Skessuhorn


Skessuhorn - 14.03.2012, Side 71

Skessuhorn - 14.03.2012, Side 71
71MIÐVIKUDAGUR 14. MARS VIÐ ERUM DAGLEGA Á FERÐINNI MEÐ VÖRUR UM ALLT LAND www.flytjandi.is | sími 525 7700 Víkurhvarf 5 Vagnar og stálgrindahús frá WECKMAN Steel STÁLGRINDAHÚS Fjöldi stærða og gerða í boði Stærð palls 2,55 x 8,60 m Verð kr. 1.890.000,- með virðisaukaskatti Weckman flatvagnar / löndunarvagnar RÚLLUVAGNAR – LÖNDUNARVAGNAR Stærð palls 2,55 x 8,6m Vagnar 6,5 - 17 tonn. Verðdæmi: 8 tonn kr. 1.250.000,- með virðisaukaskatti. 12 tonn kr. 1.590.000,- með virðisaukaskatti. Weckman sturtuvagnar STURTUVAGNAR Burðargeta 6,5 – 17 tonn þak og veggstál galvaniserað og litað Bárað• Kantað• Stallað• Fjöldi lita í boði Víkurhvarfi 5 • Kópavogi • Sími 588 1130 hhaukssonehf@simnet.is Víkurhvarf 5 S K E S S U H O R N 2 01 2 Um síð ustu helgi tók Vík ing ur Ó á móti liði Heklu frá Hellu í körfu­ bolta í annarri deild, í ein um mik­ il væg asta leik Vík ings. Fyr ir leik inn var Vík ing ur jafn að stig um Heklu­ mönn um, deildu 4.­5. sæti með 14 stig. Var þessi leik ur því hrein úr­ slita viður eign um það hvort lið­ ið kæm ist í und an úr slit deild ar inn­ ar, en efstu fjög ur sæt in gefa rétt til þátt töku í henni. Leik menn Vík­ ings mættu vel stemmd ir til leiks. Var Vík ing ur yfir eft ir fyrsta leik­ hlut ann 17:15. Leik ur inn var jafn og spenn andi í öðr um leik hluta og lið in skipt ust á for ystu, en á end an­ um var lið Vík ings sterkara og fór í hálf leik með for ystu og stöð una 40­35. Þriðji leik hluti var einnig spenn­ andi en Vík ing ur hélt þó alltaf for­ yst unni en bæði lið skor uðu 25 stig í þess um leik hluta. Komu Vík ing­ ar sterk ir inn og voru stað ráðn ir að vinna leik inn í fjórða leik hluta og skor uðu alls 33 stig gegn 25 stig um Heklu, en Vík ing ur átti 11­0 kafla á tíma bili í þess um leik hluta. Þeg ar þar var kom ið sögu voru liðs menn Heklu orðn ir þreytt ir en liðs menn leikmenn Vík ings áttu nóg inni. Loka töl ur urðu 98­75 Vík ingi Ó í vil. Þar með tryggði lið ið þátt töku­ rétt í und an úr slita keppni ann arr­ ar deild ar en það mun koma í ljós í næstu viku hvort lið ið nær þriðja eða fjórða sæt inu í riðl in um á samt því að þá kem ur í ljós hvaða liði það mæt ir. Einnig má geta þess að nokkr ir leik ir eru eft ir í deild inni en úr slita keppn in hefst 23.­25. mars. þa Fjöln is menn mættu Snæ felli í úr­ vals deild inni í körfu bolt an um sl. föstu dags kvöld í Hólm in um. Snæ­ fell hafði for ystu fram an af leik en Fjöln is menn söx uðu á for skot ið og jöfn uðu í stöð unni 74­74. Eft­ ir það var ein ung is spurn ing um hvort lið ið ætti betra dags form og seiglu í lok in. Snæ fell hélt þó haus, en naum lega þó, þar sem loka töl­ ur urðu 89­86, eft ir að Hólmar­ ar höfðu misst leik sinn al gjör lega nið ur í síð ari hálf leik. Hjá Snæ felli setti Marquis Hall 26 stig, en Quincy Cole gerði 18, Jón Ó laf ur 17, Sveinn Arn ar Dav­ íðs son 15, Pálmi Freyr Sig ur geirs­ son 6, Haf þór Ingi Gunn ars son 4, Ó laf ur Torfa son 2 og Ósk ar Hjart­ ar son 1. Hjá Fjölni var Cal vin O´Neal lang stiga hæst ur með 31. mm L o k a u m f e r ð 1. deild ar karla í körfu bolt an­ um fór fram sl. föstu dags kvöld. Þá fékk KFÍ á Ísa firði af hent an t i t ­ il inn fyr ir sig ur í deild­ inni þetta tíma bil ið eft ir naum an sig ur á Skalla grími á heima velli; 90­ 89. Þrátt fyr ir úr slit in var Skalla­ grím ur bú inn, fyr ir loka leik inn, að tryggja rétt inn til að spila til und an­ úr slita. Auk Borg nes inga voru það Hött ur, Ham ar og ÍA sem tryggðu sér sæti í úr slita keppn inni. Ham ar og Skalla grím ur hafa heima leikja­ rétt inn en í und an úr slit um og úr­ slit um kemst það lið á fram sem fyrr vinn ur tvo leiki. Þannig mæt ir Skalla grím ur Hetti í und an úr slit um og Skaga menn sækja Ham ar heim í fyrsta und an úr slita leikn um. Leik ur ÍA gegn Ár manni á föstu­ dag inn fór þannig að Skaga menn rót bur st uðu and stæð inga sína; 80­ 126. Birk ir Guð jóns son var stiga­ hæstur Skaga manna með 24. Önn­ ur stig gerðu: Ter rence Watson 23, Sig urð ur Rún ar Sig urðs son 18, Lor enzo Lee McCl el land 17, Áskell Jóns son 12, Hörð ur Krist ján Niku­ lás son 10, Ómar Örn Helga son 9, Dag ur Þór is son 5, Trausti Freyr Jóns son 5 og, Örn Arn ar son 3. Í leikn um gegn KFÍ var Ll oyd Harri son lang stiga hæst ur fyr­ ir Skalla grím með 40 stig, Darrell Fla ke skor aði 15, Sig mar Eg ils son 11, Hörð ur Helgi Hreið ars son 9, Danny Ras had Sumner 7, Birg ir Þór Sverr is son 3, El var Þór Sig ur­ jóns son 2 og Eg ill Eg ils son 2. mm Skalla grím ur og ÍA leika bæði í úr slita keppni 1. deild ar Vík ing ur Ó lafs vík kom inn í und an úr slit ann arr ar deild ar Nonni Mæju með skot að körfu. Tak ið eft ir rækt ar legri Mottu­ mars mottu stráks ins! Ljósm. þe. Snæ fell vann naum an sig ur á Fjölni www.skessuhorn.is Ert þú að fylgjast með? Áskriftarsími: 433 5500

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.