Skessuhorn


Skessuhorn - 20.12.2011, Blaðsíða 87

Skessuhorn - 20.12.2011, Blaðsíða 87
87ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER Óskum öllum okkar viðskiptavinum gleðilegra jóla Sendum félagsmönnum, fjölskyldum þeirra og öðrum Vestlendingum hugheilar jóla og nýárskveðjur Páll S. Brynjars son sveit ar stjóri Borg ar byggð ar er ekki í vafa um hvað sé skemmti leg ast í að drag­ anda jóla. „Skemmti leg ast er auð­ vit að að fylgj ast með krökk un um, hvern ig jólastemn ing in stíg ur dag frá degi þeg ar líða fer að jól um. Síð an er afar gam an að fylgj ast með jóla út varp inu hjá Fé lags mið stöð­ inni Óð ali í Borg ar nesi, skemmti­ leg hefð sem er orð in ó rjúf an leg ur hluti jól anna. Hvað vinn una varð ar þá höf um við haft það fyr ir sið að ég heim sæki alla vinnu staði sveit ar­ fé lags ins síð ustu vik una fyr ir jól in og færi starfs fólki konfekt. Það er nota legt að hitta starfs menn, eiga stutt spjall og upp lifa jólastemn­ ingu, ekki hvað síst í leik­ og grunn­ skól un um.“ Páll seg ir upp haf jó la und ir bún­ ings ins heima hjá sér ekki svo mik­ ið í sín um hönd um. „Und ir bún ing­ ur jóla á mínu heim ili hefst í byrj­ un des em ber þeg ar jóla ser í urn­ ar eru sett ar upp. Reynd ar er það Inga Dóra kon an mín sem er ser íu­ meist ar inn, enda alin upp við ser íu í hverj um glugga.“ Páll seg ir nokkr­ ar hefð ir vera um jól in hjá fjöl­ skyld unni. „Við höf um und an far­ in ár alltaf far ið í kirkju á að fanga­ dag og það er ó sköp nota leg stund. Einnig höf um við reynt að halda í hefð sem við tömd um okk ur þeg ar við bjugg um í Nor egi en það er að sækja okk ur jóla tré sjálf.“ Það er þó ekki margt sem til­ heyr ir hon um sjálf um í jó la und­ ir bún ingn um. „Ég geri heið ar­ lega til raun til að taka þátt í ýms­ um verk efn um og hef pru fað flest en ætli það henti mér ekki best að sjá um inn kaup in og að setja upp jóla tréð. Mér finnst svo að jól in séu kom in þeg ar við kom um úr kirkju á að fanga dag og höld um heim á leið í jólamat inn,“ seg ir Páll S. Brynjars­ son, sveit ar stjóri Borg ar byggð ar. hb „Mér finnst til hlökk un barn anna tví mæla laust vera það skemmti leg­ asta í að drag anda jól anna en það er líka skemmti legt að sjá bæ inn fær ast í jóla bún ing í byrj un að ventu, þeg­ ar kveikt er á jólatrjám bæj ar ins og í bú arn ir kveikja á sín um jóla skreyt­ ing um. Ég tala nú ekki um þeg ar veð urguð irn ir eru í jólastemm ingu með snjó, frosti og stillu,“ seg ir Krist inn Jón as son, bæj ar stjóri Snæ­ fells bæj ar þeg ar hann er spurð ur út í jó la und ir bún ing inn og jól in. Krist inn seg ir jó la und ir bún ing­ inn á sínu heim ili hefj ast fyrstu að ventu helg ina. „Við erum með marg ar fast ar hefðir í tengsl um við jól in. Mat ar hefð irn ar eru þær að við erum alltaf með grjóna graut með möndlu og möndlu gjöf, rjúp­ ur og ham borg ar hrygg ur eru á að­ fanga dag. Hangi kjöt ið er eld að á Þor láks messu og svo snætt á jóla­ dag. Svo er það ó rjúf an leg hefð á Þor láks messu að fara í skötu veislu hjá góð um vin um og síð an á jóla­ happ drætti hjá Lions klúbbi Nes­ þinga á Hell issandi. Á að fanga dags­ morg un fer ég líka á jóla happ drætti hjá Lions klúbbi Ó lafs vík ur.“ Þeg ar Krist inn er innt ur eft ir því hvort eitt hvað eitt um fram ann að falli í hans hlut við jó la und ir bún ing og jóla hald, svar ar hann því til að und ir bún ing ur jól anna sé að al lega í hönd um kon unn ar. „Þó er eitt og ann að, sem ég sé um, eins og að veiða rjúp urn ar og síð an að ham­ fletta þær á Þor láks messu, und ir ljúf um jóla kveðj um Rík is út varps­ ins. Ég fer líka með börn in á áð ur­ nefnd jóla happ drætti, bæði á Þor­ láks messu og á að fanga dag,“ seg ir Krist inn. Krist inn seg ir á hreinu hvenær jól in séu að koma fyr ir al vöru. „Það er þeg ar rjúp urn ar hafa ver ið ham­ flettar og hangi kjöt ið sýð ur á Þor­ láks messu kvöld, jóla gest irn ir eru komn ir í hús og tillökk un in næst­ um á þreif an leg hjá börn un um, þá finnst mér jól in vera að koma,“ seg ir Krist inn Jón as son bæj ar stjóri í Snæ fells bæ og vill nota tæki fær ið til að óska öll um les end um Skessu­ horns gleði legra jóla og far sæld ar á nýju ári. hb „Mér finnst jóla ljós in eitt það skemmti leg asta sem ég upp lifi í að­ drag anda jóla. Þau eru bráð nauð­ syn leg í dimmasta skamm­ deg inu,“ seg ir Björn Stein ar Pálma son bæj ar stjóri Grund­ ar fjarð ar bæj ar. Að spurð ur um hvenær jó­ la und ir bún ing ur inn hefj­ ist á sínu heim ili seg ir Björn Stein ar: „Um leið og bæj­ ar stjórn hef ur af greitt fjár­ hags á ætl un og kon an mín er búin að skila ein kunn um, en hún er kenn ari við Fjöl­ brauta skóla Snæ fell inga. En að sjálf sögðu tök um við þátt í skemmti leg um upp á kom um hér í Grund ar firði í upp hafi að ventu eins og jóla bas ar og þeg ar kveikt er á jóla trénu. Að gefa sér tíma með börn un um á að vent unni, t.d. í jóla föndri í leik skól an um og grunn­ skól an um, er líka mik il væg ur þátt ur í und ir bún ingi jóla.“ Hann svar ar bæði já og nei þeg­ ar spurt er um fast ar og ó rjúf an leg ar hefð ir fyr ir og um jól in. „Þar sem við hjón in erum hvort frá sinni heims­ álf unni eru jóla hefð ir okk ar ó lík­ ar. Hangi kjöt og upp stúf er að sjálf­ sögðu nauð syn legt þó að ég borði það að mestu einn. En við höf um alltaf eft ir rétt sem heit ir „ trifle“ að Suð ur­afrísk um hætti ömmu kon unn ar minn ar. Þar sem öll fjöl skylda eig in kon unn ar er í út lönd um, eyð um við tölu vert mikl um tíma á Skype á jóla­ dag.“ Björn Stein ar seg ir að það að kaupa jóla tré og setja það upp falli fyrst og fremst í sinn hlut í jó la und ir bún ing um. „Dæt­ urn ar sjá svo að mestu um að skreyta það. Ég sé svo yf ir­ leitt um matseld ina á að fanga­ dag.“ Jóla mess an í út varp inu mark ar svo tíma mót jól anna hjá hon um. „Þau koma ekki fyrr en ég heyri jóla mess una í út varp inu,“ seg ir Björn Stein ar Pálma son, bæj ar stjóri í Grund ar firði. hb Fjöl skyld an snæð ir jólamat inn. Páll S. Brynjars son, sveit ar stjóri Borg ar byggð ar Sækj um okk ur jóla tréð sjálf Krist inn Jón as son, bæj ar stjóri í Snæ fells bæ Jól in eru að koma þeg ar rjúp­ urn ar hafa ver ið ham flettar Björn Stein ar Pálma son, bæj ar stjóri Grund ar fjarð ar bæj ar Hangi kjöt og Suð ur­ afrískt trifle eru með al jóla hefða Björn Stein ar og fjöl skylda við jóla tréð. Sveinn Páls son sveit ar stjóri Dala byggð ar Spenn andi hvort ég slepp við bruna sár við pip ar köku hús ið „Jó la und ir bún ing ur hefst á mínu heim ili strax í byrj un jóla föstu þeg­ ar eig in kon an fer að setja upp ljós í glugg ana og tína til ýmis kon ar jólagling ur til að skreyta heim­ il ið. Fljót lega er far ið að tala um að hengja þurfi upp ljósa­ ser í ur ut an húss og er því stund­ um hrint í fram kvæmd um miðja að ventu og sjald an síð ar en á Þor láks messu. Ég hef frek­ ar lít ið gam an af þessu stússi en við ur kenni þó fús lega að jóla­ ljós á hús um og ljósastaur um eru á gæt is mót væg is að gerð við myrkrið í svartasta skamm­ deg inu,“ seg ir Sveinn Páls son, sveit ar stjóri Dala byggð ar. Hann seg ir fasta liði á að vent unni vera að setja sam an pip ar köku hús. „Það er alltaf jafn spenn andi að sjá hvort bygg ing ar meist ar inn, ég sjálf­ ur, slepp ur við bruna sár þeg ar hús­ ein ing arn ar eru límd ar sam an með syk ur lími. Jóla tréð er svo sett upp á Þor láks messu og karl arn ir á heim il­ inu sjá um að skreyta það.“ Sveinn seg ir skreyt inga list ina hvíla á hús móð ur inni á heim il inu. „Við hjón in eig um þrjá drengi og eru þeir að sumu leyti dá lít ið fer kant að­ ir eins og fað ir inn. Eig in kon an hef­ ur því kannski ver ið svo lít ið ein mana í skreyt inga list inni og við bakst ur inn. En eft ir að til von andi tengda­ dæt ur fóru að stinga upp koll­ in um hef ur hag ur eig in kon­ unn ar held ur bet ur vænkast.“ Há tíð ar skap ið hellist svo yfir sveit ar stjór ann í Dala­ byggð þeg ar fjöl skyld an sam­ ein ast um jól in. „Þar sem við höf um lengst af búið fjarri fram halds­ og há skól­ um fóru drengirn ir snemma að heim an og sí fellt leng ist milli helganna sem þeir koma heim. Þeg ar þeir síð an birt ast um jól in finn ég há tíð ar skap ið hell ast yfir mig,“ seg ir Sveinn Páls son, sveit­ ar stjóri í Dala byggð. hb Fjöl skyld an á jól um.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.