Skessuhorn


Skessuhorn - 16.02.2011, Blaðsíða 2

Skessuhorn - 16.02.2011, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 16. FEBRÚAR Leið rétt um Sam­ fé skeppni VEST UR LAND: Við sögð um frá því í síð asta blaði að úr slit í Vest ur­ land skeppni Sam fés hafi far ið fram á Hlöð um 7. febr ú ar sl. Í efsta sæti varð tón list ar at riði í flutn ingi Fann­ eyj ar Rún ar Á gústs dótt ur frá fé lags­ mið stöð inni Arn ar dal á Akra nesi. Í öðru sæti varð at riði frá fé lags mið­ stöð inn i Af repi í Snæ fells bæ í flutn­ ingi Birgittu Rún ar Bald urs dótt ur og Judyta Ondycz, sem báð ar eru nem­ end ur í 10. bekk Grunn skóla Snæ­ fells bæj ar. Þær fluttu lag ið Ó Mar­ ía. Í frétt inni í síð ustu viku gætti ó næ kvæmni. Föð ur nafn stúlkn anna vant aði og voru þær auk þess sagð­ ar frá Stykk is hólmi, en ekki Snæ­ fells bæ. Beðist er vel virð ing ar á því um leið og það er leið rétt. Bæði þessi tón list ar at riði verða full trú ar Vest ur­ lands í Sam fé skeppn inni sem fram fer helg ina 5.­6. mars nk. -mm Nafna brengl Í frétt um skjöl til varð veislu á Hér­ aðs skjala safn inu á Akra nesi í síð ustu viku birt ist mynd af Guð jóni heitn um Bjarna syni frá Bæj ar stæði, en Sig urð­ ur son ur hans gaf safn inu ýmis skjöl úr fór um Gauja. Mynda texti var þó rang ur með frétt inni og hann sagð ur Bjarni Guð jóns son. Þetta leið rétt ist hér með og biðst blaða mað ur af sök­ un ar á að hafa rugl ast á ein um ætt lið. -mm Ing unn í í þrótta mann virk in BORG AR BYGGÐ: Á fundi sveit­ ar stjórn ar Borg ar byggð ar sl. fimmtu­ dag var sam þykkt að ráða Ing unni Jó­ hann es dótt ur í starf for stöðu manns í þrótta mann virkja. Ing unn var val­ in úr hópi 13 um sækj enda, en hún er leik skóla kenn ari að mennt og hef ur starf að í rúm 20 ár við leik skóla sveit­ ar fé lags ins, nú síð ast sem leik skóla­ stjóri á Varma landi. -mm Starfs hóp ur um ferða tengda þjón ustu AKRA NES: Á fundi bæj ar stjórn­ ar Akra ness sl. þriðju dag var geng­ ið frá skip an í starfs hóp um ferða­ tengda þjón ustu í bæn um. Hóp ur­ inn hef ur m.a. það hlut verk að fjalla um á taks verk efni tengd grein inni. Bæj ar stjórn til nefndi Har ald Stur­ laugs son for mann hóps ins og einnig Rakel Ósk ars dótt ir sem full trúa bæj­ ar ins. Elsa Lára Arn ar dótt ir var til­ nefnd af Akra nes stofu og Magn ús Freyr Ó lafs son og Ingi björg Gests­ dótt ir voru til nefnd af ný stofn uðu fé lagi ferða þjón ustu að ila á Akra nesi. -þá Fékk þak plötu í höf uð ið SNÆ FELLS NES: Vinda samt var víða á Vest ur landi í síð ustu viku. Í seinni stóru lægð inni, sem gekk yfir á fimmtu dag inn, fór lög reglu mað­ ur af Snæ fells nesi í út kall að sveita bæ í Borg ar byggð þar sem mað ur hafði feng ið þak plötu í höf uð ið og var tal­ inn al var lega slas að ur. Á bæn um voru menn að ganga frá lausa mun um fyr­ ir aft an hús og fyr ir byggja frek ari fok vegna vænt an legs ó veð urs. Skyndi­ lega kom mik il vind kviða sem feykti járn plötu á loft með þeim af leið­ ing um að hún fauk á höf uð ann ars manns ins. Við það féll hann í jörð­ ina og var án með vit und ar í nokkr ar mín út ur. Mað ur inn var flutt ur með sjúkra bif reið á Akra nes en komst til fullr ar með vit und ar á leið inni. Saum­ uð voru 18 spor í enni manns ins auk þess sem hann fór í ít ar lega lækn is­ rann sókn. -ákj Þorra lýk ur næst kom andi laug ar­ dag og þar af leið andi hefst góa á mið nætti að far arnótt sunnu dags. Skal rifj að upp að þann dag er jafn­ framt konu dag ur en þá geta karl­ ar glatt sín ar heitt elsk uðu á ýmsa lund. Betra hef ur í mörg um til fell­ um reynst að gleyma því ekki. Spáð er aust lægri átt og rign ingu eða slyddu sunn an­ og aust an til á land inu, ann ars úr komu litlu. Hiti kring um frost mark. Snýst lík lega í norð an átt með kóln andi veðri um og eft ir helgi. Í síð ustu viku var spurt á vef Skessu horns: „Ætl ar þú í ut an­ lands ferð á ár inu?“ Svör in skipt­ ust mjög í tvö horn. „Já ör ugg­ lega“ sögðu 29,4%, og „Já lík lega“ svör uðu 12,7%, eða sam tals um 42%. „Nei ör ugg lega ekki“ svör­ uðu 29,1% og „Nei senni lega ekki“ 16,2%, sam tals 45,3%. Hlut fall ó á­ kveð inna var líka ó venju lega hátt, eða 12,5% þeirra 1.025 sem svör­ uðu spurn ing unni. Í þess ari viku er spurt: Á samn ing ur um Ices a ve að fara í þjóð ar at kvæði? Skaga mað ur inn úr Reyk hóla sveit­ inni, Gunn ar Þór Garð ars son bíl­ stjóri og fram kvæmda stjóri Skaga­ verks ehf. er Vest lend ing ur vik unn­ ar að þessu sinni, fyr ir fjöl breytta starf semi sem hann stend ur fyr ir á samt syni sín um. Til minnis Veðurhorfur Spurning vikunnar Vestlendingur vikunnar Um klukk an tíu síð ast lið inn laug­ ar dags morg un hófst hrina jarð­ skjálfta sem áttu upp tök sín milli Lang jök uls og Þór is jök uls. Stærsti skjálft inn varð klukk an 10:05 og mæld ist 3,7 stig á Richterskvarða. Fannst hann vel í Húsa felli, sem er í um 16 kíló metra fjar lægð frá upp­ tök un um. Í til kynn ingu Veð ur stof­ unn ar seg ir að yfir 40 eft ir skjálft­ ar hafi mælst í þess ari hr inu. Járð­ skjálfti af svip aðri stærð varð síð­ ast á þessu svæði 21. jan ú ar 2009. Jarð skjálft ar eru al geng ir á þess um slóð um. mm Skipa vík átti lægsta boð í gerð smá báta við legu í Stykk is hólmi en til boð í verk ið voru opn uð sl. fimmtu dag. Það var hafn ar stjórn Stykk is hólms bæj ar sem óskaði ný­ ver ið eft ir til boð um í verk ið sem felst í steypu á land stöpli, færa nú­ ver andi flot bryggju og út vega nýja 50 metra flot bryggju á samt land­ gangi og setja nið ur við nú ver andi stöp ul. Skal verk inu lok ið fyr ir 1. maí nk. Til boð Skipa vík ur hljóð­ aði upp á 15,7 millj ón ir króna, en kostn að ar á ætl un var 23,6 millj ón­ ir. Alls bár ust átta til boð og var það hæsta ríf lega tvö falt hærra en til boð Skipa vík ur manna, eða 31,9 millj­ ón kr. mm Á næst unni hefj ast fram kvæmd­ ir við bygg ingu þjón ustu húss fyr ir smá báta á lóð inni Faxa braut 3 rétt við Akra nes höfn. Hús ið, sem kall­ að hef ur ver ið út gerð ar mið stöð­ in, verð ur að grunn fleti tæp lega sjö hund ruð fer metr ar og um 900 með milli lofti. Hús inu er skipt í sex rými þar sem að staða verð ur fyr ir út gerð bát anna, svo sem til beitn­ ing ar og geymslu á veið ar fær um og bún aði til út gerð ar. „Ef allt geng­ ur upp í vik unni má ætla að haf ist verði handa um bygg ingu húss ins nú í febr ú ar, en á ætl að er að fram­ kvæmd um ljúki í lok maí,“ sagði Gísli Gísla son fram kvæmda stjóri Faxa flóa hafna í sam tali við Skessu­ horn. Faxa flóa hafn ir hafa ver ið leið­ andi í þess ari fram kvæmd í sam­ starfi við Akra nes kaup stað og smá­ báta út gerð ir sem hafa fest pláss í hús inu. Unn ið hef ur ver ið að þessu máli í tals verð an tíma, en í síð ustu viku voru stóru á kvarð an irn ar tekn­ ar. Bæj ar stjórn Akra ness sam þykkti til lögu bæj ar ráðs að bær inn keypti eitt pláss í hús inu, en það rými yrði síð an selt með tíð og tíma. Á föstu­ dag veitti síð an stjórn Faxa flóa­ hafna heim ild til að ráð ist yrði í bygg ing una. Tvær smá báta út gerð­ ir hafa tryggt sér sitt hvort rým­ ið í hús inu og með að komu Akra­ nes kaup stað ar eru þrjú seld, það er helm ing ur inn. Gísli Gísla son seg ist þess full viss að öll rým in í hús inu muni selj ast fyrr en seinna, enda af­ bragðs að staða á mjög góðu verði. Á bæj ar stjórn ar fund in um fögn­ uðu bæj ar full trú ar þessu fram taki sem mið ar að því að efla Akra nes­ höfn. Bæj ar full trú ar meiri hlut ans, Hrönn Rík harðs dótt ir og Þröst­ ur Þór Ó lafs son sögðu að þetta sam ræmd ist mjög vel meiri hluta­ sátt mál an um að efla Akra nes höfn, en bær inn myndi þó selja þenn an eign ar hluta við fyrsta hent ug leika. Gunn ar Sig urðs son odd viti Sjálf­ stæð is flokks ins tók í sama streng og sagði að efla þyrfti smá báta út gerð til muna á Akra nesi. Gunn ar benti á að full á stæða væri fyr ir bæj ar stjórn að berj ast fyr ir því að Akra nes kaup­ stað ur myndi standa jöfn um fæti við önn ur byggð ar lög í land inu hvað út hlut un byggða kvóta snerti, en nán ast eng um byggða kvóta er út hlut að til bæj ar ins í dag. Út gerð ar mið stöð in verð ur að sögn Gísla Gísla son ar byggð úr steypt um ein ing um. Var verð til boða í bygg ing una afl að fyrr í vet ur. Til­ boð frá Smell inn/BM Vallá reynd­ ist hag stæð ara en frá Loftorku. þá Skjálfta­ hrina syðst á Langjökli Skipa vík bauð lægst í smá báta við legu Fram kvæmd ir að hefj ast við út gerð ar mið stöð á Akra nesi Lóðin Faxabraut 3, sem ætluð er útgerðarmiðstöðinni.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.