Skessuhorn


Skessuhorn - 20.12.2011, Blaðsíða 85

Skessuhorn - 20.12.2011, Blaðsíða 85
85ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER www.gamur.is gamur@gamur.is 577-5757 ÍSLENSKA GÁMAFÉLAGIÐ óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. ÍSLENSKA GÁMAFÉLAGIÐ ÍSLENSKA GÁMAFÉLAGIÐ ÍSLENSKA GÁMAFÉLAGIÐ ÍSLENSKA GÁMAFÉLAGIÐ ÍSLENSKA GÁMAFÉLAGIÐ Grænn litur CMYK litir: C91, M12, Y92, K44 • Pantone litur: 349 • Avery plastfilma: Emerald 781 Letur Helvetica Neue (T1), 83 Heavy Extended ÍSLENSKA GÁMAFÉLAGIÐ ÍSLENSKA GÁMAFÉLAGIÐ ÍSLENSKA GÁMAFÉLAGIÐ ÍSLENSKA GÁMAFÉLAGIÐ ÍSLENSKA GÁMAFÉLAGIÐ Grænn litur CMYK litir: C91, M12, Y92, K44 • Pantone litur: 349 • Avery plastfilma: Emerald 781 Letur Helvetica Neue (T1), 83 Heavy Extended Sendum félagsmönnum, fjölskyldum þeirra og landsmönnum öllum hugheilar jóla og nýárskveðjur. Verkalýðsfélag Akraness þess sá ég um fundi og mót tök­ ur á veg um bæj ar ins og við burði tengda stofn un um hans. Svo það var oft brjál að að gera. Það hef ur á byggi lega eng inn set ið eins marga bæj ar stjórn ar fundi og ég á þess­ um árum,“ og nú hlær Anna dátt. „Ég var oft með margt fólk í vinnu enda tölu vert um leikis all an þenn­ an tíma. Í Fé lags heim il inu vor um við til dæm is með ýmis kon ar ráð­ stefn ur og veisl ur og það var allt skemmti legt, nema þeg ar við sáum um erfi drykkj ur ungra barna. Það var erfitt. Þetta hefði ver ið ó ger legt nema með góðu sam starfs fólki sem stóð við bak ið á mér í einu og öllu í nær tutt ugu ár.“ Svo hófust breyt ing ar á í búð ar­ hús inu á Hamri sem þau hjón við­ ur kenna í dag að hefði ver ið ó dýr­ ara að rífa held ur en að breyta. En hús ið stóð á rétt um stað og var fal­ legt, svona í dönsk um herra garðs­ stíl enda segj ast þau hjón, með bros á vör, tala sam an á dönsku á kvöld­ in til að við halda and an um. „Við ætl uð um að loka hús inu um sum­ ar ið en það tókst ekki,“ seg ir Anna og blik kem ur í aug un þeg ar þessi tími er rifj að ur upp. „Við vor um með fimm til sex manns í vinnu sem þurfti að gefa að borða. Því var brun að hing að eft ir vinnu á hverju kvöldi í nærri tvo mán uði. Ég eld­ aði kvöld mat og hafði til há deg is­ mat fyr ir næsta dag á með an Jó­ hann es mál aði og smíð aði eins og óður mað ur. Þetta var töff en mjög gam an eft ir á.“ Föð ur leg ur arki tekt Sveinn Ívars son arki tekt hann­ aði breyt ing ar á hús inu. „Hann tók fullt til lit til okk ar óska og leið­ beindi okk ur föð ur lega ef þurfa þótti,“ seg ir Anna og held ur á fram. „Andr és Freyr Gísla son tré smíða­ meist ari hef ur ver ið okk ur inn­ an hand ar frá upp hafi og ver ið yf­ ir smið ur á öllu því sem við höf­ um breytt hér. Við erum hins veg­ ar sjálf inn an húss hönn uð ir húss­ ins. Við verð um ansi mont in þeg­ ar fólk spyr hvaða inn an húss arki­ tekt við höf um feng ið,“ seg ir Anna bros andi. Jó hann es bæt ir við. „Hér eru orð in mörg ham ars högg in og marg ir nagl ar sem við höf um neglt“. Anna og Jó hann es höfðu að sjálf sögðu líka skoð un á því hvern ig glugg a rn ir ættu að líta út. Þau vildu hafa skraut lista í kring um þá svip­ aða og voru á gömlu norsku hús un­ um. Þau köll uðu listana gilli gogg til heið urs Kjar val sem kall aði ýms­ ar skreyt ing ar því nafni. „Þú hefð­ ir átt að sjá okk ur,“ og Anna skell ir upp úr af end ur minn ing unni, „við keyrð um um Þing holt in og glápt­ um upp á hvert hús og þeg ar við sáum eitt hvað spenn andi hljóp ég út með mynda vél ina og heim að hús inu til að mynda. Við vor um al veg viss um að ein hvern myndi kæra okk ur sem glugga gægja, en það slapp. En svona skraut set ur gíf ur lega mik inn svip á hús.“ Síð­ asta breyt ing in á hús inu var svo gerð árið 2008 þeg ar stof an var stækk uð og loks var gert hlið nið ur við veg. Þá var verk ið full komn að. Eitt og ann að skemmti legt hef ur kom ið í ljós í innvið um húss ins. Jó­ hann es fann sem dæmi krónu pen­ ing sem negld ur hafði ver ið í burð­ ar stoð. Þetta var auð vit að gert til að bænd ur yrðu aldrei aura laus ir. Þeg­ ar stoð in var end ur nýj uð festi hann hund rað krónu pen ing á hana en auk þess full an kon íakspela. „ Þetta var auð vit að gert til að hús ið yrði hvorki aura­ né vín laust.“ Fyrst og fremst vörslu­ menn til að bæta land ið Anna og Jó hann es hafa ver ið í góðu og nánu sam bandi við fyrr­ ver andi bónda, Þór ar inn Jóns son. „Hann hef ur ver ið ó met an leg stoð og stytta. Það er okk ur mik il vægt að eiga þann mæta mann að vini,“ segja þau ein um rómi. Svo kom að því að flutn ing ur var fyr ir hug að­ ur. Stefnt hafði ver ið að því að geta hætt í laun aðri vinnu um sex tugt. Anna var far in að sjá í hyll ing um að flytja og hætta í sinni vinnu þar sem hún var orð in þreytt í sínu er il­ sama starfi en Jó hann es undi glað ur í bank an um. „Það var í á gúst 2007 sem ég flutti hing að,“ seg ir Anna. „Það var ynd is legt og Jó hann es hætti síð an um ára mót in þar á eft­ ir og flutti þá einnig. Ég var loks­ ins kom in heim. Það var svo merki­ legt að þeg ar við vor um að skoða hér í fyrsta sinn og kom um yfir Klif holt ið, þá fund um við bæði að hér vild um við eiga heima, enda er hver lófa stór blett ur á þess ari jörð ó trú lega fal leg ur. Ég komst einnig að því að áar mín ir voru ekki bara Borg firð ing ar held ur höfðu þeir búið nán ast á annarri hverri jörð í Þver ár hlíð inni nema á Hamri, hann var ætl að ur mér. Ætli langafi minn, Jó hann es Gísla son, hafi ekki bara tek ið á móti mér og hugs að: loks­ ins rataði hún heim stelp an, held það bara.“ Jó hann es við ur kenn ir að fyrst hafi ver ið erfitt að koma úr at inu og venj ast því að sím inn hringdi ekki all an lið lang an dag inn en nú sé þetta frá bært. „Það er sann ar­ lega nóg að gera, þótt með öðr um hætti sé en var í bank an um. Ég tel mig fyrst og fremst vera ráðs mann Drott ins á staðn um, vörslu mann til að bæta land ið, mér finnst ein hvern veg inn eins og eng inn geti átt svona land. Kyn slóð ir koma og kyn slóð­ ir fara en land ið er ei líft. Við geng­ um í Vest ur lands skóga og erum því skóg ar bænd ur, en það er við ur­ kennd bú grein. Við reyn um að lesa í land ið og reyn um að haga plönt­ un trjáa þannig að það falli sem best að öll um stað hátt um. Gæta verð ur þess að skóg ur inn beri ekki land ið of ur liði. Þá þarf einnig að hlúa að því birkikjarri sem hér var fyr ir og prýð ir land ið.“ Boð in vel kom in af sveit ung um og una sæl og glöð í sinni sveit Önnu og Jó hann esi finnst ná­ grenn ið gott og hafa fund ið sig í sam fé lag inu. Þau hafa eign ast góða vini í nærum hverf inu, hafa gam­ an af því að spjalla við bænd ur og mik ill sam gang ur er á milli bæja í Þver ár hlíð inni. Veturn ir eru nýtt­ ir til inni verka með fram því sem sinna þarf úti. Þau vilja taka þátt í líf inu í sveit inni og heyrst hef ur að fólki finn ist sem þau hafi ætíð ver ið til stað ar. Jó hann es er kom­ inn í sókn ar nefnd Norð tungu­ sókn ar á samt stjórn ar setu í Veiði­ fé lagi Þver ár og Anna er í kven fé­ lagi Staf holtstungna. Þau eru þakk­ lát fyr ir þá hlýju sem þeim hef­ ur ver ið sýnd í hví vetna. En til ver­ an er marg breyti leg. Anna og Jó­ hann es hafa upp lif að ill skýr an lega hluti sem fel ast m.a. í því að hlut­ ir hverfa í nokkra daga en er síð an skil að aft ur á sama stað. Þór ar inn bóndi kann ast ekki við að for feð ur hans hafi ver ið stríðn ir en það kæmi blaða manni ekki á ó vart að for feð ur Önnu væru prakk ar ar. „Við höf um ver ið að kynna okk ur sögu og ör­ nefni hér og þá hef ur ver ið gott að leita í smiðju til Þór ar ins,“ seg ir Jó­ hann es. „Við vilj um skilja við jörð­ ina með þeim um merkj um sem eru okk ur til sóma. Þannig að kom andi kyn slóð ir beri ekki skaða af okk­ ar fram kvæmd um eða stússi. Við vilj um vanda til verka vegna þess hve okk ur þyk ir vænt um stað inn. Við erum kom in heim. Tutt ugu og fimm ára jarð ar för um er lok ið.“ Það er ekki í kot vís að að koma að Hamri. Gest risni og mót tök um við brugð ið. Hjón in eru skemmti­ lega ólík, hann ró leg ur, hún snögg, vega hvort ann að upp. Húmor inn ríku leg ur og mik ið hleg ið. Eng­ in vanda mál í orða bók inni, held ur verk efni til að leysa. Sól er að hníga til við ar þeg ar blaða mað ur held ur nið ur tröð ina. Á baka leið er horft heim að Hamri. Hús ið er sann ar­ lega glæsi legt, hvort sem þarf að tala þar dönsku eða ekki. bgk Þór ar inn Jóns son frá Hamri og Jó hann es á Hamri með fyrstu drátt ar vél ina sem kom á bæ inn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.