Skessuhorn


Skessuhorn - 14.03.2012, Blaðsíða 8

Skessuhorn - 14.03.2012, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 14. MARS Fæð ing um fækk­ aði milli ára LAND IÐ: Sam kvæmt nýrri sam­ an tekt Hag stof unn ar þá fædd ust 4.496 börn með lög heim ili á Ís landi á síð asta ári. Af þess um ný bur um voru 2.327 drengir og 2.169 stúlk­ ur. Hlut fall ið er því 51,7% dreng ir og 48,3% stúlk ur. Ný bur um fækk­ aði nokk uð mið að við árið 2010 en þá fædd ust 4.907 börn. Engu að síð­ ur er fjöldi fæð inga árið 2011 á Ís­ landi svip að ur og með al tal und an­ far inna ára tuga. Af heild ar fjölda fæð inga síð asta árs áttu 204 ný bur­ ar lög heim ili á Vest ur landi eða 4,5% sem er svip að hlut fall og 2010. Á fæð inga deild HVE á Akra nesi voru þó 300 fæð ing ar og börn in 303 sem komu í heim inn á Akra nesi á síð asta ári. Sam kvæmt því er um þriðj ung ur mæðra sem kjósa að fæða börn sín á Akra nesi sem búa utan Vest ur lands. Ár gang ur 2011 er sá 26. stærsti hér á landi frá 1951. -hlh Nem end ur í for­ rit un ar keppni AKRA NES: Á laug ar dag inn fór fram for rit un ar keppni fram halds­ skól anna á Ís landi. Keppn in fór fram í Há skól an um í Reykja vík við Öskju hlíð. Fjöl brauta skóli Vest­ ur lands sendi eitt lið í keppn ina að þessu sinni og hafn aði það í þriðja sæti í Howard Wolowitz deild inni þar sem 19 lið tóku þátt. Lið ið var skip að þeim Haf dísi Erlu Helga­ dótt ur, Kristrúnu Skúla dótt ur og Sveini Krist jáni Sveins syni. For­ rit un ar keppn in hef ur ver ið hald­ in í fjöl mörg ár við mikl ar vin sæld­ ir en keppt er í þrem ur deild um eft ir styrk leika. Það er tölv un ar fræði deild Há skól ans í Reykja vík sem stend ur fyr ir keppn inni. -hlh Bænd ur fá verð bæt ur LAND IÐ: Norð lenska á kvað í lið­ inni viku að greiða bænd um 2,2% upp bót á allt inn legg árs ins 2011. Fylgdi fyr ir tæk ið þannig í kjöl­ far hinna stóru slát ur leyf is haf anna. Upp bót in verð ur greidd út í þess­ ari viku, alls um 33 millj ón ir króna án virð is auka skatts. Þetta á við um all ar bú grein ar þannig að bænd­ ur sem lögðu inn hjá Norð lenska fá greitt. Eins og kom ið kom í frétt í síð asta tölu blaði á kvað Slát ur fé lag Suð ur lands einnig í lið inni viku að greiða sín um bænd um 2,15% upp­ bót. Kjöt af urð ar stöð KS á samt Slát­ ur húsi SKVH höfðu þó rið ið á vað­ ið með hækk un upp á 2,15% á all­ ar kjöt af urð ir; sauð fjár­ naut gripa­ og hrossa inn legg, síð asta árs. Loks má geta þess að Kaup fé lag Skag firð­ inga til kynnti 5. mars sl. að fyr ir tæk­ ið hyggð ist hækka verð skrá kinda­ kjöts síð asta hausts um 6%. -mm Ís lands meist ara­ mót í lyft ing um BORG AR NES: Ís lands meist ara­ mót ið í Ólympísk um lyft ing um verð ur hald ið í Í þrótta hús inu í Borg­ ar nesi laug ar dag inn 24. mars kl. 13. Keppt verð ur í hin um hefð bundnu grein um ólympískra lyft inga; snör­ un og jafn hött un. Ólympísk ar lyft­ ing ar eru vax andi grein hér á landi og hef ur fjöldi iðk enda marg fald­ ast á und an förn um árum. Lyft inga­ sam band Ís lands hef ur ver ið inn­ an Í þrótta­ og ólymp íu sam bands Ís­ lands sam fleytt í 39 ár og á næsta ári fagn ar Lyft inga sam band Ís lands 40 ára af mæli. -mm Vilja leggja hér­ aðs nefnd nið ur GRUND AR FJ: Á fundi bæj­ ar ráðs Grund ar fjarð ar þriðju­ dag inn 6. mars sl. var lögð fram til laga um að Hér aðs­ nefnd Snæ fell inga verði lögð nið ur þar sem hún eigi sér ekki stoð í nýj um sveit ar stjórn ar­ lög um sem tóku gildi 1. jan ú ar sl. Í stað Hér aðs nefnd ar legg­ ur bæj ar ráð til að stofn uð verði fjall skila nefnd, sam kvæmt lög­ um um fjall skil, og safna nefnd, um rekst ur Byggða safns Snæ­ fell inga. Jafn framt að stofn­ að verði til ár legra sam ráðs­ funda sveit ar fé laga á Snæ fells­ nesi. Á fundi bæj ar stjórn ar tveim ur dög um síð ar tók bæj­ ar stjórn Grund ar fjarð ar und­ ir bók un bæj ar ráðs og fól full­ trú um Grund ar fjarð ar bæj ar í Hér aðs nefnd að koma sjón­ ar mið um þess um á fram færi á næsta að al fundi nefnd ar inn ar. Hér aðs nefnd Snæ fell inga var stofn uð árið 1989 af sveit ar fé­ lög um í Snæ fells­ og Hnappa­ dals sýslu. Nefnd in tók yfir að fjalla um sam eig in leg mál­ efni sem sveit ar fé lög in voru sam mála um að fela henni. Til dæm is sam göngu mál, al­ manna varn ir og ör ygg is mál, safna­ og menn inga mál, sam­ eig in lega há tíð ar höld í hér að­ inu og ýmis fleiri mál efni. -sko At vinnu leysi eykst ei lít ið LAND IÐ: Skráð at vinnu leysi í febr ú ar á land inu var 7,3%, en að með al tali voru 11.621 án vinnu og fjölg aði þeim um 169 að með al tali frá jan ú ar eða um 0,1 pró sentu stig. At vinnu­ leys ið var 7,9% á höf uð borg­ ar svæð inu og jókst úr 7,8% í fyrri mán uði. Á lands byggð­ inni breytt ist hlut fallstala at­ vinnu leys is ekki og var 6,2%. At vinnu leysi mæld ist jafn mik­ ið á Vest ur landi í febr ú ar og jan ú ar, 4% af á ætl uð um mann­ afla. Mest var at vinnu leys­ ið á Suð ur nesj um 12,6%, en minnst á Norð ur landi vestra 2,9%. At vinnu leys ið var 7,6% með al karla og 6,9% með­ al kvenna. Körl um á at vinnu­ leys is skrá í land inu öllu fjölg­ aði um 79 að með al tali en kon­ um um 90 að með al tali. At­ vinnu laus um fjölg aði um 149 á höf uð borg ar svæð inu en um 20 á lands byggð inni. -þá Skát arn ir sjái um leikja nám skeið AKRANES Fjöl skyldu ráð Akra ness er sam þykkt samn­ ingi sem fyr ir ligg ur við Skáta­ fé lag Akra ness um um sjón leikja nám skeiða fyr ir börn 6­12 ára næsta sum ar, en und­ an far in ár hef ur skáta fé lag­ ið ann ast leikja nám skeið sam­ kvæmt samn ingi við Akra­ nes kaup stað. Fyr ir fundi fjöl­ skyldu ráðs lá bók un frá starfs­ hópi um í þrótta­ og æsku­ lýðs mál þar sem kem ur fram að sam starf ið við skáta fé lag ið hafi geng ið vel, en starfs hóp­ ur inn vill benda á að jafn ræð is sé gætt og Akra nes kaup stað ur aug lýsi reglu lega eft ir að il um til að sjá um rekst ur sum ar­ og leikja nám skeiða. Það verði aft ur gert næsta haust. Bæj ar­ stjórn Akra ness á eft ir að fjalla um samn ing inn við skáta fé lag­ ið. -þá Boðið í betristofu með Felix Bergssyni Miðaverð er 2.000 krónur en viðskiptavinir Landsbankans fá 20% afslátt með framvísun kredit- eða debetkorts. - ef góða veislu gjöra skal Felix Bergsson, ásamt þeim Jóni Ólafssyni og Stefáni Má Magnússyni munu flytja öll lögin af plötunni „Þögul nóttin“ og segja sögur tengdar tónlistinni. Að auki taka þeir önnur lög sem þeir hafa sent frá sér í gegnum tíðina eða langar einfaldlega til að syngja fyrir gesti. Miðapantanir hjá Gauja litla að Hlöðum í síma: 660 8585 og á gaui@gauilitli.is eða á netfangið senan@senan.is - www.hladir.is Tónleikar föstudaginn 16. mars n.k. kl: 20.00 að Hlöðum Hvalarðaströnd. Fyrir sýningu verður hægt að kaupa létta máltíð frá kl. 18.00 Í tengsl um við að al fund Spal ar sl. fimmtu dag var Slökkvi liði Akra­ ness og Hval fjarð ar sveit ar afhentur raf magns bíll og fleiri tæki og bún­ að ur. Raf magns bíln um fylg ir kerra og í henni eru einnig hita mynda­ vél, súr efn is hylki, björg un armaski og fleiri bún að ur. Þrá inn Ó lafs son slökkvi liðs stjóri sem veitti tækj un­ um við töku sagði að þau auki lík­ urn ar á því að bjarga fólki úr göng­ un um ef neyð skap ast þar vegna meng un ar slyss. Hita mynda vél, sem er með al tækj anna, kem ur að sögn Þrá ins til að valda þátta skil um fyr ir slökkvi lið ið en hún nem ur hita í allt að 400 metra fjar lægð. Björg un ar­ tæk in eru að verð mæti um fimm millj ón ir króna, en til stend ur að Spöl ur veiti Slökkvi liði Reykja vík­ ur af not af sams kon ar bún aði. Þrá inn Ó lafs son slökkvi liðs stjóri seg ir að nýju tæk in séu mik ið þarfa­ þing, svo sem ef þær að stæð ur skap­ ist að súr efni skorti við slökkvi­ og björg un ar starf í Hval fjarð ar göng­ um. Súr efn ismask ar ar komi þá til dæm is í góð ar þarf ir, en þá eru pok ar sett ir yfir höf uð og súr efni dælt inn svo fólk nái önd un. Hvað hita mynda vél ina varð ar sagði Þrá­ inn. „Tím inn skipt ir öllu máli og við náð um til dæm is að skima um­ hverf ið í reyk fylltu rými mun skjót­ ar og bet ur en mögu legt er án tæk­ is ins, á æf ingu í tíu hæða blokk hér á Akra nesi á dög un um.“ þá Í lið inni viku sjó setti Báta höll in á Hell issandi, Gunn þór ÞH 75 eft ir mikl ar breyt ing ar. Bát ur inn var m.a. breikk að ur, hækk að ur og lengd ur. Þurfti að stöð­ ug leika prófa hann vegna þess ara miklu breyt inga og stóðst hann þær próf­ an ir all ar. Var hann að því loknu hífð ur upp á bíl frá Þor geiri ehf sem flutti hann á Rauf ar höfn þar sem hann er gerð ur út af Út gerð ar fé­ lag inu Ugga ehf. þa Bát ur sjó sett ur eft ir mikl ar breyt ing ar Gísli Gísla son stjórn ar for mað ur Spal ar með björg un armaska. Maskinn er með al þess bún að ar sem fylg ir gjöf inni til slökkvi liðs ins. Spöl ur gef ur raf magns bíl og fleiri tæki til slökkvi liðs ins Full trú ar Spal ar og Slökkvi liðs Akra ness og Hval fjarð ar sveit ar við af hend ingu bún að ar ins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.