Skessuhorn


Skessuhorn - 20.12.2011, Blaðsíða 70

Skessuhorn - 20.12.2011, Blaðsíða 70
70 ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER Óskum ykkur gleðilegra jóla og farsæls nýs árs. Hlökkum til að eiga gæðastundir með ykkur á komandi ári. Starfsfólk Brúðuheima Borgarnesi. Grundarfjarðarbær óskar Grundfirðingum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. ‘Með and lit ið þétt við búð ar­ glugg ann, horfði Mar grét litla með löng un ar aug um á fal legu snjó jólakúl urn ar og lét sig dreyma um að fá eina í jóla gjöf. Upp á halds kúl an henn ar var kúl an með engla­ kórn um í. Þar stóð engla kór fyr­ ir fram an stórt og fal legt hús, og söng. Ef mað ur trekkti hana upp, byrj uðu fal leg ar radd ir að syngja „ Heims um ból“. Alltaf þeg ar hún átti leið fram hjá þess um búð ar­ glugga, gat hún ekki ann að en horft og virt fyr ir sér kúl urn ar. Hefði hún átt ein hvern pen ing, hefði hún ver­ ið búin að kaupa kúl una fyr ir löngu síð an, en það var nefni lega þannig, að Mar grét var mun að ar laus. Hún átti hvergi heima, enga for eldra og eng an pen ing. Hún gisti og borð­ aði á stað þar sem heim il is laust fólk gat kom ið á, en ef hún komst ekki að, þá varð hún að finna sér stað til að sofa á og eitt hvað til að borða. Hún fann flösk ur úti á víða vangi og seldi og stund um fékk hún pen­ ing hjá fólki sem átti leið hjá. Föt in henn ar voru tætt og skítug, sorg­ mædd augu um kringd þreytu legu and liti. Fólk þurfti að vera með hjarta úr klaka til að finna ekki fyr­ ir að minnsta kosti ör lít illi vor kunn í henn ar garð. Það var ekk ert ann að í öll­ um heim in um sem henni lang­ aði meira í en þessa snjó jólakúlu. Það var bara eitt hvað við hana. Ein hver æv in týra leg ur blær sem fékk hjarta henn ar til að slá hrað­ ar, og hvað hún var fal leg. Með tár­ in í aug un um gekk hún að hurð­ inni og fór inn í búð ina. Hún gekk að búð ar borð inu og spurði kaup­ mann inn með lágri röddu: „Hvað kost ar kúl an, þessi með englun­ um, sem er í glugg an um?“ Kaup­ mað ur inn brosti. „Hún kost ar tvö­ þús und, þrjú hund ruð og fimm tíu krón ur.“ Mar grét dæsti. „En svona af því að það eru að koma jól, þá hljót um við að geta kom ist að sam­ komu lagi um verð. Hvað átt þú mik inn pen ing?“ Mar grét horfði nið ur í gólf ið og sagði feimn is lega: „Ummm, ég á svona 200 krón ur.“ „Ég skil,“ svar aði kaup mað ur inn, „ veistu hvað, ég skal bara gefa þér kúl una. Jóla gjöf frá mér til þín.“ Mar grét varð svo undr andi, hún réði bara ekki við sig. Stórt bros breidd ist um and lit henn ar, það stærsta sem nokkurn tíma hef ur sést. Eft ir að hafa knús að kaup­ mann inn og þakk að svo mik ið fyr­ ir, skott að ist Mar grét út með snjó­ kúl una sína vafða inn í papp ír. Nú var klukk an orð in sex og byrj að var að hleypa inn í at hvarf ið. Mar grét hljóp eins og fæt ur tog uðu en það var of seint, það var allt fullt. Mar­ grét þurfti að sofa á göt unni þessa nótt ina. Döp ur í bragði gekk hún í nátt­ myrkr inu í leit að ein hverju til að borða og stað til að sofa á. Það eina sem hugg aði hana var það að í hönd um sín um hélt hún á snjó­ kúl unni, snjó kúl unni með engla­ kórn um. Mar gréti var orð ið svo kalt þar sem hún sat í húsa sundi og reyndi að sofna. Garna gaulið í mag an um hélt fyr ir henni vöku og hún var hætt að finna fyr ir flest um hlut­ um lík am ans. Þeg ar hún var al­ veg að missa allt lífs mark byrj aði kúl an skyndi lega að lýsa. Söng­ ur englanna hljóm aði og birt an hálf blind aði Mar gréti. Allt í einu heyrð ist hvell ur og allt varð hljótt. Fyr ir fram an hana stóðu englarn­ ir fimm, skæl bros andi. Einn hélt á hörpu, ann ar á flautu og hin ir þrír á nótna bók um. Mar grét trúði varla sýn um eig in aug um. Hvað var að ger ast? „Sæl Mar grét,“ sagði einn englanna. „ Halló,“ sagði Mar grét hissa. „Ég heiti Eng il björt og þetta er engla hóp ur inn minn. Um all­ an heim er fólk al eitt og kalt úti á götu, á í eng in hús að vernda. Við erum englar von ar inn ar. Við vilj um hjálpa þér, það eru nú jól. Eng inn á að vera einn á jól un um.“ Mar grét vissi ekki hvað hún átti að segja og reyndi að brosa en kinn arn ar voru dofn ar af kulda. „Ég skil,“ sagði Eng il björt. Englarn ir hóp uð ust í kring um hana og tóku að leika „ Heims um ból“. Mar grét lok aði aug un um og þeg ar hún opn aði þau aft ur, var hún kom in eitt hvað ann­ að. Á þess um stað var svo bjart og fal legt. „ Þetta er eins og hin fín­ asta kon ungs höll,“ hugs aði Mar­ grét með sér. Henni var ekki leng­ ur kalt og hún var ekk ert svöng. Í miðj um saln um var stórt og fal legt jóla tré, skreytt í öll um regn bog ans lit um. Á einni grein inni hékk fal­ leg silf ur kúla. Mar grét sá speg il­ mynd sína í henni og tók eft ir því að ljóti kjóll inn henn ar var orð inn að fín um, bleik um kjól og hár ið var fal lega greitt. Mar grét brosti. Fullt af englum gengu nú inn í sal­ inn og hneigðu sig fyr ir Mar gréti. Hún skildi ekk ert hvað var að ger­ ast. Loks kom eng ill inn sem hafði tal að við hana áður og sagði henni að hún væri stödd inni í kúl unni. Englarn ir hófu upp raust sína og byrj uðu að dansa í kring um jóla­ tréð. Mar grét söng og dans aði með, hún skemmti sér kon ung lega. Flutt voru skemmti at riði og svo var dans að meira. Mar grét hafði aldrei skemmt sér svona vel. Þetta var svo há tíð legt að Mar grét fékk tár í aug un. Morg un inn eft ir, vakn aði hún á sama stað með kúl una í fang inu. „Var þetta bara draum ur?“ hugs­ aði Mar grét döp ur í bragði. Þá sá hún miða sem föst var við kúl una. „ Elsku Mar grét. Takk fyr ir kom­ una og von andi skemmt ir þú þér vel, því það gerði ég. Það á eng inn að vera einn á jól un um. Kveðja, Eng il björt, eng ill von ar inn ar.“ Hall dóra Krist ín Lár us dótt ir Nestúni 4, 340 Stykk is hólmi Nem andi í 9. bekk í Grunn skól an- um í Stykk is hólmi Þessi saga fjall ar um af hverju all ir jóla svein arn ir fá ekki að fara til byggða. Einu sinni fyr ir langa löngu voru jóla svein arn ir ekki góð ir og skemmti leg ir eins og þeir eru í dag held ur voru þeir hrekkj ótt ir og vond ir. Sag an byrj ar á því þeg ar Glugga gæg ir er á leið frá helli sín­ um til bæj ar og flækt ist í girð ingu rétt fyr ir utan Akra nes. Eft ir dá­ góða stund var hann orð inn kald­ ur og þreytt ur. Þá sér hann hund á rölti með eig anda sín um. Hund ur­ inn kem ur auga á hann og gelt ir og hleyp ur í átt til hans og eig and inn elt ir. Bónd inn sér hvar Glugga­ gæg ir ligg ur þarna hálf dauð ur í snjón um vaf inn í girð ingu. Hann leys ir Glugga gægi og dreg ur hann heim til sín, legg ur hann upp í rúm og gef ur hon um heita mjólk. Þeg ar Glugga gægi er orð ið hlýtt þá þakk­ ar hann bónd an um fyr ir og spyr bónd ann: „Hvern ig get ég mögu­ lega þakk að þér lífs björg ina?“ „Ég væri afar þakk lát ur ef þú bæð ir hina jóla svein ana að hætta að stela frá mér og hætta að hræða börn in. Frá því að ég var lít ill hef­ ur Froðu s leik ir stolið froð unni af mjólk inni minni á hverju ein asta ári, Flautu þyr ill hef ur hald ið fyr­ ir mér vöku, Kleinu sník ir stolið klein um frá kon unni minni, Banda­ leys ir hef ur rak ið upp öll ull ar föt in mín og Kerta sník ir hef ur étið frá mér öll tólg ar kert in,“ sagði bónd­ inn með grát staf inn í kverk un um. „Ég skal reyna eins og ég get að fá hina jóla svein ana til að haga sér vel,“ svar aði Glugga gæg ir. Hann þakk ar bónda fyr ir sig og held ur af stað upp í hell inn sinn. Þar bið ur hann alla jóla svein ana að koma inn í mið hell inn. Glugga gæg ir seg­ ir öll um jóla svein un um frá hvað bónd inn hafði gert fyr ir hann og bið ur nú alla að rétta upp hönd sem eru til í að breyta um lífs stíl og verða góð ir jóla svein ar. Eng­ inn rétti upp hönd nema Stekkja­ staur, Giljagaur, Stúf ur, Þvöru­ s leik ir, Potta sleik ir, Askasleik ir, Hurða skell ir, Skyrgám ur, Bjúgna­ kræk ir, Gátta þef ur, Ket krók ur og Kerta sník ir. Síð an þá hef ur Grýla ekki hleypt ó þekku jóla svein un­ um til byggða en góðu svein arn­ ir fengu ný föt og gefa nú börn um gott í skó inn. Jó hann Þór Arn ar son 13 ára Smá túni 320, Reyk holt Grunn skóli Borg ar fjarð ar Snjó kúl an Hin ir jóla svein arn ir 1. 2. Í að ventu blaði Skessu horns í lok nóv em ber var kynnt sam keppni um gerð jóla sögu með al nem enda eldri bekkja grunn skól anna á Vest­ ur landi. Þátt taka í sam keppn inni var góð og er öll um þeim sem tóku þátt þakk að fyr ir. Í fyrsta sæti varð jóla sag an Snjó kúl an eft­ ir Hall dóru Krist ínu Lár us dótt ur í 9. bekk í Grunn skól an um í Stykk is hólmi. Hall­ dóra fær glæsi leg an LG Optim us One far­ síma frá Mód el, sölu að ila Voda fo ne, í verð­ laun. Í öðru sæti varð sag an Hin ir jóla svein­ arn ir eft ir Jó hann Þór Arn ar son, nem anda í 8. bekk Grunn skóla Borg ar fjarð ar og í þriðja sæti varð sag an Upp kemst um síð ir, eft ir Al­ ex and er Örn Kára son, nem anda í 8. bekk í Grunda skóla á Akra nesi. Þátt tak end um öll um eru færð ar bestu þakk ir fyr ir að vera með og sig ur veg ar an­ um er ósk að til ham ingju. Það er al veg ljóst að með al ungra íbúa á Vest ur landi býr efni í skáld fram tíð ar inn ar. Skessu horn birt ir hér jóla sög urn ar sem höfn uðu í þrem efstu sæt­ un um. ákj Úr slit í jóla sögu sam keppni eldri grunn skóla barna Hall dóra Krist ín Lár­ us dótt ir, nem andi í Grunn skól an um í Stykk­ is hólmi, átti verð launa­ sög una að þessu sinni. Hall dóra fékk far síma í verð laun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.