Skessuhorn


Skessuhorn - 16.02.2011, Blaðsíða 25

Skessuhorn - 16.02.2011, Blaðsíða 25
25MIÐVIKUDAGUR 16. FEBRÚAR Skessuhorn hefur tekið upp nýtt smáauglýsingakerfi og er nú hægt að setja mynd með. Smáauglýsingar gagnast hvort sem þú þarft að selja eða kaupa bíl, barnavörur, heilsuvörur, húsnæði eða hvaðeina annað. Smáauglýsingar Skessuhorns njóta sívaxandi vinsælda og eru þúsundir manna sem nýta sér þær í hverri viku. Auglýsingar eru skráðar í gegnum www.skessuhorn.is Skráning fyrir klukkan 12:00 á þriðjudögum tryggir birtingu í næsta blaði. Markaðstorg Vesturlands Þarftu að selja eða kaupa? Nýjung!Smáauglýsingar nú einnig með mynd Verð á textaauglýsingu 950 kr. - Verð á textaauglýsingu með mynd 2.500 kr. Um liðna helgi héldu nem end­ ur 8., 9. og 10. bekkja í Grunn skóla Borg ar fjarð ar á Klepp járns reykj um snú­snú á heita mara þon en þeir eru að safna sér fyr ir skíða ferð. Á heit­ um var safn að víðs veg ar um skóla­ hverf ið og náð ist að safna um tvö hund ruð þús und krón um sem nem­ end ur munu fljót lega inn heimta. Bæði ein stak ling ar og fyr ir tæki styrktu fram tak ið og vilja nem end­ urn ir færa þeim bestu þakk ir fyr ir. Krakk arn ir voru í snú­snú í sam­ tals 21 klukku stund en mara þon ið hófst á föstu deg in um kl. 15 og lauk á há degi á laug ar dag. Snú ið var og hopp að stans laust all an tím ann og við burð ur inn tek inn upp á mynd­ band því til sönn un ar. Um þrjá tíu krakk ar tóku þátt, sum ir voru all­ an tím ann, en aðr ir skiptu með sér vökt um. Að sögn að stand enda gekk mara­ þon ið ljóm andi vel, en krakk arn ir voru þó orðn ir ansi þreytt ir þeg ar leið að há degi og marg ir voru með harð sperr ur og auma fæt ur dag inn eft ir. Ýmis fyr ir tæki í hér aði hétu á krakk ana, með fjár fram lagi eða varn ingi. Hyrn an sendi krökk un um til að mynda pizz ur, JGR heild versl­ un byrgði þau upp af orku drykkn­ um Powera de, Bón us gaf Hraun­ bita, Hönnu búð gaf Doritos kart­ öflu flög ur og Sam kaup gaf Pepsi og Krist al. Mara þon ið var skipu lagt af stjórn nem enda fé lags ins Fram tíð­ ar inn ar og Þór hildi Mar íu Krist­ ins dótt ur skóla liða sem stóð vakt­ ina með krökk un um all an tím ann. Skíða ferð in verð ur síð an von andi að veru leika í mars en til stend ur að fara norð ur til Ak ur eyr ar. ákj Héldu snú­snú mara þon á Klepp járns reykj um Krakk arn ir voru í snú-snú í sam tals 21 klukku stund. Herra einn­einn­ tveir er í Grund ar firði Dag ur Neyð ar lín unn ar, eða 112 dag ur inn, var síð asta föstu dag, 11. febr ú ar. Dag ur inn hef ur ver ið hald­ inn há tíð leg ur ár lega frá 2005 og ber alltaf upp á þenn an dag. Ung ur mað ur í Grund ar firði teng ist þess­ um degi með marg vís leg um hætti og meira en flest ir aðr ir. Gúst av Alex Gúst avs son fagn aði ekki ein­ ung is 23 ára af mæl is degi sín um þenn an dag held ur tók hann virk­ an þátt í við burð um 112 dags ins í sín um heim bæ. Hann er með lim ur í Slökkvi liði Grund ar fjarð ar, björg­ un ar sveit inni Klakki og starfar sem sjúkra flutn inga mað ur og má því segja að hann geti svar að nán ast öll­ um út köll um Neyð ar lín unn ar, utan lög regl unn ar, á svæð inu. Auk þess húð flúraði hann þess ar töl ur, 112, á öxl ina á sér þeg ar hann var stadd­ ur er lend is fyr ir nokkrum árum. Skessu horn náði tali á þess um unga við bragðs að ila í Grund ar firði. Fannst fynd ið að húð­ flúra á sig 112 En hef ur Gúst av ekki í hug að að ganga til liðs við lög regl una til þess að geta svar að öll um þeim út köll um sem ber ast í gegn um 112? „Nei, það hef ur ekki hvarfl að að mér,“ svar ar Gústi. „Mið að við hvern ig á stand ið er í þjóð fé lag inu í dag, all an þann nið ur skurð sem lög reglu emb ætt­ in mega þola, tel ég það ekki skyn­ sam legt.“ Gústi er lærð ur húsa smið ur og starfar sem slík ur í Grund ar firði. Hann seg ir Neyð ar lín una ekki hafa tengst þeirri á kvörð un að húð flúra 112 á öxl ina á sér. „Nei, þar spil aði af mæl is dag ur inn stærra hlut verk. Ég var stadd ur er lend is og fannst þetta fynd ið,“ seg ir Gústi og hlær. Mark mið 112 dags ins er að kynna neyð ar núm er ið 112 og starf­ semi hinna fjöl mörgu neyð ar þjón­ ustu að ila sem tengj ast því, efla vit­ und al menn ings um mik il vægi þess ar ar starf semi og hvern ig þjón­ ust an nýt ist al menn ingi. Gústi tók eins og áður sagði þátt í við burð um 112 dags ins í Grund ar firði en síð­ an lá leið in í höf uð borg ina þar sem af mæl is dag ur inn var hald inn há tíð­ leg ur í faðmi kærust unn ar. ákj Gúst av Alex Gúst avs son. Ljósm. tfk.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.