Skessuhorn


Skessuhorn - 14.03.2012, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 14.03.2012, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 11. tbl. 15. árg. 14. mars 2012 - kr. 600 í lausasölu Þú tengist Meniga í Netbanka arionbanki.is — 444 7000 Meniga heimilisbókhald Sjálfvirkt og skemmtilegt heimilisbókhald í Netbanka Arion banka Gegn krabbameini í körlum Í mars renna 100 kr. af hverjum seldum pakka af Nicotinell beint til átaksins Mottumars. 100 KRÓNUR SÍMI 431-4343 www.gamlakaupfelagid. Réttur dagsins í hádeginu 1290 kr Við und ir rit un samn ings í Bjarn­ ar höfn í lið inni viku, sem legg­ ur drög að stofn un Svæð is garðs á Snæ fells nesi, vakti veislu borð­ ið at hygli. Það var Narf eyr ar stofa í Stykk is hólmi sem átti veg og vanda að því. Á boðstóln um voru rétt ir sem unn ir eru úr hrá efni sem afl­ að er á Snæ fells nesi og í ná grenni. Með al rétta má nefna blá skel, bygg­ kex í skyr sósu, skötu sel, reykt an og mar iner að an skarf, kart öfl ur frá Hrauns múla og steikt an belt is þara. Auk þess voru rétt irn ir fram reidd­ ir í borð bún aði sem bú inn er til af fyr ir tæk inu Leir 7 í Stykk is hólmi. Það er leir lista kon an Sig ríð ur Erla Guð munds dótt ir sem hann aði og bjó til borð bún að inn sem unn­ in er úr leir frá Fagra dal á Skarðs­ strönd. Í Narf eyr ar stofu eru rétt­ ir fram reidd ir í þess um sér hann aða borð bún aði. Því má segja að fram­ reiðsla þessi hafi í senn bor ið fag urt vitni mögu leik um Snæ fells ness til hrá efna öfl un ar, mat reiðslu og list­ sköp un ar. hlh Börn í Grund ar firði iðk uðu körfu bolta af mik illi á kefð um helg ina þeg ar Ung menna fé lag Grund ar fjarð ar stóð fyr ir körfu bolta nám skeiði und ir leið sögn Láru Magn ús­ dótt ur. Körfu bolti er ekki í boði fyr ir börn í Grund ar firði öllu jafn an og tóku börn in því svona helg ar nám skeiði feg ins hendi. Æft var bæði laug ar dag og sunnu dag og skein bros af hverju and liti þeg ar ljós mynd ari Skessu horns við á æf ingu. Ljósm. tfk. Með Skessu horni í dag fylg ir 36 síðna sér blað um ferm ing ar. Rætt er við ferm ing ar börn nú og fyrr, rifj uð upp skemmti leg at vik, sið ir og venj ur með því að tala við fólk um ferm­ ing ar þess á árum áður. Að þessu sinni rifja sveita stjór ar upp ferm ing ar dag­ inn sinn. Þá er listi yfir ferm ing ar börn á Vest ur landi, rætt við sókn ar prest sem nú er að kveðja söfn uð­ inn og flytja til Nor­ egs, feð ur um ferm­ ingarund ir bún ing, far ið yfir skreyt­ ing ar, hár greiðslu, förð un og sitt hvað fleira. Svip mynd ir eru úr ferm ing ar­ fræðsl unni hér og þar í lands hlut an­ um. Þetta og margt fleira í ferm ing ar­ blað inu 2012. Sjá bls. 19-55. Ferm ing ar blað fylg ir Skessu horni í dag Gunn ar Garð ars son veit inga mað ur í Narf eyr ar stofu í Stykk is hólmi við hlað borð ið góða á samt að stoð ar konu sinni. Hrá efni úr heima byggð Þjóðbraut 1- Akranesi sími 431 3333 – modelgt@internet.is Flott fermingargjöf Skartgripatré aðeins 4.850,-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.