þrjár í gegn um tíð ina, kom síð an 1956 en skip ið Eld borg sigldi á ætl un ar ferð ir til Borg ar ness árin 1952 til 1956 á með an ver ið var að smíða Akra borg. Akra borg in sigldi til Borg ar ness til árs ins 1966 en þá voru ferð ir til Borg ar fjarð ar lagð ar nið ur á sjó og færð ar á land. Akra­ borg in þessi sigldi hins veg ar á milli Reykja vík ur og Akra ness til 1974 þeg ar hún var seld til út landa. Þeg­ ar Akra borg in kom var Akra nes­ kaup stað ur orð inn stór hlut hafi í Skalla grími, fé lag inu sem séð hafði um rekst ur Lax foss. Nafn ið Akra­ borg átti að vera sýni legt tákn um sam vinnu Akra ness og Borg ar ness. Skip ið, sem gat flutt 250 far þega, þótti glæsi leg ur far kost ur, stál skip smíð að eft ir ströng ustu kröf um og styrkt sér stak lega til sigl inga í ís. Gam all sam göngu máti sem ekki má gleym ast Þess ar sigl ing ar inn Borg ar fjörð­ inn sköp uðu grund völl fyr ir versl un í pláss inu og þannig náð ist á sín um tíma í gegn að stað ur inn fengi kaup­ stað ar rétt indi. Sam göng ur á landi voru slæm ar og þá lék Borg ar nes lyk il hlut verk sem tengi stöð milli Norð ur­ og Suð ur lands. Borg ar­ nes var þannig um tíma sann köll uð um ferð ar mið stöð sem það varð síð­ ar aft ur með til komu Borg ar fjarð­ ar brú ar inn ar. „Upp á þetta vilj um við halda,“ sagði Sig valdi í sam­ tali við Skessu horn, vegna gerð ar þess ara lík ana skip un um. „Hér er um að ræða gaml an sam göngu máta sem má alls ekki gleym ast. Ýms ir að il ar hafa lagt pen ing í púkk ið svo þetta megi verða að veru leika en enn vant ar fjár muni upp á að klára verk efn ið. Þeir sem hafa á huga á að styðja við það mega endi lega hafa sam band en all ir styrk ir eru vel þegn ir.“ Í tengsl um við þetta verk efni var Ari Sig valda son, son ur Sig valda, feng inn til að rita út gerð ar­ og sigl­ inga sögu Borg firð inga. Hann vinn­ ur nú upp úr rit uð um heim ild um og tek ur við töl við menn sem störf­ uðu á Borg ar nes skip um á samt því að vinna að mynda öfl un. Stefnt er að því að gefa út bók í sum ar eða haust. ákj Anna Sigga og Stefa hafa um sjón með Breyttu út liti. Breytt útlit Hild ur Mar ía Sæv ars dótt ir, 24 ára þolfi mi­ kenn ari á Akra nesi er gest ur í Breyttu út­ liti að þessu sinni. Stefa klippti vel af hár inu, en í því var gam alt permanent sem þurfti að fara. Lit aði það síð an með brúnu skoli, blés og slétti að lok um. Anna Sigga lit aði og snyrti auga brún ir, farð aði hana með snyrti­ vör um frá Lancome; farð inn heit ir Color ideal hydra compact en hann þek ur mjög vel. Augnskugg inn var silf ur lit að ur og bleik­ ur ( Color focus duo nr. 302). Loks var sól­ ar púðr ið frá BedHead sett á kinn arn ar. Að end ingu setti hún tvenns kon ar gloss á var­ irn ar; bleik­ferskju lit að og glært. Fyrir Eftir Út gerð ar­ og sigl inga sögu Borg firð inga gerð skil Lík ön in eiga sér í dag sama stað á heim ili Sig valda sem hér stend ur mitt á milli þeirra. Akra borg in kom in úr smíð um. Hér stend ur Sig valdi til hægri á samt Arth úri Farest- veit kaup manni. Lax foss full klár að ur. Lengst til vinstri er Grím ur Karls son frá Kefla vík sem feng inn var til að smíða lík ön in. Næst ur er Jón Dan í els son skip stjóri frá Borg ar nesi, Gunn- ar Ó lafs son sem lengi var skip stjóri á Eld borg inni og Akra borg inni og Jón Þór Karls son skip stjóri frá Borg ar nesi. Hér sigl ir Lax foss að landi í Borg ar nesi. Beð ið eft ir skip inu. Á ætl un ar bif reið ar á hafn ar bakk an um í Borg ar nesi á fjórða ára tugn um.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.