Skessuhorn


Skessuhorn - 14.03.2012, Blaðsíða 48

Skessuhorn - 14.03.2012, Blaðsíða 48
48 MIÐVIKUDAGUR 14. MARS „Ég var fermd ur í Fá skrúð ar­ bakka kirkju 1. júní 1958 af sókn­ ar prest in um okk ar séra Þor steini Lúth er Jóns syni í Söð uls holti, síð­ ar presti í Vest manna eyj um,“ seg­ ir Guð bjart ur Gunn ars son, od dviti Eyja­ og Mikla holts hrepps. „Með réttu hefði ég átt að ferm ast með jafn öldr um mín um árið áður, en eft ir um ræð ur í fjöl skyld unni varð nið ur stað an sú að ég skyldi bíða og við Högni bróð ir fermd ust sam an, ann ars hefði hann ver ið eina ferm­ ing ar barn ið það árið. Við bræð urn­ ir vor um mjög sam rýmd ir og byrj­ uð um sam an í barna skóla sem var far skóli og var á Lækja mót um hjá þeim heið urs hjón um Önnu Björns­ dótt ur og Eiði Sig urðs syni, sem var odd viti Mikla holts hrepps á þess um árum. Kenn ari var Al ex and er Guð­ bjarts son föð ur bróð ir minn og tók hann við starfi odd vita þeg ar Eið ur og fjöl skylda fluttu í Borg ar nes.“ Prest ur inn hraut eft ir há deg is mat inn Guð bjart ur seg ir þá Högna hafa geng ið til spurn inga hjá séra Þor­ steini og dval ið á heim ili prests­ hjón ana á með an á samt ferm ing­ ar börn um úr Kol beins staða hreppi. Ferm ing ar börn úr Eyja hreppi hafi hins veg ar geng ið þang að dag lega. „Ég man nú fátt úr upp fræðsl unni en það sem sit ur helst í minn ing­ unni er þeg ar prest ur inn lagði sig eft ir mat inn og við ferm ing ar­ börn in heyrð um hann hrjóta öðru hverju. Einu sinni tók einn drengj­ anna upp á því að draga borð fána sem var þarna nærri að húni þeg ar hrot urn ar voru sem mest ar en þeg­ ar þær minnk uðu dró hann í hálfa stöng. Þannig dró hann fán ann ým ist upp eða nið ur eft ir því hvað hrot urn ar voru mikl ar.“ Fóru í æf ing ar messu Þeir bræð urn ir Guð bjart ur og Högni voru eitt hvað ó ör ugg ir um hvern ig þeir ættu að bera sig að í kirkj unni á ferm ing ar dag inn þrátt fyr ir að prest ur inn ætl aði að benda ferm ing ar börn un um á hvenær ætti að standa upp o.s.frv. „Fjöl skyld an á kvað því að við fær um í ferm ing­ ar messu í Ytri­Rauða mels kirkju. Eft ir mess una var okk ur svo boð ið í ferm ing ar veislu í Dals mynni hjá sæmd ar hjón un um Mar gréti Guð­ jóns dótt ur og Guð mundi Guð­ munds syni en Ást dís dótt ir þeirra fermd ist þenn an dag. Fyr ir ferm­ ing una voru feng in á okk ur jakka­ föt og fór um við inn í Stykk is hólm þar sem klæð skeri tók af okk ur mál, en ekki man ég hvort hann saum­ aði föt in eða þau voru pönt uð eft­ ir mál un um. Ferm ing ar dag ur inn rann svo upp og er lít ið minn is­ stæð ur sem og ferm ing in sjálf. Eft ir at höfn ina var veisla hér heima með nán ustu ætt ingj um og vina fólki.“ Ferm ing ar gjaf irn ar skráð ar skil merki lega Guð bjart ur seg ist hafa skráð all­ ar ferm ing ar gjaf irn ar skil merki lega og sá listi hafi varð veist. „Frá for­ eldr um mín um fékk ég vand að Pi­ er pont arm bandsúr. Teit ur afi gaf mér svefn poka og móð ur systk ini mynda vél. Svo fékk ég sálma bók og 2.820 krón ur í pen ing um. Þótt ekki væri ríki dæmi hjá fólki á þess um árum gáfu flest ir 100 til 200 krón­ ur en mest fékk ég 500 krón ur frá Sig ríði ömmu minni í Ey vind ar­ tungu og einnig Ragn heiði föð ur­ syst ur, sem þá bjó í Hvammi. Hún var þá ný bú in að missa fyrri mann sinn svo að stæð ur henn ar voru ekki góð ar og áttu eft ir að versna því hún missti eldri son sinn í vinnu­ slysi nokkrum vik um síð ar, en hann var vin ur okk ar bræðra og leik fé­ lagi. Sá hörmu legi at burð ur sit­ ur fast ar í minn ing unni frá þessu sumri en ferm ing in.“ Eng in form leg ferm ing ar mynd var tek in af þeim bræðr um. „Það var ekki al menn ur sið ur á þess um árum að fara til ljós mynd ara. Þó var tek in mynd af okk ur bræðr­ um úti á hlaði en hún hef ur ekki fund ist þrátt fyr ir mikla leit. Það var hins veg ar tek in af mér mynd þeg ar ég var á sautj ánda ári og ný­ kom inn í Reykja skóla í Hrúta­ firði,“ sagði Guð bjart ur um gömlu mynd ina sem með þessu spjalli fylg ir. „Ég vil svo óska öll um ferm­ ing ar börn um þessa árs allra heila,“ seg ir Guð bjart ur Gunn ars son að end ingu. Beið í eitt ár og fermd ist með bróð ur sín um Guð bjart ur Gunn ars son, odd viti Eyja­ og Mikla holts hrepps. Eng in ferm ing ar mynd er til af Guð bjarti en hér er hann á sautj ánda ári. Skessuhorn hefur tekið upp nýtt smáauglýsingakerfi og er nú hægt að setja mynd með. Smáauglýsingar gagnast hvort sem þú þarft að selja eða kaupa bíl, barnavörur, heilsuvörur, húsnæði eða hvaðeina annað. Smáauglýsingar Skessuhorns njóta sívaxandi vinsælda og eru þúsundir manna sem nýta sér þær í hverri viku. Auglýsingar eru skráðar í gegnum www.skessuhorn.is Skráning fyrir klukkan 12:00 á þriðjudögum tryggir birtingu í næsta blaði. Markaðstorg Vesturlands Þarftu að selja eða kaupa? Nýjung!Smáauglýsingar nú einnig með mynd Verð á textaauglýsingu 950 kr. - Verð á textaauglýsingu með mynd 2.500 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.