Skessuhorn


Skessuhorn - 16.02.2011, Blaðsíða 28

Skessuhorn - 16.02.2011, Blaðsíða 28
28 MIÐVIKUDAGUR 16. FEBRÚAR S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www.skessuhorn.is R E S T A U R A N T Upplýsingar í síma: 430 6767 -Sólskálar- -Stofnað 1984- Smiðsbúð 10, 210 Garðabæ Sími: 554 4300 www.solskalar.is Alhliða rafverktaki Öll almenn málningarvinna Garðar Jónsson málarameistari S: 896-2356 Parketlist sf. Höfðaholti 5 310 Borgarnesi GSM 699 7566 Sími 567 1270 parketlist@simnet.is P A R K E T S L Í P U N O G L Ö K K U N PARKETLIST Íslensk hönnun í úrvali Dýrfinna gullsmiður Stillholti 14 | Akranesi | Sími 464-3460 Höfðaseli 15, Akranesi Sími 435-0000 Flutningastöðin Borgarnesi ehf. Daglegar ferðir milli Reykjavíkur og Borgarness Þrjár ferðir í viku í sveitir Borgarfjarðar Skrifstofan er opin mánudaga – föstudaga kl. 8.00 – 12.00 og 13.00 – 16.00 Sími 437-2030 v.v@simnet.is Hótel Hamar Gistu fyrir vildarpunktana og borðaðu fyrir gjafverð Nánar á www.hotelhamar.is Sími 433-6600 Sandblástursfilmur Skilti Bílamerkingar Fyrirtækjamerkingar Umhverfismerkingar www.topputlit.is - S: 864-5554 -merkingar- Þar er nú kom ið í við burða skrá Snorra stofu í Reyk holti að Hvann­ eyr ing ur inn Hauk ur Júl í us son stíg­ ur á stokk og flyt ur fyr ir lest ur í hér aði, sem hann nefn ir; „Ég jarð­ syng akkúrat ekki nokkurn ein asta anskot ans mann“ Svip ast um und­ ir Jökli. Fyr ir lest ur inn verð ur flutt ur þriðju dags kvöld ið 22. febr ú ar næst­ kom andi og hefst kl. 20:30. Gert verð ur kaffi hlé á fyr ir lestr in um eins og venj an býð ur og þá gefst gest­ um einnig færi á að nýta sér bók­ hlöð una til út lána. Fyr ir dag skrá og kaffi veit ing ar eru greidd ar 500 kr. Hauk ur er fædd ur á Rauða sandi árið 1950 en hef ur lengst af búið á Hvann eyri. Hann er Borg firð ing­ um að góðu kunn ur fyr ir margra hluta sak ir. Má þar nefna véla út­ gerð, sem hann hef ur stað ið fyr ir um ára bil, hann hef ur kom ið víða að jarð vinnslu, vega vinnu og sam­ göngu bót um hvers kon ar auk þess að sinna kennslu við Land bún að­ ar há skól ann. Hauk ur er ekki síð­ ur þekkt ur fyr ir á huga sinn á sögu lands og þjóð ar og fátt reyn ist hon­ um ó við kom andi í þeim efn um. Snorra stofa fagn ar fram lagi Hauks og hvet ur alla til að eiga kvöld­ stund með þess um merka sam­ ferða manni. -frétta til kynn ing Fólk ber ekki alltaf orð rétt fram vegna lat mælgi. Held ur slett­ ir því fram á auð veldasta máta. Á þetta oft við um sér nöfn, t.d. bæj­ ar nöfn og sér nöfn í lands lagi. Jafn­ vel nöfn fólks. Lang ar mig að nefna eitt dæmi. Bær inn Sand nes stend ur við norð an verð an Stein gríms fjörð á móts við þorp ið Hólma vík. Þar bjó afi minn Sig valdi Guð munds son. Þeg ar ég fór að muna eft ir mér bjó á Sand nesi Ó laf ur bróð ir mömmu. Þeg ar ég komst til vits og ára fór ég að taka eft ir því að fólk bar ekki bæj ar nafn ið eins fram. Flest ir töl­ uðu um Sand nes og tóku sterkt til orða, en aðr ir köll uðu þetta fal lega bæj arn afn ó nefn inu Sann es. Í fyrstu hélt ég að þetta væri gert í stríðn is­ eða háð ung ar skyni. En smám sam an komst ég að því að um hreint og beint lat mælgi væri að ræða. Þetta olli því að ég tók alltaf sterkt til orða þeg ar rætt var um æsku stöðv ar móð ur minn ar og sagði með á herslu SAND NES. Er ég ekki frá því að sum ir hafi breytt fram burð in um þeg ar þeir heyrðu hvern ig strák ur inn bar nafn ið fram. Trú lega væri hægt að nefna mörg dæmi um slík lat mælgi, en þetta lát ið nægja. Stund um breyt ast nöfn fyr ir lat mælgi eða mis skiln ing og verða nán ast ó skilj an leg eins og í þessu til felli sem ég nefndi. Ingi mund ur Ingi mund ar son. „Þar sem um ferða ljós­ in hér á Akra nesi eru eitt­ hvað lösk ið, og at vinnu leysi allt of mik ið, datt mér í hug að senda þessa mynd sem er tek inn í ST. Pét urs borg árið 2006. Þarna er um ferð ar­ ljósa þjónn að hand stýra um­ ferð inni. Þetta er hug mynd að at vinnu skap andi verk efni sem ég kem hér með á fram­ færi,“ skrif ar íbúi á Akra nesi. Á stæð an er sú að um ferð ar­ ljós in á einu gatna mót un­ um sem um ferð er stýrt með ljós um á Akra nesi eru bil uð og hafa ver ið það í nokkra daga. mm Hug mynd að at vinnu skap andi verk efni Hauk ur Júl í us son svip ast um und ir Jökli Pennagrein Lat mælgi: Sand nes ­ Sann es

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.