Skessuhorn


Skessuhorn - 20.12.2011, Blaðsíða 6

Skessuhorn - 20.12.2011, Blaðsíða 6
6 ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER Vel slopp ið úr ó höpp um LBD ­ Í vik unni var litl um jeppa ekið fram úr flutn inga bíl á Vest­ ur lands vegi sunn an við Hafnará. Mik il hálka var á veg in um og þar að auki bál hvasst. Rann jepp­ inn til á veg in um, fór utan í bif­ reið sem kom úr gagn stæðri átt og hafn aði síð an utan veg ar þar sem hann valt. Telja verð ur að öku mað ur og far þeg ar hafi slopp­ ið vel, en tvö börn voru í bíln um, og var fólk ið flutt á heilsu gæslu­ stöð ina í Borg ar nesi til skoð un­ ar. Reynd ist það hafa slopp ið án telj andi meiðsla frá þessu ó happi, enda í bíl belt un um. Fjög ur um ferð ar ó höpp urðu í um dæm inu í lið inni viku. Eng­ in telj andi meiðsl urðu á fólki en tölu verð ar skemmd ir á öku­ tækj um. Í flest um til vik um var um útafakst ur að ræða í hálku, ó færð og vindi. Hafði veg far andi orð á því við lög regl una að mik ill mun ur virt ist vera á sölt un vega frá Borg ar nesi að Hval fjarð ar­ göng um og það an til Reykja vík­ ur. Taldi hann ein hvern salt sparn­ að vera í gangi norð an Hval fjarð­ ar ganga. -þá Hóp bíl ar lægst ir í strætó leið AKRA NES: Í síð ustu viku voru opn uð hjá bs Strætó til boð í leið­ ina Akra nes­Mosfellsbær. Níu til boð bár ust og var Hóp bíl ar í Hafn ar firði með lang lægsta til­ boð ið 45,8 millj ón ir, ör lít ið hærra en kostn að ar á ætl un sem var 45,7 millj ón ir. Næstu til boð voru um 20 millj ón um hærri, á sömu millj­ ón inni, þeirri 65. Skaga verk var þar lægst, þá Teit ur Jón as son, Hóp ferða bíl ar Reyn is Jó hanns­ son ar og Guð mund ur Jón as son. Akra nes kaup stað ur sam þykkti í vik unni að taka lægsta til boð inu í strætó leið ina, það er til boði Hóp­ bíla. Teit ur Jón as son hef ur ver ið með strætó leiðina til þessa. -þá Fjár magn lagt til ný sköp un ar AKRA NES: Bæj ar stjórn Akra­ ness sam þykkti á fundi sl. þriðju­ dag að gera ráð fyr ir 14, millj­ óna fjár veit ingu til ný sköp un­ ar, at vinnu­ og ferða mála á Akra­ nesi. Bæj ar ráði er falið að vinna að nán ari út færslu hug mynda og leggja til lög ur um ráð stöf un fjár­ ins fyr ir bæj ar stjórn til um fjöll­ un ar. Jafn framt var at vinnu mála­ nefnd og stjórn Akra nes stofu falið að leggja fyr ir bæj ar stjórn, grein­ ar gerð ir um störf verk efna stjóra í at vinnu mál um og at vinnu mála­ nefnd ar vegna árs ins 2011 svo og störf verk efna stjóra í ferða mál um og starf semi upp lýs inga mið stöðv­ ar. -þá Býð ur heim um jól in AKRA NES: „Það ætti eng­ inn að vera einn um jól in,“ seg­ ir Pauline McCarthy á Akra nesi en hún hef ur á kveð ið, sem fyrr, að bjóða þeim, sem ann ars yrðu ein samlir, heim til sín um jól in. Um er að ræða há tíð ar kvöld verð og sam veru stund á að fanga dags­ kvöld, 24. des em ber. Á huga sam­ ir eru beðn ir að hafa sam band við Pauline í síma 824­2640. -ákj Frið ar ganga á Þor láks messu SNÆ FELLS BÆR: Á ætl að er halda í fyrsta skipti frið ar göngu í Snæ fells bæ á Þor láks messu. Það eru for svars menn Pakk húss ins í sam vinnu við Átt haga stofu Snæ­ fells bæj ar sem gang ast fyr ir frið ar­ göng unni. Á ætl að er að koma sam­ an við Pakk hús ið klukk an 16 og ganga hring í bæn um, það er upp Enn is braut, sem leið ligg ur fram hjá í þrótta mið stöð inni, nið ur með Gil­ inu og aft ur að Pakk hús inu, en þar er von á jóla svein in um Ket króki í heim sókn. Þor steinn Jak obs son ætl ar að spila á harm on ikk una og að göngu lok inni mun Pakk hús ið bjóða þátt tak end ur upp á jóla te til að hlýja sér. Björg un ar sveit in Lífs­ björg verð ur með sér staka kyndla til sölu, til styrkt ar björg un ar sveit­ inni, en einnig er hægt að koma með sín eig in ljós ker eða vasa ljós, seg ir m.a. í til kynn ingu vegna frið­ ar göng unn ar. -þá Gleði leik ur inn end ur vak inn BORG AR NES: Þriðju dag inn 27. des em ber á þriðja dag jóla verð ur Hinn guð dóm legi gleði leik ur um fæð ingu Jesú Krists, jóla sag an í al­ þýðustíl, leik in í Hjálma kletti, nýja menn ing ar saln um í Mennta skóla Borg ar byggð ar. Æv in týr ið hefst með at höfn í Borg ar nes kirkju kl. 18 en það an verð ur geng ið í blys­ för að mennta skól an um þar sem sýn ing in hefst um kl. 19:00. Stað­ næmst verð ur á leið inni við Tón­ list ar skól ann þar sem flutt verða jóla lög af svöl um skól ans. Þetta er þriðja sinn sem Hinn guð­ dóm legi gleði leik ur er flutt ur. En hann var frum sýnd ur 27. des em ber árið 2008 og end ur tek inn árið eft­ ir. Þessi galna hug mynd kvikn aði í októ ber 2008 þeg ar sam fé lag ið var í losti eft ir efna hags hrun ið, marg­ ir áttu erfitt og kviðu fram tíð inni í al gjörri ó vissu. All ir eru vel komn­ ir með an hús rúm leyf ir en tek­ ið skal fram að ekki verð ur hleypt inn í Mennta skól ann fyrr en blys­ för in er kom in á stað inn. Að gang­ ur er ó keyp is. -Frétta til kynn ing Rík is fang ­ Ekk ert, bók Sig ríð ar Víð is Jóns dótt ur um flótta kon urn­ ar sem komu frá Írak til Akra nesi, var með al níu bóka sem í vik unni voru vald ar til Fjöru verð laun anna, bók mennta verð­ launa kvenna. Hún var ein þriggja bóka sem val­ in var úr flokki fræði­ bóka til verð­ laun anna, en einnig voru val in til þeirra þrjár bæk ur úr flokki fag ur­ bók mennta og þrjár úr barna­ og ung linga­ flokki. Þá hef­ ur barna bók­ in Raf a el eft­ ir Ást hildi Bj. Snorra dótt ur með teikn ing­ um eft ir Bjarna Þór Bjarna son feng ið mjög góða dóma, en þau Ást hild ur og Bjarni eru bæði Skaga­ menn líkt og Sig ríð­ ur Víð is. Raf­ a el fékk m.a. fjór ar stjörn­ ur af fimm í dómi gagn rýn­ anda Morg­ un s blaðs ins. Raf a el er lít ill ham­ ingju sam­ ur eng ill sem bregð ur sér í heim­ sókn til jarð ar inn ar. Þar opn­ ar hann augu krakk anna í skól an­ um fyr ir ýmsu, kenn ir þeim víð sýni og kær leika og hvern ig má bæta líf ann arra í kring um sig. þá Áramótabrenna í Kalmansvík Kveikt verður í áramótabrennu í Kalmansvík á Akranesi kl. 20:30 á Gamlársdag en það er Gámaþjónusta Vesturlands ehf. sem hefur umsjón með brennunni í samstarfi við Akraneskaupstað. Kveðjum árið með glæsilegri brennu í Kalmansvík! Rétt er að taka fram að ekki verður kveikt í brennunni ef veðurskilyrði verða óhagstæð. Gleðilegt nýtt ár! Gámaþjónusta Vesturlands ehf. Akraneskaupstaður Akra nes bæk ur fá góða dóma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.