Skessuhorn


Skessuhorn - 20.12.2011, Blaðsíða 84

Skessuhorn - 20.12.2011, Blaðsíða 84
84 ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER Í tutt ugu og fimm ár voru þau að leita sér að jörð. Ferð irn ar voru kall að ar jarð ar far ir. Það var Laxa­ mýr ar gen ið sem var hvat inn að sveita draumi bónda. Þeg ar leið­ in lá í Þver ár hlíð fundu þau loks það sem leit að var að. Bjuggu áður í Kópa vog in um og í stað þess að flytja í Sunnu hlíð að hætti eldri Kópa vogs búa, fluttu þau í Þver­ ár hlíð. Á fögr um, köld um vetr ar­ degi paufast blaða mað ur inn eft ir Þver ár hlíð til að heim sækja hjón in á Hamri, Jó hann es Helga son sem seg ist vera ráðs mað ur Drott ins, þar sem eng inn geti átt svona jörð og Önnu Jó hönnu Hall gríms dótt ur sem komst að því að hún er Borg­ firð ing ur. Bæj ar stæð ið er fag urt og hús ið glæsi legt. Þrjú smá börn, ein stæð móð ir og svart ur kött ur Anna Jó hanna Hall gríms dótt ir fædd ist á Laug ar vegi 76 í Reykja­ vík. „Móð ir mín hét Ás laug Hanna Sig ur jóns dótt ir, dótt ir hjón anna Ingiríð ar Jó hann es dótt ur, sem var fædd í Skán ey og Sig ur jóns Jóns­ son ar frá Breið holti. Ömmu syst­ ur mín ar tvær bjuggu í Borg ar firði. Vil borg Jó hann es dótt ir bjó í Geirs­ hlíð og Guð rún Vern harðs dótt­ ir, hálf syst ir ömmu, bjó á Stóru­ Drageyri. Ég var ný fædd gef in til hjóna sem bjuggu á Freyju götu 25. Hún hét því sér staka nafni Loft­ ey og var Kára dótt ir en hann hét Hall grím ur og var Að al björns son. Hún var kjóla meist ari og hann var banka mað ur. Hjá þeim elst ég upp þar til ég gifti mig og eign ast þrjú börn. En árið 1972 er ég orð in ein­ stæð móð ir, með börn fædd 1967, 68 og 70. Þetta var nokk uð bratt, bæði að eiga börn in svona ört og eins að verða ein stæð móð ir. Ég minn ist sam tals tveggja kvenna þeg ar ég gekk með yngsta barn ið af fyrra hjóna bandi: „Hef urðu heyrt það, hún Anna Hall gríms er aft­ ur orð in ó létt?“ Hin svar ar. „Guð, mér verð ur bara ó glatt. Svona var þetta þá“, seg ir Anna og hlær. „Við Jó hann es kynnt umst hins veg ar aft­ ur árið 1973 og það var allt svarta kett in um að þakka. Hann, sem er svo ó mann glögg ur, rauk upp þeg­ ar hann sá mig á balli á Loft leið­ um. Var ég nokkurn tíma búin að segja þér frá svarta kett in um, var það fyrsta sem hann sagði við mig. Þannig var að þeg ar við vor­ um fimmt án ára vor um við á samt besta vini Jó hann es ar sam an á rúnt­ in um. Þeir, eins og sann ir heið urs­ menn, fylgdu mér heim en þeg­ ar þeir voru svo á leið í Vest ur bæ­ inn hljóp svart ur kött ur yfir tærn ar á Jó hann esi. Þeg ar hann kom heim til sín var í búð in á floti í vatni þar sem rör hafði sprung ið. Jó hann­ es kenndi að sjálf sögðu svarta kett­ in um um. Þetta er hins veg ar sú frum leg asta „pick­up line“ sem ég hef heyrt um og féll ég mar flöt fyr­ ir þessu.“ „Mér hef ur alltaf ver ið frek ar hlýtt til svartra katta síð an,“ skýt ur Jó hann es inn í en Anna held­ ur á fram. „Ann ars er svo skrít ið að leið ir okk ar hafa leg ið sam an meira og minna allt frá fyrsta ári. Mæð­ ur okk ar munu hafa hist í sum ar bú­ stað sam eig in legr ar vin konu þeirra við Apa vatn í á gúst 1946, en þá vor­ um við tveggja og þriggja mán aða. Síð ar vor um við sam an í gaggó í Haga skóla, en eft ir Loft leiða ball­ ið höf um við lif að sam an og eig um eina dótt ur“. Strák ur úr Vest ur bæn­ um, gerði út tog ara og vann í banka Jó hann es seg ist hins veg ar bara vera strák ur úr Vest ur bæn um. „For eldr ar mín ir voru Lín ey Jó­ hann es dótt ir rit höf und ur og Helgi Bergs son hag fræð ing ur. Ég flutti úr Skjól un um með for eldr um mín­ um í Kópa vog þeg ar ég var 17 ára og bjó þar sam tals í um fjöru tíu ár því eft ir and lát föð ur míns keypt um við Anna hús ið þeirra við Þing hóls­ braut ina. Ég er í miðj unni af þrem­ ur systk in um, Páll er elst ur og Lín­ ey yngst. Ég varð stúd ent frá MR og fór seinna í lög fræði. Á síð asta ár inu asnað ist ég til kaupa og gera út skut tog ara. Það fór á versta veg og ég varð að róa líf róð ur í nokk ur ár til að bjarga mér frá gjald þroti. En það tókst. Þetta eyði lagði hins veg ar lög fræð ina fyr ir mér en varð afar dýr mæt reynsla. Árið 1978 fór ég að vinna hjá Reikni stofu bank­ anna og lærði þar kerf is fræði. Þar starf aði ég uns ég var ráð inn sem úti bús stjóri hjá SPRON árið 1985. Hjá SPRON starf aði ég í tutt ugu og tvö ár, byrj aði í úti bú inu í Há­ túni og síð ar í Mjódd. Síð ustu fjög­ ur árin starf aði ég í höf uð stöðv un­ um og hafði m.a. um sjón með stofn­ fjár aukn ingu og vann við breyt ingu á SPRON í hluta fé lag fyr ir utan ýmis önn ur verk efni. Þar sem við hjón in stefnd um að því að hætta að vinna um sex tugt og flytja al far ið að Hamri, sagði ég stöðu minn lausri frá og með ára mót um 2007/2008 og slapp þar með sem starfs mað ur við hrun ið og þær hremm ing ar sem dundu á starfs fólki þeg ar SPRON var fórn að af mis vitr um stjórn­ mála mönn um.“ Laxa mýr ar gen ið En hvern ig stend ur á því að borg­ ar dreng ur úr Vest ur bæn um legg­ ur svona mikla á herslu á að eign ast jörð og í tutt ugu og fimm ár leit­ að að þeirri einu réttu? „Móð ir mín var frá Laxa mýri í Þing eyj ar sýslu, af gömlu Laxa mýra rætt inni. Jó­ hann es Sig ur jóns son, afi minn, var bóndi þar, son ur hins fræga Sig ur­ jóns á Laxa mýri. Afi neydd ist hins veg ar til að selja sinn part í jörð­ inni eft ir að amma dó. Að stæð ur voru þær að þau höfðu misst fimm syni, áttu þó sex dæt ur eft ir en þá var ekki til siðs að dæt ur tækju við jörð un um. Því mið ur. Ef svo hefði ver ið hefði mamma aldrei far ið frá Laxa mýri. Henn ar ör lög urðu þau að vera send í fóst ur til Reykja vík ur og beið hún þess í raun aldrei bæt­ ur. Henni fannst eng in fjöll fal leg nema Kinn ar fjöll in, Esj an var t.d. bara grjót hrúga. Ég er al inn upp í þeim anda að jörð in sé það dýr­ mætasta sem til er. Held þess vegna að mig hafi alltaf lang að til að búa í sveit og mér tókst síð ar að smita Önnu af þessu.“ Anna bæt ir við að lengi vel hafi Jó hann es ekki get að hugs að sér að koma að Laxa mýri en loks hafi henni tek ist að breyta þessu við horfi. Í dag sér hún ekki eft ir þessu því að vin skap ur hef­ ur mynd ast við Sif og Atla bónda Vig fús son á Laxa mýri. Og Jó hann­ es held ur á fram. „ Þessi leit okk ar að jörð stóð í tutt ugu og fimm ár og ferð irn ar voru kall að ar jarð ar far ir.“ Boð ið í Ham ar Þau Anna og Jó hann es gerðu tvisvar til boð í jörð ina Ham ar í Þver ár hlíð. Jörð sem lík lega er þekkt ust í nú tím an um fyr ir Þor­ stein skáld sem kenn ir sig við stað­ inn. „Hér hafði ver ið rek ið mynd­ ar bú,“ seg ir Jó hann es. „ Karen og Þór ar inn Jóns son, sem hér voru bænd ur, á kváðu að selja og vildu gjarn an að jörð in yrði í bú skap á fram. Þau tóku til boði ungra hjóna sem ætl uðu að búa en þeg ar til kom gekk það ekki. Jörð in kom þá aft­ ur í sölu.“ Anna og Jó hann es gerðu þá aft ur til boð í Ham ar og í þetta skipti var lán ið með þeim. Anna seg ir frá: „ Ég sagði við Jó hann­ es að ég færi aldrei með hon um í fleiri jarð ar far ir. Hér vildi ég búa.“ Og Jó hann es held ur á fram. „Það var árið 1999 sem við tók um hér við búi. Son ur okk ar bjó hér fyrst og von ir stóðu til að fjöl skylda hans myndi setj ast hér að um tíma. En tengda dótt ir okk ar er mik ið borg­ ar barn og hafði ekki á huga á sveita­ bú skap. Það var ekk ert vit í því fyr­ ir okk ur að hætta í góðri vinnu þó mein ing in hafi sann ar lega ver ið sú í upp hafi að búa. Kostn að ur við breyt ing ar til að gera búið arð bært og standa und ir af borg un um var of mik ill og því seld um við kýr og kvóta árið 2000. Það var ekki létt, þótt kynn in væru ekki löng af þess­ um ljúfu skepn um. Því leið okk ur mik ið bet ur þeg ar við gát um selt flesta grip ina til lífs. Hér var góð rækt un, góð ir grip ir sem marg­ ir vildu eign ast, sem bet ur fer. Á bæn um hafði ver ið fjóskött ur, hún Glæpa, og átti hún jafn bágt og við þeg ar kýrn ar voru farn ar. Smátt og smátt færði hún sig upp á skaft ið og einn dag inn var hún kom in hér inn í stofu og upp í sófa. Það var ynd­ is legt.“ Ham ar á ekki ann að skil ið en að líta vel út „Sum ar ið 2001 vor um við bæði í fullri vinnu á Reykja vík ur svæð­ inu. Jó hann es í bank an um en ég var veit inga stjóri hjá Kópa vogs­ bæ. Ég sá um rekst ur Fé lags heim­ ils Kópa vogs, kaffi stofu Gerð ar­ safns og veit ing ar í Saln um. Auk Jarð ar för um lok ið eft ir tutt ugu og fimm ára leit Spjall að við hjón in á Hamri í Þver ár hlíð, Jó hann es Helga son og Önnu Hall gríms dótt ur Hjón in á Hamri í Þver ár hlíð, Anna Jó hanna Hall gríms dótt ir og Jó hann es Helga son. Ham ar eins og hús ið leit út þeg ar Anna og Jó hann es kaupa árið 1999. Byrj að að breyta hús inu. Ham ar í dag. Jó hann es Helga son starf aði lengi hjá SPRON, hér er h ann á skrif stofu sinni sem úti bús stjóri. Veit inga stjór inn hjá Kópa vogs bæ, Anna Hall gríms dótt ir, lengst til hægri með hluta af starfs fólk inu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.