Skessuhorn


Skessuhorn - 14.03.2012, Blaðsíða 32

Skessuhorn - 14.03.2012, Blaðsíða 32
32 MIÐVIKUDAGUR 14. MARS Hvern ig á góð ur bisk up að vera? (Börn úr Brekku bæj ar skóla á Akra nesi svara) Björn Ingi Bjarna son. Fyr ir mynd allra presta og góð­ ur. Arn ór Ari Torfa son. In dæll, blíð ur og gera góða hluti. Arn ar Freyr Jóns son. Góð ur við krakka og góð ur yf­ ir mað ur. Dal rós Sara Jó hanns dótt ir. Fyr ir mynd ann arra presta og hjálpa þeim sem þurfa hjálp. Al dís Lind Bene dikts dótt ir. Hann á að taka til lit til ann arra og hlusta á ann að fólk. Spurningin Ó venju leg ar ferm ing ar gjaf ir Sum ir leggja mik ið upp úr því að vera frum leg ir þeg ar kem ur að gjöf um til ferm ing ar barna. Hér eru nokk ur dæmi sem ó venju leg ar gjaf­ ir sem all ar eiga sér stoð í raun veru­ leik an um. Reyfi Heyrst hef ur af sér stakri ferm ing­ ar gjöf sem varla á sinn líka. Frænka nokk ur sagði ferm ing ar barni í fjöl­ skyld unni að hún hygð ist gefa lopa­ peysu í ferm ing ar gjöf. Það var svo sem allt í lagi í sjálfu sér. En undr­ un in var mik il þeg ar pakk inn var opn að ur. Þar var ó þveg ið ull ar reyfi með lopa peysum unstri. Gef andi vildi sem sagt að úr reyf inu yrði unn ið band og not að til að prjóna úr því lopa peysu eft ir munstr inu sem fylgdi með. Ekki hafa borist fregn ir af því hvort ein hvern tím­ ann varð flík úr því klæði. Sól stóll Strák ur nokk ur fékk sól stól í ferm ing ar gjöf. Hann vildi alls ekki vera van þakk lát ur en velti ýmsu fyr­ ir sér í þessu sam hengi. Í pláss inu sem hann bjó var aldrei logn svo lít­ ið brúk varð fyr ir stól inn. Síð an var spurn ing in hvort venju legt væri að gefa strák um sól stóla. Komst hann helst að þeirri nið ur stöðu að gamla frænk an sem gaf stól inn hafi hald­ ið að hann væri stelpa þar sem hár­ tísk an bauð upp á slík an mis skiln­ ing. Hálf ur hest ur Ferm ing ar barni var gef inn hálf ur hest ur í ferm ing ar gjöf sem við nán­ ari skoð un reynd ist reynd ar vera hryssa. Gjaf ar þeg inn mátti velja hvorn end ann á gripn um hann ætti, á móti gef and an um, og valdi hinn óæðri. Rök in voru þau að þá þyrfti við kom andi ekki að greiða fóðr­ ið í mer ina og eins hitt, þar sem hún var fyl full, þá fengi hann af­ kvæm ið. Ekki svo ga lið. Hins veg ar gleymdi hann að reikna með því að það sem hross ið étur kem ur út um hinn end ann. Skít mokst ur varð því að fram kvæma um vet ur inn en það var kannski þess virði þeg ar fal legt rautt fol ald kom í heim inn í byrj un sum ars. Plast eyra fylgdi D r e n g ­ ur einn varð him in lif andi þeg ar hann sá veiði stöng­ ina sem kom úr ein um pakk an um. Hins veg­ ar brá hon um nokk uð í brún þeg­ ar hann tók eft ir því að á enda lín­ unn ar hékk mjög eðli legt plast eyra og í því veiði fluga. „Víti til varn að­ ar,“ sagði gef and inn. Gjafa kort til að hætta að reykja Ferm ing ar barn eitt varð afar undr andi þeg ar það opn aði gjöf ina frá Stínu frænku en í um slag inu var gjafa kort á nám skeið til að hætta að reykja. Segja má að þetta hafi get­ að ver ið fyr ir byggj andi gjöf en hið sanna í mál inu var að Stína frænka rugl að ist á um slög um. Ferm ing ar­ barn ið átti að fá gjafa kort í Kringl­ una en Siggi frændi, sem varð 45 ára um svip að leiti og ferm ing in var, gjafa kort til að hætta að reykja. Bað vigt Slík gjöf er kannski ekki mjög ferm ing ar gjafa leg og var því ferm­ ing ar barn eitt nokk uð undr andi þeg ar það opn aði pakk ann sinn síð­ asta vor. Sem bet ur fer var ekk ert ver ið að gefa í skyn því að ferm ing­ ar barn ið var frem ur mag urt. Gjöf in átti ein fald lega að vera hag nýt. Elgs haus Jón litli var ó neyt an lega spennt­ ur þeg ar kom að því að opna stóra pakk ann frá und ar lega frænd an­ um sem yf ir leitt var aldrei á land­ inu. En þeg ar upp úr kass an um kom upp stopp að ur elgs haus má eig in lega segja að and lit ferm ing­ ar barns ins hafi nán ast dott ið ofan í kass ann. Margt er und ar legt í kýr­ hausn um. Allt í plati Þrjá tíu ára, mik ið slit in hljóm­ flutn ings tæki voru í ein um pakk an­ um á ferm ing ar borð inu sem barn eitt fékk fyr ir nokkrum árum. Það hef ur á byggi lega ver ið gíf ur lega fynd ið að sjá svip inn á aum ingja ferm ing ar barn inu. En und ir tækj­ un um var svo lít ill nett ur miði sem á stóð: „Allt í plati“ og síð an var bor inn fram ann ar pakki sem í voru nýj ar græjur. Kol brún Sveins dótt ir á Norð­ ur Reykj um í Hálsa sveit fermd­ ist í gömlu kirkj unni í Reyk holti á hvíta sunnu dag 30. maí 1971. Eitt og ann að varð til þess að ferm ing­ ar dag ur inn var eft ir minni legri en ella. Kol brún seg ist reynd ar hafa frétt eft ir á mest af því sem út af bar við at höfn ina sjálfa, og kannski sem bet ur fer því það þótti ó við un andi að sýna bros hvað þá flissa við slíka at höfn. „Ferm ing in fór fram í gömlu kirkj unni í Reyk holti því hin nýja var ekki til kom in á þess um tíma. Eins og lög gera ráð fyr ir hringdi með hjálp ar inn há tíð ina inn. Hins veg ar var stig inn eitt hvað orð inn fú­ inn sem lá upp í turn inn svo þrep in gáfu sig þeg ar hann steig upp til að hringja. Lík lega hef ur ver ið hringt vel og lengi í þetta sinn.“ Á söng loft inu var org anist inn að und ir búa sig. Hann var bú inn að raða upp blöð um á hillu við hand­ rið ið sem sneri inn í kirkj una. Eitt­ hvað gleymdi hann sér því í ein um snún ingn um rek ur hann sig í blöð­ in sem húrr uðu nið ur og lentu á konu sem sat í kirkj unni. Sem bet­ ur fer varð henni ekki meint af. Bekkirn ir á kirkju loft inu voru farn­ ir að gefa sig þannig að þeg ar ein kon an í kórn um fær sér sæti, gef ur bekk ur inn sig og úr verð ur mik ið hark. Kon an meiddi sig sem bet ur fer ekk ert en marg ir áttu bágt með að skella ekki upp úr. Sálm arn ir á blaði utan af Tím an um Ein ar Guðna son var prest ur í Reyk holti á þess um tíma. Hann vildi ferma á hvíta sunnu dag og var ögn kvíð inn yfir því að Kol­ brúnu fynd ist ó þægi legt að ferm­ ast á af mæl is dag inn sem var langt í frá. „Sálm ana fannst mér erfitt að læra og tók á það ráð að skrifa þá upp á blað snep il, senni lega bréf utan af Tím an um, sem ég svo stakk í buxna vasa minn og greip til þess að reyna að læra með an ég rölti um inn an um lamb féð, sem reynd­ ar fékk meiri at hygli enda fátt skemmti legra en fylgj ast með ung­ við inu á vor in. Ann ars var und ir­ bún ing ur inn nokk uð ó venju leg­ ur í mínu til viki. Það hafði geng ið skæð flensa. Ég varð mik ið veik og gat því ekki mætt í alla tím ana hjá prest in um. Pabbi spurði hann fyr­ ir mig eitt hvert sinn hvern ig ég ætti að bæta þetta upp og svar aði prest­ ur því til að ég hefði kunn að svo vel að ég myndi bara lesa þetta við tæki færi. Ég held að ég sé enn að bíða eft ir því tæki færi. Vegna þess­ ara veik inda var einnig erfitt um vik þeg ar kom að ferm ing ar föt un um. Keypt var kápa og ein hver stelpa á svip uðu reki mát aði hana og svo var keypt efni í kjöl sem Lauf ey föð ur­ syst ir mín í Brekku koti saum aði. Er svo kom að ferm ing unni. Þá hellti séra Ein ar svo verk lega upp í mig messu vín inu að ég fékk svona yf ir­ vara skegg, upp und ir nef. Eins og tíðk að ist var ég með hvíta hanska og þurrk aði messu vín ið af með hand ar bak inu. Það reynd ist síð­ ar þraut in þyngri að ná messu víns­ blett in um úr hönsk un um,“ rifj ar Kolla á Norð ur Reykj um upp. Auka skraut fjaðr ir í á nægju leg an ferm ing ar dag Kol brún Sveins dótt ir. Gamla kirkja í Reyk holti eins og hún lít ur út í dag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.