Skessuhorn


Skessuhorn - 14.03.2012, Blaðsíða 66

Skessuhorn - 14.03.2012, Blaðsíða 66
66 MIÐVIKUDAGUR 14. MARS Það þyk ir hin mesta náð ar gáfa að geta sagt sög ur. Sagt er að fólk hafi hrein lega fram fleytt sér hér áður fyrr með því að ganga milli bæja og segja sög ur. Það fékk í svang inn að laun um og margt þetta sagna­ fólk var víða eft ir sótt og öðl að ist vin sæld ir. Sagna fólki hef ur fækk að mjög síð ustu ára tug ina og marg ir ótt ast að list in að segja sögu sé að deyja út. Sum s stað ar hef ur þó ver­ ið reynt að sporna við þessu, eins og t.d. á Akra nesi. Frá haustinu 2008 hef ur einn kenn ari við Grunda­ skóla á Akra nesi haft tvo tíma á viku í stunda töflu sem sagna þula. Þá fer hann í alla bekki skól ans og seg­ ir börn un um sög ur. Einnig hvet­ ur hann nem end ur til þess að end­ ur segja sög urn ar heima. Kenn ar­ inn sem sinn ir þessu göf uga hlut­ verki er Ragn heið ur Þóra Gríms­ dótt ir, en hún er jafn framt einn af sér kenn ur um skól ans. Ragn heið ur Þóra, sem titl ar sig sem sér kenn ara og sagna þulu í síma skránni, seg ir að þessu hafi ver ið mjög vel tek ið af nem end um og starfs liði skól ans. For eldr ar hafi oft sam band og hæli sög un um sem börn þeirra hafi kom ið með heim. „Það eru ekki síst eldri nem end­ urn ir sem finnst sög urn ar spenn­ andi og þeir spyrja stund um hvort röð in fari ekki að koma að þeim aft­ ur, en ég skipti því á milli að fara í bekk ina.“ Ungt sagna fólk að verða til Ragn heið ur Þóra á lít ur að hún sé eini kenn ar inn á land inu sem fái borg að fyr ir að segja sög ur. Víða er lend is sé það við ur kennt starf að vera sagna þul ur. „Þeg ar það var á kveð ið í Grunda­ skóla að ég fengi tvo tíma á viku til að segja börn un um sög ur, fannst mér það á kveð in við ur kenn ing. Ég tel mig vera heppna að starfa í skóla þar sem stjórn end ur og sam­ starfs fólk ber skyn bragð á mik il­ vægi þess fyr ir nem end ur að hlusta á sög ur og læra að segja sög ur. Ég er sann færð um að það er hægt að læra mik ið af góð um sög um, því góð saga hef ur einatt ein hvern boð skap. Alltaf þeg ar ég hef lok­ ið sögu fer ég í gegn um það með nem end um mín um hvaða boð skap sag an hafði að geyma, hvað hún var að segja okk ur. Þá er oft rætt um sögu per són urn ar og sögu þráð inn. Ég þjálfa þau í að end ur segja sög­ una og hvet þau til að miðla henni á fram, segja hana heima hjá sér og sem flest um í kunn ingja hópn um. Það er nefni lega á þessu sviði sem öðru að æf ing in skap ar meist ar ann. Ég held það sé að bera ár ang ur að búa til sagna fólk í skól an um því að for eldr ar eru að láta mig vita af því að barn ið þeirra hafi bara ver­ ið að segja ansi skemmti lega sögu heima.“ Aðra við ur kenn ingu sem sagna­ kona seg ist Ragn heið ur Þóra hafa feng ið núna ný ver ið. „Ég fékk styrk frá Menn ing ar ráði Vest ur lands, til að fara á hjúkr un ar­ og dval ar­ heim ili aldr aðra í lands hlut an um og segja sög ur. Ég er þeg ar búin að fara á E­deild ina á sjúkra hús inu á Akra nesi en hana á að leggja nið­ ur á næst unni. Þar fékk ég dá sam­ leg ar við tök ur, all ir svo á nægð ir og glað ir.“ Sög urn ar henn ar mömmu Sú saga sem Ragn heið ur Þóra hef ur sagt einna oft ast, er sag an af Haga­ Lalla. Það er æv in týri sem seg ir frá því er eld ur inn dó í koti karls og kerl ing ar og þau þurftu að senda dæt ur sín ar til tröll karls ins Haga­ Lalla eft ir eldi. „Móð ir mín, Mar grét Odd­ geirs dótt ir, sagði okk ur krökk un­ um gjarn an sög ur fyr ir hátt inn og Haga­ Lalli var hvað vin sælust þeirra. Að al heið ur móð ir henn­ ar og amma mín hafði kennt henni þessa sögu og ég hef grun um að amma hafi hrein lega búið hana til. Það voru þess ar sög ur sem mamma kenndi mér sem komu mér á spor ið og ég rek til þess að ég hef alla tíð haft mik inn á huga á að hlusta á og segja sög ur og að við halda þess um menn ing ar arfi. Ég viða að mér sög um frá ýms­ um lönd um, kaupi gjarn an er lend ar bæk ur sem ég frétti af að séu góð­ ar. Þannig keypti ég t.d. norska bók sem er ein besta sagna bók sem ég hef kom ist yfir.“ Ragn heið ur Þóra seg ir að list in við það að segja sög­ ur, sé að segja sög una af inn lif­ un og á stríðu. Á heyr and inn skynji það fljótt ef ekki fylgi hug ur máli. „Ég finn fyr ir á kveð inni stemn ingu þeg ar ég er að segja sög ur, það eiga sér stað ein hverj ir töfr ar. Oft þeg­ ar ég er búin að segja þeim yngstu sög ur, þá spyrja þau hvort að þetta sé sönn saga. Þá svara ég gjarn an að ef þér finn ist hún vera sönn, þá sé hún það.“ Kom fjög urra ára á Akra nes Ragn heið ur Þóra fædd ist á Hlöð­ um á Greni vík í húsi móð ur ömmu og ­afa. Fyrstu fjög ur árin bjó fjöl­ skyld an í Reykja vík með an fað ir inn lauk námi. „Fað ir minn er tann­ lækn ir og þeg ar hann lauk námi, vildu hann og bekkj ar bróð ir hans kaupa sitt hvorn tann lækna stól inn. Þá þurfti að sækja um slík kaup til land lækn is. Hann heim il aði þeim stóla kaup in ef þeir sett ust að utan höf uð borg ar inn ar, taldi að í höf uð­ borg inni væri nóg af tann lækn um. Vin ur pabba var fljót ari til og á kvað að setj ast að í Hafn ar firði. Pabbi leit á landa kort ið og sá að Akra nes var ekki langt frá Reykja vík. Það var á stæð an fyr ir því að við flutt um til Akra ness og hing að kom ég árið 1952, fjög urra ára göm ul. Það var frá bært að al ast upp hérna á Akra nesi, alls stað ar hægt að leika sér. Við krakk arn ir vor um út um allt og upp um allt. Til dæm­ is mik ið á skaut um á vet urna. Ég var ekk ert spennt fyr ir að fara í fram­ halds nám, en áður en ég vissi af var Ó laf ur Hauk ur Árna son skóla stjóri gagn fræða skól ans bú inn að fylla út um sókn fyr ir mig í Kenn ara skól­ ann. Ég stend hon um í ævar andi þakk ar skuld fyr ir það.“ Fyrsta vet ur inn í kennslu var Ragn heið ur Þóra í Grund ar firði, það var 1970­’71. Frá ‘72­’75 kenndi hún við Breiða gerð is skóla í Reykja vík og afl aði sér á þeim árum sér kennslu rétt inda. Mik ið menn ing ar líf fyr ir vest an Eft ir þenn an tíma í Reykja vík á kváðu Ragn heið ur Þóra og þá­ ver andi mað ur hann ar Hall ur Páll Jóns son að flytja út á land. „ Elsta dótt ir okk ar, Rann veig Jóna, var fædd þeg ar ég fór í Grund ar fjörð til að kenna og þann vet ur lauk Hall­ ur stúd ents prófi. Ég taldi nauð syn­ legt þeg ar við á kváð um að flytja út á land, að þar væri góð ur tón list­ ar skóli. Ég lærði á pí anó þeg ar ég var krakki og tel tón list ar nám mjög þrosk andi. Val ið stóð milli Eg ils­ staða og Ísa fjarð ar. Ísa fjörð ur varð fyr ir val inu vegna legu bæj ar ins. Ég gæti senni lega ekki búið þar sem ekki er auð velt að ganga til hafs. Þar fædd ust okk ur tvær dæt ur til við bót ar, Mar grét Huld og Sig ríð­ ur Heiða.“ Ísa fjörð ur reynd ist stór kost leg ur menn ing ar heim ur. „Það var rosa­ lega gott að búa fyr ir vest an. Á þeim tíma sem við vor um þar var mik ið menn ing ar líf á Ísa firði, næst­ um eins og í er lendri stór borg; tón­ list ar líf, bók mennta klúbb ar, skáld nán ast á hverju götu horni, leik­ list og ým is legt að ger ast. Mörg­ um sem kom í heim sókn til okk­ ar fannst fjöll in svo lít ið yf ir þyrm­ andi, en mér fannst þau um faðm­ andi og vernd andi. En árin á Ísa­ firði urðu þó ekki nema níu hjá okk ur, því við Hall ur skild um og héld um hvort sína leið. Hann fór með elstu stelpuna til Reykja vík ur og ég flutti á Akra nes með tvær þær yngri. Ég þekkti þar fólk og fannst gott að koma aft ur á Skag ann þótt þar hafði margt breyst frá því ég fór það an burt í nám á ung lings aldri. Ég fékk kenn ara stöðu í Grunda­ skóla hjá Gutta og ekki löngu eft­ ir að ég kom hing að kynnt ist ég svo mann in um mín um sem ég hef nú búið með í rúm an ald ar fjórð ung, Jens B. Bald urs syni nú ver andi að­ stoða skóla meist ara Fjöl brauta skóla Vest ur lands.“ Sagna þul ir hitt ast Ragn heið ur Þóra seg ir að ís lenskt sagna fólk haldi hóp inn og taki líka þátt í þing um nor ræns sagna fólks sem hald in eru ár hvert til skipt­ is á Norð ur lönd un um. Þing in eru alltaf hald in í 30. viku eða í lok júlí. „Ég var í und ir bún ings nefnd fyr­ ir Nor ræna sagna þing ið sem hald­ ið var hér á landi síð asta sum­ ar. Það var hald ið á Núpi í Dýra­ firði. Á þess um þing um eru nám­ skeið all an dag inn og svo kvöld vök­ ur. Þá kepp ist fólk við að segja sög­ ur. Við vor um tutt ugu og fimm ís­ lensk ir þátt tak end ur á Núpi. Næsta þing verð ur hald ið í bæn um Ry í Dan mörku. Ég er á kveð in í að fara þang að og ég veit um tvo aðra héð­ an frá Ís landi sem ætla líka að fara. Þar næsta þing verð ur svo í Nor­ egi sum ar ið 2013. Sagna þul ir á Ís­ landi hitt ast svo alltaf fyrsta þriðju­ dags kvöld í mán uði á Hót el Vík­ ingi í Hafn ar firði. Þang að eru all­ ir vel komn ir og jafn an eitt hvað um að nýtt fólk bæt ist í hóp inn, þannig að ég er ekk ert hrædd um að sagna­ hefð in sé að deyja út á Ís landi.“ Kepp ir í sögu slammi Ragn heið ur seg ir að ís lensk­ ir sagna þul ir hafa tvisvar sinn um stað ið fyr ir ,sögu slammi hér á landi en það er keppni í að segja sög­ ur þar sem þátt tak end um eru gef­ in stig. „Það er nokk uð stremb ið því sag an þarf að vera sögð á ekki lengri tíma en sjö mín út um. Tveir efstu sögu menn eru síð an send ir til þess Norð ur land anna sem held ur Nor rænt sögu slamm. Ég var send út í bæði skipt in. Fyrst til Nor egs og svo til Finn lands í fyrra. Í bæði skipt in hafn aði ég í fimmta sæti af tíu og tel það bara vel af sér vik­ ið. Þarna eru sagna menn á heims­ mæli kvarða og það er alltaf erf ið ara að segja sögu á öðru tungu máli en móð ur mál inu.“ Ragn heið ur er þeirr ar skoð un ar að sagna hefð in sé að glæð ast aft ur. „Það er ein hvern veg inn eins og allt gangi í hringi í líf inu. Það kem ur allt aft ur sem einu sinni þótti gott. Nú er sagna hefð in að verða vin sæl aft ur. Það er sér stak lega á ber andi með al ungs fólks á hin um Norð ur­ lönd un um. Þó við köll um þá sem eru með uppi stand kannski ekki sagna þuli eða ­þul ur þá má segja að það sé einn angi af sagna mennsku. Að mínu mati má sagna hefð in alls ekki deyja út hjá okk ar ást kæru sagna þjóð,“ seg ir Ragn heið ur Þóra að end ingu. þá Börn in segja skemmti leg ar sög ur heima hjá sér Ragn heið ur Þóra sagna þula er að búa til nýtt sagna fólk í Grunda skóla Ragn heið ur seg ir sög ur á Brák ar há tíð­ inni 2010. Ragn heið ur Þóra heima á Dal braut á Akra nesi. Sag an magn ast upp í keppni í sögu slammi. Í sögu leið angri með yngstu börn in í Grunda skóla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.