Skessuhorn


Skessuhorn - 20.12.2011, Blaðsíða 75

Skessuhorn - 20.12.2011, Blaðsíða 75
75ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER Skag inn varð til og eign að ist Þ&E Fyr ir tæk ið Skag inn varð til árið 1998. Þá var Ingólf ur kom inn með litla smiðju sem hét IÁ­ smiðja. Auk þess var hann til hlið ar með ann að fyr ir tæki sem hét IÁ­hönn un. „Ég hafði ver ið að hanna lín urn ar og hafði svo smiðj una uppi á Dal braut. Þarna byrj aði ég að fikta í upp­ sjáv ar kerf um, sem er burða rás inn í fram leiðsl unni núna. Við af köst­ uð um ó trú lega miklu í þess ari litlu smiðju. Þarna voru hörku ná ung ar eins og Jón bróð ir, Siggi Skúla, Elli Björns og fleiri. Til mín komu svo marg ir sem voru hjá Þ&E en unnu í næt ur­ og helg ar vinnu hjá mér í litlu smiðj unni. Svo lenti Þ&E í vand­ ræð um og fór í gjald þrot. Í fram­ haldi af því var stofn að nýtt Þ&E sem var nokkru fyrr en Skag ann var stofn að ur, þetta var 1994 og ég var ekki með í þeirri end ur reisn þá. Svo gerð ist það að ég keypti hlut Akra­ nes kaup stað ar í end ur reistu Þ&E. Í fram haldi af því varð síð an sam­ komu lag um að ryð fría smíð in yrði tek in út úr Þ&E og færi inn í mitt fyr ir tæki sem varð svo að Skag an­ um. Við héld um svo á fram í sam­ starfi við Mar el og fylgd um því fyr­ ir tæki í gegn um alla stækk un þess. Mar el var alltaf okk ar gátt út í heim og við höf um enn sam starf við það fyr ir tæki. Við smíð um reynd ar ekki flæði lín urn ar leng ur því þær eru al­ far ið komn ar til Mar els.“ Á þess um tíma varð til fyrsta skurð ar vél in sem unn in var í sam­ starfi við Mar el. „Hönn uð ur að mynd grein ing ar bún aði þeirr ar vél­ ar var ný út skrif að ur dokt or, Hörð­ ur Arn ar son, nú ver andi for stjóri Lands virkj un ar. Svo gekk ekki að vinna þetta sam an svo ég seldi þeim minn hluta og þessi skurð ar vél gerði Mar el að því stór veldi sem það er í dag. Þetta er not að í öll um mat­ væla iðn aði núna. Þess ber að geta að fyrsta skurð ar vél in frá Mar el var þró uð og sett upp hjá HB & co hér á Akra nesi.“ Þeg ar þarna var kom ið á kvað Ingólf ur að Skag inn yrði ekki á sama sviði og Mar el en sneri sér held ur að kælit engd um lausn um í fisk vinnslu. „Við fór um að þróa og fram leiða frysta, kæla, krapa­ kerfi á samt því að setja allt á fullt við að þróa vinnslu kerfi fyr ir upp­ sjáv ar fisk. Þess ar kælit engdu lausn­ ir hafa þró ast á þann veg að nú er svo kom ið að náð hef ur ver ið aukn­ um líf tíma í vör una, sem leng ir líf­ tíma henn ar um þrjá til fjóra daga. Þessa tækni hef ég samið við Mar­ el um að mark aðs setja fyr ir okk ur auk þess sem við erum í sam starfi við Mar el um margt fleira.“ Upp sjáv ar fisks vél ar uppi stað an núna Ingólf ur keypti, eins og áður seg­ ir, hlut Akra nes bæj ar í Þ&E en á nú tæp 90% í því og er fram kvæmda­ stjóri þar auk þess að stýra Skag an­ um sem hann og fjöl skylda hans eiga al far ið. Í dag eru kælit engdu lausn­ irn ar og tæki fyr ir upp sjáv ar fisk uppi stað an í fram leiðslu beggja fyr­ ir tækja. Tæk in eru seld úti um all­ an heim. „Núna erum við með stórt verk efni í Kanada, ann að er í Kína og það þriðja bíð ur upp setn ing­ ar í Rúss landi. Héð an frá Akra nesi fara menn um all an heim í upp setn­ ingu og marg ir orð ið mik ið sigld­ ir, eins og sagt var. Að al mark að ur­ inn hjá okk ur hér heima er í upp­ sjáv ar frysti hús um allt frá flokk un og þar til var an kemst á vöru bretti. Við erum með öll stærstu hús in hér á landi í við skipt um.“ Ingólf ur seg­ ir að auk eig in hug vits hafi hann keypt inn á kveðna tækni til að nota í upp sjáv ar frysti hús in. „Það síð asta var að kaupa heila verk smiðju, til fram leiðslu á plötu fryst um, frá Ítal­ íu. Hún er kom in upp hér á Akra­ nesi núna þótt hljótt hafi far ið. Við vor um áður búin að kaupa frystana inn í okk ar kerfi og flutt um þá inn en núna er þessi verk smiðja kom­ in hér í hús en fram leiðsla á þess um fryst um pass ar mjög vel inn í það sem Þ&E hef ur ver ið að gera og get ur. Það var ör ugg lega geð veikis­ leg hug mynd að flytja þessa verk­ smiðju hing að í miðju hruni en sem bet ur fer gerð um við það og fyrstu fryst arn ir frá henni eft ir flutn ing voru fram leidd ir hér síð asta sum­ ar. Megn ið af þess um fryst um er smíð að ur hjá Þ&E en litli hlut inn, sá ryð fríi, hjá Skag an um en Skag­ inn smíð ar svo allt vinnslu kerf­ ið í kring um þetta. Þannig skipt ist þetta hjá okk ur í dag.“ Grenjarn ar eru enn eitt stærsta at vinnu svæð ið á Skag an um Sam an lagt hjá Skag an um og Þ&E vinna nú um hund rað manns. Síð an eru aðr ir sem njóta góðs af eins og raf magns fyr ir tæk ið Straum nes sem er með um 12­15 manns í vinnu. Þannig eru um 110 manns í vinnu á Grenj un um á Akra nesi. „ Þetta er heil ag ur reit ur hér nið ur frá og hér eru menn sem unn ið hafa á þess­ um stað alla sína starfs tíð. Hér er enn einn fjöl menn asti vinnu stað­ ur inn á Akra nesi,“ seg ir Ingólf ur. Hann hef ur tek ið upp á ýmsu og um tíma var hann með plast báta­ smíði. „Mál ið var bara það, að ég var alltaf að leita að ein hverri fram­ leiðslu, sem gæti hent að inn í stóra skipa smíða hús ið hérna. Þess vegna kom þessi báta smíði til. Við smíð­ uð um fjóra yf ir byggða báta og sá fimmti er til hérna inni í húsi ó frá­ geng inn. Nú höf um við önn ur not fyr ir þetta hús þannig að báta smíð­ in verð ur lík lega ekki meiri.“ Nú er Skag inn að sækja um einka leyfi fyr ir nýtt möt un ar kerfi inn í plötu fryst anna sem upp haf­ lega voru fram leidd ir á Ítal íu. „Við erum með ein 10­15 einka leyfi á ýms um tækni bún aði en það er alltaf ver ið að stela þessu út um all an heim. Núna erum við að búa okk­ ur und ir mik inn vöxt og ætl um að stækka bæði Þ&E og Skag ann. Við trú um því að við get um selt ís lenska al sjálf virka plötu frysta út um all an heim með þeim tækni bún aði sem er í kring um þá. Þvert á alla erum við bjart sýn hér og stór verk efni eru að detta inn. Um dag inn kláruð­ um við samn ing við HB Granda um á fram hald andi upp bygg ingu á Vopna firði. Í síð ustu viku þá seld ist jafn framt stórt verk efni til Pól lands í sam starfi við Mar el.“ Á nægð ur með að ná heim plötu frysta­ fram leiðsl unni „Síð ustu árin hafa stærstu verk­ efn in hjá Þ&E ver ið hér inn á Grund ar tanga og þar vilj um við þjón usta á fram, þótt mik il sam­ keppni sé, á samt því að sinna annarri þjón ustu hér á Akra nesi. Vöxt inn ætl um við að taka út í þess ari há tækni sem fylg ir fryst un­ um. Ég reikna með að starfs mönn­ um fjölgi, lík lega iðn að ar mönn um og sölu mönn um líka.“ Ingólf ur sýn ir blaða manni mynd­ ir af plötu fryst in um. Hver þeirra kost ar um 70­80 millj ón ir króna frá þeim og sem dæmi má nefna að Síld ar vinnsl an í Nes kaup stað er með ell efu svona frysta. „ Tveir þeirra eru ís lensk smíði héð an af Akra nesi og Gunn þór Ingv ars son for stjóri Síld ar vinnsl unn ar sagði mér, á sjáv ar út vegs sýn ing unni í haust, að fryst arn ir hefðu borg­ að sig tvisvar sinn um upp á síð­ ustu mak ríl ver tíð. Þannig að það eru eng in smá veg is verð mæti sem þessi tæki skapa. Þau nýt ast við all­ an upp sjáv ar fisk. Þetta er fljótt að koma í stór ar töl ur þeg ar hvert fyr­ ir tæki þarf nokk ur stykki af þeim.“ Ingólf ur seg ir að þessa frysta sé hægt að nota í hvaða mat væla­ fram leiðslu sem er. Hann nefn ir dæmi um að á með an þeir hafi ver­ ið fram leidd ir á Ítal íu og Skag inn hafi ver ið bú inn að kaupa hlut í fyr­ ir tæk inu þar hafi stærsta sal an ver ið upp á tvo millj arða króna til Banda­ ríkj anna. „Ég er því mjög á nægð ur með að hafa náð fram leiðslu á þess­ um bún aði hing að heim. Þetta er tækni sem búin er að vera í þró un síð ustu fjör tíu ár.“ Kaup fé lag ið það vit laus asta Ekki er hægt að skilja við Ingólf án þess að spyrja hann að eins um gamla kaup fé lags hús ið á Akra nesi en hann keypti það og gerði upp. Nú er hús ið bæj ar prýði í mið bæ Akra ness. „Kon an sagði nú að þetta væri það vit laus asta sem ég hefði gert og það af mörgu vit lausu. Fleiri hafa tek ið und ir það. Ég keypti hús­ ið vegna þess að mig vant aði hús­ næði fyr ir er lenda starfs menn og horfði því til þess ara þrett án gisti­ her bergja sem voru í stóra hús inu. Ég ætl aði nú bara að koma þeim í gott horf og hélt að síð an væri nóg að taka bara til þarna niðri og leigja þetta ein hverj um sem vildi vera með rekst ur þar. Ann að kom þó í ljós og hús ið var í miklu verra á standi en mér hafði ver ið tal in trú um. Þetta var ekki auð velt að byggja upp því allt kerf ið var erfitt við fangs. Sem dæmi get ég nefnt að það kom í ljós að búið var að skerða burð ar þol húss ins með því að brjóta nið ur veggi en vegna þess að ég á kvað að bæta úr því þá krafð­ ist kerf ið þess að ég léti burð ar þols­ reikna allt hús ið upp á nýtt. Bara það eitt kost aði 2­3 millj ón ir en ef ég hefði sleppt að bæta burð ar þolið og lát ið slag standa með þetta eins og það var þá hefði ég get að spar að mér þær millj ón ir, svona var þetta allt í skötu líki. Í dag á ég hús ið en leigi rekst ur inn og hann er í góð­ um hönd um og ég vona að stað ur­ inn eigi sér far sæla fram tíð,“ seg ir Ingólf ur Árna son. hb Fjöl skyldu mynd tek in í Akra nes kirkju við skírn Guð jóns Vals Jón munds son ar, barna barns Ing ólfs og Guð rún ar Agn es ar. F.v.: Dóttir in Una Lovísa Ing ólfs dótt ir með son sinn Dan í el Árna Ottesen, tengda dóttir in Helga Sjöfn Jó hann es dótt ir, eig in kon an Guð rún Agn es Sveins dótt ir, Ingólf ur Árna son, son ur inn Jón mund ur Val ur Ing ólfs son og son ur inn Árni Ing ólfs son. Fremst eru dóttir in Mar grét Ing ólfs dótt ir og son ar son ur inn Guð jón Val ur Jón munds son. Á mynd ina vant ar tengda son inn Arn finn Teit Ottesen. Guð rún Agn es og Ingólf ur með dótt ur son inn Dan í el Árna Ottesen. Gustav Ad olf Karls son vinn ur hér við sjálf virk an renni bekk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.