Skessuhorn


Skessuhorn - 16.02.2011, Blaðsíða 9

Skessuhorn - 16.02.2011, Blaðsíða 9
Stóðhestar á vegum Hrossaræktarsambands Vesturlands Margir glæsilegir stóðhestar verða á vegum Hrossaræktarsambands Vestur- lands á Vesturlandi á komandi sumri. Alls verða 12 hestar í boði í sumar. Þið getið kynnt ykkur hestana á heimasíðunni. www.hrossvest.is Opnað hefur verið fyrir pantanir svo allt er klárt. Munið að hafa Fengnúmer hryssunnar og örmerki við hendina þegar pöntunarferlið hefst. Þá er ekkert að vanbúnaði. Dynur frá Hvammi IS1994184184 Rauður milli – vindhært í fax og tagl Faðir: IS1986186055 – Orri frá Þúfu Móðir: IS1978257277 – Djásn frá Heiði Notkunarstaðir: Borgir, seinna tímabil Verð með öllu kr. 85.000 Blær frá Torfunesi IS1999166214 Brúnn milli einlitt Faðir: IS1993187449 – Markús frá Langholtsparti Móðir: IS1991266201 – Bylgja frá Torfunesi Notkunarstaðir: Hjarðarholt, eftir landsmót. Verð með öllu kr. 90.000 Gígjar frá Auðholtshjáleigu IS2000.1.87-051 Brúnstjörnóttur Faðir: IS1986186055 – Orri frá Þúfu Móðir: IS1982287025 - Hrafntinna frá Auðholtshjáleigu Tímabil: Fyrra tímabil Notkunarstaðir: Borgir Verð með öllu: 126.000 Frakkur frá Langholti IS-2004.1.87.401 Brúnn Faðir: IS2001186915 - Vilmundur frá Feti Móðir: IS199026598 - Spá frá Akureyri Notkunarstaðir: Fellsöxl. Tímabil: Eftir landsmót Verð með öllu kr. 95.000 Fláki frá Blesastöðum 1A IS2005.1.87-804 Brúntvístjörnóttur Faðir: IS2000187051- Gígjar frá Auðholtshjáleigu Móðir: IS1993287924 - Blúnda frá Kílhrauni Tímabil: Eftir landsmót Notkunarstaðir: Hólsland Verð með öllu: 150.000 Möller frá Blesastöðum 1A IS2002187805 Bleikálóttur Faðir: 1998187810 - Falur frá Blesastöðum 1A Móðir: IS1996288046 - Perla frá Haga Tímabil: Eftir landsmót Notkunarstaðir: Hólsland Verð með öllu: kr. 150.000 Þristur IS1998.1.86-906 Brúnskjóttur, sokkóttur Faðir: IS1986186055 – Orri frá Þúfu Móðir: IS1991286910 - Skák frá Feti Tímabil: Seinna tímabil Notkunarstaðir: Borgarfjörður Verð með öllu: 113.000 Stígandi frá Stóra-Hofi IS2003.1.86.002 Rauðjarpur Faðir: IS1998.1.84.713 - Aron frá Strandarhöfði Móðir: IS1985286028 – Hnota frá Stóra-Hofi Notkunarstaðir: Fellsöxl – Eftir landsmót Verð með öllu kr. 97.000 Ljóni frá Ketilsstöðum IS-2004.1.76.173 Rauðskjóttur Faðir: IS2001187660 - Álfasteinn frá Selfossi Móðir: IS1993276176 - Ljónslöpp frá Ketilsstöðum Notkunarstaðir: Fellsöxl Tímabil: Eftir landsmót Verð með öllu: 113.000 Klettur frá Hvammi IS1998187045 Faðir: IS1988165895 – Gustur frá Hóli. Móðir: IS1983287105 - Dóttla frá Hvammi Notkunarstaðir: Skipanes, húsnotkun. Verð með öllu: 150.000 Blysfari frá Fremra-Hálsi IS2005.1.25-038 Rauðblesóttur, glófextur. Faðir: IS2001137637 - Arður frá Brautarholti Móðir: IS1996225038 Frigg frá Fremra- Hálsi Tímabil: Eftir landsmót. Notkunarstaðir: Fellsöxl Verð með öllu: 88.000 kr. Dofri frá Steinnesi IS2005156292 Faðir: IS2000187051 – Gígjar frá Auðholts- hjáleigu. Móðir: IS1999256298 – Dáð frá Steinnesi Notkunarstaðir: Fellsöxl, eftir landsmót Verð með öllu: 95.000 Staðfestingargjald er 25.000 kr. og er óafturkræft. Allar staðsetningar eru með fyrirvara um breytingar. ATH. Skilmálana. Sjá nánar á heimasíðunni www.hrossvest.is S K E S S U H O R N 2 0 11 Nánari upplýsingar gefur Gísli Guðmundsson, formaður, hrossvest@horssvest.is gsm 894-0648 Verð miðast við fengna hryssu og ein sónun innifalin.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.