Skessuhorn


Skessuhorn - 16.02.2011, Blaðsíða 11

Skessuhorn - 16.02.2011, Blaðsíða 11
11MIÐVIKUDAGUR 16. FEBRÚAR Opinn fundur um stöðu kjaramála Verkalýðsfélag Akraness boðar til opins fundar um þá alvarlegu stöðu sem upp er komin í kjaraviðræðum við Samtök atvinnulífsins. Starfsmenn Elkem Ísland, Klafa ehf, Síldarbræðslunnar og Norðuráls eru sérstaklega hvattir til að mæta á þennan mikilvæga fund. Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 17. febrúar kl. 20:00 í Bíóhöllinni á Akranesi. Dagskrá fundarins: 1. Formaður VLFA gerir grein fyrir stöðu kjarasamninga 2. Önnur mál Fyrirspurnir verða leyfðar. Kaffiveitingar í boði. F.h. Verkalýðsfélags Akraness Vilhjálmur Birgisson Verkalýðsfélag Akraness hvetur alla launþega á hinum almenna vinnumarkaði til að fjölmenna því oft er þörf á samstöðu en nú er nauðsyn. Laug ar dag inn 19. mars verð ur hald in sýn ing in „Heim ur inn okk­ ar“ í Fjöl brauta skóla Snæ fell inga í Grund ar firði. Fé lag at vinnu lífs­ ins í Grund ar firði hef ur und an far­ ið ver ið að end ur skipu leggja starf­ semi sína og sem lið ur í þeirri vinnu kom upp sú hug mynd að halda at­ vinnu veg a sýn ingu í Grund ar firði þar sem fyr ir tækj um á svæð inu gæf­ ist kost ur á að kynna starf semi sína fyr ir heima mönn um og nær sveit­ ung um. Hug mynd in fór fljót lega á flug og er nú mark mið ið að sýn ing­ in verði ekki ein ung is at vinnu veg­ a sýn ing held ur stór sýn ing á öllu því sem finna megi í bæj ar fé lag inu. Þannig verði þetta einnig kynn ing á fé laga sam tök um Grund firð inga, Fjöl brauta skóla Snæ fell inga, stofn­ un um Grund ar fjarð ar bæj ar sem og ýms um hæfi leik a rík um lista mönn­ um úr heima byggð. ákj Næst kom andi laug ar dag, 19. febr­ ú ar, kynna há skól ar lands ins náms­ fram boð sitt fyr ir næsta skóla ár. Kynn ing in fer fram á fjór um stöð um í borg­ inni; í Ráð húsi Reykja vík­ ur, Há skóla Ís lands, Nor­ ræna hús inu og Há skól an­ um í Reykja vík. Nem end­ ur skól anna, kenn ar ar og náms ráð gjaf ar taka á móti gest um og miðla af reynslu sinni. Einnig verð ur kynnt margs kon ar þjón ustu starf­ semi fyr ir vænt an leg um ný­ nem um. Í Ráð húsi Reykja vík ur kynna fjór­ ir ís lensk ir há skól ar náms fram boð á grunn­ og meist ara stigi. Þetta eru Há skól inn á Ak ur eyri, Há skól inn á Hól um, Land bún að ar há skóli Ís­ lands og Lista há skóli Ís lands. Þá verð ur í Ráð hús inu enn frem ur hægt að kynna sér náms fram boð danskra og sænskra há skóla. All ar deild ir Há skóla Ís lands kynna náms fram­ boð sitt í grunn námi á Há skóla torg­ inu og í Gimli og Odda. Náms ráð­ gjaf ar veita leið sögn og ráð gjöf og fjöl marg ar þjón ustu stofn an ir kynna starf semi sína. Há skól inn í Reykja­ vík kynn ir náms fram boð sitt í öll­ um deild um skól ans, grunn nám, meist ara nám og dokt ors­ nám í húsa kynn um skól­ ans í Naut hóls vík. Rann­ sókn ir fræði manna við HR verða kynnt ar og upp á kom­ ur af marg vís legu tagi verða á göng um skól ans. Loks verð ur Há skól inn á Bif röst með kynn ing ar dag í Nor­ ræna hús inu í Reykja vík. For svars menn Há skóla­ dags ins bú ast við að yfir þrjú þús und gest ir sæki nám­ skynn ingu há skól anna á laug ar dag­ inn en þar verða kynnt ar yfir fimm hund ruð náms leið ir. Há skóla dag­ ur inn er hald inn á þess um fjór um stöð um í borg inni milli kl. 11 og 16 næst kom andi laug ar dag. ákj Há skóla dag ur inn er á laug ar dag inn Mynd frá Há skóla deg in um 2010, tek in í Ráð hús inu. Endless Dark gef ur út plötu Hljóm sveit in Endless Dark mun halda upp á út gáfu EP­plöt unn ar Made of Glass með tvö föld um út­ gáfu tón leik um á Sódóma Reykja vík laug ar dag inn 19. febr ú ar næst kom­ andi. Fyrri tón leik arn ir eru á feng is­ laus skemmt un sem fer fram kl. 16 og eru opn ir öll um ald urs hóp um. Á þeim kem ur fram á samt Endless Dark söngv ar inn Helgi Val ur sem gaf einnig ný lega út plötu. Síð ari tón leik arn ir fara fram um kvöld ið, hefj ast kl. 22, en þeir tón leik ar eru fyr ir 18 ára og eldri. Endless Dark, Helgi Val ur og Blaz Roca, eða Erp­ ur Ey vind ar son, munu koma fram á seinni tón leik un um. Endless Dark er hljóm sveit frá Snæ fells nesi sem gerði eins og kunn ugt er garð inn fræg an þeg­ ar hún end aði í öðru sæti á al þjóð­ legu hljóm sveita keppn inni „ Global Battle of the Bands“ á síð asta ári. Made of glass er fyrsta EP­ plata, eða stutt skífa, hljóm sveit ar inn ar en ung ar hljóm sveit ir gefa gjarn an út stutt skífu á und an fyrstu stóru plöt­ unni sinni. ákj Með lim ir Endless Dark að von um á nægð ir með plöt una. (Mynd af fés bók ar síðu hljóm sveit ar inn ar). „Heim ur­ inn okk ar“ í Grund ar firði S m á a u g l ý s i n g a r - a t b u r ð a d a g a t a l - f r é t t i r www. skessuhorn.is

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.