Skessuhorn


Skessuhorn - 24.08.2011, Side 21

Skessuhorn - 24.08.2011, Side 21
21MIÐVIKUDAGUR 24. ÁGÚST Það sem nátt úr an gef ur Íslensk ætihvönn í þúsund ár Náttúruvörur úr íslenskri ætihvönn www.sagamedica.is Ætihvönn hefur frá landnámi verið talin ein mikilvægasta lækningajurtin. Rannsóknir benda til þess að forfeður okkar hafi þar haft á réttu að standa Ætihvönn sem vex á norðurslóðum hefur lengi verið talin virkari en sú sem vex sunnar í álfunni Rannsóknir benda til þess að efni í hvönn: · Geti aukið magn taugaboðefnis sem er mikilvægt fyrir heilbrigt minni · Geti unnið gegn streitu · Geti haft kvíðastillandi áhrif · Geti haft slakandi áhrif á sléttar vöðvafrumur m.a. í þvagfærum · Geti unnið gegn veirum Hvönn er náskyld ginseng plöntunni og hefur því stundum verið kölluð „Ginseng norðursins“ Lamba læri krydd að úr ís lensk um jurt um og holu grill að Haust slátr un dilka er nú við það að hefj ast í slát ur hús um lands ins. Ferskt kjöt er því vænt an legt í versl­ an ir þessa dag ana. Í könn un sem gerð var á vef Skessu horns fyrr í sum ar vakti at hygli hvað ís lenska lamba­ kjöt ið naut á ber andi mestr ar hylli, þeg ar spurt var um grill kjöt. Það er því ekki úr vegi að koma með létta upp skrift að holu grill uðu lamba læri, krydd uðu með ís lensk um jurt um. Sá sem þetta rit ar próf aði ný ver ið að holu grilla lamba læri með þess ari að­ ferð og mæl ir með henni. Krydd ið á lær ið er ferskt nýtínt blóð berg, mynta, gras lauk ur og nokk ur birki lauf, salt og pip ar eft ir smekk. Best er að bleyta upp í krydd­ jurt un um með lít il ræði af ó lífu ol íu, maka öllu vel á lær ið og láta standa í kæli skáp í þrjá til fjóra daga í ál p app­ ír. Það trygg ir mýkt og gæði kjöts ins að leyfa því að brotna vel fyr ir eld­ un. Holu grill er skemmti leg ur kost­ ur, sér stak lega þeg ar vin ir og vanda­ menn koma sam an úti í nátt úr unni, til dæm is í bú staðn um, í berja ferð eða ein fald lega í sér stakri laut ar­ ferð. Gæta þarf að ekki skap ist eld­ hætta og ganga þarf frá um hverf inu á eft ir þannig að ekki sjá ist nein um­ merki. Þeg ar hol an er graf in er gott að setja grjót eða hell ur í botn inn og leggja með litl ar trjá grein ar gjarn­ an af birki og torf síð an yfir. Þeg­ ar búið er að grafa mátu lega djúpt til að rúma grjót, kol og mat inn er grjót sett í botn hol unn ar og kol­ in sett þar á. Kveikt er vel upp í kol­ un um á hefð bund inn hátt þannig að þau séu að mestu orð in grá áður en kjöt ið er lagt yfir þau. Á gætt er að leggja grind eða járn teina yfir lær ið, en þó ekki nauð syn legt þar sem því er pakk að vel inn í ál p app ír. Þeg ar kol in hafa grán að er lær ið lagt ofan á. Nú þarf að byrgja hol una þannig að vind ur blási ekki ofan í hana og kæli. Þó má að sjálf sögðu ekki loka al veg fyr ir súr efni til að ekki slokkni í öllu sam an. Það er best að gera með því að raða grjóti og spýt um í kring og leggja síð an torf yfir. Gott er að snúa lær inu einu sinni á eld un ar tím­ an um sem er um klukku stund fyr ir með al stórt læri. Við þessa að ferð sýð ur mat ur­ inn í sín um eig in safa og verð ur sér­ lega safa rík ur og meyr. Ber ið fram með sveppasósu gerðri úr nýtínd­ um svepp um, ofn bak aðri kart­ öflu (eða grilla þær einnig með lær­ inu), ís lensku fersku græn meti og að sjálf sögðu rabb ar bara sultu að hætti ömmu. mm Blóð berg, mynta, birki lauf og gras­ lauk ur eru dæmi um krydd jurt ir sem henta vel. Best er að láta krydd jurt irn ar liggja á lær inu fyr ir eld un í 3­4 daga í kæli skáp. Verði ykk ur að góðu!

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.