Skessuhorn


Skessuhorn - 14.03.2012, Blaðsíða 10

Skessuhorn - 14.03.2012, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 14. MARS Til hamingju, Sigríður! Sigríður Víðis Jónsdóttir hlaut viðurkenningu Hagþenkis fyrir bók sína RÍKISFANG: EKKERT. Páll Baldvin Baldvinsson / Fréttatíminn „Merkileg bók og vel skrifuð.“ Egill Helgason / Silfur Egils „Þetta er mögnuð bók!“ Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir / DV 2011 www.forlagid.is – alvöru bókabúð á netinu BESTA H A N DBÓK I N F R ÆÐI BÓK I N 3. SÆ T I BÓK M E N N TA- V ER ÐL AU N S TA R F SFÓLK S BÓK AV ER SL A NA Tré smiðj an TH ehf., sem var með höf uð stöðv ar á Ísa firði og úti bú á Akra nesi, var tek in til gjald þrota­ skipta seint á síð asta ári og lagð­ ist um leið af starf semi fyr ir tæk is­ ins. Tré smiðja Hnífs dals keypti fyr­ ir nokkrum árum eign ir þrota bús Tré smiðju Þrá ins Gísla son ar ehf. á Akra nesi, en sú tré smiðja hafði m.a. tækja kost á lands vísu til inn­ rétt inga smíði. Skipta stjóri þrota bús TH ehf. er Tryggvi Guð munds son hdl. hjá PACTA lög mönn um á Ísa­ firði en hon um til að stoð ar við ráð­ stöf un eigna þrota bús ins hef ur ver­ ið Jón Hauk ur Hauks son lög mað­ ur hjá PACTA á Akra nesi. Eft­ ir flók ið sölu ferli og samn inga við­ ræð ur hafa nú tek ist samn ing ar um sölu á vél um og tækj um þrota bús­ ins á Akra nesi, eign um sem áður til heyrðu Tré smiðju Þrá ins. Starf­ semi mun því hefj ast að nýju í hús­ un um á næstu dög um með fjölda starfs manna. Kaup and inn er fé lag í tengsl um við SS verk taka ehf. en það fyr ir tæki hef ur tölu vert starf að á Akra nesi, byggði með al ann ars Akra nes höll­ ina, versl un ar mið stöð ina við Þjóð­ braut 1 og versl un ar­ og fjöl býl is­ hús ið við Kirkju braut 12. Að sögn skipta stjóra mun kaup and inn, auk þess að kaupa vél ar og tæki, ganga frá leigu á verk stæð is húsi við Hafn­ ar braut og Vest ur götu af Byggða­ stofn un, með mögu leika á kaup um í fram tíð inni. „Það er afar á nægju legt að í þessu sölu ferli hef ur með sam­ vinnu þrota bús ins og veð hafa, m.a. Byggða stofn un ar og Ís lands banka f.h. Ergo fjár mögn un ar, tek ist að tryggja á fram hald andi starf semi tré smiðj unn ar á Akra nesi. Áður seldi þrota bú TH vél ar og tæki í tré smiðj unni á Ísa firði, þar sem fyrr um starfs menn keyptu og hafa þeg ar haf ið starf semi,“ seg ir Jón Hauk ur Hauks son lög fræð ing ur í sam tali við Skessu horn. mm Fiski súpa er orð in fast ur lið ur á mat seðl um veit inga staða á Snæ­ fells nesi og ekki bara veit inga­ staða, held ur einnig á kaffi hús um og hót el um. Oft er það að hræra upp í fiski súpu það fyrsta sem er gert á veit inga stöð um á morgn­ ana, að sögn Þor kels Sím on ar son­ ar eig anda gisti húss ins Langa holts í Stað ar sveit, sem einmitt var að hræra upp í súpu þeg ar blaða mað­ ur heyrði í hon um hljóð ið síð ast lið­ inn mánu dag. Hann átti von á hópi ferða manna í mat. Keli seg ir að al­ gengt sé að ferða menn velji fiski­ súpu í há deg inu og sín á milli keppi kokk ar og eig end ur veit inga staða á Snæ fells nesi um það hver eigi í raun bestu fiski súp una. „Hver og einn er sann færð ur um að eiga bestu fiski­ súp unna, en fræg asta súp an er ör­ ugg lega súp an hjá Siggu í Fjöru­ hús inu,“ seg ir Keli. Ein hver um ræða hef ur orð ið milli mat reiðslu manna á Snæ fells­ nesi um að mark aðs setja þenn an góð lát lega ríg, gera meira úr þess­ ari sér stöðu svæð is ins. „Það taka nú þeg ar marg ir mat reiðslu menn þátt í þessu á taki þó það sé ein ung­ is á hug mynda stigi enn þá og í raun ekki hægt að tala um átak sem slíkt. Eng inn hef ur þó eins fiski súpu og það er það skemmti lega við þetta,“ seg ir Keli í Görð um. sko Bisk ups efni kynnt á fundi í Borg ar nesi Átta prest ar hafa boð ið sig fram til emb ætt is bisk ups Ís lands. Kjör­ gögn vegna kosn ing ar bisk ups voru send til kjós enda fyr ir síð ustu helgi og er frest ur til að skila at kvæð­ um til 19. mars nk. At kvæði póst­ lögð eft ir þann dag verða ekki tal in gild. Bisk ups efn in hafa síð ustu daga hald ið kynn ing ar fundi um land­ ið og með al ann ars var einn slík­ ur fund ur hald inn í Borg ar nesi sl. mið viku dag. Fjöl miðl ar voru ekki boð að ir þang að né lát ið vita op in­ ber lega um að fund ur inn færi fram. Vegna gagn rýni um það at riði, seg ir sr. Þor björn Hlyn ur Árna son pró­ fast ur í Vest ur lands pró fasts dæmi og fund ar stjóri á fund in um í Borg­ ar nesi, að mark hóp ur fund ar ins hafi ver ið kjör menn, sem eru 12 prest­ ar og 39 for menn sókn ar nefnda í pró fasts dæm inu. Seg ir hann þetta mikla breyt ingu frá síð ustu vígslu­ bisk up s kosn ingu en þá voru á kjör­ skrá 12 prest ar og einn leik mað ur á Vest ur landi. „Meg inat rið ið, varð­ andi þenn an fund, var að leiða sam­ an fram bjóð end ur og kjör menn og var fund ur inn hald inn að ósk Kirkju ráðs. Þátt taka kjör manna var mjög góð og var fund ur inn af þeim sök um flutt ur úr Safn að ar heim il­ inu í Borg ar nesi yfir í Mennta skól­ ann. Marg ir á huga sam ir um kirkju­ mál, sem ekki eiga kosn inga rétt, voru á fund in um og lýstu gest ir yfir á nægju með fund inn,“ seg ir sr. Þor­ björn Hlyn ur. Eft ir að breytt ar regl ur um bisk­ ups kjör voru sam þykkt ar eiga um 500 lands menn rétt til kjósa bisk­ up yfir Ís landi. Með al ann arra eru það prest ar, for menn sókn ar nefnda og vara for menn sókn ar nefnda fjöl­ menn ustu sókna höf uð borg ar svæð­ is ins. Stefnt er að taln ingu at kvæða í bisk ups kjöri föstu dag inn 23. mars. Hljóti eng inn einn fram bjóð andi meiri hluta at kvæða verð ur önn ur um ferð þar sem val ið verð ur milli þeirra tveggja sem flest at kvæði hlutu í fyrri um ferð kosn ing ar inn­ ar. Þá verð ur stefnt að bisk ups vígslu sunnu dag inn 24. júní í sum ar. mm Góð lát leg ur ríg ur um bestu fiski súp una Húsa kost ur tré smiðj unn ar við Hafn ar braut, á Breið inni á Akra nesi. Ljósm. hb. Starf semi end ur vak in í fyrr um hús næði Tré smiðju Þrá ins á Akra nesi Körfuknattleiksfélag Akraness Íþróttahúsið á Jaðarsbökkum Mfl. karla 1. deild – úrslitakeppni Sunnudaginn 18. mars kl. 19.15 ÍA – Hamar Fjölmennum og hvetjum ÍA til sigurs!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.