Skessuhorn


Skessuhorn - 16.02.2011, Blaðsíða 5

Skessuhorn - 16.02.2011, Blaðsíða 5
laugardaginn kl. 11-16 Laugardaginn 19. febrúar verður kynningardagur Háskólans á Bifröst í Reykjavík, í Norræna húsinu við Sturlugötu 5. Núverandi og fyrrverandi nemendur auk starfsfólks skólans kynna námið og lífið í Háskólanum á Bifröst. • Frumgreinanám í stað- og fjarnámi • Viðskiptafræði í stað- og fjarnámi • Viðskiptalögfræði • Hagfræði, heimspeki og stjórn- málafræði (HHS) Léttar veitingar í boði. Komdu í Norræna húsið á laugardag og kynntu þér Háskólann á Bifröst, hann á sér engan líka hér á landi. Spurðu okkur um mannlífið; líkamsræktina, verslunina, kaffihúsið, bókasafnið og við segjum þér allt sem þú þarft að vita. Kynntar verða þær námsleiðir sem standa til boða á Bifröst. Bifröst í Norræna húsinu HÁSKÓLINN Á BIFRÖST Einstakt háskólasvæði Að búa og læra á háskólasvæði eins og á Bifröst er einstök upplifun og ekki boði annars staðar hér á landi. Persónuleg kennslufræði Háskólinn á Bifröst leggur mikla áherslu á ögrandi verkefnavinnu og krefjandi umræður nemenda og kennara í litlum verkefnahópum. Við trúum því að það efli gagnrýna hugsun og sjálfstæð vinnubrögð nemenda. Þess vegna kennum við í litlum hópum. • Alþjóðaviðskipti (MS) • Lögfræði (ML) • Menningarstjórnun (MA) • Menningarfræði (MA) • Símenntun

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.