Skessuhorn


Skessuhorn - 14.03.2012, Blaðsíða 4

Skessuhorn - 14.03.2012, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 14. MARS Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Sími: 433 5500 Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14.00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til 12.00 á þriðjudögum. Blaðið er gefið út í 3.800 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 2.070 krónur með vsk. á mánuði. Elli- og örorkulífeyrisþegar greiða kr. 1.800. Verð í lausasölu er 600 kr. SKRIFSTOFA BLAÐSINS ER OPIN KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA Útgefandi: Skessuhorn ehf. - 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is Ritstjórn: Magnús Magnússon, ritstjóri s. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Þórhallur Ásmundsson, blaðamaður th@skessuhorn.is Heiðar Lind Hansson, blaðamaður hlh@skessuhorn.is Samúel Karl Ólason, blaðamaður sko@skessuhorn.is Haraldur Bjarnason, ýmis sérverkefni hallibjarna@simnet.is Auglýsingar og dreifing: Pálína Alfreðsdóttir palina@skessuhorn.is Valdimar Björgvinsson valdimar@skessuhorn.is Umbrot: Ómar Örn Sigurðsson omar@skessuhorn.is Bókhald og innheimta: Guðbjörg Ólafsdóttir bokhald@skessuhorn.is Prentun: Landsprent ehf. Sof anda hátt ur í sam göngu mál um Brátt kem ur að þeim árs tíma sem ég kvíði hvað mest í um ferð inni; vor­ inu og sumr inu. Þá fyll ast þjóð veg ir lands ins af bíl um sum ar ferða langa og er lendra gesta á bíla leigu bíl um eða hóp ferða bíl um. Þá kemst mað ur hvorki lönd né strönd því allt sit ur fast. Öku tækj um til við bót ar leyn ast svo inn á milli gang andi eða hjólandi fólk, en það síð ar nefnda ætti að banna í lög um á þjóð­ veg un um. Þannig verð ur á stand ið á veg un um miklu lík ara hæg fara bið röð eft­ ir skömmt un ar seðl um í Rúss landi, held ur en á standi þar sem hlut irn ir eiga að vera á hreyf ingu. Á lög ur á sam göngu tæki og elds neyti hafa hækk að gríð ar lega á und an förn­ um árum. Ekki nóg með að heims mark aðs verð á elds neyti hef ur rok ið upp, held ur leggja hér lend yf ir völd ok ur skatta bæði á öku tæki og elds neyti. Ný lega kom fram í sam an tekt fimm stórra sam taka í at vinnu líf inu að ein göngu 40% af skatt tekj um rík is ins af elds neyti til lands sam gangna fara í end ur nýj un eða við hald sam göngu mann virkja. Inn an við 16 af 40 millj arða skatt tekj um rík is­ sjóðs fara þannig í það sem þeim er ætl að. En ok ur skatt ar af þessu tagi leggj­ ast ekki jafnt á alla lands menn, því fer fjarri. Íbúi í þétt býli er minna háð ur bíl­ notk un held ur en íbúi í dreif býli. For senda fyr ir byggð í land inu er að sam­ göng ur séu greið ar og að kostn að ur við að ferð ast milli staða sé inn an við ráð­ an legra marka. Ok ur skatt lagn ing eins og nú tíðkast á elds neyti er því bein lín is að för að byggð í land inu, að för að okk ur sem verð um að geta treyst á að kom­ ast milli staða nokkurn veg inn þrauta laust. Þetta hef ur nei kvæð á hrif á at vinnu­ líf á lands byggð inni sem sí fellt á erf ið ara í sam keppni við fyr ir tæki í þétt býl­ inu, nán ar til tek ið á höf uð borg ar svæð inu. Þá dreg ur of hátt elds neyt is verð úr ferða mennsku út á land, því meira eft ir því sem lengra dreg ur frá flug stöð inni og hót el un um á höf uð borg ar svæð inu. Það hef ur kom ið mér mjög á ó vart hversu al þing is menn lands byggð ar kjör­ dæmanna hafa lít ið beitt sér í um ræð unni gegn sí fellt hækk andi elds neyt is­ skött um. Kannski ranka þeir þó fljót lega úr rot inu þar sem nú fer í hönd kosn­ inga ár? Við skul um bara leyfa okk ur að vona það. Í sam göngu á ætl un er nán ast eng um pen ing um ráð staf að til ný fram kvæmda og end ur bóta á þjóð vega kerfi lands ins. Vest ur lands kjör dæm ið gamla er sorg lega snið geng ið í því sam bandi. Þeir sem á kvörð un taka um nið ur skurð til sam göngu mála eru hins veg ar sömu mann eskj urn ar og tala svo um það dig ur barka lega að ferða menn á Ís landi verði orðn ir ein millj ón á ári inn an fimm ára. Ég leyfi mér að spyrja: Á hvaða veg um eiga þess ir millj ón ferða menn að aka? Eru menn svo græn ir að halda að það sé hægt að bæta fjög ur hund ruð þús und ferða mönn um við þá stöppu sem nú þeg­ ar er fyr ir á veg un um? Mér finnst með ó lík ind um að ráða menn á Ís landi haldi að hægt sé að auka tekj ur af komu ferða manna til lands ins án þess að þurfa að kosta nokkru til. Það vant ar eitt hvað í koll inn á fólki sem er svo skamm sýnt. Í jan ú ar á þessu ári skrif aði Stein ar Berg Ís leifs son þriggja greina flokk í Skessu horn um vega mál á Vest ur landi. Hann hef ur sýnt mik ið frum kvæði í þessu máli og bent á nauð syn þess að tengja Vest ur land við aðra lands hluta bet­ ur en nú er gert. Þannig nefn ir hann veg ar lagn ingu yfir Uxa hryggi sem myndi án efa vera í senn þjóð fé lags lega hag kvæm fram kvæmd en ekki síð ur virka sem yf ir fall af Suð ur landi þar sem nú þeg ar er alltof mik il á níðsla ferða manna um fjöl förn ustu stað ina. Þá bend ir Stein ar á bætta veg teng ingu um Skóg ar strönd til að tengja Dali og Snæ fells nes bet ur sam an. Það að búa til hring leið ir af þessu tagi ger ir ekk ert nema gott. Slíkt dreg ur úr á lagi á stofn braut ir og eyk­ ur mögu leik ana í ferða þjón ustu. Við brögð stjórn mála manna í kjör dæm inu við vönd uð um grein um Stein ars voru eng in. Að fram an sögðu lang ar mig að skora á þing menn Norð vest ur kjör dæm is að vakna til lífs ins. Þeir þurfa að stuðla að því að skatt ar af elds neyti renni til end ur bóta á vega kerf inu og þeir þurfa ekki síð ur að taka und ir þær góðu hug mynd ir sem vakna heima í hér aði. Þing menn: Þið eruð starfs menn okk ar, gleymið því ekki. Magn ús Magn ús son Leiðari ÞJÓNUSTA ÞJÓNUSTA BLIKKSMIÐJA Loftræstingar – Reykrör Klæðningar – Nýsmíði Viðhald – Efnissala JÁRNSMIÐJA Gjafagrindur – Nýsmíði Viðhald – Þjónusta Hesthúsinnréttingar RAFMAGNS- VERKSTÆÐI Nýlagnir – Viðhald Viðgerðaþjónusta Borgarbraut 74 • 310 Borgarnesi • 412-5300 • limtrevirnet.is Sam kvæmt töl um frá Akra­ neskaup stað kem ur fram að greiðslu hlut fall for eldra í leik­ skóla kostn aði í bæj ar fé lag inu hef ur lækk að um lið lega 10% á und an förn um tíu árum. Með al greiðslu hlut fall var hæst 30,77% árið 2003 en þá voru leik skól­ arn ir á Akra nesi þrír; Teiga­ sel, Garða sel og Vall ar sel. Sá fjórði, Akra sel, bætt ist í hóp inn árið 2008. Með al tals greiðslu­ hlut fall for eldra fór lækk andi ár­ lega á und an förn um ára tug og var kom ið í 21,24% árið 2009. Hlut fall ið í dag er svip að og þá eða 20,19%. Tek ið skal fram að töl ur fyr ir árið 2012 eru byggð­ ar á fjár hags á ætl un, en 2011 eins og staða bók halds er í dag. Í töl­ um árs ins 2012 er búið að reikna inn hækk un sem sam þykkt var í fjár hags á ætl un. Þetta bygg­ ir á upp lýs ing um frá Jóni Pálma Páls syni, bæj ar rit ara. hlh Ný ver ið aug lýsti Vega gerð in út­ boð á ný­ og end ur lögn Vest fjarða­ veg ar af Eiði við Vatt ar fjörð og vest­ ur fyr ir Þverá á Kjálka firði, alls um 16 kíló metra leið. Í út boðs gögn um sem birt voru í 3. tölu blaði Fram­ kvæmda frétta Vega gerð ar inn ar kem­ ur einnig fram að við veg inn skuli verða án ing ar stað ir á tveim ur stöð­ um. Segja má að hér sé um á nægju­ lega við bót að ræða í ný fram kvæmd­ um hjá Vega gerð inni þar sem alltof lít ið er um staði við þjóð vegi lands­ ins þar sem fólk get ur stopp að, teygt úr sér á skjól góð um stað og not ið út­ sýn is ins. Gert er ráð fyr ir tíu bíla­ stæð um og tveim ur rútu stæð um, bekkj um og á gætri að stöðu. Í raun er eina sem vant ar í verk lýs ingu að sett verði upp sal ern is . Þrátt fyr ir það er á stæða til að fagna þess ari við bót við stærri verk í vega gerð. mm Vegna mis taka við um brot á síð asta tölu blaðs Skessu horns, birt ist ekki nema hluti mynd ar af Ár manni Hauks syni raf virkja á bls. 17 með frétt um verk efni Straum ness við hið stóra út flutn­ ings verk efni Skag ans til Fær eyja. Hér birt um við því mynd ina af Ár­ manni en þarna er hann að vinna við stór an töflu skáp fyr ir tækni­ bún að Skag ans. Í þenn an skáp fer einn kíló metri af raf magns vír. Þrjá tíu mis stór ir töflu skáp ar til­ heyra verk efn inu og sam an lagt fara um 20 kíló metr ar af raf­ magns vír í þá. hb Ár mann og töflu skáp ur inn Súlu rit þar sem sjá má greiðslu hlut fall for eldra í leik skóla kostn aði á Akra nesi árin 2002 ­ 2012 í hverj um leik skóla á Akra nesi. Hlut fall for eldra í leik skóla­ kostn aði hef ur lækk að Teikn ing af án ing ar stað við Litla nes. Gert ráð fyr ir út skot um fyr ir ferða fólk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.