Skessuhorn


Skessuhorn - 14.03.2012, Blaðsíða 47

Skessuhorn - 14.03.2012, Blaðsíða 47
47MIÐVIKUDAGUR 14. MARS Einu sinni var það mesta og flottasta tísk an að láta gylla sálma­ bæk ur, láta búa til stór kerti og skrifa á serví ett ur fyr ir ferm ing­ ar og stærri við burði. Ef það var ekki gert heyrð ist jafn vel spurt með á kveðn um tón; „svo þú hef­ ur á kveð ið að hafa ekki á rit að ar serví ett ur?“ Það var varla val um að hafa ann an smekk. Svo breytt ist eitt hvað og fólk fór að skoða aðra hluti, kannski sem bet ur fer. Flesta lang ar til að tjalda öllu sem til er fyr ir ferm ing­ ar veislu barns ins síns, svo fram­ ar lega sem halda á veislu. Víða í blað inu eru hug mynd ir sem nota má til að gera veisl una, eins og efni og á hugi standa til. Það er eng in for múla fyr ir því hvern ig ferm ing­ ar veisla og um gjörð henn ar á að vera. Og sem bet ur fer er auk inn skiln ing ur á því og hug rekki fram­ kom ið til að gera hlut ina að eig­ in geð þótta. Björn Ant on Ein ars son ljós­ mynd ari skrapp í Blóma lind ina í Búð ar dal og tók þess ar fal legu mynd ir af „öðru vísi“ serví ett um og skreyt ing um, en versl un in ætl­ ar að bjóða upp á ís lenska hönn un eft ir Heklu Björk Guð munds dótt­ ur fyr ir ferm ing arn ar í ár. Serví ett­ urn ar með stúlku og dreng má nota í stíl við stóra kert ið. Serví ett urn­ ar með dýra mynd un um eru einnig skraut. Kerti má setja á bakka sem til er heima. Með því má setja t.d. rót ar hnyðju úr fjör unni, steina og köngla. Kem ur mjög vel út eins og sést á mynd un um. Ef ferm ing ar­ barn ið er nátt úru unn andi er til val­ ið að hafa serví ett urn ar með fugla­ mynd um að ekki sé tal að um ef við kom andi hef ur á huga á sauð fé, eða bara hvort held ur sem er. Það er á byggi lega ekki á hverju ferm­ ing ar borði þar sem má sjá glitta í horn, inn á milli veit ing anna. Sem ger ir þetta allt skemmti legt. Boga Krist ín Thor laci us ræð ur ríkj um í Blóma lind inni. Hún seg­ ir hönn un Heklu hafa heill að og henni verði gert hátt und ir höfði í sveit inni. „Hér í Blóma lind inni er einnig boð ið upp á fag lega skreyt­ ing ar þjón ustu í anda þess sem sjá má á mynd inni eða bara ein­ hverju allt öðru. Svona verk efni hafa ver ið nokk uð vin sæl þar sem unn ið er með liti, vor ið, eitt hvað gam al dags, hesta mennsku, kind­ ur, stang veiði eða bara það sem fólki dett ur í hug. Það er svo gam­ an þeg ar fólk fer ó troðn ar slóð ir,“ seg ir Boga í Blóma lind inni. Sem bet ur fer virð ist á lög un­ um hafa létt. Ferm ing ar veisl ur eiga ekki leng ur að vera svona eða hinseg in, fast mót að ar í vana lið­ inna ára. Nú ger ir hver og einn eins og hon um finnst skemmti leg­ ast og fal leg ast. Skreyt ing úr Blóma lind inni með sveita þema. Bara að nota hug mynda flug ið eins og Boga Krist ín Thor laci us gerði hér eða fá hana til að búa til skreyt ingu. Serví­ ett urn ar eru gríð ar lega skemmti leg ar og ef á hugi er fyr ir því, er auð velt að láta prenta á þær. Sér ís lensk hönn un í skreyt ing um Hægt er að búa til skreyt ingu úr þess um serví ett um ef vill sem eru í stíl við kert ið nú eða bara nota þær á hefð bund inn hátt. FERMINGARTILBOÐ Kalmansvellir 1a Sími: 431 2507 Nýtt kortatímabil Jakkaföt frá 29.990,- Skyrtur frá 7.990.- Bindi frá 2.990,- Slaufur frá 2.990,- Rúm 120x200 með botni og fótum frá kr. 96.720,- Rúmteppi – Rúmföt – Dúnsængur –Koddar OXXO og SNÖ skart Dömu- og herragjafa- pakkningar frá kr. 3.380,-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.