Skessuhorn


Skessuhorn - 20.12.2011, Blaðsíða 90

Skessuhorn - 20.12.2011, Blaðsíða 90
90 ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER „ Viltu ekki bara kíkja eft ir klukk­ an níu á þriðju dags kvöld ið. Þá ætti ég að vera kom inn inn úr fjós­ inu,“ seg ir Helgi Björns son bóndi á Snart ar stöð um þeg ar blaða mað­ ur fal ast eft ir við tali. „Mig renn ir reynd ar í grun af hverju þú ert að hringja. Rit stjór inn hef ur lengi haft á huga á vísna gerð. Ætli við mun um ekki bara spjalla mest um það.“ Það varð einmitt raun in. Blaða mað ur mæt ir á til sett um tíma og boð ið er í eld hús ið. Helgi sest í sæti sitt, tek­ ur upp tó baks dós, opn ar, nær sér í feng sem hann held ur á milli vísi­ og þum al fing urs um tíma en laum­ ar síð an í vör. Þá er kom inn tími til að rekja garn irn ar úr Helga bónda sem býr á samt syst ur sinni Hall dóru Björns dótt ur og full orð inni móð ur þeirra Guð rúnu Hann es dótt ur. Vísna gerð in hófst í Reyk holti Á Háa felli í Skorra dal fæð­ ist Helgi árið 1955 en flyt ur með fjöl skyldu sinni að Snart ar stöð­ um á þrett ánda ári. Hann var því fermd ur í Lunda kirkju. Háa fell er enn í eigu fjöl skyld unn ar og jörð­ in nýtt til beit ar. En fyr ir fjöru tíu árum sett ist Helgi í lands próf í hér­ aðs skól an um í Reyk holti. Þá hófst einnig sam búð hans með Braga, ljóða og laga verði, eins og seg ir í kvæð inu góða. „Ég var í lands prófi vet ur inn 1970­71. Þar var þá með al kenn ara Kjart an Sig ur jóns son org­ anisti. Hann var tölu vert að gera vís ur. Mig lang aði til að geta svar að og þar með hófst mín vísna gerð.“ Ekki voru áar Helga mik ið að gera bög ur en mik ill á hugi var þó á vís­ um á heim il inu. Langamma fór mik ið með vís ur og kvæði og þeim sið er við hald ið, næst um hvern dag og ekki allt heima til bú ið. „Ég man nú ekki fyrstu vís una sem ég gerði í Reyk holti en man þó eina sem var ort vegna þess að téð ur Kjart an fór í fram boð fyr ir Sam tök frjáls lyndra­ og vinstri manna. Virð ist þér ei varn að alls, vart þú kannt þér læti. Hátt á lista Hanni bals hef ur feng ið sæti. Það skal tek ið fram að Kjart­ an kunni vel að meta vís una,“ seg ir Helgi kank vís. Anda gift in í Reykja vík og árin í Vega gerð inni Helgi var við loð andi heima þar til árið 1977 að hann hef ur störf á verk stæði Vega gerð ar inn ar í Borg­ ar nesi. Í fram haldi af því fer hann í Iðn skól ann í Reykja vík til að nema vél virkj un og hélt til hjá ömmu sinni á með an. Á Vega gerð ar ár­ un um var eitt hvað ver ið að henda vís um á milli sín en ekk ert var um slíkt í Iðn skól an um „enda anda gift­ in í Reykja vík eins og hún er,“ seg ir Helgi hlægj andi. Með al þeirra sem Helgi kynnt ist þeg ar hann starf­ aði hjá Vega gerð inni var Sig ur­ geir Guð munds son bif reiða stjóri á Drangs nesi. Þeir laum uðu stund­ um vís um, hvor að öðr um. Eitt sinn var ver ið að ræða um konu eina þar norð ur frá sem var ekki í hjóna­ bandi og átti jafn framt ó gifta dótt­ ur. Helgi seg ir þá við Sig ur geir: Norð ur til þín kát ur kem, kollu tæm um glað ir. Verð ir þú, minn sama sem seinna tengda fað ir. „En þetta kom aldrei til fram­ kvæmda, hjá hvor ug um okk ar,“ seg ir Helgi bros andi „og við erum báð ir ó kvænt ir enn. Hins veg­ ar fékk ég auð vit að svar við þess­ ari vísu sem ég man nú ekki í svip­ inn en aðra send ingu fékk ég frá karli, við ann að tæki færi. Hann hafði vant að vara hlut og ég sá um að út vega hann. Eitt hvað gekk þó í brös um að koma þessu sam an og þá kom vísa frá Sig ur geir: Undr un minni ei fæ lýst okk ar hvíld er fórn að. Hel vít ið hann Helgi víst, hef ur þessu stjórn að. Það var haust ið 1981 að Helgi er send ur aust ur á Reyð ar fjörð af hálfu Vega gerð ar inn ar. „Þeg ar ég kom til baka var alltaf ver ið að pumpa mig um hitt kyn ið svo ég á kvað að láta nokk uð yfir því og kvað þetta: Ást in seið ir, ork an þver, eyk ur neyð in byrgði. Einni leið ist eft ir mér aust ur á Reyð ar firði. Þetta var ekk ert skýrt nán ar og ein hvern veg inn tókst mér að standa af mér frek ari spurn ing ar.“ Starf að var hjá Vega gerð inni fram til vors árið 1988. Eins var ver ið að taka að sér ýmis verk, hér og hvar. „Það varð þó minna úr því en ætl að var. Búann ir köll uðu og við systk in in tók um form lega við bús for ráð um hér á Snart ar stöð um árið 2000.“ Ort eft ir pönt un og hag yrð inga kvöld Helgi hef ur tölu vert búið til af skemmti efni fyr ir þorra blót Lund­ dæl inga. Þá var eink um ver ið að huga að ein hverju til að syngja. „Það reynd ist mér nú frem ur erfitt vegna við var andi lag leys is en þá kom granni minn Ó laf ur Jó hann­ es son á Hóli mér til hjálp ar og við höf um stutt hvorn ann an í þessu. Svo var ég feng inn til að semja brag fyr ir Hrepps mót Borg hrepp inga sem hald ið var í Val felli í fyrra. Það var mjög gam an. Ég hef hins veg­ ar ekki leng ur tölu á því hve mörg hag yrð inga kvöld ég hef far ið á. Það hef ur lík lega byrj að í Braut ar tungu þar sem ég var feng inn til að út vega mann skap til að kveð ast á, ef svo má að orði kom ast. Ég er bú inn að vera á tveim ur á þessu ári, svo dæmi sé tek ið. En á á kveðn um tíma punkti þótti það gam al dags og púka legt að vera að yrkja, nú hef ur það sem bet ur fer breyst. Ég hef ver ið á Haust fagn aði fé lags sauð fjár bænda í Dala sýslu nokk ur skipti, er sett ur á þar á hverju hausti og nú í haust var á kveð ið að nota gamla hrút inn einu sinni enn. Þó ýmsu hérna um sé breytt sem auka skemmt un mætti. Gamla bekkr ann enn þá eitt árið nota mætti. Í fyrra var mik il eft ir vænt ing í Döl un um hverj ir myndu verða hag yrð ing ar kvölds ins. Þeir reynd­ ust svo all ir vera nýir nema ég. Um lið ið árið fyrra frá, fólk beið lengi svars ins. Sauð ur enn var sett ur á, sök um holda fars ins. Svo var hag yrð inga kvöld í Þver­ ár hlíð inni og kon urn ar þar voru afar á nægð ar með hvern ig til tókst. Vísna lest ur víst ei má valda fólki hrell ing um. Þetta fram tak, þörf er hjá Þver ár hlíð ar­­­­­­­­KON UM Þær héldu nátt úru lega að vís an ætti að enda öðru vísi,“ seg ir Helgi með stríðn is glampa í aug um, „ þessi vísna gerð er köll uð rím fall og get­ ur oft kom ið skemmti lega út. Mér dett ur í hug í því sam bandi vísa sem varð til í Döl um árið 2010 þeg­ ar ver ið var að spá í hvaða ull ar flík væri best að nota. Föð ur land ið finnst mér best flík in kost um þrung in. Okk ur körl um kem ur verst, að kuldi sæki á ­­­­­­­­­­HNJÁ­ KOLL ANA. „Önn ur í svip uð um dúr. Það at­ vik að ist með þeim hætti að kýr slengdi mér utan í horn á grind og ég marð ist und an því á miðju læri. Kona ein sem sagði að gott væri að setja bakst ur með epla ediki á mar ið. Þá datt mér eft ir far andi í hug:“ Ef mig plag ar þraut in þung þigg ég ráð in vina. Ed iks bakstra upp að ­­­­­­ all ar kval ir lina. Það er svo á hag yrð ing ar kvöld um að mað ur þarf að hæla sér ein hver lif and is ó sköp og yrkja skæt ing um sessu naut ana,“ seg ir Helgi og held­ ur á fram. „Í Döl um í haust var kona ein sem ný lega er flutt í Borg ar fjörð, Guð rún Jón ína Magn ús dótt ir, með al þátt tak enda. Jó hann es Sig fús son var eitt hvað að ýta mér í átt til henn ar og ég kom mér nið ur á að ferð til að nálg ast hana.“ Vilji ég fundi Ninnu ná, nær tæk ast þá væri. Að til henn ar ofan frá eft ir vegi færi. „Ég hef far ið á öll lands mót hag­ yrð inga frá ár inu 1996, utan eitt sem hald ið var í Reykja vík árið 2010, þá átti ég ekki heim an gengt. Það var Sig urð ur Sig urð ar son sem dró mig í þetta á sín um tíma. Á þetta fyrsta mót, sem hald ið var á Núpi í Dýra­ firði, var far ið með rútu. Þeg ar stopp­ að var í Borg ar nesi í heim leið þakk­ aði ég fyr ir mig með þess um hætti: Það skal virt til þakk læt is það var líka greiði best ur. Mig að hafa með ferð is Í meiri hátt ar reisu, Vest ur. Ort í dags ins önn Blaða mann fýs ir að vita hvort ýms ir at burð ir í dag legu lífi verði ekki að yrk is efni og seg ir bónd inn á Snart ar stöð um að svo sé. „Það verða til vís ur af ó trú leg ustu til­ efn um. Sem dæmi kom ein í hug­ ann þeg ar ég var að moka rúll um á vagn. Hey á túni hirð ir fólk og ham ast sem það get ur. Kýrn ar því í mykju og mjólk munu breyta í vet ur. „ Þetta er svona smá upp rifj un úr bú fræð inni. Kýrn ar komust einu sinni í ný rækt ina, held ur kát ar, en var ekki gef in kost ur á því næsta dag. Þær tóku því afar illa. Á há degi hímdu þær enn ó kát ar yfir þessu ó rétt læti.“ Á Snart ar stöð um bóndi býr, með brag ar hneigð ir rík ar með fokvond ar og fúl ar kýr fóstra sín um lík ar. Dag inn eft ir hafði allt lag ast og þá kom þessi vísa. Brugð ið er á betri veg bráð vel allt mér geng ur. Ekki kýrn ar eða ég eru í fýlu leng ur. „Svo lent um við í því hérna að tóf an beit fjög ur lömb svo þurfti að af lífa þau. Það er mörg bú manns­ raun in.“ Ei til neins er allt mitt streð ekki á nokkru bót in. Bölv uð tóf an bít ur féð og bú inn mjólk ur kvót inn. Verð ur margt að yrk is efni Ragn ar Ingi Að al steins son hef ur gef ið út bók sem hann kall ar „Ekki orð af viti,“ þar orti hann um mig vegna holda fars ins. Einn með kýr og kind ur býr klár og skýr í hverju svari. Úr sér dýr um óði spýr ekki rýr í holda fari.“ Blaða mað ur hef ur á orði að holda far ið hafi held ur breyst og bónd inn rýrn að að und an förnu. Þá er rifj að upp að á snjáld ursk inu­ síðu (face book) Helga var um ræða „Mér hef ur lengi lík að best, að láta vís ur flakka“ Seg ir Helgi Björns son bóndi og hag yrð ing ur á Snart ar stöð um í Lund ar reykja dal Helgi Björns son bóndi og hag yrð ing ur á Snart ar stöð um hér stadd ur í eld hús inu í Háa felli. Ljósm. Anna Lísa Hilm ars dótt ir. Hér Helgi með eina góða á hag yrð­ inga kvöldi í Döl um. Ljósm. bae. Hér er ver ið í Odd staða rétt með eina bú pen ing inn sem hann átti í rétt inni þetta haust ið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.