Skessuhorn


Skessuhorn - 24.08.2011, Side 17

Skessuhorn - 24.08.2011, Side 17
Í til efni árs tím ans fylg ir Skessu­ horni í dag lít ið sér blað sem við kjós um að nefna; Það sem nátt úr an gef ur. Haust ið er jú tími upp skeru. Þó sýnt þyki að berja spretta verði seinna á ferð inni nú en und an far­ in ár er eng in á stæða til að ör vænta fyr ir á huga fólk um berja tínslu. Berja spretta á Vest ur landi virð­ ist al mennt ætla að verða í þokka­ legu með al lagi og lík lega hlut falls­ lega best á land inu hér og á sunn an­ verð um Vest fjörð um. Tíð inda menn Skessu horns hafa und an farna daga kann að berja sprettu all víða, með­ al ann ars í Döl um, Borg ar firði og á Snæ fells nesi. Á þess um stöð um eru kræki ber svört en frem ur smá en blá ber eru nokk uð á eft ir í þroska en lofa engu að síð ur góðu eink­ um þar sem lyng eru á skjól góð um stöð um, svo sem í djúp um böl um mót suðri og við birkikjarr. Í fyrra var metár í blá berja sprettu á Vest­ ur landi. Þó gerði birki feti óskunda í berja landi t.d. í Döl um, en svo virð ist sem minna sé um hann nú, þó dæmi sé um hann svo sem í ná­ grenni Stykk is hólms. Væta og milt veð ur í þess ari viku gæti gert það að verk um að um næstu helgi eða um mán aða mót in verði blá ber al mennt búin að taka lit og til bú in til tínslu. Dæmi er um góða berja sprettu nú þeg ar og því ekk ert að van bún aði að arka út í móa eða upp til fjalla. Nefna má vest asta hluta Snæ fells­ ness, upp sveit ir Borg ar fjarð ar, sunn an og norð an Skarðs heið ar, og Dali í því sam bandi. Hreyf ing in ein og sér rétt læt ir slík ar ferð ir og síð­ an er af rakst ur inn hreinn bón us ef svo má segja. Fleira en bara ber Þeg ar fólk fer til berja er ekki úr vegi að vekja at hygli á ýms um jurt um og grös um sem nýt an leg eru í kring um okk ur í nátt úr unni og henta vel til tínslu með berj un­ um. Blóð berg, mjað urt, fjalla grös og hvönn eru dæmi um jurt ir sem hafa í gegn um ald ir og fram á okk ar daga ver ið not að ar í lækn inga skyni og sem krydd í mat ar gerð. Fjalla grös Fjalla grös er best að tína þeg­ ar rakt er á. Þau vaxa best upp til heiða en dæmi er um að þau vaxi á stöku stað neð ar í land inu. Þeg ar fjalla grös hafa ver ið tínd er best að hreinsa þau rök og breiða síð an vel út til þerr is. Þeg ar þau hafa ver ið þurrk uð geym ast þau best í taupoka (lé refti eða ein hverju slíku). Fjalla­ grös in hafa í gegn um tíð ina að­ al lega ver ið not uð gegn kvefi, lungna kvefi, astma og berkl um. Þá eru þau sögð virka vel gegn ýsm­ um kvill um í melt ing ar vegi svos em melt ing ar trufl un um, hægða tregðu auk þess að vera lystauk andi. Auk þess að fólk hef ur búið sér til fjalla­ grasa mjólk hafa grös in einnig ver­ ið not uð í smyrsl við ex emi, þurrki í húð og á sár sem gróa illa. Hvönn Hvönn er hægt að nýta á marga vegu, stilk arn ir eru þó ekki væn­ leg ir til nýt ing ar þeg ar langt er lið­ ið á sum ar, en blöð in þykja lost æti í salöt og þurrk uð sem krydd. Þá eru fræ in góð þurrk uð í te og sem krydd. Sem lækn inga jurt er hvönn­ in sögð vera góð gegn slím mynd un í önd un ar vegi, brjóst himnu bólgu, lifr ar kvill um, melt ing ar trufl un­ um og gegn hvers kon ar smiti og eitr un um. Rót hvann ar inn ar hef­ ur frá gam alli tíð haft víð tækt nota­ gildi. Í Evr ópu er unn in olía úr rót hvann ar inn ar og not uð sem bragð­ efni í ýmsa á fenga drykki svos em í Pern od, Vermouth og Chartreu­ se­ líkjör að ó gleymdu Hvann ar­ rót ar brenni vín inu ís lenska. Þá hafa fersk ir sykrað ir stilk ar ver ið not að­ ir í brauð bakst ur og til sæl gæt is­ gerð ar. Blóð berg Blóm blóð bergs ins eru góð í te og sem krydd í mat ar gerð. Í lok á gúst er þó lík legt að jurt in sé orð in full sprott in en með an hún ber blóm er hægt að tína hana. Blóð berg ið á sér aldagamla sögu sem lækn inga­ jurt. Blóð berg ið er sagt vera gott við flensu, kvefi og ýms um lungna­ sjúk dóm um þar sem losa þarf um slím í önd un ar vegi. Þá er blóð berg­ ið sagt gott við hin um ýmsu melt­ ing ar kvill um. Vin sæld ir blóð bergs­ ins sem krydds hafa ver ið að aukast jafnt og þétt und an far in ár og þá þekkt sem Tim i an. Mjað urt Mjað urt, eða mjað jurt, er góð í seiði. Hana er auð velt að finna en hægt er að taka hana með stöngli og hreinsa blöð in af þeg ar heim er kom ið. Hún er sögð vera góð við maga verkj um og slær á mikl ar maga sýr ur. Auk þess er hún sögð vera góð við gigt ar kvill um og lið­ bólg um hvers kon ar og al mennt verkja still andi. Hér er að eins dreypt á því helsta sem er að finna í berjamón um eða upp til fjalla. Ó grynni upp lýs inga er að finna um nýt an leg ar jurt ir í ís lenskri nátt úru á inter net inu og eru á huga sam ir hvatt ir til að nýta sér það og „ gúggla“ áður en far ið er til berja á kom andi dög um. ksb/mm Það sem nátt úr an gef ur Kjarr og berja lyng auk blóð bergs. Blóð berg ið hef ur í gegnum ald irn ar ver ið not að í seiði og mat ar gerð og talið allra meina bót. Nóg er af kræki berj um í Hval firði eins og blaða mað ur komst að um ný liðna helgi en þau eru enn í minna lagi. Fjalla grös in tínd. Mjað urt er góð með al ann ars við gigt og lið verkj um. Margt nýti legt í berjamón um

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.