Skessuhorn


Skessuhorn - 20.12.2011, Blaðsíða 4

Skessuhorn - 20.12.2011, Blaðsíða 4
4 ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Sími: 433 5500 Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14.00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til 12.00 á þriðjudögum. Blaðið er gefið út í 3.600 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 2.070 krónur með vsk. á mánuði. Elli- og örorkulífeyrisþegar greiða kr. 1.800. Verð í lausasölu er 600 kr. SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA Útgefandi: Skessuhorn ehf. - 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is Ritstjórn: Magnús Magnússon, ritstjóri s. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Þórhallur Ásmundsson, blaðamaður th@skessuhorn.is Áslaug Karen Jóhannsdóttir, blaðamaður aslaug@skessuhorn.is Haraldur Bjarnason, ýmis sérverkefni hallibjarna@simnet.is Auglýsingar og dreifing: Pálína Alfreðsdóttir palina@skessuhorn.is Valdimar Björgvinsson valdimar@skessuhorn.is Markfell/Birna Sigurðardóttir birna@markfell.is Umbrot: Ómar Örn Sigurðsson omar@skessuhorn.is Bókhald og innheimta: Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is Prentun: Landsprent ehf. Gleði lega há tíð Í fyrsta sinn á æv inni hef ég fund ið fyr ir því sem sum ir kalla „ jólastress“. Jóla­ gjafa kaup in fóru alltof seint af stað, jóla kort in eru hvorki kom in í póst hús ið né und ir penn ann, bakst ur inn gleymd ist, ser í an ekki kom in í glugg ann og ætli ég fari ekki bara í jóla kött inn líka. Auk ið álag á vinnu stað og sú frá vita á kvörð un um að flytja bú ferl um nokkrum dög um fyr ir jól er það sem kvíð an um veld ur. Þá virð ast á hyggj ur af hærri leigu, banka á byrgð og flutn ings kostn aði enn um­ fangs meiri fyr ir pen inga vesk ið þeg ar við bæt ast út gjöld jól anna. Sá tíma punkt ur kom að ég var gjör sam lega búin á því, bæði á lík ama og sál, og yf ir vof andi verk efni virt ust ó yf ir stíg an leg. Ég var stödd í Graf ar vogs kirkju á jólatón leik um kirkjukórs ins og Vox Pop uli, buguð og þreytt, þeg ar ég fann skyndi lega fyr ir kyrrð. Há tíð leg jólatón list in gagntók mig, ég fann kvíða hnút­ inn leys ast í herð um mér og fór að velta því fyr ir mér hvað þessi há tíð snýst raun veru lega um. Marg ir vilja meina að jól in séu há tíð kaup manns ins, þau snú ist um að kaupa og kaupa meira. Fyrr í mán uð in um kom út skýrsla frá Rann sókn ar setri versl­ un ar inn ar á Bif röst þar sem því er spáð að jóla versl un in auk ist nú um 2,5% frá síð asta ári og að heild ar velta smá vöru versl ana í nóv em ber og des em ber verði tæp lega 60 millj arð ar króna, án virð is auka skatts. Jóla gjöf in í ár verð ur hin geysi vin sæla og lífs ins nauð syn lega spjald tölva. Á því herr ans ári 2007, þeg ar neyslu hyggj an og lúx uslíf erni var í há marki hér á landi, var GPS stað setn ing ar tæki jóla gjöf árs ins. Því mið ur gat það þó ekki stað sett fall bank anna í tíma og rúmi. Öll mun um við síð an hvað gerð ist í októ­ ber 2008 og í eft ir fall krón unn ar var það inn lend fram leiðsla sem var eft ir sótt­ ust, því jól in 2008 var ís lensk hönn un vin sælust í jóla pakk ann. Já kvæð upp lif­ un var jóla gjöf árs ins 2009 enda voru upp lif an ir al múg ans á eft ir mál um hruns­ ins held ur nei kvæð ar, marg ir voru í skulda fang elsi og glímdu við at vinnu leysi. Á síð asta ári héld um við í ís lensk gildi og þjóð arsál ina því jóla gjöf árs ins 2010 var ís lensk lopa peysa. Þannig gef ur sú stað reynd að jóla gjöf árs ins 2011 sé aft­ ur orð in á þekk þeirri sem var jóla gjöf árs ins 2007, vís bend ingu um að við horfs­ breyt ing in sem varð hjá Ís lend ing um í kjöl far hruns ins sé að ganga til baka. Þess má geta að hin vin sæla iPad spjald tölva kost ar nú á bil inu 82 til 155 þús­ und krón ur í versl un um hér á landi. Í bernsku minni, þeg ar jól in tóku að nálg ast, setti amma alltaf kassett una „Jóla ball með Dengsa og fé lög um“ í tæk ið fyr ir okk ur börn in. Þá lágu ég og jafn aldra frænka mín iðu lega í hlát ur skasti yfir text an um við lag ið „Ég fer alltaf yfir um jól in“. Ung ar að aldri átt uð um við okk ur þó ekki á sann leik an um í þess um ann ars spren hlægi lega texta: „Ég fer alltaf yfir um jól in á krít ar kort inu ég fæ eng an frest og svo fyr ir rest ég tapa líka heft inu“ Já, það eru því mið ur fleiri en Laddi sem fara yfir í des em ber mán uði. Ég hef þó kom ist að þeirri nið ur stöðu að stress og kvíði er ó þarf ur, en alltof al geng ur, fylgi kvilli jóla halds. Það er bara stemn ing að fara í jóla gjafa leið ang ur á Þor láks­ messu kvöldi, nú tíma tækn in ger ir okk ur kleift að senda vin um og vanda mönn­ um fal leg ar jóla kveðj ur á raf ræn an máta, smákök urn ar hans Jóa Fel eru á gæt ar og það er viss sig ur að passa enn þá í jóla kjól inn frá því í fyrra. Að lok um vil ég senda les end um Skessu horns, og lands mönn um öll um, inni leg ar há tíð ar kveðj ur, með von um að fæst ir fari „yfir“ um þessi jól. Því eins og Laddi kemst sjálf ur að orði: „Ég fer alltaf yfir um jól in en kemst aft ur á rétt ról ég vil bara frið við jóla borð hald ið og ég segi gleði leg jól“ Ás laug Karen Jó hanns dótt ir Leiðari Forða gæslu skýrsl ur eru enn þá að ber ast á skrif stofu Bún að ar sam taka Vest ur lands en bún að ar sam tök in sjá um forða gæslu á öllu Vest ur landi og í Reyk hóla sveit. Sam kvæmt þeim forða gæslu skýrsl um sem borist hafa eru bænd ur þokka lega stadd ir hvað varð ar hey forða fyr ir vet ur inn, en vissu lega eru á því und an tekn ing­ ar sam kvæmt upp lýs ing um frá skrif­ stofu BV. Að sögn Sig ríð ar Jó hann es dótt­ ur fram kvæmda stjóra Bún að ar sam­ taka Vest ur lands voru kal skemmd­ ir síð asta vor al mennt ekki að valda bænd um á starfs svæð inu búsifj um. Það gerðu hins veg ar mikl ir þurrk ar og því eru hey birgð ir hjá bænd um, sem eru með mik ið und ir á mela­ tún um, tals vert minni en í venju­ legu ár ferði. Sig ríð ur seg ir að síð ast­ lið ið vor hafi veru lega geng ið á hey­ forða hjá bænd um. „Marg ir klár­ uðu forð ann og eiga því eng ar fyrn­ ing ar. Bænd ur eru því al mennt ekki eins vel und ir bún ir fyr ir ann að kalt vor og hey gjöf fram á sum ar. Eft ir heyann ir í sum ar fund um við fyr ir því að ein hverj ir bænd ur töldu sig vera tæpa á hey forða en við feng um einnig vit neskju um bænd ur sem voru það vel birg ir af heyj um, að þeir voru til í að selja eitt hvað. Strax í haust voru bænd ur því byrj að ir að miðla sín á milli til að tryggja vetr­ ar forða.“ Sig ríð ur seg ir að nú séu sauð fjár­ sæð ing arn ar í full um gangi. „Í upp­ hafi ver tíð ar fund um við fyr ir því að hluti bænda á okk ar svæði byrj­ uðu seinna að sæða en und an far in ár og er á stæð an fyr ir því lík lega sú að bænd ur eru frek ar að seinka sauð­ burði,“ seg ir Sig ríð ur, vænt an lega af reynsl unni eft ir kalt vor í ár. þá Á fundi bæj ar stjórn ar Grund­ ar fjarð ar sl. fimmtu dag sagði for­ seti bæj ar stjórn ar, Sig ur borg Kr. Hann es dótt ir, upp þeim sér verk­ efn um sem hún hef ur gegnt fyr­ ir sveit ar fé lag ið síð asta árið, og verða þau vænt an lega færð yfir til bæj ar stjóra, en vegna þeirra var út bú in vinnu að staða á bæj­ ar skrif stof unni fyr ir for seta bæj ar stjórn ar. Eitt af mark mið­ um þessa fyr ir komu lags, sem sam þykkt var á fundi í sept em­ ber 2010, var að flytja verk efni að hluta frá bæj ar stjóra og yfir í hend ur for seta og voru laun bæj ar stjóra lækk uð sem nem ur við bót ar greiðslu til for seta. Mik ill ar ó á nægju hef ur gætt hjá D­ lista minni hluta bæj ar­ stjórn ar, sjálf stæð is mönn um, með þetta fyr ir komu lag, en þeir telja að þessi verk efna flutn ing ur hafa ver­ ið á stæðu laus og ef eitt hvað er séu verk efni for set ans minni en fyr ir hrun og nið ur skurð. „Séu ein hver önn ur verk efni í gangi sem ó venju legt get ur talist að for seti bæj ar stjórn ar sinni er okk ur al ger lega ó ljóst hver þau eru. Eins og ber lega hef ur kom ið í ljós þá fór þessi launa hækk un veru lega fyr ir brjóst ið á okk ur sér stak lega í ljósi þess að við höf um stað ið vel á bak við ykk ur í þeim nið ur skurði sem bæj ar fé lag ið ó hjá kvæmi lega hef ur þurft að ganga í gegn um,“ seg ir í bók un minni hlut ans á fund in um. Sig ur borg seg ir að með þeim við bót ar verk efn um sem for seta voru fal in, hafi vinna for seta far ið upp í 40 ­ 50% starf á vetr ar mán­ uð um. Hún seg ir í bók un sinni að auk venju bund inna verk efna for­ seta, hafi und ir rit uð á þess um tíma haft um sjón með í búa fund um, for­ stöðu manna fund um og starfs­ manna fund um, í sam vinnu við bæj­ ar stjóra, bæj ar ráð og bæj ar stjórn. Einnig hafi for seti lagt tölu vert af mörk um í sam starfi sveit ar fé laga á Snæ fells nesi, m.a. með sam­ eig in leg um fund um. Sig ur borg seg ir síð an und ir lok bók un ar sinn ar. „D­ listi hef ur ít rek að lýst ó á nægju sinni með þetta fyr ir komu lag og bend ir flest til þess að hann muni halda því á fram út kjör tíma bil­ ið. Það er ekki þess virði að berj ast fyr ir fyr ir komu lagi sem kost ar for seta fjár hags­ leg ar fórn ir og hugn ast ekki nema helm ingi bæj ar stjórn­ ar. Þar með biðst ég und an þess um auknu verk efn um og geri ráð fyr­ ir að bæj ar ráð muni í fram hald inu taka upp starfs lýs ingu og kjör bæj­ ar stjóra,“ seg ir í bók un for seta bæj­ ar stjórn ar, þannig að svo gæti far­ ið að eitt af næstu verk efn um bæj­ ar stjórn ar Grund ar fjarð ar yrði að end ur semja um starfs kjör bæj ar­ stjóra, Björns Stein ars Pálma son ar. þá Fjár haga á ætl un Akra nes kaup­ stað ar fyr ir næsta ár var lögð fram til fyrri um ræðu á bæj ar stjórn ar­ fundi sl. þriðju dag. Árni Múli Jón­ as son bæj ar stjóri fylgdi á ætl un­ inni úr hlaði og sagði að hún bæri með sér varn ar bar áttu og það ætti ekki að koma nein um á ó vart eins og áraði núna í efna hags­ og at­ vinnu lífi. Á ætl að er að rekstr ar tekj­ ur sveit ar fé lag ins verði rétt rúm ir fjór ir millj arð ar og rekstr ar út gjöld tæp ir fjór ir millj arð ar. Rekstr ar nið­ ur staða eft ir fjár magnsliði verði já­ kvæð um 93,5 millj ón ir, en sú nið­ ur staða er byggð á því að fjár­ magnslið ir verði já kvæð ir um 182 millj ón ir. Bæj ar stjóri vitn aði til þess að fyr­ ir ári þeg ar á ætl un þessa árs var lögð fram, hafi ver ið ó vissa, það hafi í raun ekk ert breyst. „Stað an er nú ári síð ar, því mið ur, ó breytt að þessu leyti. Tekj ur sveit ar fé laga hafa dreg ist sam an og út gjöld al mennt auk ist, m.a. vegna þess að krón­ an hef ur veikst og ýmis verk efni á sviði fé lags þjón ustu hafa þyngst, eins og vænta má þeg ar að sverf ur hjá fólki og fyr ir tækj um. At vinnu­ ör yggi hef ur skerst og at vinnu leysi varp ar skugga á líf margra ein stak­ linga og sam fé lag ið allt. Það er úr minna að spila, enn minna en fyr­ ir ári síð an. En við höf um úr ræði sem duga og þurf um því ekki að æðr ast. Við verð um ein fald lega að auka enn að hald í rekstri og fjár­ fest ing um sveit ar fé lags ins og horfa í hverja krónu,“ sagði Árni Múli. Þrátt fyr ir að draga upp þessa dökku mynd sagði bæj ar stjóri að margt væri já kvætt í bæj ar fé lag inu, á fram yrði var in sú góða þjón usta sem þar væri og at vinnu svæð ið væri öfl ugt með Grund ar tanga sem að­ al sókn ar svæð ið, sem skaff aði mikl­ ar út svars tekj ur til bæj ar fé lags ins. Í búa þró un væri já kvæð í ljósi þess sem gerst hefði. Í búa tala Akra nes náði há marki hru nár ið 2008, var þá 6630. Nokk ur fækk un varð á ár inu 2009, en í heild hef ur hún ekki ver­ ið nema 40 á síð ustu þrem ur árum. Efir að í búa tal an hafði aft ur far ið uppá við á ár inu 2010, er út lit fyr ir að í bú um fækki um tíu í ár. þá Samþykkt á breytingu á aðalskipulagi Reykhólahrepps 2006 - 2018 fyrir Vestfjarðarveg Sveitarstjórn Reykhólahrepps samþykkti þann 10. nóvember 2011 breytingu á aðalskipulagi Reykhólahrepps 2006-2018, Vestfjarðarvegur frá Eiði í Vattarfirði að sveitarfélagamörkum í Kjálkafirði. Tillagan var auglýst skv. 31. gr. skipulagslaga og bárust engar athugasemdir. Bogi Kristinsson skipulags- og byggingafulltrúi Ingibjörg B. Erlingsdóttir sveitarstjóri Þokka leg staða í forða gæslu mál um Verk efni færð að nýju til bæj ar stjóra í Grund ar firði Varn ar bar átta í fjár hags á ætl un
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.