Skessuhorn


Skessuhorn - 14.03.2012, Blaðsíða 62

Skessuhorn - 14.03.2012, Blaðsíða 62
62 MIÐVIKUDAGUR 14. MARS Þor grím ur Kol beins son er 26 ára lista mað ur sem býr og starfar í Grund ar firði. Hann er oft ast kall­ að ur Toggi en geng ur einnig und­ ir lista manns nafn inu Lavaland. Hann flutti aft ur til Grund ar­ fjarð ar fyr ir um ári og hef ur opn­ að verk stæði þar sem hann hann­ ar og fram leið ir skart gripi og ým­ is legt ann að. Að spurð ur um hvern­ ig það hafi kom ið til að hann blandi sam an hrauni og silfri í list sköp un sinni, seg ir Þor grím ur: „Afi minn, Sig mund ur Frið riks son frá Grund­ ar firði, byrj aði að bræða hraun fyr ir mjög mörg um árum og hug mynd in er kom in frá hon um. Ég hafði líka ver ið að bræða hraun fyr ir frænda minn þeg ar ég var yngri. Með­ an ég af plán aði dóm í hitteð fyrra, var ný bú ið að halda þar silf urr nám­ skeið og ég fór í smiðj una og byrj­ aði að dunda við silf ur smíði. Upp úr því á kvað ég að reyna að tvinna þetta meira sam an; hraun og silf­ ur.“ Þor grím ur hann aði einnig verð launa gripi fyr ir kvik mynda há­ tíð ina Northern Wave sem fram fór í Grund ar firði fyr ir skömmu. Fót ur verð launa grip anna var unn­ inn úr bræddu hrauni en efri hlut­ inn úr áli. „ Þetta eru í raun þau efni sem Ís land hef ur stað ið fyr ir á síð­ ast liðn um árum; ál og hraun,“ seg­ ir Þor grím ur. Ís lensk ar vör ur og stað­ bundn ir minja grip ir „Stefn an er að koma upp fram­ leiðslu hérna í Grund ar firði á skart­ grip um og minja grip um og þá sér­ Næsti fyr ir lest ur í fyr ir lestr a­ röð Snorra stofu verð ur þriðju dag­ inn 20. mars n.k. Hann fell ur vel að mál efn um jafn rétt is og kven­ frels is, sem lita líð andi stund, ekki hvað síst nú í mars mán uði. Það er ung ur heim spek ing ur úr hér­ að inu, Þóra Björg Sig urð ar dótt­ ir, sem flyt ur fyr ir lest ur inn „ Besta leik kona í auka hlut verki. Að flétta heim speki kvenna sam an við hefð­ bundna túlk un á heim speki sög­ unni“. Þóra Björg er frá Hell um í Bæj ar sveit. Hún lauk BA­ prófi í heim speki og kynja fræði frá Há­ skóla Ís lands 2005 og síð an MA­ prófi í heim speki við sama há skóla 2008 með við komu í kvenna fræði­ deild Rosi Braidotti í Há skól an­ um í Ut recht í Hollandi. Hún lauk síð an MA­ prófi í hag nýtri rit stjórn og út gáfu frá ís lensku­ deild síð ast lið inn októ ber og lauk starfs námi sínu í þeim fræð um hjá Snorra stofu í Reyk holti. Kanóna heim spek inn ar hef­ ur ver ið gagn rýnd af femínísk­ um heim spek ing um fyr ir að halda kven heim spek ing um fyr ir utan rit safn, og þar með vit und, heim­ spekinema og heim spek inga al­ mennt, þrátt fyr ir að þær hafi lagt stund á heim speki, gef ið út rit og tek ið þátt í heim speki leg um rök­ ræð um á ó lík um tím um í sögu heim spek inn ar. Í fyr ir lestr in um verð ur far­ ið yfir að ferð ir til að hreyfa við ríkj andi við mið um heim spek inn­ ar, um hvaða höf und ar eru lesn­ ir og hverj ir ekki, og skýrt frá til­ raun sem gerð var í hefð bundnu inn gangs nám skeiði í Ný ald ar­ heim speki við Há skóla Ís lands. Til raun in fólst í því að flétta verk þriggja kven heim spek inga sam­ an við hefð bundna túlk un á heim­ speki sög unni. Kven heim spek ing­ arn ir sem urðu fyr ir val inu voru þær El ísa bet af Bæ heimi (1618­ 1680), Mary Astell (1666­1731) og Damar is Mas ham (1659­1708). Sýnt verð ur fram á hvað þess ar kon ur lögðu til verka sí gildra karl­ heim spek inga í mik il væg um heim­ speki leg um mál efn um; fjall að um heim speki sér stak lega út frá sjón­ ar horni kvenna, stöðu kvenna og kven rétt inda bar átt unni; skoð að hvort og hvaða er indi heim speki þeirra á við heim speki sög una og lagt var mat á að ferð ina sjálfa, þ.e. að flétta heim speki kvenna sam an við hefð bundn ar túlk an ir á heim­ speki sög unni. Það er sér stakt gleði efni Snorra­ stofu að kynna til leiks ungt fólk úr hér að inu, sem tek ist hef ur á við fræð in. Þóra Björg er önn ur í röð­ inni þenn an vet ur inn á eft ir Heið­ ari Lind Hans syni, sem áður fjall­ aði í Snorra stofu um Her náms­ ár in í Borg ar firði. Fyr ir lest ur inn hefst kl. 20:30, hann er öll um op­ inn og að gang ur er ó keyp is. Kaffi­ veit ing ar verða í boði Snorra­ stofu. Að fyr ir lestri lokn um verð­ ur að vanda boð ið til um ræðna um hann. -frétta til kynn ing Heim speki kvenna í Snorra stofu Þóra Björg Sig urð ar dótt ir. Sam ein ar hraun og silf ur í list sköp un sinni Lista mað ur inn Toggi í Lavalandi sótt ur heim stak lega stað bundn um minja grip­ um. Eins og t.d. eitt hvað sem teng­ ist Bárði Snæ fells ás og Kirkju fell­ inu. Ekki að selja vör ur sem fram­ leidd ar eru í Kína eins og der húf­ ur eða bangsa sem á stend ur: „I love Iceland.“ Líka að búa sér til at vinnu sjálf ur, það eru ekki störf hérna hægri, vinstri. Ég er bú inn að vera síð ustu tvo mán uði í Reykja vík að smíða vél ar með föð ur mín um, sem ég ætla að nota til að steypa minja­ gripi í málm. Einnig er ég bú inn að búa til mörg mót fyr ir belt is sylgj­ ur með vík inga mynstr um og þess hátt ar, muni sem verð ur svo hægt að fram leiða í vél un um. Það vant­ ar að mínu mati meira af ein hverj­ um mun um og vör um fram leidd um á Ís landi með á herslu á stað bundn ar vör ur. Með vél un um verða svo meiri af köst hjá mér á hlut um eins og belt­ issylgj um. Þá þarf ég ekki að gera nýtt mót frá grunni í hvert sinn sem ég geri nýja sylgju.“ Þor grím ur seg ir að all ir hlut ir gangi ef mað ur að eins sinn ir þeim. „Það er eitt ár síð an ég kom út og síð an er mað ur bú inn að kaupa hús, stofna tvö fyr ir tæki og þar af eina út gerð. Kaupa bát, gera hann klár­ an og er við það að koma skart gripa­ fram leiðslu af stað hérna á Snæ fells­ nesi. Fyr ir stuttu datt mér í hug að fara að gera sökk ur fyr ir hand færa­ báta og er kom inn með þrjú tonn af blýi fyr ir það. Þannig að það er eig­ in lega að eins of mik ið að gera núna.“ En Þor grím ur bæt ir við að fyr­ ir stuttu síð an hafi hann ver ið beð­ inn um að fram leiða skart gripi fyr­ ir Nor dic store versl un ina, en hann hafi orð ið að hafna því boði um sinn vegna tíma skorts. Ekki mik il sala til skemmti ferða skipa „Ég hef stað ið nið ur á bryggju og reynt að ná til ferða manna af skemmti ferða skip un um sem hing­ að koma. En það eru ein ung is 30 metr ar sem ferða menn irn ir þurfa að ganga frá því þeir koma frá borði og þar til þeim er smal að upp í rút­ ur. Það hef ur lít ið tek ist að selja þeim hópi, sem ein göngu fer í stutt­ ar skoð un ar ferð ir. En því fólki sem tek ur sér smá stund til að rölta um bæ inn fjölg ar von andi og það er fólk sem von andi kem ur til með að versla við heima menn. Ég er að al­ lega með vör ur mín ar til sölu hér á Snæ fells nesi; í hand verks mark aðn­ um hjá Óla og Stein unni, en þeim hef ur tek ist að selja fólk inu af skip­ un um eitt hvað.“ Strand veið ar á sumr in ­blý bræðsla í vet ur Síð ast lið ið sum ar lagði Þor grím ur stund á strand veið ar. „Það má ekki gleyma því að það eru ekki bara ein­ hverj ir kvóta kóng ar sem eru bún ir að selja kvót ann sinn, sem stunda strand­ veið ar. Það eru líka menn eins og ég sem eru að koma hing að og byrja líf­ ið upp á nýtt. Hér fékk ég tæki færi til að kaupa gaml an og ó dýr an tré­ bát og nota hann til strand veið anna. Menn hlógu að mér í byrj un, fyr ir að veiða með veiði stöng um og göml­ um hand fær arúll um, en eft ir sum ar­ ið sögðu menn að þetta væri nú bara hreint ekki svo ga lið; ódýr bát ur sem ég á skuld laus an núna.“ Að spurð ur seg ir Þor grím ur að strand veið arn ar hafi ekki geng ið vel fyrsta mán uð inn en þó hafi hann náð að vera með yfir með al tals afla á bát­ inn yfir sum ar ið. Hann sé nú bú inn að borga upp bát inn og von ar að næsta sum ar fari allt á beinu braut ina. Þor­ grím ur seg ist ætla aft ur á strand veið­ ar næsta sum ar en í vet ur ætl ar hann að bræða og steypa blý í sökk ur fyr ir hand færa báta. Sökk urn ar ætl ar hann að selja á Snæ fells nesi. „Ef sjó menn hérna á Snæ fells nesi geta keypt sökk­ ur sem eru fram leidd ar hérna á Nes­ inu, á sama eða svip uðu verði og aðr­ ar sökk ur og ég tala nú ekki um ef þær eru ó dýr ari, þá vona ég bara að þeir geri það. Aðr ar blý sökk ur eru all ar flutt ar inn til lands ins. Ég á nóg af blýi fyr ir þetta sum ar. Svo verð ur bara að koma í ljós með fram leiðsl­ una næsta ár, eft ir því hvern ig geng­ ur núna í sum ar.“ Til að bræða blý­ ið ætl ar Þor grím ur að not ast við úr­ gangs smur ol íu frá verk stæð un um á staðn um. Hann mun því end ur vinna smur ol íu og blý við sökku gerð ina. Hef ur ver ið vel tek ið „Ég er að reyna að skapa mér at­ vinnu í Grund ar firði all an árs ins hring. Róa á sumr in og selja skart­ gripi í ró leg heit um. Svo á vet urna ætla ég að safna sam an blýi og gera sökk ur, gera skart gripi og jafn vel halda fönd ur nám skeið, en ég hef bara ekki haft tíma til þess enn þá. Þessi nám skeið gætu t.d. ver ið um hvern ig á að gera flétt að ar keðj ur, eins og vík­ ing ar gerðu, því það geta all ir gert. Það þarf eng in verk færi. Ég er bú­ inn að vera að safna að mér verk fær­ um til að fram leiða sjálf ur og að geta miðl að þess ari þekk ingu á fram. Þetta var eitt hvað sem ég stefndi strax á að taka með mér út í líf ið með an ég sat inni. Að fara að gera eitt hvað sjálf ur, að skapa eitt hvað, en ekki draga allt nið ur,“ seg ir Þor grím ur. Hann stefn­ ir á frekara nám í skart gripa smíði og nefn ir t.d. gull smíði hjá Iðn skól an­ um í Reykja vík. Þang að sótti hann um nám síð asta haust, en fékk ekki inn göngu enda mik il eft ir spurn. „Skóla lær dóm ur á ekki við alla. Mér gekk aldrei illa að læra í skóla, en það er fullt af fólki eins og ég, sem finnst ekk ert gam an að læra upp úr bók um alla daga og vill helst bara gera eitt­ hvað með hönd un um. Það verð ur bara að sinna því líka.“ Þor grím ur seg ir spenn andi tíma framund an. „Ég vil þakka mjög góð­ ar við tök ur hérna í Grund ar firði og á Snæ fells nes inu öllu. Ég átti aldrei von á því að ég myndi selja svona mik ið til bæj ar búa hérna, eða að ég myndi fá svona góð ar við tök ur yfir höf uð. Hvar sem ég hef kom ið að er fólk til bú ið að að stoða og fylgist vel með því sem ég er að gera. Þeg­ ar mað ur er að stíga fyrstu skref in í líf inu aft ur, eins og lít ið ný fætt barn, þá get ur það ver ið erfitt. En það búið að vera meiri hátt ar um hverfi hérna í bæn um til þess og þótt mað ur sé kannski bú inn að brot lenda að eins í líf inu eru bjart ir tím ar framund an,“ seg ir Þor grím ur, Toggi í Lavalandi, að lok um. sko Þor grím ur Kol beins son á verk stæði sínu í Grund ar firði. Toggi við störf sín. Bát ur inn Snögg ur sem Þor grím ur keypti til að stunda strand veið arn ar. Þor grím ur hef ur gam an af því að vinna með hönd un um, en þetta mótór­ hjól setti hann sam an í fé lagi við föð ur sinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.