Skessuhorn


Skessuhorn - 20.12.2011, Blaðsíða 74

Skessuhorn - 20.12.2011, Blaðsíða 74
74 ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER Ingólf ur Árna son var ell efu ára þeg­ ar hann flutti til Akra ness með for eldr­ um sín um, þeim Mar gréti Jóns dótt­ ur og Árna Ing ólfs syni lækni. Ingólf­ ur er nú fram kvæmda stjóri og að al­ eig andi Þ&E og Skag ans á Akra nesi, sem sér hæft hafa sig í tækninýj ung­ um fyr ir fisk vinnslu. Fað ir hans var lækn ir á sjúkra hús inu á Akra nesi og Mar grét móð ir hans vildi ekki láta við það sitja að vera bara lækn is frú. Hún stofn aði versl un ina Val bæ á Akra nesi sem var til húsa að Kirkju braut 6, þar sem Sigga sjoppa hafði ver ið áður, en nú er það hús næði hluti af húsi versl un ar inn ar Nínu. Mar gréti þótti Akra nes hins veg ar ekki nógu stór mark að ur og hún færði út kví arn ar til Reykja vík ur og stofn aði versl un­ ina Sonju í Suð ur veri. Sú versl un hef­ ur und ið upp á sig og nú eru starf­ rækt ar á veg um þessa fjöl skyldu fyr­ ir tæk is tólf versl an ir á höf uð borg ar­ svæð inu und ir þekkt um nöfn um eins og Vero Moda, Jack&Jones, Sel ect­ ed, Name it og fleir um. Lík lega hafa því við skipti ver ið Ingólfi í blóð bor­ in og í dag rek ur hann einn fjöl menn­ asta vinnu stað inn á Akra nesi, sem er með við skipti út um all an heim. Í það minnsta lagði hann ekki fyr ir sig lækn ing ar, eins og Árni fað ir hans, sem nú starfar á lag er um versl an anna í Reykja vík. Tvær syst ur Ing ólfs sjá um rekst ur versl an anna en hann seg­ ir mömmu sína enn þá skipta sér pass­ lega mik ið af, en for eldr ar Ing ólfs eru nú löngu flutt suð ur frá Akra nesi. Hest arn ir tóku völd in „Ég er fædd ur í Reykja vík en hing að kom um við nán ast beint frá Sví þjóð, þar sem pabbi var að sér­ hæfa sig í kven sjúk dóma­ og fæð­ inga hjálp.“ Hann seg ist ekki hafa á netj ast fót bolt an um þótt æsku­ ár in hefðu ver ið á Akra nesi. „Það voru hest arn ir sem tóku strax völd­ in. Mig hafði dreymt um það all­ an tím ann úti í Sví þjóð að eign ast hest þeg ar ég kæmi aft ur til Ís lands og for eldr arn ir voru bún ir að segja við okk ur Jón bróð ir minn, sem er tveim ur árum yngri en ég, að við fengj um hest þeg ar við kæm um heim. Fljót lega eft ir að við kom­ um hing að var keypt ur hest ur fyr­ ir okk ur og við feng um inni fyr­ ir hann hjá hon um Ei ríki gamla efst á Suð ur göt unni ofan við sand­ þrónna. Hann var með hest hús neð an við hús ið sitt og við feng um bás hjá hon um fyr ir hest inn. Jón er enn þá í hesta mennsk unni og marg­ verða laun að ur fyr ir hana en ég var í þessu á ung lings ár un um og þar til ég stofn aði fjöl skyldu. Auð vit að kenndi ég Jóni allt sem hann kann í þessu,“ seg ir Ingólf ur og hlær. Lærði vél virkj un í slippn um Eft ir grunn skóla nám fór Ingólf­ ur á náms samn ing hjá Þor geir og Ell ert og lærði vél virkj un. „Síð an, eft ir að ég var kom inn með konu og tvo syni, hélt ég á fram námi og fór í Tækni skól ann um 1980. Fyrst þurfti ég að taka stúd ents­ próf hérna við Fjöl brauta skól ann á Akra nesi til að kom ast í skól ann. Ég fór í rekstr ar tækni fræði, tók eitt ár í Tækni skól an um í Reykja vík en síð an tvö ár í Oden se í Dan mörku. Mér fannst eðli legt fram hald eft­ ir vél virkja nám ið að fara í rekstr­ ar tækni fræði. Það má kannski segja að nafn ið sé ekki rétt á þessu fagi því þetta er meira iðn að ar tækni­ fræði eða fram leiðslu tækni fræði.“ Eft ir að heim var kom ið frá Dan­ mörku eign uð ust þau Ingólf ur og Guð rún Agn es Sveins dótt ir, kona hans, tvær dæt ur til við bót ar við syn ina tvo. Leið Ing ólfs lá aft ur í slipp inn á Akra nesi eft ir nám ið og hjá Þ&E starf aði hann sem tækni­ fræð ing ur í eitt ár. Hann aði fyr ir kaup fé lags frysti hús in „Bald ur Ó lafs son, ná granni minn á Sól eyj ar göt unni, hafði ver­ ið meist ari minn hér í slippn um og fyr ir til stilli hans réði ég mig til fyr ir tæk is sem hét Fram leiðni og Sam band ís lenskra sam vinnu­ fé laga átti. Þetta fyr ir tæki var ráð­ gef andi fyr ir öll Sam bands frysti­ hús in. Ég tók því Akra borg ina til og frá vinnu kvölds og morgna en stund um tók ég þó hús á for eldr­ um mín um, sem þá voru flutt suð­ ur og gisti þar. Mitt hlut verk var að hanna og skipu leggja fyr ir frysti­ hús in. Hér í slippn um hafði ég fyrst og fremst ver ið að vinna við skip­ in en þarna kynnt ist ég frysti hús­ un um, sem síð an hafa ver ið starfs­ vett vang ur minn. Ég vann við að hanna vinnslu kerf in í frysti hús um land allt. Þá var nú tækn in þannig að ég hafði stund um til um ráða stór an jeppa og á hon um fór ég um land ið með risa stór teikni borð aft­ ur í. Svo mældi mað ur á stöð un um og teikn aði. Nú er þetta allt í tölv­ um og teikn ing arn ar fljúga í loft­ inu á milli. Ég fór um allt land, var mik ið á aust fjörð um og á vest fjörð­ um, líka fyr ir norð an og á Snæ fells­ nes inu. Þá voru alls stað ar kaup fé­ lags frysti hús og frysti hús við hvern fjörð. Það er af sem áður var, ætli það séu ekki bara tvö frysti hús eft­ ir, sem geta kall ast kaup fé lags frysti­ hús, á Sauð ár króki og á Fá skrúðs­ firði.“ Fann upp flæði lín una Fram leiðni, sem Ingólf ur starf­ aði hjá, var í miklu sam starfi við Þró un ar deild Sam bands ins og þar varð til fyrsta flæði lín an fyr ir frysti­ hús og Ingólf ur hann aði hana. Fram að því höfðu öll frysti hús ver ið með svo kall að bakka kerfi og Ingólf ur seg ir mjög skipt ar skoð an­ ir hafa ver ið um flæði lín una í upp­ hafi. „ Þessi fyrsta flæði lína var sett upp hjá Kaup fé lagi Aust ur­Skaft­ fell inga á Horna firði. Þetta frysti­ hús heit ir nú Skinn ey­Þinga nes og ég á mik il við skipti við það í dag. Þeg ar ég kem þang að horfi ég alltaf úti í horn ið á hús inu þar sem fyrsta flæði lín an stóð. Þess ar flæði lín­ ur voru all ar smíð að ar hjá Þor geir og Ell ert. Á þess um tíma mátt um við hjá Fram leiðni bara vinna fyr­ ir Sam bands hús in en þessi flæði lína var fljót lega kom in í þau öll. Svo varð til önn ur flæði lína sem byggð var upp á sömu grunn hug mynd inni og hún fór í SH frysti hús in.“ Aft ur til starfa á Akra nesi Ingólf ur var hjá Fram leiðni í þrjú ár og fór þá að vinna á Akra nesi aft­ ur. „Þá byrj aði ég á eig in rekstri og stofn aði lít ið fyr ir tæki til að vinna við full vinnslu á fiski. Það hét Frost­ form og not aði sér stök frysti mót sem ég hafði hann að. Þetta var til húsa í gamla bíla verk stæð inu Vísi, þar sem ÁTVR var svo um tíma, en nú er þar geymsla fyr ir sjúkra­ bíl ana. Ég keypti þetta hús af rík­ inu. Fram leiðsl an var þannig að við keypt um fryst þorsk flök, sem fryst höfðu ver ið í sér stök um form um, við sög uð um þau nið ur og pökk uð­ um í neyt enda pakkn ing ar. Við vor­ um með á kveðn ar hug mynd ir um að sigra heim inn með þessu. Við flutt um þetta út en svo komumst við að því að þetta gekk ekki eitt og sér. Ég gerði samn ing við Heima­ skaga frysti hús ið um að þessi fram­ leiðsla færi þang að en ég var á fram með putt ana í söl unni á þessu. Við fór um í marg ar og góð ar sölu ferð­ ir út af þessu við Gylfi Guð finns­ son, Jón Helga son og Teit ur Stef­ áns son.“ Flæði lína sem gekk í öll frysti hús Á þess um tíma byrj aði Ingólf­ ur á frek ari hönn un bún að ar fyr ir frysti hús. „Ég hann aði þriðju flæði­ lín una, sem gat far ið í öll frysti hús, óháð því hvort þau væru á veg um Sam bands ins eða SH. Þetta var því hlut laus lína. Ég samdi við Þor geir og Ell ert um smíð ina enda reynsl­ an fyr ir hendi þar. Það má segja að þarna höf um við tek ið yfir mark að­ inn og við fram leidd um fjöl marg ar flæði lín ur, sem fóru út um allt land. Þetta er um 1990 og eldri dótt ir mín sat þá við hlið ina á mér og teikn aði flæði lín ur með vaxlit um. Þarna var allt hand teikn að enn þá og tölvu­ tækn in ekki byrj uð í þessu. Þetta var allt á inn an lands mark að og eng inn út flutn ing ur haf inn. Síð an gerð ist það að ég fór í sam starf við Póls tækni á Ísa firði sem fram leiddi tölvu stýrð ar vigt ar. Þetta var tengt við flæði lín urn ar og fyrsta flæði lín­ an í þessu sam starfi var sett upp í Fær eyj um. Hún virk aði á gæt lega en var þó barn síns tíma og þurfti að end ur bæta en þarna byrj aði út­ flutn ing ur inn. Svo gerð ist það að Póls tækni fór á haus inn og þá tók ég gæfu spor þeg ar ég tók upp sam­ starf við Mar el. Þá var Geir Gunn­ laugs son fram kvæmda stjóri þar og Mar el var pínu lít ið fyr ir tæki. Mar­ el var með raf einda vog ir og hafði ný lega búið til færi banda vigt sem hönn uð var fyr ir flokk ara og við tengd um end ur bætta flæði línu við þetta hjá þeim. Fyrsta al vöru flæði­ lín an af þeirri kyn slóð, sem þekk­ ist í dag, var seld til Fisk iðj unn ar á Sauð ár króki. Á þess um tíma vor­ um við að byrja að teikna í tölv um. Allt var enn smíð að hjá Þ&E hér á Akra nesi.“ Nýt ing á fiski jókst mik ið Á þess um tíma punkti var Ingólf­ ur ekki enn bú inn að stofna fyr ir­ tæk ið Skag ann. Svo byrj aði æv in­ týr ið. „Við fór um með Mar el í það stóra verk efni að kynna þetta út um all an heim. Nú eru þess ar flæði lín­ ur ekki bara not að ar í fisk vinnslu held ur í alls kon ar kjöt fram leiðslu og ýmsu öðru. Þess ar flæði lín­ ur urðu al gjör bylt ing því áður en sú fyrsta fór á Horna fjörð á sín­ um tíma þá var nýt ing in á fisk in um frá heil um slægð um fiski og yfir í pakk að ar af urð ir 43% og það virt ist ekki vera tækni lega mögu legt að ná meiri mat af fisk in um. Með flæði­ línu bylt ing unni og síð an vigt un um, eft ir lit inu og ýms um öðr um tækj­ um sem þró uð voru sam hliða, bæði í mót töku og víð ar, þá er vinnsl an í dag með nýt ingu upp 47­48% pró­ sent. Þarna mun ar um 4 pró sentu­ stig sem þýð ir um 9­10% auk­ in verð mæti á seldri vöru.“ Ingólf­ ur seg ir þá ekki enn þá vera komna inn að beini á fisk in um. Meira sé hægt að tutla af hon um. „Við erum enn þá að þróa lausn ir til að kom ast lengra og stefn um á 50% nýt ingu. Þeg ar við höf um náð því erum við kom in með um 15% meiri út flutn­ ing af hverj um fiski. Það hef ur því mik ið á unn ist á þess um árum og nýt ing in er lyk il at riði í dag.“ Eft ir að út flutn ing ur á flæði lín­ um hófst varð mark að ur inn strax stærst ur í Nor egi. Fær eyj ar og Kanada komu þar á eft ir. „ Þetta var alltaf þannig að héð an fóru menn frá Þ&E út um all an heim að setja þetta upp og þeir höfðu ekki til þess lang an tíma. Yf ir leitt mátti ekki stoppa fram leiðsl una nema á einni langri helgi frá föstu degi til mánu dags og þá varð að drífa allt upp. Marg ir af þess um starfs mönn­ um sem voru í þessu þá eru kjarna­ starfs menn hjá mér enn í dag. Við verð um ör ugg lega ein hvern tíma sam an komn ir inn á Höfða, segj­ um sög ur og hlæj um að því sem við höfð um gert forð um í hin um og þess um upp setn ing um. Það kom ým is legt skemmti legt upp.“ Erum að búa okk ur und ir mik inn vöxt -seg ir Ingólf ur Árna son fram kvæmda stjóri Skag ans og Þ&E Ingólf ur Árna son. Starfs menn Skag ans þeir Andrej Swaba og Árni Ing ólfs son, sem er uppi á tanki, sem er leið til Kína. Þeir Ell ert Björns son og Jón Ell ert Guðna son vinna við laus frysti sem fer til Kanada. Hér eru laus fryst ar frá Skag an um í fisk iðju veri Síld ar vinnsl­ unn ar í Nes kaup stað, sem er eitt full komn asta frysti hús lands­ ins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.